Ágúst um Gísla: „Hugsa að við náum að halda honum í sumar“ Magnús Ellert Bjarnason skrifar 12. maí 2018 19:16 Ágúst á hliðarlínunni. vísir/anton Ágúst Gylfason, þjálfari Breiðabliks, var að vonum sáttur eftir 1-0 sigur á Keflavík í annarri umferð Pepsi-deildar karla. Með sigrinum styrkti Breiðablik stöðu sína á toppi deildarinnar og eru með fullt hús stiga eftir þrjá leiki, í fyrsti skipti í sögu félagsins. „Þetta var gríðarlega kærkominn sigur og ekki skemmir fyrir að þetta er í fyrsta skipti í sögu Breiðabliks sem að liðið vinnur fyrstu þrjá leiki deildarinnar. Það má segja að þetta hafi verið iðnaðarsigur. „Leikmenn Keflavík hlupu eins og þeir gátu frá fyrstu mínútu og slökuðu aldrei á, sem gerði það að verkum að við náðum aldrei að opna þá almennilega.” Ágúst taldi að þetta hafi verið erfiðasti leikur sinna manna hingað til í sumar. Þeir hafi leyst þetta verkefni vel. „Við vorum ágætir í þessum leik. Við breyttum um taktík um miðjan seinni hálfleik, fórum í 3-5-2 og þá lokuðum við aðeins betur á Keflavík. En þetta var erfitt, og í raun erfiðasti leikur okkar hingað til í sumar.” Ágúst var sammála blaðamanni Vísis að Gísli hafi verið bestur í liði sinna manna í dag. Með þessu áframhaldi verður erfitt fyrir Blika að halda honum í sínum röðum. „Gísli er þessi X-factor í liði okkar og klárar þennan leik fyrir okkur með flottu marki. Ég hugsa að við náum að halda honum í sumar en ég reikna með því að hann fari í haust. Það eru allir tilbúnir því.” Ágústi líst vel á næsta leik liðsins, sem verður sannkallaður stórleikur í Vesturbænum. „Mér líst mjög vel á næsta leik. KR er með frábært lið en við erum líka góðir. Við þurfum að vera með kassann út. Við erum með fullt hús stiga og hin liðin eru að elta okkur.” Pepsi Max-deild karla Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Fleiri fréttir Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Sjá meira
Ágúst Gylfason, þjálfari Breiðabliks, var að vonum sáttur eftir 1-0 sigur á Keflavík í annarri umferð Pepsi-deildar karla. Með sigrinum styrkti Breiðablik stöðu sína á toppi deildarinnar og eru með fullt hús stiga eftir þrjá leiki, í fyrsti skipti í sögu félagsins. „Þetta var gríðarlega kærkominn sigur og ekki skemmir fyrir að þetta er í fyrsta skipti í sögu Breiðabliks sem að liðið vinnur fyrstu þrjá leiki deildarinnar. Það má segja að þetta hafi verið iðnaðarsigur. „Leikmenn Keflavík hlupu eins og þeir gátu frá fyrstu mínútu og slökuðu aldrei á, sem gerði það að verkum að við náðum aldrei að opna þá almennilega.” Ágúst taldi að þetta hafi verið erfiðasti leikur sinna manna hingað til í sumar. Þeir hafi leyst þetta verkefni vel. „Við vorum ágætir í þessum leik. Við breyttum um taktík um miðjan seinni hálfleik, fórum í 3-5-2 og þá lokuðum við aðeins betur á Keflavík. En þetta var erfitt, og í raun erfiðasti leikur okkar hingað til í sumar.” Ágúst var sammála blaðamanni Vísis að Gísli hafi verið bestur í liði sinna manna í dag. Með þessu áframhaldi verður erfitt fyrir Blika að halda honum í sínum röðum. „Gísli er þessi X-factor í liði okkar og klárar þennan leik fyrir okkur með flottu marki. Ég hugsa að við náum að halda honum í sumar en ég reikna með því að hann fari í haust. Það eru allir tilbúnir því.” Ágústi líst vel á næsta leik liðsins, sem verður sannkallaður stórleikur í Vesturbænum. „Mér líst mjög vel á næsta leik. KR er með frábært lið en við erum líka góðir. Við þurfum að vera með kassann út. Við erum með fullt hús stiga og hin liðin eru að elta okkur.”
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Fleiri fréttir Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Sjá meira