Besta deild karla Hnignun stórveldis: Leiðin á botninn Það eru tvær mínútur til leiksloka í mikilvægum fallslag ÍA og Leiknis á Akranesi í 22. umferð Bestu deildar karla. Emil Berger tekur hornspyrnu og boltinn fer af Viktori Jónssyni og í mark Skagamanna. Þetta er annað sjálfsmark ÍA í leiknum og reynist sigurmark Leiknis. Skagamenn sitja eftir á botni deildarinnar fyrir úrslitakeppnina, fimm stigum frá öruggu sæti. Ef eitthvað augnablik var lýsandi fyrir síðustu tvo áratugi hjá ÍA var það þetta. Íslenski boltinn 31.10.2022 10:00 Segja Jón Guðna vera á leið í Víking Í lokaþætti Stúkunnar – þar sem lokaumferð Bestu deildar karla í fótbolta var gerð upp – var opinberað að Jón Guðni Fjóluson sé á leið til bikarmeistara Víkings. Íslenski boltinn 29.10.2022 21:46 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Víkingur 1-0 | Blikar enduðu mótið með viðeigandi hætti Breiðablik fór með sigur í farteskinu þegar liðið fékk skjöldinn fyrir Íslandsmeistaratitil sinn á Kópavogsvelli í dag. Ísak Snær Þorvaldsson tryggði Blikum 1-0 sigur í leik liðsins gegn Víkingi í lokaumferð deildarinnar. Íslenski boltinn 29.10.2022 12:16 Umfjöllun og viðtal: Keflavík - Fram 4-0 | Aftur vann Keflavík stórsigur á Fram Keflvíkingar unnu öruggan 4-0 sigur er liðið tók á móti Fram í lokaumferð Bestu-deildar karla í dag. Guðmundur Magnússon gat tryggt sér markakóngstitilinn með marki fyrir Framara, en hann þarf að sætta sig við það að deila titlinum með Nökkva Þey Þórissyni. Íslenski boltinn 29.10.2022 12:16 Umfjöllun og viðtöl: KA - Valur 2-0 | KA-menn tryggðu sér 2. sætið KA-menn tryggðu sér 2. sæti Bestu-deildar karla er liðið vann góðan 2-0 sigur gegn Val í lokaumferðinni í dag. Íslenski boltinn 29.10.2022 12:16 Umfjöllun: ÍBV - Leiknir 1-0 | Arnar Breki kláraði fallna Breiðhyltinga Leiknir sótti ÍBV heim í síðasta leik sínum í Bestu deild karla í bili. Leikurinn skipti litlu máli fyrir bæði lið en svo fór að Eyjamenn unnu eins marks sigur en sigurmarkið kom undir lok leiks. Íslenski boltinn 29.10.2022 12:16 Stoðsendingakóngurinn Adam Ægir: „Hef gengið í gegnum mikið mótlæti“ Adam Ægir Pálsson, sóknarmaður Keflvíkinga, var hress eftir 4-0 sigur Keflvíkinga á Frömurum. Eftir leikinn var ljóst að hann var stoðsendingarhæstur á tímabilinu. Fótbolti 29.10.2022 16:23 Höskuldur: Viljum vera sigursælir í langan tíma Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, var að vonum kampakátur eftir að flautað hafði verið til leiksloka í lokaleik liðsins í Bestu deild karla í fótbolta á Kópavogsvelli í dag. Fótbolti 29.10.2022 16:02 Umfjöllun og viðtöl: FH - ÍA 1-2 | Skagamenn fallnir þrátt fyrir sigur ÍA fór með sigur af hólmi gegn FH í Kaplakrika í dag en þrátt fyrir sigurinn er liðið fallið úr deild þeirra bestu. Fótbolti 29.10.2022 12:16 „Við erum að stækka sem félag“ „Þetta er bara ótrúlega góð tilfinning. Við erum gríðarlega ánægðir og stoltir í dag,“ sagði Hallgrímur Jónasson þjálfari KA ánægður eftir 2-0 sigur á Valsmönnum á KA vellinum í dag. Sigurinn gulltryggði KA annað sæti deildarinnar. Fótbolti 29.10.2022 16:00 Umfjöllun og viðtöl: KR - Stjarnan 0-2 | KR-ingar halda fjórða sætinu þrátt fyrir tap Stjarnan vann góðan 0-2 sigur er liðið heimsótti KR í lokaumferð Bestu-deildar karla í dag. Lítið sem ekkert var undir í leiknum, en KR-ingar halda þó fjórða sætinu þrátt fyrir tap í dag. Íslenski boltinn 29.10.2022 13:16 „Ég er með samning við KR og ætla mér að vera þar á næsta tímabili“ KR tapaði 2-0 á heimavelli gegn Stjörnunni í lokaumferð Bestu deildarinnar. Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var svekktur eftir leik en aðspurður út í framhaldið ætlaði hann sér að vera áfram sem þjálfari KR. Sport 29.10.2022 15:59 Nökkvi bestur og markakóngur | Anton Ari fær gullhanskann KA-maðurinn NökkviÞeyr Þórisson var í dag valinn besti leikmaður Bestu-deildar karla af leikmönnum deildarinnar. Ekki nóg með það heldur getur Nökkvi einnig fagnað markakóngstitlinum. Fótbolti 29.10.2022 15:13 Ísak Andri valinn efnilegastur | Pétur besti dómarinn Stjörnumaðurinn Ísak Andri Sigurgeirsson var í dag valinn efnilegasti leikmaður Bestu-deildar karla af leikmönnum deildarinnar. Fótbolti 29.10.2022 14:01 Setti sér markmið að skora fimm mörk en á möguleika á markakóngstitlinum í dag Lokaumferðin í Bestu deild karla í fóbolta fer fram í dag. Breiðablik fær Meistaraskjöldin en mesta spennan, og í rauninni eina spennan, er hver verður markakóngur á Íslandsmótinu. Fótbolti 29.10.2022 09:01 Stoðsendingatitilinn undir í leik Keflavíkur og Fram á morgun Fram getur náð toppsæti af Keflavík með stórsigri í innbyrðis leik liðanna í lokaumferð Bestu deildarinnar í fótbolta en getur einnig bæði eignast markakóng og stoðsendingakóng deildarinnar. Íslenski boltinn 28.10.2022 15:01 Þurfa kraftaverk á stað þar sem þeir hafa ekki unnið í 21 ár ÍA á enn tölfræðilega möguleika á að halda sér í Bestu deild karla. Vonin er samt mjög veik og Skagamenn þurfa auk þess að vinna á stað þangað þeir hafa ekki sótt sigur frá 2001. Íslenski boltinn 28.10.2022 13:01 Ísak gæti orðið efnilegastur og bestur Eftir að lokaumferðinni í Bestu deild karla lýkur á morgun verður tilkynnt hvaða leikmenn urðu fyrir valinu sem besti og efnilegasti leikmaður deildarinnar í ár. Íslenski boltinn 28.10.2022 12:03 Bakvið tjöldin við gerð skjaldarins Karlalið Breiðabliks tekur á móti nýjum verðalaunagrip í Bestu deild karla á laugardaginn þegar liðið fær Víking í heimsókn í lokaumferð deildarinnar. Nýr verðlaunagripur Bestu deildarinnar var frumsýndur í byrjun mánaðarins þegar að Valskonur tóku í fyrsta skipti við meistaraskildinum. Íslenski boltinn 27.10.2022 12:00 Víkingar hafa sjö sinnum misst frá sér sigurinn í síðustu þrettán leikjum Víkingar misstu enn á ný forystuna í lokin þegar þeir gerðu 2-2 jafntefli við KR í lokaleik næstsíðustu umferðar Bestu deildar karla í fótbolta í ár. Íslenski boltinn 25.10.2022 15:01 „Skil Kjartan mjög vel að finnast að nærveru hans sé ekki óskað“ Kjartan Henry Finnbogason sendi skilaboð til Guðmundar Benediktssonar sem lesin voru upp í beinni útsendingu í Stúkunni á Stöð 2 Sport í gærkvöld, þar sem deila hans og knattspyrnudeildar KR var til umræðu. Íslenski boltinn 25.10.2022 09:30 Rúnar: „Kjartan Henry hefur ekki hagað sér almennilega" Rúnar Kristinsson, þjálfari karlaliðs KR í fótbolta, tjáði sig um málefni Kjartans Henrys Finnbogasonar eftir jafntefli KR gegn Víkingi í kvöld. Fótbolti 24.10.2022 22:01 Pálmi Rafn leikið sinn síðasta leik á ferlinum Pálmi Rafn Pálmason lék í kvöld sinn síðasta leik á farsælum ferli er lið hans KR gerði 2-2 jafntefli við Víking í Fossvogi í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. Pálmi verður í banni þegar lokaumferð deildarinnar fer fram um næstu helgi og var leikur kvöldsins því hans síðasti. Íslenski boltinn 24.10.2022 21:53 Umfjöllun: Víkingur - KR 2-2 | Allt jafnt í Víkinni Víkingur og KR skildu jöfn 2-2 þegar liðin mættust í næstsíðustu umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Víkingsvellinum í kvöld. Íslenski boltinn 24.10.2022 18:30 Aðeins eitt lið hefur ekki náð að skora hjá Fram í Úlfarsárdalnum og það tvisvar Framarar héldu marki sínu hreinu í 3-0 sigri á FH í neðri hluta úrslitakeppninnar um helgina og það var langþráð hreint mark hjá Grafarholtsliðinu. Íslenski boltinn 24.10.2022 16:10 Kominn aftur heim í Heiðar(s)dalinn Heiðar Ægisson er genginn í raðir Stjörnunnar á ný, eftir eitt ár í Val. Hann fékk samningi sínum við Val rift. Íslenski boltinn 24.10.2022 15:23 Blikar geta fengið sér 40 þúsund króna meistarahringa Sérhannaðir meistarahringar eru nú í boði fyrir stuðningsmenn Breiðabliks eftir að liðið varð í annað sinn í sögunni Íslandsmeistari í fótbolta karla. Íslenski boltinn 24.10.2022 12:30 Sjáðu Pohlstjörnuna, hálstakið og stórskrýtið sjálfsmark KA-menn nýttu sér hrikaleg mistök miðvarða Stjörnunnar og eiga góða möguleika á að enda í 2. sæti Bestu deildar karla í fótbolta, eftir 3-0 sigur í Garðabæ í gær. Fram vann einnig 3-0 gegn FH og frestaði nær óumflýjanlegu falli Skagamanna niður um deild. Íslenski boltinn 24.10.2022 07:31 Kalla eftir því að spila meira yfir sumartímann í Bestu deildinni Nýtt deildarfyrirkomulag Bestu deildarinnar í fótbolta hefur verið mikið rætt í íslenska fótboltasamfélaginu að undanförnu. Íslenski boltinn 23.10.2022 23:15 „Á þessum aldri er erfitt að sjá svona langt í burtu frá sér“ Ágúst Þór Gylfason, þjálfari Stjörnunnar, var ánægður með margt í spilamennsku síns liðs, þrátt fyrir 0-3 tap gegn KA í Bestu deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 23.10.2022 20:15 « ‹ 70 71 72 73 74 75 76 77 78 … 334 ›
Hnignun stórveldis: Leiðin á botninn Það eru tvær mínútur til leiksloka í mikilvægum fallslag ÍA og Leiknis á Akranesi í 22. umferð Bestu deildar karla. Emil Berger tekur hornspyrnu og boltinn fer af Viktori Jónssyni og í mark Skagamanna. Þetta er annað sjálfsmark ÍA í leiknum og reynist sigurmark Leiknis. Skagamenn sitja eftir á botni deildarinnar fyrir úrslitakeppnina, fimm stigum frá öruggu sæti. Ef eitthvað augnablik var lýsandi fyrir síðustu tvo áratugi hjá ÍA var það þetta. Íslenski boltinn 31.10.2022 10:00
Segja Jón Guðna vera á leið í Víking Í lokaþætti Stúkunnar – þar sem lokaumferð Bestu deildar karla í fótbolta var gerð upp – var opinberað að Jón Guðni Fjóluson sé á leið til bikarmeistara Víkings. Íslenski boltinn 29.10.2022 21:46
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Víkingur 1-0 | Blikar enduðu mótið með viðeigandi hætti Breiðablik fór með sigur í farteskinu þegar liðið fékk skjöldinn fyrir Íslandsmeistaratitil sinn á Kópavogsvelli í dag. Ísak Snær Þorvaldsson tryggði Blikum 1-0 sigur í leik liðsins gegn Víkingi í lokaumferð deildarinnar. Íslenski boltinn 29.10.2022 12:16
Umfjöllun og viðtal: Keflavík - Fram 4-0 | Aftur vann Keflavík stórsigur á Fram Keflvíkingar unnu öruggan 4-0 sigur er liðið tók á móti Fram í lokaumferð Bestu-deildar karla í dag. Guðmundur Magnússon gat tryggt sér markakóngstitilinn með marki fyrir Framara, en hann þarf að sætta sig við það að deila titlinum með Nökkva Þey Þórissyni. Íslenski boltinn 29.10.2022 12:16
Umfjöllun og viðtöl: KA - Valur 2-0 | KA-menn tryggðu sér 2. sætið KA-menn tryggðu sér 2. sæti Bestu-deildar karla er liðið vann góðan 2-0 sigur gegn Val í lokaumferðinni í dag. Íslenski boltinn 29.10.2022 12:16
Umfjöllun: ÍBV - Leiknir 1-0 | Arnar Breki kláraði fallna Breiðhyltinga Leiknir sótti ÍBV heim í síðasta leik sínum í Bestu deild karla í bili. Leikurinn skipti litlu máli fyrir bæði lið en svo fór að Eyjamenn unnu eins marks sigur en sigurmarkið kom undir lok leiks. Íslenski boltinn 29.10.2022 12:16
Stoðsendingakóngurinn Adam Ægir: „Hef gengið í gegnum mikið mótlæti“ Adam Ægir Pálsson, sóknarmaður Keflvíkinga, var hress eftir 4-0 sigur Keflvíkinga á Frömurum. Eftir leikinn var ljóst að hann var stoðsendingarhæstur á tímabilinu. Fótbolti 29.10.2022 16:23
Höskuldur: Viljum vera sigursælir í langan tíma Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, var að vonum kampakátur eftir að flautað hafði verið til leiksloka í lokaleik liðsins í Bestu deild karla í fótbolta á Kópavogsvelli í dag. Fótbolti 29.10.2022 16:02
Umfjöllun og viðtöl: FH - ÍA 1-2 | Skagamenn fallnir þrátt fyrir sigur ÍA fór með sigur af hólmi gegn FH í Kaplakrika í dag en þrátt fyrir sigurinn er liðið fallið úr deild þeirra bestu. Fótbolti 29.10.2022 12:16
„Við erum að stækka sem félag“ „Þetta er bara ótrúlega góð tilfinning. Við erum gríðarlega ánægðir og stoltir í dag,“ sagði Hallgrímur Jónasson þjálfari KA ánægður eftir 2-0 sigur á Valsmönnum á KA vellinum í dag. Sigurinn gulltryggði KA annað sæti deildarinnar. Fótbolti 29.10.2022 16:00
Umfjöllun og viðtöl: KR - Stjarnan 0-2 | KR-ingar halda fjórða sætinu þrátt fyrir tap Stjarnan vann góðan 0-2 sigur er liðið heimsótti KR í lokaumferð Bestu-deildar karla í dag. Lítið sem ekkert var undir í leiknum, en KR-ingar halda þó fjórða sætinu þrátt fyrir tap í dag. Íslenski boltinn 29.10.2022 13:16
„Ég er með samning við KR og ætla mér að vera þar á næsta tímabili“ KR tapaði 2-0 á heimavelli gegn Stjörnunni í lokaumferð Bestu deildarinnar. Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var svekktur eftir leik en aðspurður út í framhaldið ætlaði hann sér að vera áfram sem þjálfari KR. Sport 29.10.2022 15:59
Nökkvi bestur og markakóngur | Anton Ari fær gullhanskann KA-maðurinn NökkviÞeyr Þórisson var í dag valinn besti leikmaður Bestu-deildar karla af leikmönnum deildarinnar. Ekki nóg með það heldur getur Nökkvi einnig fagnað markakóngstitlinum. Fótbolti 29.10.2022 15:13
Ísak Andri valinn efnilegastur | Pétur besti dómarinn Stjörnumaðurinn Ísak Andri Sigurgeirsson var í dag valinn efnilegasti leikmaður Bestu-deildar karla af leikmönnum deildarinnar. Fótbolti 29.10.2022 14:01
Setti sér markmið að skora fimm mörk en á möguleika á markakóngstitlinum í dag Lokaumferðin í Bestu deild karla í fóbolta fer fram í dag. Breiðablik fær Meistaraskjöldin en mesta spennan, og í rauninni eina spennan, er hver verður markakóngur á Íslandsmótinu. Fótbolti 29.10.2022 09:01
Stoðsendingatitilinn undir í leik Keflavíkur og Fram á morgun Fram getur náð toppsæti af Keflavík með stórsigri í innbyrðis leik liðanna í lokaumferð Bestu deildarinnar í fótbolta en getur einnig bæði eignast markakóng og stoðsendingakóng deildarinnar. Íslenski boltinn 28.10.2022 15:01
Þurfa kraftaverk á stað þar sem þeir hafa ekki unnið í 21 ár ÍA á enn tölfræðilega möguleika á að halda sér í Bestu deild karla. Vonin er samt mjög veik og Skagamenn þurfa auk þess að vinna á stað þangað þeir hafa ekki sótt sigur frá 2001. Íslenski boltinn 28.10.2022 13:01
Ísak gæti orðið efnilegastur og bestur Eftir að lokaumferðinni í Bestu deild karla lýkur á morgun verður tilkynnt hvaða leikmenn urðu fyrir valinu sem besti og efnilegasti leikmaður deildarinnar í ár. Íslenski boltinn 28.10.2022 12:03
Bakvið tjöldin við gerð skjaldarins Karlalið Breiðabliks tekur á móti nýjum verðalaunagrip í Bestu deild karla á laugardaginn þegar liðið fær Víking í heimsókn í lokaumferð deildarinnar. Nýr verðlaunagripur Bestu deildarinnar var frumsýndur í byrjun mánaðarins þegar að Valskonur tóku í fyrsta skipti við meistaraskildinum. Íslenski boltinn 27.10.2022 12:00
Víkingar hafa sjö sinnum misst frá sér sigurinn í síðustu þrettán leikjum Víkingar misstu enn á ný forystuna í lokin þegar þeir gerðu 2-2 jafntefli við KR í lokaleik næstsíðustu umferðar Bestu deildar karla í fótbolta í ár. Íslenski boltinn 25.10.2022 15:01
„Skil Kjartan mjög vel að finnast að nærveru hans sé ekki óskað“ Kjartan Henry Finnbogason sendi skilaboð til Guðmundar Benediktssonar sem lesin voru upp í beinni útsendingu í Stúkunni á Stöð 2 Sport í gærkvöld, þar sem deila hans og knattspyrnudeildar KR var til umræðu. Íslenski boltinn 25.10.2022 09:30
Rúnar: „Kjartan Henry hefur ekki hagað sér almennilega" Rúnar Kristinsson, þjálfari karlaliðs KR í fótbolta, tjáði sig um málefni Kjartans Henrys Finnbogasonar eftir jafntefli KR gegn Víkingi í kvöld. Fótbolti 24.10.2022 22:01
Pálmi Rafn leikið sinn síðasta leik á ferlinum Pálmi Rafn Pálmason lék í kvöld sinn síðasta leik á farsælum ferli er lið hans KR gerði 2-2 jafntefli við Víking í Fossvogi í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. Pálmi verður í banni þegar lokaumferð deildarinnar fer fram um næstu helgi og var leikur kvöldsins því hans síðasti. Íslenski boltinn 24.10.2022 21:53
Umfjöllun: Víkingur - KR 2-2 | Allt jafnt í Víkinni Víkingur og KR skildu jöfn 2-2 þegar liðin mættust í næstsíðustu umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Víkingsvellinum í kvöld. Íslenski boltinn 24.10.2022 18:30
Aðeins eitt lið hefur ekki náð að skora hjá Fram í Úlfarsárdalnum og það tvisvar Framarar héldu marki sínu hreinu í 3-0 sigri á FH í neðri hluta úrslitakeppninnar um helgina og það var langþráð hreint mark hjá Grafarholtsliðinu. Íslenski boltinn 24.10.2022 16:10
Kominn aftur heim í Heiðar(s)dalinn Heiðar Ægisson er genginn í raðir Stjörnunnar á ný, eftir eitt ár í Val. Hann fékk samningi sínum við Val rift. Íslenski boltinn 24.10.2022 15:23
Blikar geta fengið sér 40 þúsund króna meistarahringa Sérhannaðir meistarahringar eru nú í boði fyrir stuðningsmenn Breiðabliks eftir að liðið varð í annað sinn í sögunni Íslandsmeistari í fótbolta karla. Íslenski boltinn 24.10.2022 12:30
Sjáðu Pohlstjörnuna, hálstakið og stórskrýtið sjálfsmark KA-menn nýttu sér hrikaleg mistök miðvarða Stjörnunnar og eiga góða möguleika á að enda í 2. sæti Bestu deildar karla í fótbolta, eftir 3-0 sigur í Garðabæ í gær. Fram vann einnig 3-0 gegn FH og frestaði nær óumflýjanlegu falli Skagamanna niður um deild. Íslenski boltinn 24.10.2022 07:31
Kalla eftir því að spila meira yfir sumartímann í Bestu deildinni Nýtt deildarfyrirkomulag Bestu deildarinnar í fótbolta hefur verið mikið rætt í íslenska fótboltasamfélaginu að undanförnu. Íslenski boltinn 23.10.2022 23:15
„Á þessum aldri er erfitt að sjá svona langt í burtu frá sér“ Ágúst Þór Gylfason, þjálfari Stjörnunnar, var ánægður með margt í spilamennsku síns liðs, þrátt fyrir 0-3 tap gegn KA í Bestu deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 23.10.2022 20:15