Besta deild karla

Fréttamynd

„Gott að einhver hafi trú á okkur“

Upphitunarþáttur Pepsimarkanna var sýndur á Stöð 2 Sport í gærkvöld þar sem farið var yfir öll lið deildarinnar og spáð í komandi tímabil. Sérfræðingarnir settu Fjölni og Keflavík í 9. og 10. sæti deildarinnar

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Kaldar kveðjur til fyrrum sérfræðinga

Upphitunarþáttur Pepsimarkanna var sýndur á Stöð 2 Sport í gærkvöld þar sem farið var yfir öll lið deildarinnar og spáð í komandi tímabil. Víkingi R. og bikarmeisturum ÍBV var spáð falli úr deildinni.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Breiðablik vill Lennon

Fótboltamiðillinn 433.is greinir frá því á vef sínum fyrr í dag að Breiðablik sé að ræða við Steven Lennon, framherja FH, en Kópavogsliðið er sagt vilja klófesta Skotann.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

KR afhjúpaði nýja bláa treyju

KR hitaði upp fyrir tímabilið sem framundan er með upphitunarkvöldi á Rauða ljóninu á Seltjarnarnesi í kvöld. Þar var meðal annars afhjúpaður nýr varabúningur félagsins.

Íslenski boltinn