Svefn Ekki gott að æfa of nálægt háttatíma Besti tíminn til að stunda líkamsrækt er síðdegis en að stunda of ákafa hreyfingu stuttu fyrir háttatíma getur orðið til þess að viðkomandi nær ekki að sofna. Þetta segir svefnsérfræðingurinn Erla Björnsdóttir. Lífið 3.9.2024 21:02 Alsæl með meiri svefn: „Þessi hálftími gerir mjög mikið!“ Tíundu bekkingar í Hagaskóla hoppa hæð sína yfir að fá nú að sofa hálftíma lengur eftir breytingu hjá Reykjavíkurborg. Svefnsérfræðingur bindur vonir við að önnur sveitarfélög fylgi í kjölfarið. Innlent 26.8.2024 20:02 Svefninn skiptir máli! Góður svefn er ein undirstaða góðrar heilsu og lífsánægju, þetta vitum við. Undanfarin ár hefur verðskulduð umræða um mikilvægi gæðasvefns farið hátt og við höfum mörg þurft að líta í eigin barm og viðurkenna, að minnsta kosti fyrir okkur sjálfum, að það megi margt bæta í venjum og umhverfi til að bæta svefninn. Lífið samstarf 8.8.2024 08:31 Gullverðlaunahafinn í hástökki lagði sig í svefnpoka milli stökka Yaroslava Mahuchikh frá Úkraínu vann gullið í hástökki á Ólympíuleikunum í París í gær. Hún vakti ekki bara athygli fyrir frábæra frammistöðu heldur einnig fyrir það sem hún gerði þegar hún var ekki að stökkva. Sport 5.8.2024 10:30 Viltu bæta svefngæði þín? Árdís Hrafnsdóttir hefur fundið mikinn mun á sér eftir að hún hóf inntöku á magnesíum bisglycinate og mælir hiklaust með fyrir öll sem vilja bæta sín svefngæði. Lífið samstarf 13.6.2024 11:30 Fljótum við enn sofandi að feigðarósi? Nýlega svaraði heilbrigðisráðherra, Willum Þór Þórsson fyrirspurn Evu Sjafnar Helgadóttur þingmanns Pírata, um notkun Íslendinga á ADHD lyfjum og svefnlyfjum. Í svari hans kom fram að 26.654 Íslendingar fá uppáskrifuð svefnlyf sem samsvarar um 9% fullorðinna Íslendinga. Konur nota svefnlyf í miklum mæli en notkun þeirra er um 40% umfram það sem við sjáum meðal karla sem er í samræmi við aukið svefnleysi meðal kvenna. Skoðun 6.6.2024 17:30 Notkun Íslendinga á ADHD-lyfjum þrefaldaðist á tíu árum Rúmlega 22 þúsund Íslendingar voru á ADHD lyfjum samkvæmt lyfjaskrá árið 2023. Þá fengu tæplega 27 þúsund manns uppáskrifuð svefnlyf sama ár. Aukning á notkun ADHD-lyfja jókst um 314 prósent hér á landi árin 2013 til 2023 í samanburði við 326 prósent á Norðurlöndunum öllum. „“ Innlent 2.6.2024 21:31 Mikilvægt og valdeflandi að fylgjast með tíðahringnum Doktor í svefnrannsóknum segir svefnleysi fjörutíu prósent algengara hjá konum en körlum. Það sé mikilvægt og valdeflandi að fylgjast með tíðahringnum og þeim hormónasveiflum sem konur fari í gegnum í hverjum mánuði. Hún ætlar sér langt með nýútkomið smáforrit sem einblínir á svenheilsu kvenna. Heilsa 16.3.2024 15:01 Góður svefn fyrir bætta heilsu – ráð fyrir þig og þína Nú er gengin í garð árleg vika sem er tileinkuð vitundarvakningu um mikilvægi svefns en þann 15. mars næstkomandi er alþjóðlegur dagur svefns sem haldinn hefur verið hátíðlegur síðan 2008. Hið íslenska svefnrannsóknarfélag hefur síðastliðin ár tekið þátt í þessum viðburði með því að vekja athygli almennings á mikilvægi svefns. Skoðun 11.3.2024 08:01 Öll fjölskyldan sefur í sama rúminu Björg Kristjánsdóttir segist ekki geta hugsað sér að sofa öðruvísi en í fjölskyldurúmi. Hún og eiginmaður hennar sofa í 270 sentímetra rúmi með fjögurra ára dóttur sinni og hafa gert allt frá því dóttir þeirra fæddist. Lífið 10.3.2024 07:01 Klámáhorf ungmenna dregist verulega saman Yfirgnæfandi hluti barna í 8. til 10. bekk í Reykjavík reykja ekki, neyta ekki marijúana og hafa ekki orðið ölvuð síðustu 30 daga. Þá hefur áhorf á klám dregist verulega saman síðustu tvö ár og meirihluta barna líður vel í skólanum. Innlent 8.2.2024 15:28 Bættu lífsgæði sín með CBD olíu og stofnuðu CBD Reykjavík Hjónin Arnþór Haukdal Rúnarsson og Karlotta Bridde stofnuðu CBD Reykjavík eftir að hafa bætt lífsgæði sín með notkun CBD olíu. Þau segja reynslusögur fólks af notkun CBD varanna m.a gegn bólgum, verkjum, svefnvandamálum og kvíða, gefa þeim mikið. Lífið samstarf 7.2.2024 08:41 „Krakkarnir mæta betur og virðast ekki vera eins þreytt og syfjuð“ Unglingar sem hafa tekið þátt í tilraunaverkefni í Reykjavík og mætt seinna í skólann en jafnaldrar sínir segjast eiga auðveldara með einbeitingu og sofa betur. Ákveðið hefur verið að skóladagur allra unglinga í Reykjavík byrji seinna frá og með næsta hausti. Innlent 8.12.2023 22:01 Unglingar í Reykjavík fá að sofa lengur Reykjavíkurborg hefur tekið þá ákvörðun að skóladagur unglinga muni byrja í fyrsta lagi klukkan 8:50 á morgnana. Breytingin mun taka gildi í grunnskólum borgarinnar frá og með haustinu 2024. Innlent 7.12.2023 23:06 Býður öllum grunnskólabörnum á fund Borgarstjóri hefur boðað alla unglinga í grunnskólum Reykjavíkur á fund til að ræða mögulega seinkun á skólabyrjun á unglingastigi. Innlent 7.12.2023 14:12 Melatónínnotkun íslenskra barna aukist um mörg hundruð prósent Síðastliðinn áratug hefur melatónínnotkun barna aukist um mörg hundruð prósent að sögn svefnsérfræðings. Hún segir mikilvægt að uppræta orsakir svefnleysis barna í stað þess að plástra einkenni þess með lyfinu. Innlent 28.11.2023 17:52 Himnesk rúmföt og dásamlegar jólagjafir á sanngjörnu verði Rúmföt.is er eina sérverslun landsins sem sérhæfir sig í hágæða rúmfötum. Það má segja að verslunin sé arftaki Fatabúðarinnar sem margir lesendur kannast eflaust við. Rúmföt.is selur einnig lúxus dúnsængur, kodda og sérlega vönduð handklæði frá öllum heimshornum. Lífið samstarf 23.11.2023 11:31 „Þarna sátum við Pétur eins og útspýtt hundskinn að reyna að verja okkur“ Það er eins og spennusaga að heyra um baráttu Nox Medical við það að verja einkaleyfið sitt. Þar sem stóri aðilinn ætlaði sér einfaldlega að drepa þann litla. Atvinnulíf 2.11.2023 07:00 Power Nap eykur starfsgetu og lífsgæði - og verndar bæði hjartað og heilann NASA geimferðastofnun Bandaríkjanna komst að kostum stuttra blunda fyrir rúmum 30 árum og kallaði þá „Cockpit Napping,“ sem í gamni mætti þýða að vera „sofandi við stýrið“ og fengu síðar meira lýsandi heitið „Power Nap“, því rannsóknin sýndi verulega bættan viðbragðstíma og árvekni flugmanna eftir aðeins 26 mínútna blund. Skoðun 2.10.2023 08:31 Fann mun eftir fyrstu nóttina með Magnesíum Optinerve frá Cure Support Hrafn Davíð Hrafnsson hefur verið að glíma við svefnleysi til lengri tíma en með tilkomu magnesíum Optinerve frá Cure Support hefur svefninn bæst til muna. Lífið samstarf 28.9.2023 09:50 Varar við svefnvenjum Haaland: „Getur verið hættulegt“ Erling Braut Haaland passar afar vel upp á að ná góðum nætursvefni. Sænskur svefnfræðingur varar þó við sérstakri aðferð sem Haaland og fleiri hafa nýtt sér að undanförnu. Enski boltinn 21.9.2023 07:01 Góður afsláttur af fjölmörgum vörum hjá Svefn & heilsu Svefn & heilsa er netverslun vikunnar á Vísi, dagana 21.-25. ágúst, og verður af því tilefni boðið upp á góðan afslátt af fjölmörgum vörum. Samstarf 21.8.2023 10:30 Gott að taka nokkra daga í að undirbúa breytta svefnrútínu barna og unglinga Það er eðlilegt að hlutirnir fari svolítið úr skorðum yfir sumartímann. Þar sem svefnrútína og aðrar venjur hjá börnum og fullorðnum riðlast til. Áskorun 11.8.2023 07:00 Sofðu vel heilsunnar vegna Verslunin Svefn & heilsa býður flest allt fyrir góðan svefn og betri heilsu en þar má finna skemmtilegt og fjölbreytt vöruúrval þar sem allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi segir Elísabet Traustadóttir, framkvæmdastjóri Svefns & heilsu. Samstarf 8.8.2023 08:31 Vilja útfæra seinkun á upphafi skóladags grunnskólanna í Reykjavík Borgarráð Reykjavíkurborgar samþykkti í gær tillögu Dags B. Eggertssonar borgarstjóra um að skóla- og frístundasviði borgarinnar verði falið að leggja grunn að breiðu samráði um „áhugaverðar og bestu leiðir til að seinka upphafi skóladags í grunnskólum Reykjavíkur“. Innlent 9.6.2023 08:07 Mikilvægt að foreldrar noti melatónín með skynsömum hætti Embætti landlæknis segir mikilvægt að foreldrar barna og ungmenna sem glíma við svefnvandamál noti melatónín með skynsömum hætti. Melatónín bætiefni ætti að umgangast eins og öll önnur lyf auk þess sem geyma þurfi það á öruggum stað. Notkunin hafi aukist hérlendis. Innlent 30.5.2023 15:12 Allt fyrir góðan svefn og betri heilsu Sala á rúmum til einstaklinga er kjarnastarfsemi hinnar rótgrónu verslunar Svefns & heilsu sem hefur starfað frá árinu 1991. Lífið samstarf 26.5.2023 09:36 Offlæði upplýsinga veruleg ógn við geðheilsuna Haraldur Erlendsson geðlæknir segir að gríðarlegt upplýsingaflóð og upplýsingaáreiti sé ein helsta ógn við geðheilsuna og þar með ein helsta áskorun samtímans. Upp sé að alast kynslóð sem aldrei hefur þurft að takast á við erfiðleika sem sé forsenda þroska. Innlent 15.5.2023 10:10 Hlutu hæsta styrk til að rannsaka byltingu í greiningu svefnsjúkdóma Íslenska hátæknifyrirtækið Nox medical vinnur að nýrri gervigreindaraðferð sem gæti umbylt svefnrannsóknum. Fyrirtækið hlut hæsta styrkinn úr nýsköpunarsjóði námsmanna í ár. Innlent 8.4.2023 22:43 Sjálfvirknivæða vinnu heilbrigðisstarfsfólks með gervigreind Gervigreind sem þróuð er af íslensku fyrirtæki er nú notuð til að greina svefnraskanir og svefnsjúkdóma um allan heim. Fyrirtækinu var upphaflega ráðlagt frá því að segja að gervigreind væri notuð í vörum fyrirtækisins því þá myndi enginn læknir treysta þeim - en nú sér forsvarsmaður þess fram á að tæknin geti verið bylting í heilbrigðiskerfinu. Innlent 19.2.2023 08:05 « ‹ 1 2 3 4 … 4 ›
Ekki gott að æfa of nálægt háttatíma Besti tíminn til að stunda líkamsrækt er síðdegis en að stunda of ákafa hreyfingu stuttu fyrir háttatíma getur orðið til þess að viðkomandi nær ekki að sofna. Þetta segir svefnsérfræðingurinn Erla Björnsdóttir. Lífið 3.9.2024 21:02
Alsæl með meiri svefn: „Þessi hálftími gerir mjög mikið!“ Tíundu bekkingar í Hagaskóla hoppa hæð sína yfir að fá nú að sofa hálftíma lengur eftir breytingu hjá Reykjavíkurborg. Svefnsérfræðingur bindur vonir við að önnur sveitarfélög fylgi í kjölfarið. Innlent 26.8.2024 20:02
Svefninn skiptir máli! Góður svefn er ein undirstaða góðrar heilsu og lífsánægju, þetta vitum við. Undanfarin ár hefur verðskulduð umræða um mikilvægi gæðasvefns farið hátt og við höfum mörg þurft að líta í eigin barm og viðurkenna, að minnsta kosti fyrir okkur sjálfum, að það megi margt bæta í venjum og umhverfi til að bæta svefninn. Lífið samstarf 8.8.2024 08:31
Gullverðlaunahafinn í hástökki lagði sig í svefnpoka milli stökka Yaroslava Mahuchikh frá Úkraínu vann gullið í hástökki á Ólympíuleikunum í París í gær. Hún vakti ekki bara athygli fyrir frábæra frammistöðu heldur einnig fyrir það sem hún gerði þegar hún var ekki að stökkva. Sport 5.8.2024 10:30
Viltu bæta svefngæði þín? Árdís Hrafnsdóttir hefur fundið mikinn mun á sér eftir að hún hóf inntöku á magnesíum bisglycinate og mælir hiklaust með fyrir öll sem vilja bæta sín svefngæði. Lífið samstarf 13.6.2024 11:30
Fljótum við enn sofandi að feigðarósi? Nýlega svaraði heilbrigðisráðherra, Willum Þór Þórsson fyrirspurn Evu Sjafnar Helgadóttur þingmanns Pírata, um notkun Íslendinga á ADHD lyfjum og svefnlyfjum. Í svari hans kom fram að 26.654 Íslendingar fá uppáskrifuð svefnlyf sem samsvarar um 9% fullorðinna Íslendinga. Konur nota svefnlyf í miklum mæli en notkun þeirra er um 40% umfram það sem við sjáum meðal karla sem er í samræmi við aukið svefnleysi meðal kvenna. Skoðun 6.6.2024 17:30
Notkun Íslendinga á ADHD-lyfjum þrefaldaðist á tíu árum Rúmlega 22 þúsund Íslendingar voru á ADHD lyfjum samkvæmt lyfjaskrá árið 2023. Þá fengu tæplega 27 þúsund manns uppáskrifuð svefnlyf sama ár. Aukning á notkun ADHD-lyfja jókst um 314 prósent hér á landi árin 2013 til 2023 í samanburði við 326 prósent á Norðurlöndunum öllum. „“ Innlent 2.6.2024 21:31
Mikilvægt og valdeflandi að fylgjast með tíðahringnum Doktor í svefnrannsóknum segir svefnleysi fjörutíu prósent algengara hjá konum en körlum. Það sé mikilvægt og valdeflandi að fylgjast með tíðahringnum og þeim hormónasveiflum sem konur fari í gegnum í hverjum mánuði. Hún ætlar sér langt með nýútkomið smáforrit sem einblínir á svenheilsu kvenna. Heilsa 16.3.2024 15:01
Góður svefn fyrir bætta heilsu – ráð fyrir þig og þína Nú er gengin í garð árleg vika sem er tileinkuð vitundarvakningu um mikilvægi svefns en þann 15. mars næstkomandi er alþjóðlegur dagur svefns sem haldinn hefur verið hátíðlegur síðan 2008. Hið íslenska svefnrannsóknarfélag hefur síðastliðin ár tekið þátt í þessum viðburði með því að vekja athygli almennings á mikilvægi svefns. Skoðun 11.3.2024 08:01
Öll fjölskyldan sefur í sama rúminu Björg Kristjánsdóttir segist ekki geta hugsað sér að sofa öðruvísi en í fjölskyldurúmi. Hún og eiginmaður hennar sofa í 270 sentímetra rúmi með fjögurra ára dóttur sinni og hafa gert allt frá því dóttir þeirra fæddist. Lífið 10.3.2024 07:01
Klámáhorf ungmenna dregist verulega saman Yfirgnæfandi hluti barna í 8. til 10. bekk í Reykjavík reykja ekki, neyta ekki marijúana og hafa ekki orðið ölvuð síðustu 30 daga. Þá hefur áhorf á klám dregist verulega saman síðustu tvö ár og meirihluta barna líður vel í skólanum. Innlent 8.2.2024 15:28
Bættu lífsgæði sín með CBD olíu og stofnuðu CBD Reykjavík Hjónin Arnþór Haukdal Rúnarsson og Karlotta Bridde stofnuðu CBD Reykjavík eftir að hafa bætt lífsgæði sín með notkun CBD olíu. Þau segja reynslusögur fólks af notkun CBD varanna m.a gegn bólgum, verkjum, svefnvandamálum og kvíða, gefa þeim mikið. Lífið samstarf 7.2.2024 08:41
„Krakkarnir mæta betur og virðast ekki vera eins þreytt og syfjuð“ Unglingar sem hafa tekið þátt í tilraunaverkefni í Reykjavík og mætt seinna í skólann en jafnaldrar sínir segjast eiga auðveldara með einbeitingu og sofa betur. Ákveðið hefur verið að skóladagur allra unglinga í Reykjavík byrji seinna frá og með næsta hausti. Innlent 8.12.2023 22:01
Unglingar í Reykjavík fá að sofa lengur Reykjavíkurborg hefur tekið þá ákvörðun að skóladagur unglinga muni byrja í fyrsta lagi klukkan 8:50 á morgnana. Breytingin mun taka gildi í grunnskólum borgarinnar frá og með haustinu 2024. Innlent 7.12.2023 23:06
Býður öllum grunnskólabörnum á fund Borgarstjóri hefur boðað alla unglinga í grunnskólum Reykjavíkur á fund til að ræða mögulega seinkun á skólabyrjun á unglingastigi. Innlent 7.12.2023 14:12
Melatónínnotkun íslenskra barna aukist um mörg hundruð prósent Síðastliðinn áratug hefur melatónínnotkun barna aukist um mörg hundruð prósent að sögn svefnsérfræðings. Hún segir mikilvægt að uppræta orsakir svefnleysis barna í stað þess að plástra einkenni þess með lyfinu. Innlent 28.11.2023 17:52
Himnesk rúmföt og dásamlegar jólagjafir á sanngjörnu verði Rúmföt.is er eina sérverslun landsins sem sérhæfir sig í hágæða rúmfötum. Það má segja að verslunin sé arftaki Fatabúðarinnar sem margir lesendur kannast eflaust við. Rúmföt.is selur einnig lúxus dúnsængur, kodda og sérlega vönduð handklæði frá öllum heimshornum. Lífið samstarf 23.11.2023 11:31
„Þarna sátum við Pétur eins og útspýtt hundskinn að reyna að verja okkur“ Það er eins og spennusaga að heyra um baráttu Nox Medical við það að verja einkaleyfið sitt. Þar sem stóri aðilinn ætlaði sér einfaldlega að drepa þann litla. Atvinnulíf 2.11.2023 07:00
Power Nap eykur starfsgetu og lífsgæði - og verndar bæði hjartað og heilann NASA geimferðastofnun Bandaríkjanna komst að kostum stuttra blunda fyrir rúmum 30 árum og kallaði þá „Cockpit Napping,“ sem í gamni mætti þýða að vera „sofandi við stýrið“ og fengu síðar meira lýsandi heitið „Power Nap“, því rannsóknin sýndi verulega bættan viðbragðstíma og árvekni flugmanna eftir aðeins 26 mínútna blund. Skoðun 2.10.2023 08:31
Fann mun eftir fyrstu nóttina með Magnesíum Optinerve frá Cure Support Hrafn Davíð Hrafnsson hefur verið að glíma við svefnleysi til lengri tíma en með tilkomu magnesíum Optinerve frá Cure Support hefur svefninn bæst til muna. Lífið samstarf 28.9.2023 09:50
Varar við svefnvenjum Haaland: „Getur verið hættulegt“ Erling Braut Haaland passar afar vel upp á að ná góðum nætursvefni. Sænskur svefnfræðingur varar þó við sérstakri aðferð sem Haaland og fleiri hafa nýtt sér að undanförnu. Enski boltinn 21.9.2023 07:01
Góður afsláttur af fjölmörgum vörum hjá Svefn & heilsu Svefn & heilsa er netverslun vikunnar á Vísi, dagana 21.-25. ágúst, og verður af því tilefni boðið upp á góðan afslátt af fjölmörgum vörum. Samstarf 21.8.2023 10:30
Gott að taka nokkra daga í að undirbúa breytta svefnrútínu barna og unglinga Það er eðlilegt að hlutirnir fari svolítið úr skorðum yfir sumartímann. Þar sem svefnrútína og aðrar venjur hjá börnum og fullorðnum riðlast til. Áskorun 11.8.2023 07:00
Sofðu vel heilsunnar vegna Verslunin Svefn & heilsa býður flest allt fyrir góðan svefn og betri heilsu en þar má finna skemmtilegt og fjölbreytt vöruúrval þar sem allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi segir Elísabet Traustadóttir, framkvæmdastjóri Svefns & heilsu. Samstarf 8.8.2023 08:31
Vilja útfæra seinkun á upphafi skóladags grunnskólanna í Reykjavík Borgarráð Reykjavíkurborgar samþykkti í gær tillögu Dags B. Eggertssonar borgarstjóra um að skóla- og frístundasviði borgarinnar verði falið að leggja grunn að breiðu samráði um „áhugaverðar og bestu leiðir til að seinka upphafi skóladags í grunnskólum Reykjavíkur“. Innlent 9.6.2023 08:07
Mikilvægt að foreldrar noti melatónín með skynsömum hætti Embætti landlæknis segir mikilvægt að foreldrar barna og ungmenna sem glíma við svefnvandamál noti melatónín með skynsömum hætti. Melatónín bætiefni ætti að umgangast eins og öll önnur lyf auk þess sem geyma þurfi það á öruggum stað. Notkunin hafi aukist hérlendis. Innlent 30.5.2023 15:12
Allt fyrir góðan svefn og betri heilsu Sala á rúmum til einstaklinga er kjarnastarfsemi hinnar rótgrónu verslunar Svefns & heilsu sem hefur starfað frá árinu 1991. Lífið samstarf 26.5.2023 09:36
Offlæði upplýsinga veruleg ógn við geðheilsuna Haraldur Erlendsson geðlæknir segir að gríðarlegt upplýsingaflóð og upplýsingaáreiti sé ein helsta ógn við geðheilsuna og þar með ein helsta áskorun samtímans. Upp sé að alast kynslóð sem aldrei hefur þurft að takast á við erfiðleika sem sé forsenda þroska. Innlent 15.5.2023 10:10
Hlutu hæsta styrk til að rannsaka byltingu í greiningu svefnsjúkdóma Íslenska hátæknifyrirtækið Nox medical vinnur að nýrri gervigreindaraðferð sem gæti umbylt svefnrannsóknum. Fyrirtækið hlut hæsta styrkinn úr nýsköpunarsjóði námsmanna í ár. Innlent 8.4.2023 22:43
Sjálfvirknivæða vinnu heilbrigðisstarfsfólks með gervigreind Gervigreind sem þróuð er af íslensku fyrirtæki er nú notuð til að greina svefnraskanir og svefnsjúkdóma um allan heim. Fyrirtækinu var upphaflega ráðlagt frá því að segja að gervigreind væri notuð í vörum fyrirtækisins því þá myndi enginn læknir treysta þeim - en nú sér forsvarsmaður þess fram á að tæknin geti verið bylting í heilbrigðiskerfinu. Innlent 19.2.2023 08:05