Fótbolti Frábærar fréttir fyrir íslenskan kvennafótbolta Mikil ánægja ríkti í Pepsi Max Mörkunum í gær. Annars vegar var gleðin yfir því að Sara Björk Gunnarsdóttir hafi unnið Meistaradeild Evrópu með Lyon og hins vegar að Berglind Björg Þorvaldsdóttir væri á leið í atvinnumennsku í Frakklandi. Íslenski boltinn 4.9.2020 23:00 Kane feginn að sleppa við að heyra Víkingaklappið Harry Kane, framherji Tottenham Hotspur og enska landsliðsins, ræddi við Henry Birgi Gunnarsson um leik Íslands og Englands sem fram fer á Laugardalsvelli á morgun. Fótbolti 4.9.2020 22:31 Heimir harmar að Aron Einar komist ekki í leikinn gegn Englandi Heimir Hallgrímsson harmar það að landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson geti ekki spilað gegn Englandi á morgun. Fótbolti 4.9.2020 22:00 Segir að hann muni ávallt elska Barcelona Eftir að hafa haldið knattspyrnuheiminum í gíslingu undanfarnar vikur opinberaði Lionel Messi loks í dag að hann yrði áfram hjá spænska stórveldinu Barcelona. Fótbolti 4.9.2020 21:31 Alfons: Möguleikarnir í A-landsliðinu eru góðir og ætla ég að gera mitt besta Fyrirliði íslenska U-21 árs landsliðsins var kampakátur með 1-0 sigur liðsins á Svíum fyrr í dag. Hann fer svo með A-landsliðinu til Belgíu og stefnir á að láta til sín taka þar líka. Fótbolti 4.9.2020 20:31 Havertz orðinn leikmaður Chelsea | Dýrasti leikmaður Chelsea frá upphafi Loksins, loksins er þýska ungstirnið Kai Havertz orðinn leikmaður Chelsea. Gæti kaupverð hans farið upp í 90 milljónir punda þegar fram líða stundir. Enski boltinn 4.9.2020 19:50 Grátlegt jafntefli í fyrsta leik tímabilsins Al Arabi, lið Heimis Hallgrímssonar og Arons Einars Gunnarssonar, fékk á sig jöfnunarmark í uppbótartíma er nýtt tímabil í Katar fór af stað, lokatölur 2-2. Fótbolti 4.9.2020 19:30 Arnar Þór: Strákarnir unnu fyrir þessum sigri Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska U21 árs landsliðsins í knattspyrnu var mjög sáttur með 1-0 sigurinn á Svíum í dag. Sérstaklega eftir afhroðið í Svíþjóð. Fótbolti 4.9.2020 19:20 Umfjöllun: Ísland - Svíþjóð 1-0 | Sveinn Aron tryggði íslenska liðinu sigur í Fossvoginum Íslenska U21 árs landsliðið í fótbolta vann 1-0 sigur á Svíþjóð í undankeppni Evrópumótsins í Fossvoginum í dag. Fótbolti 4.9.2020 15:45 Kári miðlar til þeirra yngri: Gjöri svo vel að hafa trú á því sem hefur virkað Kári Árnason segir að yngri leikmenn íslenska landsliðsins „verði að gjöra svo vel að hafa trú“ á þeim gildum sem skiluðu liðinu í fremstu röð. Fótbolti 4.9.2020 14:30 Enska landsliðið mun krjúpa fyrir leikinn á Laugardalsvelli Leikmenn enska landsliðsins munu krjúpa fyrir leik liðsins gegn Íslandi á Laugardalsvelli er liðin mætast í Þjóðadeildinni á laugardaginn kemur. Fótbolti 4.9.2020 07:01 Dagskráin í dag: U21 árs landslið karla, Þjóðadeildin og golf Það er nóg um að vera í dag. Íslenska U21 landsliðið á leik gegn Svíum, við sýnum beint frá stórleikjum í Þjóðadeildinni í fótbolta og þá er nóg um að vera í golfinu. Sport 4.9.2020 06:00 Arnar Þór: Menn hafa sínar skoðanir sem er gott Gaupi ræddi við Arnar Þór Viðarsson - þjálfara íslenska U21 árs landsliðsins í knattspyrnu - í dag en Ísland mætir Svíþjóð á morgun. Fótbolti 3.9.2020 23:01 Knattspyrnufélagið Valur fékk langstærsta styrkinn frá ÍSÍ Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands gaf íþróttahreyfingu landsins 150 milljónir í dag til viðbótar við þær 300 sem voru greiddar út fyrr í sumar. Þetta kom fram í tilkynningu sem ÍSÍ gaf út í dag og Vísir greindi frá. Sport 3.9.2020 22:01 Ungverjar unnu Tyrki óvænt | Fyrrum leikmaður FH hetja Færeyinga Alls fóru tíu leikir fram í Þjóðadeildinni í fótbolta í kvöld. Ungverjaland vann óvæntan sigur á Tyrkjum ytra, þá unnu Færeyjar 3-2 sigur á Möltu. Hér að neðan má finna öll úrslit kvöldsins. Fótbolti 3.9.2020 21:16 Blikar áfram í bikar Breiðablik var síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Mjólkurbikars kvenna. Liðið vann ÍA örugglega 5-0 upp á Skaga í kvöld. Íslenski boltinn 3.9.2020 21:01 Spánverjar jöfnuðu metin þegar uppbótartíminn var liðinn Spánverjar jöfnuðu metin með síðustu spyrnu leiksins er liðið gerði 1-1 jafntefli við Þýskaland í riðli 4 í A-deild Þjóðardeildarinnar í knattspyrnu. Fótbolti 3.9.2020 18:15 Alfreð: Baráttulega séð vorum við algjörir sykurpúðar Selfoss vann dramatískan 1-0 sigur á Íslandsmeisturum Vals er liðin mættust í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna í knattspyrnu í dag. Íslenski boltinn 3.9.2020 20:41 Keflavík marði Fjölni á meðan Tindastóll skoraði fjögur í síðari hálfleik Keflavík og Tindastóll unnu bæði leiki sína í Lengjudeild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Íslenski boltinn 3.9.2020 20:31 Grótta fær leikmann frá Danmörku Knattspyrnudeild Gróttu hefur samið við danskan leikmann og mun hann klára tímabilið með Gróttu en félagið er í harðri fallbaráttu í Pepsi Max deildinni sem stendur. Íslenski boltinn 3.9.2020 20:16 Þór/KA lenti í vandræðum en er komið í undanúrslit Þór/KA er komið í undanúrslit Mjólkurbikars kvenna í knattspyrnu eftir 3-1 sigur á Haukum á heimavelli. Fótbolti 3.9.2020 19:21 Fyrst og fremst mjög þakklátur að fá þetta tækifæri Nýjasta stjarna íslenska fótboltans - Ísak Bergmann Jóhannesson - ræddi við Gaupa í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld. Hann er þakklátur fyrir að hafa verið valinn í U21 árs landslið Íslands. Fótbolti 3.9.2020 19:15 Chelsea við það að setja met á Englandi Á meðan flest íþróttafélög í heiminum þurfa að halda að sér höndum og reyna spara pening á einn eða annan hátt þá er enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea að eyða peningum eins og enginn sé morgundagurinn. Enski boltinn 3.9.2020 17:30 Hneyksli skekur félag Gunnhildar: „Þessi ummæli eru viðbjóðsleg“ Eigandi Utah Royals, knattspyrnufélagsins sem Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir er á mála hjá, hefur sett félagið á sölu eftir ásakanir um kynþáttaníð. Viðskiptastjóri þess er farinn í ótímabundið leyfi vegna óviðeigandi hegðunar í garð kvenna. Fótbolti 3.9.2020 13:30 Arnór Guðjohnsen stalst til að spila og kom Íslandi yfir á móti Englandi Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu var yfir í leiknum í meira en 45 mínútur þegar Englendingar voru síðast í Laugardalnum fyrir næstum því fjórum áratugum síðan. Fótbolti 3.9.2020 12:30 Brasilíumenn ætla að borga konunum jafnmikið og karlarnir fá Brasilíska knattspyrnusambandið hefur gefið það út að hér eftir munu landsliðsleikmenn fá jafnmikið borgað hvort sem þeir spili fyrir karla- eða kvennalandslið Brasilíu. Fótbolti 3.9.2020 12:01 Higuaín á leið til Beckhams David Beckham, eigandi Inter Miami, er við það að krækja í annan leikmann frá Ítalíumeisturum Juventus. Fótbolti 3.9.2020 11:30 UEFA valdi Söru ekki í úrvalshópinn Sara Björk Gunnarsdóttir, eini leikmaðurinn sem lenti í 1. og 2. sæti í Meistaradeild Evrópu í ár, er ekki í úrvalshópi keppninnar sem nefnd á vegum UEFA hefur nú valið. Fótbolti 3.9.2020 11:00 Segir Tottenham-þættina vera meiri sápuóperu heldur en heimildarþætti Gerðir voru heimildarþættir um enska knattspyrnuliðið Tottenham Hotspur á síðustu leiktíð. Hefur þeim nú verið líkt við sápuóperu frekar en fínni heimild um síðustu leiktíð félagsins. Enski boltinn 3.9.2020 07:01 Dagskráin í dag: Þjóðadeildin, Mjólkurbikarinn, Pepsi Max Mörkin og Evrópumótaröðin í golfi Það er nóg um að vera í dag. Þjóðadeildin fer af stað, 8-liða úrslit Mjólkurbikars kvenna í knattspyrnu, Evrópumótaröðin í golfi og Pepsi Max Mörkin. Allt í beinni á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Sport 3.9.2020 06:01 « ‹ 317 318 319 320 321 322 323 324 325 … 334 ›
Frábærar fréttir fyrir íslenskan kvennafótbolta Mikil ánægja ríkti í Pepsi Max Mörkunum í gær. Annars vegar var gleðin yfir því að Sara Björk Gunnarsdóttir hafi unnið Meistaradeild Evrópu með Lyon og hins vegar að Berglind Björg Þorvaldsdóttir væri á leið í atvinnumennsku í Frakklandi. Íslenski boltinn 4.9.2020 23:00
Kane feginn að sleppa við að heyra Víkingaklappið Harry Kane, framherji Tottenham Hotspur og enska landsliðsins, ræddi við Henry Birgi Gunnarsson um leik Íslands og Englands sem fram fer á Laugardalsvelli á morgun. Fótbolti 4.9.2020 22:31
Heimir harmar að Aron Einar komist ekki í leikinn gegn Englandi Heimir Hallgrímsson harmar það að landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson geti ekki spilað gegn Englandi á morgun. Fótbolti 4.9.2020 22:00
Segir að hann muni ávallt elska Barcelona Eftir að hafa haldið knattspyrnuheiminum í gíslingu undanfarnar vikur opinberaði Lionel Messi loks í dag að hann yrði áfram hjá spænska stórveldinu Barcelona. Fótbolti 4.9.2020 21:31
Alfons: Möguleikarnir í A-landsliðinu eru góðir og ætla ég að gera mitt besta Fyrirliði íslenska U-21 árs landsliðsins var kampakátur með 1-0 sigur liðsins á Svíum fyrr í dag. Hann fer svo með A-landsliðinu til Belgíu og stefnir á að láta til sín taka þar líka. Fótbolti 4.9.2020 20:31
Havertz orðinn leikmaður Chelsea | Dýrasti leikmaður Chelsea frá upphafi Loksins, loksins er þýska ungstirnið Kai Havertz orðinn leikmaður Chelsea. Gæti kaupverð hans farið upp í 90 milljónir punda þegar fram líða stundir. Enski boltinn 4.9.2020 19:50
Grátlegt jafntefli í fyrsta leik tímabilsins Al Arabi, lið Heimis Hallgrímssonar og Arons Einars Gunnarssonar, fékk á sig jöfnunarmark í uppbótartíma er nýtt tímabil í Katar fór af stað, lokatölur 2-2. Fótbolti 4.9.2020 19:30
Arnar Þór: Strákarnir unnu fyrir þessum sigri Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska U21 árs landsliðsins í knattspyrnu var mjög sáttur með 1-0 sigurinn á Svíum í dag. Sérstaklega eftir afhroðið í Svíþjóð. Fótbolti 4.9.2020 19:20
Umfjöllun: Ísland - Svíþjóð 1-0 | Sveinn Aron tryggði íslenska liðinu sigur í Fossvoginum Íslenska U21 árs landsliðið í fótbolta vann 1-0 sigur á Svíþjóð í undankeppni Evrópumótsins í Fossvoginum í dag. Fótbolti 4.9.2020 15:45
Kári miðlar til þeirra yngri: Gjöri svo vel að hafa trú á því sem hefur virkað Kári Árnason segir að yngri leikmenn íslenska landsliðsins „verði að gjöra svo vel að hafa trú“ á þeim gildum sem skiluðu liðinu í fremstu röð. Fótbolti 4.9.2020 14:30
Enska landsliðið mun krjúpa fyrir leikinn á Laugardalsvelli Leikmenn enska landsliðsins munu krjúpa fyrir leik liðsins gegn Íslandi á Laugardalsvelli er liðin mætast í Þjóðadeildinni á laugardaginn kemur. Fótbolti 4.9.2020 07:01
Dagskráin í dag: U21 árs landslið karla, Þjóðadeildin og golf Það er nóg um að vera í dag. Íslenska U21 landsliðið á leik gegn Svíum, við sýnum beint frá stórleikjum í Þjóðadeildinni í fótbolta og þá er nóg um að vera í golfinu. Sport 4.9.2020 06:00
Arnar Þór: Menn hafa sínar skoðanir sem er gott Gaupi ræddi við Arnar Þór Viðarsson - þjálfara íslenska U21 árs landsliðsins í knattspyrnu - í dag en Ísland mætir Svíþjóð á morgun. Fótbolti 3.9.2020 23:01
Knattspyrnufélagið Valur fékk langstærsta styrkinn frá ÍSÍ Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands gaf íþróttahreyfingu landsins 150 milljónir í dag til viðbótar við þær 300 sem voru greiddar út fyrr í sumar. Þetta kom fram í tilkynningu sem ÍSÍ gaf út í dag og Vísir greindi frá. Sport 3.9.2020 22:01
Ungverjar unnu Tyrki óvænt | Fyrrum leikmaður FH hetja Færeyinga Alls fóru tíu leikir fram í Þjóðadeildinni í fótbolta í kvöld. Ungverjaland vann óvæntan sigur á Tyrkjum ytra, þá unnu Færeyjar 3-2 sigur á Möltu. Hér að neðan má finna öll úrslit kvöldsins. Fótbolti 3.9.2020 21:16
Blikar áfram í bikar Breiðablik var síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Mjólkurbikars kvenna. Liðið vann ÍA örugglega 5-0 upp á Skaga í kvöld. Íslenski boltinn 3.9.2020 21:01
Spánverjar jöfnuðu metin þegar uppbótartíminn var liðinn Spánverjar jöfnuðu metin með síðustu spyrnu leiksins er liðið gerði 1-1 jafntefli við Þýskaland í riðli 4 í A-deild Þjóðardeildarinnar í knattspyrnu. Fótbolti 3.9.2020 18:15
Alfreð: Baráttulega séð vorum við algjörir sykurpúðar Selfoss vann dramatískan 1-0 sigur á Íslandsmeisturum Vals er liðin mættust í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna í knattspyrnu í dag. Íslenski boltinn 3.9.2020 20:41
Keflavík marði Fjölni á meðan Tindastóll skoraði fjögur í síðari hálfleik Keflavík og Tindastóll unnu bæði leiki sína í Lengjudeild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Íslenski boltinn 3.9.2020 20:31
Grótta fær leikmann frá Danmörku Knattspyrnudeild Gróttu hefur samið við danskan leikmann og mun hann klára tímabilið með Gróttu en félagið er í harðri fallbaráttu í Pepsi Max deildinni sem stendur. Íslenski boltinn 3.9.2020 20:16
Þór/KA lenti í vandræðum en er komið í undanúrslit Þór/KA er komið í undanúrslit Mjólkurbikars kvenna í knattspyrnu eftir 3-1 sigur á Haukum á heimavelli. Fótbolti 3.9.2020 19:21
Fyrst og fremst mjög þakklátur að fá þetta tækifæri Nýjasta stjarna íslenska fótboltans - Ísak Bergmann Jóhannesson - ræddi við Gaupa í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld. Hann er þakklátur fyrir að hafa verið valinn í U21 árs landslið Íslands. Fótbolti 3.9.2020 19:15
Chelsea við það að setja met á Englandi Á meðan flest íþróttafélög í heiminum þurfa að halda að sér höndum og reyna spara pening á einn eða annan hátt þá er enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea að eyða peningum eins og enginn sé morgundagurinn. Enski boltinn 3.9.2020 17:30
Hneyksli skekur félag Gunnhildar: „Þessi ummæli eru viðbjóðsleg“ Eigandi Utah Royals, knattspyrnufélagsins sem Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir er á mála hjá, hefur sett félagið á sölu eftir ásakanir um kynþáttaníð. Viðskiptastjóri þess er farinn í ótímabundið leyfi vegna óviðeigandi hegðunar í garð kvenna. Fótbolti 3.9.2020 13:30
Arnór Guðjohnsen stalst til að spila og kom Íslandi yfir á móti Englandi Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu var yfir í leiknum í meira en 45 mínútur þegar Englendingar voru síðast í Laugardalnum fyrir næstum því fjórum áratugum síðan. Fótbolti 3.9.2020 12:30
Brasilíumenn ætla að borga konunum jafnmikið og karlarnir fá Brasilíska knattspyrnusambandið hefur gefið það út að hér eftir munu landsliðsleikmenn fá jafnmikið borgað hvort sem þeir spili fyrir karla- eða kvennalandslið Brasilíu. Fótbolti 3.9.2020 12:01
Higuaín á leið til Beckhams David Beckham, eigandi Inter Miami, er við það að krækja í annan leikmann frá Ítalíumeisturum Juventus. Fótbolti 3.9.2020 11:30
UEFA valdi Söru ekki í úrvalshópinn Sara Björk Gunnarsdóttir, eini leikmaðurinn sem lenti í 1. og 2. sæti í Meistaradeild Evrópu í ár, er ekki í úrvalshópi keppninnar sem nefnd á vegum UEFA hefur nú valið. Fótbolti 3.9.2020 11:00
Segir Tottenham-þættina vera meiri sápuóperu heldur en heimildarþætti Gerðir voru heimildarþættir um enska knattspyrnuliðið Tottenham Hotspur á síðustu leiktíð. Hefur þeim nú verið líkt við sápuóperu frekar en fínni heimild um síðustu leiktíð félagsins. Enski boltinn 3.9.2020 07:01
Dagskráin í dag: Þjóðadeildin, Mjólkurbikarinn, Pepsi Max Mörkin og Evrópumótaröðin í golfi Það er nóg um að vera í dag. Þjóðadeildin fer af stað, 8-liða úrslit Mjólkurbikars kvenna í knattspyrnu, Evrópumótaröðin í golfi og Pepsi Max Mörkin. Allt í beinni á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Sport 3.9.2020 06:01