Fastir pennar Gömlu viðhorfi úthýst Umdeild ummæli Björgvins Björgvinssonar, fyrrverandi yfirmanns kynferðisbrotadeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í viðtali í DV komu á óvart, ekki sízt í ljósi þess að Björgvin átti sem yfirmaður kynferðisbrotadeildarinnar sinn þátt í að rannsóknir lögreglunnar á kynferðisbrotum hafa orðið faglegri og fórnarlömbunum er sýnd meiri virðing og nærgætni en algengt var áður. Fastir pennar 17.8.2010 17:34 Harðari heimur Ragna Árnadóttir dómsmála- og mannréttindaráðherra hefur nú tekið af skarið og falið réttarfarsnefnd að undirbúa breytingar á lögum, þannig að lögreglan fái heimild til svokallaðra forvirkra rannsókna. Ennfremur vill ráðherra að nefndin geri tillögur að lagasetningu sem kveði á um hvernig stjórnvöld eigi að bera sig að, vilji þau beita heimild stjórnarskrárinnar til að banna félög með ólögmætan tilgang. Báðar þessar tillögur eru umdeildar. Fastir pennar 16.8.2010 22:44 Trúnaður verður að ríkja Baráttunni gegn kynferðislegu ofbeldi og barnaníði má aldrei linna. Um aldir lágu kynferðisglæpir í algeru þagnargildi. Þannig sátu þolendur uppi aleinir með afleiðingar þess níðs sem þeir höfðu orðið fyrir og gerendur fengu iðulega að halda áfram iðju sinni óáreittir. Umhverfið snéri sér bara undan og þóttist ekki sjá og vita. Fastir pennar 12.8.2010 22:38 Umræðan verður vonandi vitlegri Á morgun er formlegt upphaf viðræðna um aðild Íslands að Evrópusambandinu (ESB), að því gefnu að utanríkisráðherrar aðildarríkjanna leggi blessun sína yfir málið í dag. Full ástæða er til að fagna upphafi viðræðnanna og þeirri vonarglætu sem þær hafa í för með sér. Fastir pennar 25.7.2010 22:40 Nýtt skringibann? Um árabil voru Íslendingar af ýmsum taldir taldir meðal helstu skringiþjóða Evrópu út af fáránlegum lagaboðum sem endurspegluðu ekki endilega meirihlutavilja þjóðarinnar, heldur voru til marks um þann útbreidda hugsunarhátt haftaþjóðfélagsins að tryggast væri að banna það sem einhvern kynni að styggja væri það leyft. Fastir pennar 25.7.2010 22:39 Aðgerðir vegna útbreiðslu alaskalúpínu og skógarkerfils Ágengar framandi lífverur eru alþjóðlegt vandamál, sem bregðast þarf við hér á landi sem annars staðar. Aukin útbreiðsla þeirra er nú talin ein helsta ógn við líffræðilega fjölbreytni í heiminum. Víða um lönd fer fram kostnaðarsöm og erfið barátta við afleiðingar af flutningi lífvera úr náttúrlegum heimkynnum til nýrra svæða. Skoðun 1.7.2010 22:31 Ekki steinn yfir steini Lög nr. 38 um vexti og verðtryggingu voru samþykkt á Alþingi 19. maí 2001 með atkvæðum 36 þingmanna, 19 sátu hjá, 8 voru fjarverandi. Lögin eru skýr. Í greinargerð með frumvarpinu stendur: Fastir pennar 23.6.2010 17:58 Ísland er velkomið Allar líkur eru á að leiðtogar aðildarríkja Evrópusambandsins samþykki á fundi sínum í dag að hefja aðildarviðræður við Ísland. Það er enn einn áfanginn í endurreisn íslenzks samfélags og efnahagslífs eftir hrunið. Ísland þarf á öflugum bandamönnum að halda, nothæfum gjaldmiðli og skýrum ramma um efnahagsstefnuna. Þetta fæst allt með inngöngu í ESB. Fastir pennar 16.6.2010 23:09 Ólafur Þ. Stephensen: Nær brosið endum saman? Því verður ekki neitað að nýr andi sveif yfir vötnum í Ráðhúsi Reykjavíkur í gær, þegar ný borgarstjórn tók við völdum. Jón Gnarr, nýr borgarstjóri Reykvíkinga, grínaðist meira en menn eiga að venjast í fyrstu ræðu sinni. Ekki er hægt annað en að brosa af og til þegar samstarfsyfirlýsing nýs meirihluta er lesin og sumir hlógu jafnvel upphátt þegar æviágrip nýja borgarstjórans var lesið á vef Reykjavíkurborgar í gær. Enda er markmið nýs meirihluta að „borginni verði stjórnað með bros á vör“. Fastir pennar 15.6.2010 22:13 Ný umræðuhefð? Sú málamiðlun, sem náðist í allsherjarnefnd Alþingis um breytingar á frumvarpinu um stjórnlagaþing, virðist vera fremur til bóta og óskandi væri að málið fengi afgreiðslu á þinginu, sem nú er að ljúka. Samkvæmt breytingartillögu fulltrúa allra flokka á meðal annars að fela stjórnlagaþinginu að fjalla um tvennt, sem láðist að nefna í upphaflegu frumvarpi forsætisráðherra; annars vegar framsal ríkisvalds til alþjóðastofnana og meðferð utanríkismála og hins vegar umhverfismál, þar á meðal eignarhald á auðlindum. Hvort tveggja eru mál, sem mörgum finnst að eigi heima í nútímalegri stjórnarskrá. Fastir pennar 14.6.2010 18:05 Óli Kr. Ármannsson: Velvild frá Lúx Áfanga var náð í endurreisn íslensks efnahagslífs með samkomulagi því sem Már Guðmundsson seðlabankasjóri og Yves Mersch, seðlabankastjóri í Lúxemborg, undirrituðu snemma í gærmorgun. Fram til þessa hefur Seðlabankinn í Lúxemborg verið stærsti einstaki erlendi eigandi krónueigna. Samkomulagið léttir þrýstingi af gengi krónunnar og eykur likur á að hér verði hægt að lækka stýrivexti enn frekar og taka fleiri skref í þá átt að draga úr gjaldeyrishöftum. Fastir pennar 19.5.2010 21:24 Þorsteinn Pálsson: Pólitíska kreppan Hvers vegna neituðu Bretar og Hollendingar að ræða við íslensk stjórnvöld nema stjórnarandstaðan væri með? Hvers vegna kallaði forseti ASÍ eftir þátttöku stjórnarandstöðunnar þegar aðilar vinnumarkaðarins vildu samtöl við ríkisstjórnina? Fastir pennar 14.5.2010 19:59 Ólafur Stephensen: Lítið lært? Pólitíkin sýnir á sér ýmsar sínar verstu hliðar í umræðum um almennt skynsamleg og gagnleg áform um sameiningu ráðuneyta og fækkun ráðherra, sem kveðið er á um í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar. Samfylkingin vill keyra málið áfram og sameina ráðuneytin sem fyrst. Fastir pennar 10.5.2010 22:42 Ólafur Þ. Stephensen: Stolið úr vasa náungans Fréttablaðið sagði frá því í fyrradag að bótasvikamálum, sem Tryggingastofnun kemur upp um, hefði fjölgað þrefalt eftir að stofnunin tók upp hert eftirlit í fyrra. Sigríður Lillý Baldursdóttir, forstjóri stofnunarinnar, tiltók dæmi af fimm barna fjölskyldu, þar sem faðirinn skráði sig til málamynda utan heimilis og fjölskyldan fékk fyrir vikið um 170 þúsund krónur í bætur á mánuði, sem hún átti ekki rétt á. Bætur fjölskyldunnar frá Tryggingastofnun námu samtals yfir 700 þúsund krónum, sem er meira en margir launþegar á vinnumarkaði hafa í fjölskyldutekjur. Fastir pennar 7.5.2010 10:04 Þorsteinn Pálsson: Stjórnlaganefnd? Njörður P. Njarðvík hefur verið einn skeleggasti og róttækasti talsmaður þess að ráðist verði í heildarendurskoðun stjórnarskrárinnar. Hann hefur jafnframt verið talsmaður þess að stofna til stjórnlagaþings. Fastir pennar 1.5.2010 11:02 Páll Baldvin Baldvinsson.: Árás á Alþingi Ákærur á hendur níu nafnkenndum einstaklingum sem tóku sannarlega þátt í andófi almennra borgara við alþingishúsið þegar ríkisstjórn landsins var sett af hafa kallað á viðbrögð fleiri sem þar voru. Fastir pennar 1.5.2010 10:58 Páll Baldvin Baldvinsson: Mikillæti Mannlífi hér við ysta haf reynist margt mótdrægt þessi dægrin. Djúpin rymja og af landinu leggur langan slóða suður og austur sem minnir á fyrri öskuský sem ollu á sínum tíma umfangsmiklum byltingum og tímabærum breytingum á stjórnarháttum víða á meginlandi Evrópu. Athygli umheimsins beinist enn hingað norður og aftur eru tíðindin sem héðan berast neikvæð öllum þorra manna. Ekkert lát er á mótlæti okkar. Og á sama tíma og öskusallinn leggst yfir öræfi og gróin héruð er æ ljósara að hula tímans er ekki lögst yfir þær efnahagslegu hamfarir sem skóku samfélagið og skildu það eftir í sárum. Fastir pennar 16.4.2010 19:17 Hvenær var ekki við snúið? Umræður um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis bera þess eðlilega merki að hún hafði ekki að geyma ný sannindi um orsakir fyrir hruni krónunnar og bankanna. Á hinn bóginn skýrir skýrslan býsna vel samhengi og baksvið þess sem gerðist. Fastir pennar 16.4.2010 22:30 Þorvaldur Gylfason: Forsetinn fremur aldrei glæp Bandaríkin eru óskorað réttarríki. Bandaríkjamenn eru jafnir fyrir lögum. Fyrrum ríkisstjóri Illinois, Milorad Blagojevich, er á leiðinni í fangelsi fyrir glæp, sem hann framdi í embætti. Fastir pennar 14.4.2010 18:48 Ólafur Þ. Stephensen: Rotið kerfi Skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis staðfestir þá mynd sem birzt hefur smátt og smátt í fréttum eftir að bankakerfið hrundi; í bönkunum var orðið til rotið kerfi, þar sem stóru eigendurnir völsuðu um og misnotuðu stöðu sína, á kostnað smærri hluthafa og sparifjáreigenda. Fastir pennar 13.4.2010 22:24 Þorsteinn Siglaugsson :Hvað kosta lopapeysurnar? Undanfarið hafa ýmsir, þ.á.m. Fréttablaðið og hagdeild ASÍ, haft uppi stór orð um kostnað þjóðarinnar af því að ekki hafi verið gengið strax að kröfum viðsemjenda í Icesave-deilunni og af því að ríkið hafi ekki lagt stórfé úr vasa skattgreiðenda í ýmiss konar „atvinnuskapandi framkvæmdir“. Útreikningarnir snúast um mismun á landsframleiðslu til mislangrar framtíðar með eða án þeirra greiðslna eða framkvæmda sem talsmennirnir vilja að gangi fram. Mismunurinn er síðan metinn sem tap þjóðarinnar. Skoðun 12.4.2010 20:20 Doði og aðgerðarleysi Mikið óskaplega er íslenskt samfélag að verða leiðinlegt! Reiðin, pirringurinn, doðinn og meðvirknin tröllríður öllu og jákvæð umræða og fréttir komast vart að. Þeir Íslendingar sem nú ferðast að nýju til útlanda segja margir að það sé ekki eingöngu til að komast í betra loftslag heldur ekki síður til að komast burt frá landinu - komast burt frá neikvæðninni og andleysinu sem liggur eins og mara á þjóðinni. Fastir pennar 24.2.2010 16:55 Nú þarf startkapla Samtök atvinnulífsins hafa látið frá sér fara myndarlegt yfirlit um tillögur sínar til endurreisnar í íslensku atvinnulífi og efnahag þjóðarinnar. Mikil vinna liggur greinilega að baki þessum viðamiklu tillögum sem hafa það að markmiði að vísa þjóðinni leið til endurreisnar, kröftugs atvinnulífs og bættra lífskjara. Auðvitað verða skiptar skoðanir um ýmislegt í þessum tillögum SA, en viðleitnin er mjög jákvæð. Fastir pennar 21.2.2010 22:23 Pólitísk og efn Það er ótrúlega margt líkt með rekstri fyrirtækis og þjóðfélags. Stjórn fyrirtækis og lykilstjórnendur, alveg eins og Alþingi og ríkisstjórn, þurfa að ná samstöðu í lykilmálum og vinna vel saman. Fastir pennar 19.2.2010 22:17 Við verðum að læra af reynslunni Fjölmennustu pólitísku mótmæli mannkynssögunnar áttu sér stað þann fimmtánda febrúar árið 2003, þegar talið er að þrjár milljónir Ítala hafi sótt mótmælaaðgerðir í miðborg Rómar. Þessi gríðarlegi fjöldi var að mótmæla grímulausum undirbúningi fyrir árás Bandaríkjanna og bandalagsríkja þeirra á Írak. Fastir pennar 14.2.2010 22:45 Nýtt fjármálakerfi Frumvarp um fjármálafyrirtæki er til afgreiðslu á Alþingi. Frumvarpið markar mikilvæg skref í átt að nýju fjármálakerfi sem nauðsyn er að byggja upp í stað þess sem hrundi. Fastir pennar 11.2.2010 17:28 Vilja „frekjurnar“ bara ná völdum? Ýmsir málaflokkar hafa yfir sér neikvæðan blæ og eru jafnréttismálin þar á meðal. Sjálft orðið „jafnrétti“ mun fá marga lesendur þessa leiðara til að fletta strax yfir á næstu opnu enda jafnréttismál „hundleiðinleg og ekki þeirra vandamál“ – en í því felst einmitt stór vandi. Fastir pennar 9.2.2010 17:19 Traust býr til traust Ein af eðlilegum afleiðingum hrunsins fyrir tæpum sextán mánuðum var að traustið þvarr. Nú skortir traust milli stjórnar og stjórnarandstöðu, skortir traust milli almennings og lykilstofnana þjóðfélagsins, skortir traust á atvinnulífið. Það skortir almennt traust milli manna. Fastir pennar 26.1.2010 18:43 Einangrun og stjórnleysi Það er áhyggjuefni að Ísland er að einangrast frá alþjóðasamfélaginu og ímynd þjóðarinnar hefur veikst á alþjóðavettvangi. Það ríkir eðlilega reiði í garð ýmissa einstaklinga og hálfgert upplausnarástand í efnahags- og stjórnmálum. Á sama tíma eigum við afburðafólk á fjölmörgum sviðum svo sem í íþróttum og menningu, vísindum og margvíslegum atvinnurekstri. Við mættum vekja meiri athygli á því. Fastir pennar 24.1.2010 22:13 Sprengjan og ísinn Á þessum degi árið 1968 átti eitt versta kjarnorkuslys sögunnar sér stað í næsta nágrannalandi okkar, Grænlandi. Bandarísk B-52 sprengjuflugvél fórst þá með fjórar vetnissprengjur innanborðs skammt frá Thule-herstöðinni. Sprengjurnar sprungu ekki við slysið, en mikið magn geislavirkra efna dreifðist um svæðið og sterkar líkur benda til þess að Bandaríkjaher hafi mistekist að endurheimta eina sprengjuna, sem hafi fengið vota gröf í Thule-flóanum. Fastir pennar 20.1.2010 22:18 « ‹ 5 6 7 8 9 10 11 12 13 … 32 ›
Gömlu viðhorfi úthýst Umdeild ummæli Björgvins Björgvinssonar, fyrrverandi yfirmanns kynferðisbrotadeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í viðtali í DV komu á óvart, ekki sízt í ljósi þess að Björgvin átti sem yfirmaður kynferðisbrotadeildarinnar sinn þátt í að rannsóknir lögreglunnar á kynferðisbrotum hafa orðið faglegri og fórnarlömbunum er sýnd meiri virðing og nærgætni en algengt var áður. Fastir pennar 17.8.2010 17:34
Harðari heimur Ragna Árnadóttir dómsmála- og mannréttindaráðherra hefur nú tekið af skarið og falið réttarfarsnefnd að undirbúa breytingar á lögum, þannig að lögreglan fái heimild til svokallaðra forvirkra rannsókna. Ennfremur vill ráðherra að nefndin geri tillögur að lagasetningu sem kveði á um hvernig stjórnvöld eigi að bera sig að, vilji þau beita heimild stjórnarskrárinnar til að banna félög með ólögmætan tilgang. Báðar þessar tillögur eru umdeildar. Fastir pennar 16.8.2010 22:44
Trúnaður verður að ríkja Baráttunni gegn kynferðislegu ofbeldi og barnaníði má aldrei linna. Um aldir lágu kynferðisglæpir í algeru þagnargildi. Þannig sátu þolendur uppi aleinir með afleiðingar þess níðs sem þeir höfðu orðið fyrir og gerendur fengu iðulega að halda áfram iðju sinni óáreittir. Umhverfið snéri sér bara undan og þóttist ekki sjá og vita. Fastir pennar 12.8.2010 22:38
Umræðan verður vonandi vitlegri Á morgun er formlegt upphaf viðræðna um aðild Íslands að Evrópusambandinu (ESB), að því gefnu að utanríkisráðherrar aðildarríkjanna leggi blessun sína yfir málið í dag. Full ástæða er til að fagna upphafi viðræðnanna og þeirri vonarglætu sem þær hafa í för með sér. Fastir pennar 25.7.2010 22:40
Nýtt skringibann? Um árabil voru Íslendingar af ýmsum taldir taldir meðal helstu skringiþjóða Evrópu út af fáránlegum lagaboðum sem endurspegluðu ekki endilega meirihlutavilja þjóðarinnar, heldur voru til marks um þann útbreidda hugsunarhátt haftaþjóðfélagsins að tryggast væri að banna það sem einhvern kynni að styggja væri það leyft. Fastir pennar 25.7.2010 22:39
Aðgerðir vegna útbreiðslu alaskalúpínu og skógarkerfils Ágengar framandi lífverur eru alþjóðlegt vandamál, sem bregðast þarf við hér á landi sem annars staðar. Aukin útbreiðsla þeirra er nú talin ein helsta ógn við líffræðilega fjölbreytni í heiminum. Víða um lönd fer fram kostnaðarsöm og erfið barátta við afleiðingar af flutningi lífvera úr náttúrlegum heimkynnum til nýrra svæða. Skoðun 1.7.2010 22:31
Ekki steinn yfir steini Lög nr. 38 um vexti og verðtryggingu voru samþykkt á Alþingi 19. maí 2001 með atkvæðum 36 þingmanna, 19 sátu hjá, 8 voru fjarverandi. Lögin eru skýr. Í greinargerð með frumvarpinu stendur: Fastir pennar 23.6.2010 17:58
Ísland er velkomið Allar líkur eru á að leiðtogar aðildarríkja Evrópusambandsins samþykki á fundi sínum í dag að hefja aðildarviðræður við Ísland. Það er enn einn áfanginn í endurreisn íslenzks samfélags og efnahagslífs eftir hrunið. Ísland þarf á öflugum bandamönnum að halda, nothæfum gjaldmiðli og skýrum ramma um efnahagsstefnuna. Þetta fæst allt með inngöngu í ESB. Fastir pennar 16.6.2010 23:09
Ólafur Þ. Stephensen: Nær brosið endum saman? Því verður ekki neitað að nýr andi sveif yfir vötnum í Ráðhúsi Reykjavíkur í gær, þegar ný borgarstjórn tók við völdum. Jón Gnarr, nýr borgarstjóri Reykvíkinga, grínaðist meira en menn eiga að venjast í fyrstu ræðu sinni. Ekki er hægt annað en að brosa af og til þegar samstarfsyfirlýsing nýs meirihluta er lesin og sumir hlógu jafnvel upphátt þegar æviágrip nýja borgarstjórans var lesið á vef Reykjavíkurborgar í gær. Enda er markmið nýs meirihluta að „borginni verði stjórnað með bros á vör“. Fastir pennar 15.6.2010 22:13
Ný umræðuhefð? Sú málamiðlun, sem náðist í allsherjarnefnd Alþingis um breytingar á frumvarpinu um stjórnlagaþing, virðist vera fremur til bóta og óskandi væri að málið fengi afgreiðslu á þinginu, sem nú er að ljúka. Samkvæmt breytingartillögu fulltrúa allra flokka á meðal annars að fela stjórnlagaþinginu að fjalla um tvennt, sem láðist að nefna í upphaflegu frumvarpi forsætisráðherra; annars vegar framsal ríkisvalds til alþjóðastofnana og meðferð utanríkismála og hins vegar umhverfismál, þar á meðal eignarhald á auðlindum. Hvort tveggja eru mál, sem mörgum finnst að eigi heima í nútímalegri stjórnarskrá. Fastir pennar 14.6.2010 18:05
Óli Kr. Ármannsson: Velvild frá Lúx Áfanga var náð í endurreisn íslensks efnahagslífs með samkomulagi því sem Már Guðmundsson seðlabankasjóri og Yves Mersch, seðlabankastjóri í Lúxemborg, undirrituðu snemma í gærmorgun. Fram til þessa hefur Seðlabankinn í Lúxemborg verið stærsti einstaki erlendi eigandi krónueigna. Samkomulagið léttir þrýstingi af gengi krónunnar og eykur likur á að hér verði hægt að lækka stýrivexti enn frekar og taka fleiri skref í þá átt að draga úr gjaldeyrishöftum. Fastir pennar 19.5.2010 21:24
Þorsteinn Pálsson: Pólitíska kreppan Hvers vegna neituðu Bretar og Hollendingar að ræða við íslensk stjórnvöld nema stjórnarandstaðan væri með? Hvers vegna kallaði forseti ASÍ eftir þátttöku stjórnarandstöðunnar þegar aðilar vinnumarkaðarins vildu samtöl við ríkisstjórnina? Fastir pennar 14.5.2010 19:59
Ólafur Stephensen: Lítið lært? Pólitíkin sýnir á sér ýmsar sínar verstu hliðar í umræðum um almennt skynsamleg og gagnleg áform um sameiningu ráðuneyta og fækkun ráðherra, sem kveðið er á um í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar. Samfylkingin vill keyra málið áfram og sameina ráðuneytin sem fyrst. Fastir pennar 10.5.2010 22:42
Ólafur Þ. Stephensen: Stolið úr vasa náungans Fréttablaðið sagði frá því í fyrradag að bótasvikamálum, sem Tryggingastofnun kemur upp um, hefði fjölgað þrefalt eftir að stofnunin tók upp hert eftirlit í fyrra. Sigríður Lillý Baldursdóttir, forstjóri stofnunarinnar, tiltók dæmi af fimm barna fjölskyldu, þar sem faðirinn skráði sig til málamynda utan heimilis og fjölskyldan fékk fyrir vikið um 170 þúsund krónur í bætur á mánuði, sem hún átti ekki rétt á. Bætur fjölskyldunnar frá Tryggingastofnun námu samtals yfir 700 þúsund krónum, sem er meira en margir launþegar á vinnumarkaði hafa í fjölskyldutekjur. Fastir pennar 7.5.2010 10:04
Þorsteinn Pálsson: Stjórnlaganefnd? Njörður P. Njarðvík hefur verið einn skeleggasti og róttækasti talsmaður þess að ráðist verði í heildarendurskoðun stjórnarskrárinnar. Hann hefur jafnframt verið talsmaður þess að stofna til stjórnlagaþings. Fastir pennar 1.5.2010 11:02
Páll Baldvin Baldvinsson.: Árás á Alþingi Ákærur á hendur níu nafnkenndum einstaklingum sem tóku sannarlega þátt í andófi almennra borgara við alþingishúsið þegar ríkisstjórn landsins var sett af hafa kallað á viðbrögð fleiri sem þar voru. Fastir pennar 1.5.2010 10:58
Páll Baldvin Baldvinsson: Mikillæti Mannlífi hér við ysta haf reynist margt mótdrægt þessi dægrin. Djúpin rymja og af landinu leggur langan slóða suður og austur sem minnir á fyrri öskuský sem ollu á sínum tíma umfangsmiklum byltingum og tímabærum breytingum á stjórnarháttum víða á meginlandi Evrópu. Athygli umheimsins beinist enn hingað norður og aftur eru tíðindin sem héðan berast neikvæð öllum þorra manna. Ekkert lát er á mótlæti okkar. Og á sama tíma og öskusallinn leggst yfir öræfi og gróin héruð er æ ljósara að hula tímans er ekki lögst yfir þær efnahagslegu hamfarir sem skóku samfélagið og skildu það eftir í sárum. Fastir pennar 16.4.2010 19:17
Hvenær var ekki við snúið? Umræður um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis bera þess eðlilega merki að hún hafði ekki að geyma ný sannindi um orsakir fyrir hruni krónunnar og bankanna. Á hinn bóginn skýrir skýrslan býsna vel samhengi og baksvið þess sem gerðist. Fastir pennar 16.4.2010 22:30
Þorvaldur Gylfason: Forsetinn fremur aldrei glæp Bandaríkin eru óskorað réttarríki. Bandaríkjamenn eru jafnir fyrir lögum. Fyrrum ríkisstjóri Illinois, Milorad Blagojevich, er á leiðinni í fangelsi fyrir glæp, sem hann framdi í embætti. Fastir pennar 14.4.2010 18:48
Ólafur Þ. Stephensen: Rotið kerfi Skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis staðfestir þá mynd sem birzt hefur smátt og smátt í fréttum eftir að bankakerfið hrundi; í bönkunum var orðið til rotið kerfi, þar sem stóru eigendurnir völsuðu um og misnotuðu stöðu sína, á kostnað smærri hluthafa og sparifjáreigenda. Fastir pennar 13.4.2010 22:24
Þorsteinn Siglaugsson :Hvað kosta lopapeysurnar? Undanfarið hafa ýmsir, þ.á.m. Fréttablaðið og hagdeild ASÍ, haft uppi stór orð um kostnað þjóðarinnar af því að ekki hafi verið gengið strax að kröfum viðsemjenda í Icesave-deilunni og af því að ríkið hafi ekki lagt stórfé úr vasa skattgreiðenda í ýmiss konar „atvinnuskapandi framkvæmdir“. Útreikningarnir snúast um mismun á landsframleiðslu til mislangrar framtíðar með eða án þeirra greiðslna eða framkvæmda sem talsmennirnir vilja að gangi fram. Mismunurinn er síðan metinn sem tap þjóðarinnar. Skoðun 12.4.2010 20:20
Doði og aðgerðarleysi Mikið óskaplega er íslenskt samfélag að verða leiðinlegt! Reiðin, pirringurinn, doðinn og meðvirknin tröllríður öllu og jákvæð umræða og fréttir komast vart að. Þeir Íslendingar sem nú ferðast að nýju til útlanda segja margir að það sé ekki eingöngu til að komast í betra loftslag heldur ekki síður til að komast burt frá landinu - komast burt frá neikvæðninni og andleysinu sem liggur eins og mara á þjóðinni. Fastir pennar 24.2.2010 16:55
Nú þarf startkapla Samtök atvinnulífsins hafa látið frá sér fara myndarlegt yfirlit um tillögur sínar til endurreisnar í íslensku atvinnulífi og efnahag þjóðarinnar. Mikil vinna liggur greinilega að baki þessum viðamiklu tillögum sem hafa það að markmiði að vísa þjóðinni leið til endurreisnar, kröftugs atvinnulífs og bættra lífskjara. Auðvitað verða skiptar skoðanir um ýmislegt í þessum tillögum SA, en viðleitnin er mjög jákvæð. Fastir pennar 21.2.2010 22:23
Pólitísk og efn Það er ótrúlega margt líkt með rekstri fyrirtækis og þjóðfélags. Stjórn fyrirtækis og lykilstjórnendur, alveg eins og Alþingi og ríkisstjórn, þurfa að ná samstöðu í lykilmálum og vinna vel saman. Fastir pennar 19.2.2010 22:17
Við verðum að læra af reynslunni Fjölmennustu pólitísku mótmæli mannkynssögunnar áttu sér stað þann fimmtánda febrúar árið 2003, þegar talið er að þrjár milljónir Ítala hafi sótt mótmælaaðgerðir í miðborg Rómar. Þessi gríðarlegi fjöldi var að mótmæla grímulausum undirbúningi fyrir árás Bandaríkjanna og bandalagsríkja þeirra á Írak. Fastir pennar 14.2.2010 22:45
Nýtt fjármálakerfi Frumvarp um fjármálafyrirtæki er til afgreiðslu á Alþingi. Frumvarpið markar mikilvæg skref í átt að nýju fjármálakerfi sem nauðsyn er að byggja upp í stað þess sem hrundi. Fastir pennar 11.2.2010 17:28
Vilja „frekjurnar“ bara ná völdum? Ýmsir málaflokkar hafa yfir sér neikvæðan blæ og eru jafnréttismálin þar á meðal. Sjálft orðið „jafnrétti“ mun fá marga lesendur þessa leiðara til að fletta strax yfir á næstu opnu enda jafnréttismál „hundleiðinleg og ekki þeirra vandamál“ – en í því felst einmitt stór vandi. Fastir pennar 9.2.2010 17:19
Traust býr til traust Ein af eðlilegum afleiðingum hrunsins fyrir tæpum sextán mánuðum var að traustið þvarr. Nú skortir traust milli stjórnar og stjórnarandstöðu, skortir traust milli almennings og lykilstofnana þjóðfélagsins, skortir traust á atvinnulífið. Það skortir almennt traust milli manna. Fastir pennar 26.1.2010 18:43
Einangrun og stjórnleysi Það er áhyggjuefni að Ísland er að einangrast frá alþjóðasamfélaginu og ímynd þjóðarinnar hefur veikst á alþjóðavettvangi. Það ríkir eðlilega reiði í garð ýmissa einstaklinga og hálfgert upplausnarástand í efnahags- og stjórnmálum. Á sama tíma eigum við afburðafólk á fjölmörgum sviðum svo sem í íþróttum og menningu, vísindum og margvíslegum atvinnurekstri. Við mættum vekja meiri athygli á því. Fastir pennar 24.1.2010 22:13
Sprengjan og ísinn Á þessum degi árið 1968 átti eitt versta kjarnorkuslys sögunnar sér stað í næsta nágrannalandi okkar, Grænlandi. Bandarísk B-52 sprengjuflugvél fórst þá með fjórar vetnissprengjur innanborðs skammt frá Thule-herstöðinni. Sprengjurnar sprungu ekki við slysið, en mikið magn geislavirkra efna dreifðist um svæðið og sterkar líkur benda til þess að Bandaríkjaher hafi mistekist að endurheimta eina sprengjuna, sem hafi fengið vota gröf í Thule-flóanum. Fastir pennar 20.1.2010 22:18