Fótbolti Alexandra í umspil um sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar Alexandra Jóhannsdóttir spilaði rúma klukkustund þegar Fiorentina lagði Ajax 1-0 í Meistaradeild Evrópu kvenna í fótbolta. Fótbolti 7.9.2024 15:57 Uppgjörið: Tindastóll - Fylkir 3-0 | Stólarnir halda sæti sínu Tindastóll sigraði Fylki á Sauðárkróki í dag 3-0 í Bestu deild kvenna. Þar með eru Fylkiskonur fallnar aftur niður í Lengjudeildina en Tindastóll heldur áfram í deild þeirra bestu. Íslenski boltinn 7.9.2024 13:17 Færeyjar byrja Þjóðadeildina á sterku stigi Frændur vorir frá Færeyjum gerðu 1-1 jafntefli við Norður-Makedóníu í fyrsta leik liðanna í C-deild Þjóðadeildar karla í knattspyrnu. Fótbolti 7.9.2024 15:31 Hefur aldrei sungið þjóðsönginn og byrjar ekki á því í dag Hinn írski Lee Carsley, tímabundinn þjálfari enska A-landsliðsins, söng hvorki þjóðsönginn þegar hann spilaði fyrir Írland né þegar hann þjálfaði U-21 árs landslið Englands. Hann mun ekki byrja á því í dag þegar hann mætir þjóð sinni undir stjórn Heimis Hallgrímssonar. Fótbolti 7.9.2024 15:02 Memphis og Martial á leið til Brasilíu Tveir fyrrverandi framherjar Manchester United eru báðir á leið til Brasilíu. Memphis Depay hefur skrifað undir tveggja ára samning við Corinthians á meðan Anthony Martial er við að semja við Flamengo. Fótbolti 7.9.2024 14:31 Sædís Rún og stöllur einu skrefi nær riðlakeppninni Sædís Rún Heiðarsdóttir spilaði síðari hálfleikinn í 3-1 sigri Vålerenga á Farul Constanta frá Rúmeníu. Sigurinn hleypir Vålerenga einu skrefi nær riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu og er merkilegur fyrir þær sakir að liðið var manni færri og marki undir frá því á 30. mínútu. Fótbolti 7.9.2024 14:02 Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 4-4 | Keflavík fallið úr efstu deild Keflavík er fallið úr Bestu-deild kvenna í knattspyrnu eftir að liðið gerði 4-4 jafntefli gegn Stjörnunni í næstsíðustu umferð neðri hlutans í dag. Íslenski boltinn 7.9.2024 13:17 Gengur til liðs við Dubai United þrátt fyrir fangelsisdóm í heimalandinu Quincy Promes, fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu, hefur verið dæmdur vegna eiturlyfjasmygls í heimalandi sínu Hollandi. Hann lætur það ekki á sig fá og hefur nú samið við Dubai United sem spilar í B-deildinni í Sameinuðu Arabísku Furstadæmunum. Fótbolti 7.9.2024 12:46 Ron Yeats látinn Liverpool goðsögnin Ron Yeats er látinn. Hann var meðal þeirra sem spiluðu fyrsta Evrópuleik í sögu félagsins þegar liðið mætti KR á Laugardalsvelli árið 1964. Enski boltinn 7.9.2024 11:31 „Íslenskt hvað? Heimir hver?“ Heimir Hallgrímsson ræðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur og hans bíður erfitt verkefni í Írlandi þar sem A-landslið karla í knattspyrnu hefur ekki átt sjö dagana sæla undanfarið. Fótbolti 7.9.2024 11:02 Frá Stockport County til Real Madríd Hinn 38 ára gamli Andy Mangan er á leið til Real Madríd þar sem hann mun verða hluti af þjálfarateymi Carlo Ancelotti. Það vekur sérstaka athygli þar sem hann hefur undanfarið starfað fyrir Stockport County sem trónir á toppi ensku C-deildarinnar. Fótbolti 7.9.2024 10:33 Rodrygo hetja Brasilíu og varamennirnir gerðu sitt hjá Argentínu Í Suður-Ameríku er undankeppni HM karla í knattspyrnu sem fram fer í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó árið 2026 löngu hafin. Rodrygo, leikmaður Real Madríd, bjargaði brasilíu gegn Ekvador á meðan Argentína lagði Síle örugglega 3-0. Fótbolti 7.9.2024 10:02 Kristall Máni bætti markamet U-21 árs landsliðsins: „Fagna þessu og svo held ég bara áfram“ Kristall Máni Ingason er nú markahæsti leikmaður íslenska U-21 árs landsliðs karla í knattspyrnu frá upphafi. Hann skaust á toppinn með magnaðri þrennu gegn Danmörku á föstudag. Fótbolti 7.9.2024 09:30 Romeo Beckham leggur skóna á hilluna Romeo James Beckham, sonur David og Victoriu Beckham, hefur ákveðið að leggja knattspyrnuskóna á hilluna aðeins 22 ára að aldri. Enski boltinn 7.9.2024 09:02 Myndasyrpa frá fyrsta sigri Íslands í Þjóðadeildinni Ísland er loks búið að landa sigri í Þjóðadeild karla í knattspyrnu. Hann kom í gærkvöld, föstudag, þegar Svartfjallaland mætti í heimsókn. Fótbolti 7.9.2024 08:00 Mendy mætir Man City í dómsal Benjamin Mendy hefur kært fyrrverandi vinnuveitanda sinn Manchester City þar sem hann telur sig eiga inni laun hjá félaginu. Málið verður tekið fyrir í október. Enski boltinn 7.9.2024 07:03 Klopp mættur aftur til Dortmund og mun þjálfa um helgina Jürgen Klopp var mættur á æfingasvæði Borussia Dortmund, síns fyrrum félags, á föstudag. Hann mun stýra leik um helgina en er þó ekki farinn að þjálfa hjá félaginu á nýjan leik. Fótbolti 6.9.2024 23:03 Sjáðu mörkin: Hornspyrnur Íslands gulls ígildi Íslenska karlalandsliðið hefur nú loks unnið leik í Þjóðadeildinni. Bæði mörk liðsins gegn Svartfjallalandi komu eftir hornspyrnur. Fótbolti 6.9.2024 21:42 Ítalía kom til baka í París og Belgía lagði Ísrael í Ungverjalandi Þrátt fyrir að lenda undir eftir aðeins þrettán sekúndur kom Ítalía til baka gegn Frakklandi þegar þjóðirnar mættust í A-deild Þjóðadeildar karla í knattspyrnu, lokatölur 1-3. Þá fór Kevin De Bruyne mikinn í 3-1 sigri Belgíu á Ísrael. Fótbolti 6.9.2024 21:31 Tyrkir héldu út manni færri í Wales Wales og Tyrkland, sem eru með Íslandi í riðli í Þjóðadeild karla í knattspyrnu, gerðu markalaust jafntefli í Cardiff. Þrátt fyrir skort á mörkum var mikið fjör í leiknum og fór fjöldi spjalda á loft. Fótbolti 6.9.2024 21:01 „Kominn tími til að vinna leik í þessari deild“ „Bara mjög vel. Sagði við strákana að það væri kominn tími til að vinna leik í þessari deild,“ sagði fyrirliðinn Jóhann Berg Guðmundsson eftir sögulegan fyrsta sigur Íslands í Þjóðadeild karla í knattspyrnu. Fótbolti 6.9.2024 21:01 Umfjöllun: Ísland - Svartfjallaland 2-0 | Byrja á sögulegum sigri Íslenska karlalandsliðið í fótbolta vann sögulegan 2-0 sigur gegn Svartfjallalandi á Laugardalsvelli í kvöld og hóf því nýja leiktíð í Þjóðadeildinni með besta hætti. Fótbolti 6.9.2024 17:32 „Getur farið þangað og brosað framan í þá þegar við erum búnir að klára Wales“ Það var létt yfir Ólafi Inga Skúlasyni, þjálfara íslenska U21 árs landsliðsins eftir glæsilegan sigur liðsins gegn Dönum nú í dag. Fótbolti 6.9.2024 19:17 Ótrúlegt gengi Rosengård ætlar engan endi að taka Guðrún Arnardóttir var á sínum stað í hjarta varnar Rosengård þegar liðið vann 18. leikinn í röð í sænsku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Lék hún allan leikinn í öruggum 3-0 sigri á Brommapojkarna. Fótbolti 6.9.2024 18:01 Sjáðu mörkin úr frábærum sigri Íslands U-21 á Danmörku Íslenska U-21 árs landslið karla vann frábæran 4-2 sigur á Danmörku í undankeppni EM 2025 í fótbolta. Kristall Máni Ingason var magnaður og gerði þrennu á meðan Ari Sigurpálsson skoraði eitt. Fótbolti 6.9.2024 18:01 Byrjunarlið Íslands: Gylfi Þór snýr aftur Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Vals í Bestu deild karla, er í byrjunarliði Íslands sem mætir Svartfjallalandi á Laugardalsvelli í Þjóðadeildinni í fótbolta. Leikurinn hefst klukkan 18.45 og er sýndur beint á Stöð 2 Sport. Fótbolti 6.9.2024 17:32 Uppgjörið: Ísland - Danmörk 4-2 | Kristall skein skært í mögnuðum sigri Íslenska U-21 árs landslið karla í knattspyrnu hóf undankeppni EM 2025 á frábærum 4-2 sigri á Danmörku. Leikið var í Víkinni og fór Kristall Máni Ingason, núverandi leikmaður Sönderjyske og fyrrverandi leikmaður Víkings, á kostum og skoraði þrennu í mögnuðum sigri Íslands. Uppgjör og viðtöl væntanleg. Fótbolti 6.9.2024 14:17 „Helvíti góður staður og hérna er hamingjan“ „Þetta leggst mjög vel í mig. Danir eru með sterkt lið en við erum líka með sterkt lið, þannig að möguleikar okkar í þessum leik eru frábærir,“ segir Eggert Aron Guðmundsson, leikmaður U-21 árs landsliðs Íslands, sem mætir Dönum í undankeppni Evrópumótsins í Víkinni klukkan þrjú í dag. Leikurinn í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Sport 6.9.2024 13:01 Reiður og sár vegna orða Koeman: „Hann hefði getað hringt“ „Svona kemur maður ekki fram við leikmenn sína,“ segir Steven Bergwijn sem hefur svarað fyrir sig eftir að Ronald Koeman, landsliðsþjálfari Hollands, sakaði hann um metnaðarleysi með því að flytja til Sádi-Arabíu. Fótbolti 6.9.2024 09:32 Rosenörn yfirgefur Stjörnuna þó tímabilinu sé ekki lokið Markvörðurinn Mathias Rosenörn mun ekki spila meira fyrir Stjörnuna á þessari leiktíð eftir að hafa fengið samningi sínum rift um síðustu mánaðarmót. Íslenski boltinn 5.9.2024 11:02 « ‹ 10 11 12 13 14 15 16 17 18 … 334 ›
Alexandra í umspil um sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar Alexandra Jóhannsdóttir spilaði rúma klukkustund þegar Fiorentina lagði Ajax 1-0 í Meistaradeild Evrópu kvenna í fótbolta. Fótbolti 7.9.2024 15:57
Uppgjörið: Tindastóll - Fylkir 3-0 | Stólarnir halda sæti sínu Tindastóll sigraði Fylki á Sauðárkróki í dag 3-0 í Bestu deild kvenna. Þar með eru Fylkiskonur fallnar aftur niður í Lengjudeildina en Tindastóll heldur áfram í deild þeirra bestu. Íslenski boltinn 7.9.2024 13:17
Færeyjar byrja Þjóðadeildina á sterku stigi Frændur vorir frá Færeyjum gerðu 1-1 jafntefli við Norður-Makedóníu í fyrsta leik liðanna í C-deild Þjóðadeildar karla í knattspyrnu. Fótbolti 7.9.2024 15:31
Hefur aldrei sungið þjóðsönginn og byrjar ekki á því í dag Hinn írski Lee Carsley, tímabundinn þjálfari enska A-landsliðsins, söng hvorki þjóðsönginn þegar hann spilaði fyrir Írland né þegar hann þjálfaði U-21 árs landslið Englands. Hann mun ekki byrja á því í dag þegar hann mætir þjóð sinni undir stjórn Heimis Hallgrímssonar. Fótbolti 7.9.2024 15:02
Memphis og Martial á leið til Brasilíu Tveir fyrrverandi framherjar Manchester United eru báðir á leið til Brasilíu. Memphis Depay hefur skrifað undir tveggja ára samning við Corinthians á meðan Anthony Martial er við að semja við Flamengo. Fótbolti 7.9.2024 14:31
Sædís Rún og stöllur einu skrefi nær riðlakeppninni Sædís Rún Heiðarsdóttir spilaði síðari hálfleikinn í 3-1 sigri Vålerenga á Farul Constanta frá Rúmeníu. Sigurinn hleypir Vålerenga einu skrefi nær riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu og er merkilegur fyrir þær sakir að liðið var manni færri og marki undir frá því á 30. mínútu. Fótbolti 7.9.2024 14:02
Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 4-4 | Keflavík fallið úr efstu deild Keflavík er fallið úr Bestu-deild kvenna í knattspyrnu eftir að liðið gerði 4-4 jafntefli gegn Stjörnunni í næstsíðustu umferð neðri hlutans í dag. Íslenski boltinn 7.9.2024 13:17
Gengur til liðs við Dubai United þrátt fyrir fangelsisdóm í heimalandinu Quincy Promes, fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu, hefur verið dæmdur vegna eiturlyfjasmygls í heimalandi sínu Hollandi. Hann lætur það ekki á sig fá og hefur nú samið við Dubai United sem spilar í B-deildinni í Sameinuðu Arabísku Furstadæmunum. Fótbolti 7.9.2024 12:46
Ron Yeats látinn Liverpool goðsögnin Ron Yeats er látinn. Hann var meðal þeirra sem spiluðu fyrsta Evrópuleik í sögu félagsins þegar liðið mætti KR á Laugardalsvelli árið 1964. Enski boltinn 7.9.2024 11:31
„Íslenskt hvað? Heimir hver?“ Heimir Hallgrímsson ræðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur og hans bíður erfitt verkefni í Írlandi þar sem A-landslið karla í knattspyrnu hefur ekki átt sjö dagana sæla undanfarið. Fótbolti 7.9.2024 11:02
Frá Stockport County til Real Madríd Hinn 38 ára gamli Andy Mangan er á leið til Real Madríd þar sem hann mun verða hluti af þjálfarateymi Carlo Ancelotti. Það vekur sérstaka athygli þar sem hann hefur undanfarið starfað fyrir Stockport County sem trónir á toppi ensku C-deildarinnar. Fótbolti 7.9.2024 10:33
Rodrygo hetja Brasilíu og varamennirnir gerðu sitt hjá Argentínu Í Suður-Ameríku er undankeppni HM karla í knattspyrnu sem fram fer í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó árið 2026 löngu hafin. Rodrygo, leikmaður Real Madríd, bjargaði brasilíu gegn Ekvador á meðan Argentína lagði Síle örugglega 3-0. Fótbolti 7.9.2024 10:02
Kristall Máni bætti markamet U-21 árs landsliðsins: „Fagna þessu og svo held ég bara áfram“ Kristall Máni Ingason er nú markahæsti leikmaður íslenska U-21 árs landsliðs karla í knattspyrnu frá upphafi. Hann skaust á toppinn með magnaðri þrennu gegn Danmörku á föstudag. Fótbolti 7.9.2024 09:30
Romeo Beckham leggur skóna á hilluna Romeo James Beckham, sonur David og Victoriu Beckham, hefur ákveðið að leggja knattspyrnuskóna á hilluna aðeins 22 ára að aldri. Enski boltinn 7.9.2024 09:02
Myndasyrpa frá fyrsta sigri Íslands í Þjóðadeildinni Ísland er loks búið að landa sigri í Þjóðadeild karla í knattspyrnu. Hann kom í gærkvöld, föstudag, þegar Svartfjallaland mætti í heimsókn. Fótbolti 7.9.2024 08:00
Mendy mætir Man City í dómsal Benjamin Mendy hefur kært fyrrverandi vinnuveitanda sinn Manchester City þar sem hann telur sig eiga inni laun hjá félaginu. Málið verður tekið fyrir í október. Enski boltinn 7.9.2024 07:03
Klopp mættur aftur til Dortmund og mun þjálfa um helgina Jürgen Klopp var mættur á æfingasvæði Borussia Dortmund, síns fyrrum félags, á föstudag. Hann mun stýra leik um helgina en er þó ekki farinn að þjálfa hjá félaginu á nýjan leik. Fótbolti 6.9.2024 23:03
Sjáðu mörkin: Hornspyrnur Íslands gulls ígildi Íslenska karlalandsliðið hefur nú loks unnið leik í Þjóðadeildinni. Bæði mörk liðsins gegn Svartfjallalandi komu eftir hornspyrnur. Fótbolti 6.9.2024 21:42
Ítalía kom til baka í París og Belgía lagði Ísrael í Ungverjalandi Þrátt fyrir að lenda undir eftir aðeins þrettán sekúndur kom Ítalía til baka gegn Frakklandi þegar þjóðirnar mættust í A-deild Þjóðadeildar karla í knattspyrnu, lokatölur 1-3. Þá fór Kevin De Bruyne mikinn í 3-1 sigri Belgíu á Ísrael. Fótbolti 6.9.2024 21:31
Tyrkir héldu út manni færri í Wales Wales og Tyrkland, sem eru með Íslandi í riðli í Þjóðadeild karla í knattspyrnu, gerðu markalaust jafntefli í Cardiff. Þrátt fyrir skort á mörkum var mikið fjör í leiknum og fór fjöldi spjalda á loft. Fótbolti 6.9.2024 21:01
„Kominn tími til að vinna leik í þessari deild“ „Bara mjög vel. Sagði við strákana að það væri kominn tími til að vinna leik í þessari deild,“ sagði fyrirliðinn Jóhann Berg Guðmundsson eftir sögulegan fyrsta sigur Íslands í Þjóðadeild karla í knattspyrnu. Fótbolti 6.9.2024 21:01
Umfjöllun: Ísland - Svartfjallaland 2-0 | Byrja á sögulegum sigri Íslenska karlalandsliðið í fótbolta vann sögulegan 2-0 sigur gegn Svartfjallalandi á Laugardalsvelli í kvöld og hóf því nýja leiktíð í Þjóðadeildinni með besta hætti. Fótbolti 6.9.2024 17:32
„Getur farið þangað og brosað framan í þá þegar við erum búnir að klára Wales“ Það var létt yfir Ólafi Inga Skúlasyni, þjálfara íslenska U21 árs landsliðsins eftir glæsilegan sigur liðsins gegn Dönum nú í dag. Fótbolti 6.9.2024 19:17
Ótrúlegt gengi Rosengård ætlar engan endi að taka Guðrún Arnardóttir var á sínum stað í hjarta varnar Rosengård þegar liðið vann 18. leikinn í röð í sænsku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Lék hún allan leikinn í öruggum 3-0 sigri á Brommapojkarna. Fótbolti 6.9.2024 18:01
Sjáðu mörkin úr frábærum sigri Íslands U-21 á Danmörku Íslenska U-21 árs landslið karla vann frábæran 4-2 sigur á Danmörku í undankeppni EM 2025 í fótbolta. Kristall Máni Ingason var magnaður og gerði þrennu á meðan Ari Sigurpálsson skoraði eitt. Fótbolti 6.9.2024 18:01
Byrjunarlið Íslands: Gylfi Þór snýr aftur Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Vals í Bestu deild karla, er í byrjunarliði Íslands sem mætir Svartfjallalandi á Laugardalsvelli í Þjóðadeildinni í fótbolta. Leikurinn hefst klukkan 18.45 og er sýndur beint á Stöð 2 Sport. Fótbolti 6.9.2024 17:32
Uppgjörið: Ísland - Danmörk 4-2 | Kristall skein skært í mögnuðum sigri Íslenska U-21 árs landslið karla í knattspyrnu hóf undankeppni EM 2025 á frábærum 4-2 sigri á Danmörku. Leikið var í Víkinni og fór Kristall Máni Ingason, núverandi leikmaður Sönderjyske og fyrrverandi leikmaður Víkings, á kostum og skoraði þrennu í mögnuðum sigri Íslands. Uppgjör og viðtöl væntanleg. Fótbolti 6.9.2024 14:17
„Helvíti góður staður og hérna er hamingjan“ „Þetta leggst mjög vel í mig. Danir eru með sterkt lið en við erum líka með sterkt lið, þannig að möguleikar okkar í þessum leik eru frábærir,“ segir Eggert Aron Guðmundsson, leikmaður U-21 árs landsliðs Íslands, sem mætir Dönum í undankeppni Evrópumótsins í Víkinni klukkan þrjú í dag. Leikurinn í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Sport 6.9.2024 13:01
Reiður og sár vegna orða Koeman: „Hann hefði getað hringt“ „Svona kemur maður ekki fram við leikmenn sína,“ segir Steven Bergwijn sem hefur svarað fyrir sig eftir að Ronald Koeman, landsliðsþjálfari Hollands, sakaði hann um metnaðarleysi með því að flytja til Sádi-Arabíu. Fótbolti 6.9.2024 09:32
Rosenörn yfirgefur Stjörnuna þó tímabilinu sé ekki lokið Markvörðurinn Mathias Rosenörn mun ekki spila meira fyrir Stjörnuna á þessari leiktíð eftir að hafa fengið samningi sínum rift um síðustu mánaðarmót. Íslenski boltinn 5.9.2024 11:02