Fótbolti

Fréttamynd

Allt annað en sáttur við páskadvöl á sóttvarnahótelinu

Þjálfari í 21 árs landsliðsteymi Íslands er ekki par ánægður með að þurfa að dúsa í sóttvarnarhúsi yfir páskana. Leiguvél Icelandair með karlaliðin, A-liðið og 21 árs liðið, lenti á Keflavíkurflugvelli í kvöld. Hlutskipti leikmanna, þjálfara, starfsfólks og fjölmiðlamanna voru æði ólík við komuna eftir því hvoru teyminu fólk tilheyrði.

Innlent
Fréttamynd

Þjálfari Arsenal segir starfi sínu lausu

Joe Montemurro, þjálfari kvennaliðs Arsenal, hefur sagt starfi sínu lausu. Hann hefur þjálfað liðin undanfarin þrjú ár en hefur ákveðið að róa á ný mið þegar leiktíðinni lýkur.

Fótbolti
Fréttamynd

Fylkir fær leik­mann á láni frá Val

Hin unga og efnilega Emma Steinsen Jónsdóttir mun leika með Fylki í Pepsi Max-deild kvenna í sumar. Hún er annar leikmaðurinn sem Fylkir sækir á skömmum tíma sem lék með Gróttu á síðustu leiktíð.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Rúmenía sat eftir með sárt ennið

Leikjum í A og B-riðli EM U21 árs landsliða í knattspyrnu er nú lokið. Segja má að Rúmenar sitji eftir með sárt ennið eftir markalaust jafntefli gegn Þýskalandi í dag. Þá tryggðu Spánn og Ítalía sér sæti í 8-liða úrslitum.

Fótbolti
Fréttamynd

Daniel James hetja Wa­les | Belgía skoraði átta

Tveir leikir fóru fram í E-riðli í undankeppni HM 2022 í knattspyrnu í kvöld. Wales vann mikilvægan 1-0 sigur á Tékklandi þökk sé marki Daniel James. Þá vann Belgía einstaklega þægilegan 8-0 sigur á Hvíta-Rússlandi.

Fótbolti
Fréttamynd

Fyrst og fremst vorum við sjálfum okkur verstir

Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands, talaði hreint út eftir 2-0 tap Íslands í Armeníu er liðin mættust í undankeppni HM 2022. Aron Einar sagði liðið hafa verið sjálfu sér verst og það þarf þurfi að fara aftur í grunnatriðin.

Fótbolti