Fastir pennar Boðberar aukinna ríkisafskipta Það er í raun illskiljanlegt af hverju menntamálaráðherra hafnaði hugmynd stjórnarandstöðunnar um nýja fjölmiðlanefnd sem tæki fjölmiðlamarkaðinn í heild til skoðunar, þar með talið stöðu og hlutverk RÚV. Því hefur áður verið haldið hér fram að þátttaka ríkisljósvakamiðlanna á auglýsingamarkaði sé í raun samkeppnishindrun sem komi í veg fyrir að fleiri aðilar geti spreytt sig á ljósvakamarkaði. Fastir pennar 19.1.2006 01:48 Súrsun og símaþjónusta Snjallir og útsjónarsamir framkvæmdastjórar í Bandaríkjunum og Evrópu sáu það í hendi sér, að það gat borgað sig að súrsa símaþjónustuna með því að senda hana til Indlands. Fastir pennar 19.1.2006 01:48 Ritstjórnir fái erindisbréf Hitt er einkennilegt sjónarmið hjá framkvæmdastjóra félagsins, Gunnari Smára Egilssyni, að yfirmenn á ritstjórnum eigi sjálfir að ákveða hvers konar fjölmiðil þeir reka. Eigendur og rekstrarstjórar fjölmiðla eiga ekki að geta firrt sig ábyrgð með slíku tali enda blasir við að það getur ekki verið heil brú í slíkum vinnubrögðum. Fastir pennar 16.1.2006 00:31 Sérstakt framsal merkir hræðilegir glæpir Fólk notar slík orðasambönd til að komast hjá því að nota önnur sem færu vandræðalega nálægt því að lýsa sannleikanum. Þjóðernishreinsun og hin endanlega lausn voru notuð til þess að komast hjá því að nota orðið þjóðarmorð, og að nota orðasambandið sérstakt framsal felur í sér að málnotandinn er of mikil kveif til að segja: stríðsfangar sem pyndaðir eru í öðrum löndum. Fastir pennar 14.1.2006 21:54 Búa fyrirtæki við rétt orkuverð? Á nýbyrjuðu ári á að hefjast fyrir alvöru samkeppni á raforkumarkaði, en því máli seinkar að vísu um nokkra mánuði. Hvað út úr því kemur raunverulega er óvíst á þessari stundu. Fastir pennar 14.1.2006 21:54 Líf á útfjólublárri öld Langsamlega stærsti þátturinn í útblæstri koltvísýrings á heimsvísu er bílaumferð. Alls mun um fimmtungur hans stafa af notkun fólksbíla. Þetta bætist ofan á alla þá mengun aðra sem stafar af bílaumferð, hið gríðarlega landflæmi sem fer í umferðarmannvirki og öll þau mannslíf sem farast í umferðinni á ári hverju. Fastir pennar 13.1.2006 18:49 Tilfinningar skipta líka máli Tilfinningar eiga vel heima í stjórnmálum og kannski hefðu fleiri það betra í samfélaginu ef stjórnmálamenn leyfðu tilfinningum að ráða. Þá væru tekjur öryrkja sjálfsagt nógu háar til að þeir geti lifað sómasamlegu lífi, börn sem haldin eru geðröskunum þyrftu ekki að bíða vikum eða mánuðum saman eftir að fá læknisaðstoð og öldruðum væri ekki gert að búa á göngum hjúkrunarheimila. Fastir pennar 8.1.2006 00:13 Fórnarkostnaður kapítalismans Meðal þess sem reikna má að gerist á árinu 2006 er að 8-9 milljónir munu deyja úr hungri. Af þessum gríðarlega fjölda verða tveir þriðju hlutar börn undir fimm ára aldri, en hungur er orsök meira en helmings dauðsfalla smábarna í heiminum. Fastir pennar 30.12.2005 16:01 Fjárkúgun eða flokksvernd? Hvergi þar sem ég þekki til norðan Alpafjalla þætti við hæfi að framkvæmdastjóri stjórnmálaflokks úthlutaði leyfum til fjölmiðlunar og sæti í stjórn fjármálastofnunar, sem á að vera óháð pólitískum valdhöfum. Fastir pennar 29.12.2005 12:05 Þegar kristna íhaldströllið stal jólunum Forvitnilegt verður að sjá hvaða illsku kristnir íhaldsmenn á Íslandi reyna næst að heimfæra upp á fjölmenningarsamfélagið. Er það kannski móðgun við kristna trú að kenna börnum að til séu fleiri jólasveinar en ameríski coca-cola sveinninn? Fastir pennar 16.12.2005 17:07 Lögbann heldur þrátt fyrir synjun Fréttablaðið leitast við að vera hófsamur og heiðarlegur fréttamiðill og dómur Héraðsdóms, sem er eini dómurinn sem fallið hefur um þetta mál enn sem komið er, er staðfesting þess að blaðið er á réttri leið. Fastir pennar 15.12.2005 17:44 Gef Sá og sú sem kropið hefur við læk í íslenskri sveit og bergt af honum hefur fundið bragðið af sjálfri jörðinni eins og hún er óspillt og okkur gefin til varðveislu og nytja. Fastir pennar 5.12.2005 01:39 Fjölskyldan og ríkið Væri kannski tilraunarinnar virði að breyta íslenskum hjúskaparlögum á þann veg að öll hjúskaparform verði leyfð? Að hver einasti hópur einstaklinga sem á sameiginlegt heimili teljist vera fjölskylda, óháð því nákvæmlega hversu margir einstaklingar skipi hópinn eða hver kynjasamsetningin sé? Fastir pennar 2.12.2005 16:57 Frá fullveldi til sjálfstæðis Forfeður okkar og mæður fögnuðu fullveldinu þennan dag eins og þau höfðu fagnað stríðslokunum þrem vikum fyrr: í skugga dauðans. Fastir pennar 30.11.2005 17:43 Þú ert það sem þú ofétur Jafnvel vísindalegar rannsóknir á offitu þurfa að lúta í lægra haldi fyrir þörf mannsins til leyfa sér algera sóun endrum og eins, að henda peningum í vitleysu eða neyta í óhófi. Það má ekki líta á slíka túra sem ógæfuspor heldur sem skemmtun sem er okkur nauðsynleg til að við höldum geðheilsunni. Fastir pennar 25.11.2005 16:29 Hnattvæðingarflensa? Fastir pennar 24.11.2005 18:09 Heimurinn færist nær okkur Það er full ástæða til að óska nýju fréttastöðinni NFS til hamingju með fyrstu skref sín. Stöðin fór vel af stað og sýndi vel kosti þess að geta brugðist við tíðindum um leið og þau gerast. Fastir pennar 19.11.2005 21:16 Framtíð Bandaríkjanna byggist á erlendum nemum Bandaríkin gera þeim doktorsnemum í vísindum og verkfræði, sem koma frá öðrum löndum, erfitt um vik að setjast að í landinu til frambúðar þar sem þeir gætu unnið hjá einkafyrirtækjum, stundað rannsóknir á rannsóknarstofum eða kennt í háskólum landsins. Fastir pennar 19.11.2005 22:44 Látum bannið njóta vafans Þessi hugleiðing fjallar um bann á algengum neysluvarningi á Íslandi, eða drykkjarvökva nánar tiltekið. Hljómar það furðulega? Hverjum dettur í hug að banna eitthvað sem tilheyrir daglegu lífi flests fólks? Og þó, e.t.v. er ekki um svo bjánalega uppástungu að ræða miðað við margt sem viðgengst í umræðunni. Fastir pennar 11.11.2005 01:08 Brostnar forsendur kjarasamninga Átök á vinnumarkaði virðast handan við hornið. Í yfirlýsingu frá fundi miðstjórnar ASÍ sem haldinn var á miðvikudag kemur fram að hún telji einsýnt að til uppsagnar kjarasamninga muni koma að óbreyttu. Fastir pennar 7.11.2005 11:02 Afturhaldskommatittum fer fjölgandi En afturhaldskommatittunum og meinfýsnishlakkandi úrtölumönnunum fer nú fjölgandi um allan heim og sérstaklega í Bandaríkjunum. Fyrir réttu ári töldu 53 prósent Bandaríkjamanna að það hefði verið rétt ákvörðun af Bush að gera innrás í Írak............ Fastir pennar 1.11.2005 17:00 Skiljum að ríki og kirkju Menn leita nú sem fyrr tilgangs í lífinu, athvarfs í hörðum heimi, siðferðilegra leiðbeininga. Þeir vilja eiga saman helgistundir, gleðjast og syrgja í því samneyti við liðna og óborna, sögu sína og eðli, sem kirkjan býður upp á. Þessari djúpu og miklu þörf getur kirkjan best fullnægt, ef hún er óháð, laus undan kæfandi faðmlögum ríkisins. Fastir pennar 28.10.2005 09:34 Að virða valdmörk Á Íslandi virða menn ekki slík valdmörk. Þáverandi formaður Sjálfstæðisflokksins kunngerði það á blaðamannafundi um daginn, að hann hefði ákveðið að draga sig út úr stjórnmálum og taka við starfi seðlabankastjóra. Hann tilkynnti jafnframt, að þáverandi formaður bankastjórnar Seðlabankans hefði sagt af sér nokkrum dögum fyrr, en það hafði ekki komið fram áður. Fastir pennar 26.10.2005 15:03 Sterk hreyfing og þróttmikil Í þeirra augum er verkalýðshreyfingin ekki veik heldur sterk og samhent - og það er rétt mat. Augu þessara atvinnurekenda munu opnast fyrir því að til lengri tíma litið er farsælla fyrir þá sjálfa að virða leikreglur vinnumarkaðarins og eiga gott samstarf við verkalýðshreyfinguna en að fara á svig við reglurnar og víkja sér undan samstarfi við stéttarfélögin. Fastir pennar 26.10.2005 14:48 Hnattvæðing og velferðarkerfi Ein af áhrifamestu klisjum samtímans er sú að vegna hnattvæðingar atvinnulífs hafi ríki heims ekki lengur val um stjórnarstefnu heldur þurfi þau öll að keppast við að lækka skatta svo fjármagn og fyrirtæki flýi ekki land. Fastir pennar 26.10.2005 14:49 Í nágrenni eins virkasta eldfjalls landsins Samkvæmt þeirri áætlun sem nú er til umræðu varðandi Hekluskóga er gert ráð fyrir að unnið verði að þessu mikla og metnaðarfulla verkefni í nokkrum þrepum. Fyrst er þá að stöðva sandfok og græða upp illa farið land til að bæta skilyrði fyrir trjágróður. Fastir pennar 24.10.2005 22:55 Skattheimta og réttlæti Það er vissulega fögur hugsun að samhliða tekjuöflun fyrir ríkissjóð sé markmið skattlagningar að auka réttlæti í þjóðfélaginu. Sú hugmyndafræði hjálpar aftur á móti þeim sem njóta minnstra tekna ekkert við að hækka tekjur sínar og bæta þar með afkomu sína. Háir tekjuskattar eru því ekkert annað en jöfnun lífsgæða niður á við. Fastir pennar 23.10.2005 17:51 Þegar ballið er búið <em><strong>Efnahagsmál og verðbólga - Þorvaldur Gylfason</strong></em> Kjarabót undanfarinna ára er minni en margur hyggur, eins og t.a.m. Einar Oddur Kristjánsson alþingismaður hefur komið auga á. Þrátt fyrir langa uppsveiflu er landsframleiðsla á hverja vinnustund hér heima enn fyrir neðan meðallag iðnríkjanna. Fastir pennar 23.10.2005 17:57 Frelsið er farsælast <strong><em>Fjölmiðlar - Guðmundur Magnússon</em></strong> Frelsið er farsælast. Fjölmiðlarnir eiga að fá að vera í friði Fastir pennar 23.10.2005 17:57 Geðstirður grínisti <strong><em>Ræða Davíðs - Ólafur Hannibalsson</em></strong> Vinum Davíðs er tamt að líkja honum við Ólaf Thors. Fjandvinur hans Albert Guðmundsson var þó á annarri skoðun: „Ég kynntist Ólafi Thors nokkuð og þeir eru ólíkir menn, Davíð og hann. Fastir pennar 23.10.2005 17:57 « ‹ 8 9 10 11 12 13 14 15 16 … 32 ›
Boðberar aukinna ríkisafskipta Það er í raun illskiljanlegt af hverju menntamálaráðherra hafnaði hugmynd stjórnarandstöðunnar um nýja fjölmiðlanefnd sem tæki fjölmiðlamarkaðinn í heild til skoðunar, þar með talið stöðu og hlutverk RÚV. Því hefur áður verið haldið hér fram að þátttaka ríkisljósvakamiðlanna á auglýsingamarkaði sé í raun samkeppnishindrun sem komi í veg fyrir að fleiri aðilar geti spreytt sig á ljósvakamarkaði. Fastir pennar 19.1.2006 01:48
Súrsun og símaþjónusta Snjallir og útsjónarsamir framkvæmdastjórar í Bandaríkjunum og Evrópu sáu það í hendi sér, að það gat borgað sig að súrsa símaþjónustuna með því að senda hana til Indlands. Fastir pennar 19.1.2006 01:48
Ritstjórnir fái erindisbréf Hitt er einkennilegt sjónarmið hjá framkvæmdastjóra félagsins, Gunnari Smára Egilssyni, að yfirmenn á ritstjórnum eigi sjálfir að ákveða hvers konar fjölmiðil þeir reka. Eigendur og rekstrarstjórar fjölmiðla eiga ekki að geta firrt sig ábyrgð með slíku tali enda blasir við að það getur ekki verið heil brú í slíkum vinnubrögðum. Fastir pennar 16.1.2006 00:31
Sérstakt framsal merkir hræðilegir glæpir Fólk notar slík orðasambönd til að komast hjá því að nota önnur sem færu vandræðalega nálægt því að lýsa sannleikanum. Þjóðernishreinsun og hin endanlega lausn voru notuð til þess að komast hjá því að nota orðið þjóðarmorð, og að nota orðasambandið sérstakt framsal felur í sér að málnotandinn er of mikil kveif til að segja: stríðsfangar sem pyndaðir eru í öðrum löndum. Fastir pennar 14.1.2006 21:54
Búa fyrirtæki við rétt orkuverð? Á nýbyrjuðu ári á að hefjast fyrir alvöru samkeppni á raforkumarkaði, en því máli seinkar að vísu um nokkra mánuði. Hvað út úr því kemur raunverulega er óvíst á þessari stundu. Fastir pennar 14.1.2006 21:54
Líf á útfjólublárri öld Langsamlega stærsti þátturinn í útblæstri koltvísýrings á heimsvísu er bílaumferð. Alls mun um fimmtungur hans stafa af notkun fólksbíla. Þetta bætist ofan á alla þá mengun aðra sem stafar af bílaumferð, hið gríðarlega landflæmi sem fer í umferðarmannvirki og öll þau mannslíf sem farast í umferðinni á ári hverju. Fastir pennar 13.1.2006 18:49
Tilfinningar skipta líka máli Tilfinningar eiga vel heima í stjórnmálum og kannski hefðu fleiri það betra í samfélaginu ef stjórnmálamenn leyfðu tilfinningum að ráða. Þá væru tekjur öryrkja sjálfsagt nógu háar til að þeir geti lifað sómasamlegu lífi, börn sem haldin eru geðröskunum þyrftu ekki að bíða vikum eða mánuðum saman eftir að fá læknisaðstoð og öldruðum væri ekki gert að búa á göngum hjúkrunarheimila. Fastir pennar 8.1.2006 00:13
Fórnarkostnaður kapítalismans Meðal þess sem reikna má að gerist á árinu 2006 er að 8-9 milljónir munu deyja úr hungri. Af þessum gríðarlega fjölda verða tveir þriðju hlutar börn undir fimm ára aldri, en hungur er orsök meira en helmings dauðsfalla smábarna í heiminum. Fastir pennar 30.12.2005 16:01
Fjárkúgun eða flokksvernd? Hvergi þar sem ég þekki til norðan Alpafjalla þætti við hæfi að framkvæmdastjóri stjórnmálaflokks úthlutaði leyfum til fjölmiðlunar og sæti í stjórn fjármálastofnunar, sem á að vera óháð pólitískum valdhöfum. Fastir pennar 29.12.2005 12:05
Þegar kristna íhaldströllið stal jólunum Forvitnilegt verður að sjá hvaða illsku kristnir íhaldsmenn á Íslandi reyna næst að heimfæra upp á fjölmenningarsamfélagið. Er það kannski móðgun við kristna trú að kenna börnum að til séu fleiri jólasveinar en ameríski coca-cola sveinninn? Fastir pennar 16.12.2005 17:07
Lögbann heldur þrátt fyrir synjun Fréttablaðið leitast við að vera hófsamur og heiðarlegur fréttamiðill og dómur Héraðsdóms, sem er eini dómurinn sem fallið hefur um þetta mál enn sem komið er, er staðfesting þess að blaðið er á réttri leið. Fastir pennar 15.12.2005 17:44
Gef Sá og sú sem kropið hefur við læk í íslenskri sveit og bergt af honum hefur fundið bragðið af sjálfri jörðinni eins og hún er óspillt og okkur gefin til varðveislu og nytja. Fastir pennar 5.12.2005 01:39
Fjölskyldan og ríkið Væri kannski tilraunarinnar virði að breyta íslenskum hjúskaparlögum á þann veg að öll hjúskaparform verði leyfð? Að hver einasti hópur einstaklinga sem á sameiginlegt heimili teljist vera fjölskylda, óháð því nákvæmlega hversu margir einstaklingar skipi hópinn eða hver kynjasamsetningin sé? Fastir pennar 2.12.2005 16:57
Frá fullveldi til sjálfstæðis Forfeður okkar og mæður fögnuðu fullveldinu þennan dag eins og þau höfðu fagnað stríðslokunum þrem vikum fyrr: í skugga dauðans. Fastir pennar 30.11.2005 17:43
Þú ert það sem þú ofétur Jafnvel vísindalegar rannsóknir á offitu þurfa að lúta í lægra haldi fyrir þörf mannsins til leyfa sér algera sóun endrum og eins, að henda peningum í vitleysu eða neyta í óhófi. Það má ekki líta á slíka túra sem ógæfuspor heldur sem skemmtun sem er okkur nauðsynleg til að við höldum geðheilsunni. Fastir pennar 25.11.2005 16:29
Heimurinn færist nær okkur Það er full ástæða til að óska nýju fréttastöðinni NFS til hamingju með fyrstu skref sín. Stöðin fór vel af stað og sýndi vel kosti þess að geta brugðist við tíðindum um leið og þau gerast. Fastir pennar 19.11.2005 21:16
Framtíð Bandaríkjanna byggist á erlendum nemum Bandaríkin gera þeim doktorsnemum í vísindum og verkfræði, sem koma frá öðrum löndum, erfitt um vik að setjast að í landinu til frambúðar þar sem þeir gætu unnið hjá einkafyrirtækjum, stundað rannsóknir á rannsóknarstofum eða kennt í háskólum landsins. Fastir pennar 19.11.2005 22:44
Látum bannið njóta vafans Þessi hugleiðing fjallar um bann á algengum neysluvarningi á Íslandi, eða drykkjarvökva nánar tiltekið. Hljómar það furðulega? Hverjum dettur í hug að banna eitthvað sem tilheyrir daglegu lífi flests fólks? Og þó, e.t.v. er ekki um svo bjánalega uppástungu að ræða miðað við margt sem viðgengst í umræðunni. Fastir pennar 11.11.2005 01:08
Brostnar forsendur kjarasamninga Átök á vinnumarkaði virðast handan við hornið. Í yfirlýsingu frá fundi miðstjórnar ASÍ sem haldinn var á miðvikudag kemur fram að hún telji einsýnt að til uppsagnar kjarasamninga muni koma að óbreyttu. Fastir pennar 7.11.2005 11:02
Afturhaldskommatittum fer fjölgandi En afturhaldskommatittunum og meinfýsnishlakkandi úrtölumönnunum fer nú fjölgandi um allan heim og sérstaklega í Bandaríkjunum. Fyrir réttu ári töldu 53 prósent Bandaríkjamanna að það hefði verið rétt ákvörðun af Bush að gera innrás í Írak............ Fastir pennar 1.11.2005 17:00
Skiljum að ríki og kirkju Menn leita nú sem fyrr tilgangs í lífinu, athvarfs í hörðum heimi, siðferðilegra leiðbeininga. Þeir vilja eiga saman helgistundir, gleðjast og syrgja í því samneyti við liðna og óborna, sögu sína og eðli, sem kirkjan býður upp á. Þessari djúpu og miklu þörf getur kirkjan best fullnægt, ef hún er óháð, laus undan kæfandi faðmlögum ríkisins. Fastir pennar 28.10.2005 09:34
Að virða valdmörk Á Íslandi virða menn ekki slík valdmörk. Þáverandi formaður Sjálfstæðisflokksins kunngerði það á blaðamannafundi um daginn, að hann hefði ákveðið að draga sig út úr stjórnmálum og taka við starfi seðlabankastjóra. Hann tilkynnti jafnframt, að þáverandi formaður bankastjórnar Seðlabankans hefði sagt af sér nokkrum dögum fyrr, en það hafði ekki komið fram áður. Fastir pennar 26.10.2005 15:03
Sterk hreyfing og þróttmikil Í þeirra augum er verkalýðshreyfingin ekki veik heldur sterk og samhent - og það er rétt mat. Augu þessara atvinnurekenda munu opnast fyrir því að til lengri tíma litið er farsælla fyrir þá sjálfa að virða leikreglur vinnumarkaðarins og eiga gott samstarf við verkalýðshreyfinguna en að fara á svig við reglurnar og víkja sér undan samstarfi við stéttarfélögin. Fastir pennar 26.10.2005 14:48
Hnattvæðing og velferðarkerfi Ein af áhrifamestu klisjum samtímans er sú að vegna hnattvæðingar atvinnulífs hafi ríki heims ekki lengur val um stjórnarstefnu heldur þurfi þau öll að keppast við að lækka skatta svo fjármagn og fyrirtæki flýi ekki land. Fastir pennar 26.10.2005 14:49
Í nágrenni eins virkasta eldfjalls landsins Samkvæmt þeirri áætlun sem nú er til umræðu varðandi Hekluskóga er gert ráð fyrir að unnið verði að þessu mikla og metnaðarfulla verkefni í nokkrum þrepum. Fyrst er þá að stöðva sandfok og græða upp illa farið land til að bæta skilyrði fyrir trjágróður. Fastir pennar 24.10.2005 22:55
Skattheimta og réttlæti Það er vissulega fögur hugsun að samhliða tekjuöflun fyrir ríkissjóð sé markmið skattlagningar að auka réttlæti í þjóðfélaginu. Sú hugmyndafræði hjálpar aftur á móti þeim sem njóta minnstra tekna ekkert við að hækka tekjur sínar og bæta þar með afkomu sína. Háir tekjuskattar eru því ekkert annað en jöfnun lífsgæða niður á við. Fastir pennar 23.10.2005 17:51
Þegar ballið er búið <em><strong>Efnahagsmál og verðbólga - Þorvaldur Gylfason</strong></em> Kjarabót undanfarinna ára er minni en margur hyggur, eins og t.a.m. Einar Oddur Kristjánsson alþingismaður hefur komið auga á. Þrátt fyrir langa uppsveiflu er landsframleiðsla á hverja vinnustund hér heima enn fyrir neðan meðallag iðnríkjanna. Fastir pennar 23.10.2005 17:57
Frelsið er farsælast <strong><em>Fjölmiðlar - Guðmundur Magnússon</em></strong> Frelsið er farsælast. Fjölmiðlarnir eiga að fá að vera í friði Fastir pennar 23.10.2005 17:57
Geðstirður grínisti <strong><em>Ræða Davíðs - Ólafur Hannibalsson</em></strong> Vinum Davíðs er tamt að líkja honum við Ólaf Thors. Fjandvinur hans Albert Guðmundsson var þó á annarri skoðun: „Ég kynntist Ólafi Thors nokkuð og þeir eru ólíkir menn, Davíð og hann. Fastir pennar 23.10.2005 17:57