Þór Þorlákshöfn Leik lokið: Valur - Þór Þ. 90-82 | Valur hafði betur gegn Þór í toppslag deildarinnar Valur lagði Þór Þorlákshöfn að velli, 90-82, þegar liðin leiddu saman hesta sína í toppslag Subway-deildar karla i körfubolta í Origo-höllinni að Hlíðarenda í kvöld. Körfubolti 4.1.2024 18:30 „Ég er að fara til Tenerife á sunnudaginn og ætla að njóta þess að vera á Tene“ Þór Þ. heimsótti Keflavík í lokaleik elleftu umferðar Subway deild karla. Eftir fremur þægilegan fyrri hálfleik leystist leikurinn heldur betur upp í spennu undir lokinn og gestirnir sluppu með þetta í lokin. Körfubolti 15.12.2023 22:03 Umfjöllun: Keflavík - Þór Þ. 102-103 | Þórsarar á toppnum yfir jólin Þór Þorlákshöfn vann nauman eins stigs sigur er liðið heimsótti Keflavík í toppslag Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld og fara því inn í jólahátíðina á toppnum ásamt Valsmönnum. Körfubolti 15.12.2023 18:30 Stórleikir í 8-liða úrslitum bikarsins Bikarmeistarar síðustu tveggja ára í körfubolta karla, Valur og Stjarnan, mætast í 8-liða úrslitum VÍS-bikarsins í næsta mánuði. Haukakonur, sem unnið hafa bikarinn þrjú ár í röð, fengu heimaleik gegn toppliði Subway-deildarinnar, Keflavík. Körfubolti 13.12.2023 14:41 Tómas Valur með tilþrif umferðarinnar Tómas Valur Þrastarson átti tilþrif 10. umferðar Subway-deildar karla í körfubolta að mati Stefáns Árna Pálssonar og sérfræðinga Körfuboltakvölds. Bestu 10 tilþrif 10. umferðar má sjá hér að neðan. Körfubolti 10.12.2023 23:31 Körfuboltakvöld um Hamar: „Þarf einhver annar í liðinu að stíga upp og gera hluti“ Í síðasta þætti Körfuboltakvölds var farið yfir magnaða frammistöðu Jalen Moore í naumu tapi Hamars gegn Þór Þorlákshöfn. Teitur Örlygsson vill sjá aðra leikmenn Hamars stíga upp. Körfubolti 9.12.2023 23:00 Þórsarar mörðu Suðurlandsslaginn Þór Þorlákshöfn vann nauman sex stiga sigur er liðið tók á móti stigalausum Hamarsmönnum í Suðurlandsslag Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld, 86-80. Körfubolti 7.12.2023 20:57 „Skiptir rosalega miklu máli fyrir þetta lið“ Emil Karel Einarsson, fyrirliði Þórs Þorlákshafnar, átti virkilega góðan leik fyrir þá grænklæddu er liðið vann sterkan 17 stiga sigur gegn Íslandsmeisturum Tindastóls síðastliðinn fimmtudag. Körfubolti 3.12.2023 14:46 Lárus: Hefðum verið í vandræðum án Jose Medina Þór Þorlákshöfn komst aftur á sigurbraut eftir sannfærandi sigur gegn Tindastóli 96-79. Lárus Jónsson, þjálfari Þórs Þorlákshafnar, var afar ánægður með sigurinn. Körfubolti 30.11.2023 23:01 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Tindastóll 96-79 | Þórsarar unnu stórleikinn Þór Þorlákshöfn lagði Íslandsmeistarar Tindastóls í Subway-deild karla í kvöld. Eftir sigur í síðasta leik virðast Íslandsmeistararnir aftur komnir í brekku. Körfubolti 30.11.2023 18:31 Jose Medina fljótur að finna sér nýtt Subway-deildar lið á Suðurlandinu Spænski körfuboltamaðurinn Jose Medina fer ekki langt eftir að Hamarsmenn létu hann fara á dögunum. Þórsarar sögðu frá því að þeir höfðu samið við bakvörðinn. Körfubolti 27.11.2023 15:25 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Þór Þ. 103-76 | Grasið grænna í Njarðvík Njarðvíkingar tóku á móti Þór frá Þorlákshöfn í kvöld þegar 8. umferð Subway-deildar karla hóf göngu sína. Liðin áttust við í Ljónagryfjunni í Njarðvík og unnu heimamenn stórsigur. Körfubolti 23.11.2023 18:30 Teitur lofsamar Tómas Val: „Þessi gæi er með allan pakkann“ Teitur Örlygsson hélt áfram að lofsama Tómas Val Þrastarson, leikmann Þórs Þ., í síðasti þætti Subway Körfuboltakvölds. Körfubolti 20.11.2023 15:31 „Erum ekki með einhverja milljónamæringa að ausa í okkur peningum“ Ívar Ásgrímsson, þjálfari Breiðabliks, ræddi við Vísi eftir sextán stiga tap liðsins gegn Þór í Þorlákshöfn í kvöld. Breiðablik skoraði fullt af stigum í leiknum en fékk enn fleiri stig á sig. Í lok þriðja leikhluta skoraði Blikaliðið ekki stig í fjórar mínútur og eftir það var öruggt hvort liðið myndi vinna leikinn. Körfubolti 17.11.2023 23:35 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Breiðablik 120-104 | Nánast skorað að vild í Þorlákshöfn Þór Þorlákshöfn vann öruggan 16 stiga sigur er liðið tók á móti botnliði Breiðabliks í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 120-104. Körfubolti 17.11.2023 18:30 „Fannst við gera vel í að kreista þennan fram“ Jóhann Þór Ólafsson var ánægður með þriðja sigur Grindavíkur í röð í Subway-deild karla. Grindvíkingar lögðu Þórsara frá Þorlákshöfn á heimavelli sínum í kvöld. Körfubolti 9.11.2023 21:55 Umfjöllun og viðtal: Grindavík - Þór Þ. 93-90 | Skjálftarnir trufluðu ekki heimamenn sem lögðu toppliðið Grindavík vann sigur á Þór frá Þorlákshöfn í háspennuleik í Grindavík í kvöld. Heimamenn voru yfir nær allan leikinn en spennan undir lokin var mikil. Körfubolti 9.11.2023 18:30 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Álftanes 84-79 | Þórsarar stöðvuðu sigurgöngu nýliðanna Þór Þ. vann sterkan fimm stiga sigur er liðið tók á móti nýliðum Álftaness í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 84-79. Þórsarar bundu þar með enda á þriggja leikja sigurgöngu Álftaness, en eru nú sjálfir búnir að vinna fjóra deildarleiki í röð. Körfubolti 2.11.2023 18:31 „Ef maður kemur sér að hringnum munu góðir hlutir gerast“ Jordan Semple var stigahæsti maður Þórsara er liðið vann nauman fimm stiga sigur gegn nýliðum Álftaness í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 2.11.2023 21:23 Viðar Örn: Sáttur við frammistöðu Hattar en ekki dómaranna Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar í úrvalsdeild karla í körfuknattleik, lýsti ánægju með margt í leik síns liðs þrátt fyrir 83-84 tap fyrir Þór Þorlákshöfn á Egilsstöðum í kvöld. Hann var hins vegar ósáttari við dómara leiksins. Körfubolti 26.10.2023 22:52 Umfjöllun og viðtal: Höttur - Þór Þorl. 83-84 | Þriðji sigur Þórs í röð Þór Þorlákshöfn hefur unnið þrjá leiki í röð úrvalsdeild karla í körfuknattleik. Í kvöld var röðin komin að Hetti á Egilsstöðum sem Þór vann 83-84. Höttur gat jafnað með vítaskoti í lokin. Körfubolti 26.10.2023 18:31 „Hann getur verið skrímsli varnarlega“ Tómas Valur Þrastarson, leikmaður Þórs Þorlákshafnar í Subway-deild karla í körfubolta, er leikmaður sem Teitur Örlygsson og Helgi Már Magnússon err sérstaklega hrifnir af. Fóru þeir yfir hvað það er sem gerir Tómas Val jafn góðan og raun ber vitni. Körfubolti 23.10.2023 12:01 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Haukar 84-81 | Spennutryllir í Þorlákshöfn og heimasigur Þór Þ. fór með sigur af hólmi gegn Haukum í kvöld í miklum spennutrylli í þriðju umferð Subway deildar karla í körfuknattleik í Þorlákshöfn. Minnsti munur var á liðunum í kaflaskiptum leik en heimamenn héldu út í lok leiks. Leikurinn endaði með sigri Þórs 84-81 sem hefur þá unnið tvo leiki í röð. Körfubolti 19.10.2023 18:31 Lárus: Vörnin í fjórða leikhluta tryggði sigurinn Þór Þorlákshöfn vann fjögurra stiga útisigur gegn Stjörnunni 80-84. Lárus Jónsson, þjálfari Þórs Þorlákshafnar, var ánægður með sigurinn. Sport 12.10.2023 21:29 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 80-84 | Fyrsti sigur Þórs á tímabilinu Þór Þorlákshöfn vann sinn fyrsta sigur á tímabilinu gegn Stjörnunni í Garðabænum. Leikurinn var í járnum alveg þangað til um miðjan fjórða leikhluta þar sem Þórsarar voru skrefi á undan og unnu að lokum fjögurra stiga sigur 80-84. Körfubolti 12.10.2023 18:31 Bjó til myndir með liðum Subway deildarinnar með hjálp gervigreindar Subway deild karla í körfubolta er farin af stað en fyrstu umferðinni lauk á Álftanesi á sunnudagskvöldið. Körfuboltaáhugamaðurinn Gunnar Freyr Steinsson hitaði upp fyrir komandi tímabil með því að fá gervigreindina með sér í lið. Körfubolti 10.10.2023 10:30 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Valur 81-96 | Valur kom til baka og vann í Þorlákshöfn Valur hafði betur gegn Þór Þorlákshöfn í Icelandic Glacial höllinni í Þorlákshöfn í kvöld þökk sé endurkomu í þriðja leikhluta. Körfubolti 6.10.2023 19:12 „Væri eitthvað skrýtið ef ég væri í skýjunum einhverra hluta vegna“ Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals, gat leyft sér að brosa eftir góðan 15 stiga sigur gegn Þór Þorlákshöfn í Icelandic Glacial höllinni í Þorlákshöfn í kvöld. Valsliðið lenti 18 stigum undir í öðrum leikhluta, en snéri taflinu við í seinni hálfleik. Körfubolti 6.10.2023 21:38 Spá Vísis fyrir Subway (7.-9.): Baráttan um síðustu sætin inn í úrslitakeppnina Subway deild karla í körfubolta hefst á fimmtudaginn kemur og Vísir telur niður í mótið með því að spá fyrir um lokaröð liða deildarinnar næstu daga. Í dag er komið að þeim þremur liðum sem við teljum að muni berjast um síðustu tvö sætin inn í úrslitakeppnina. Körfubolti 3.10.2023 12:01 Stólunum spáð titlinum og mjög mikil trú á nýliðunum af Álftanesinu Íslandsmeistarar Tindastóls verja Íslandsmeistaratitil sinn ef marka má spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna sem var opinberuð á kynningarfundi Subway deildar karla í körfubolta í dag. Körfubolti 28.9.2023 11:31 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 13 ›
Leik lokið: Valur - Þór Þ. 90-82 | Valur hafði betur gegn Þór í toppslag deildarinnar Valur lagði Þór Þorlákshöfn að velli, 90-82, þegar liðin leiddu saman hesta sína í toppslag Subway-deildar karla i körfubolta í Origo-höllinni að Hlíðarenda í kvöld. Körfubolti 4.1.2024 18:30
„Ég er að fara til Tenerife á sunnudaginn og ætla að njóta þess að vera á Tene“ Þór Þ. heimsótti Keflavík í lokaleik elleftu umferðar Subway deild karla. Eftir fremur þægilegan fyrri hálfleik leystist leikurinn heldur betur upp í spennu undir lokinn og gestirnir sluppu með þetta í lokin. Körfubolti 15.12.2023 22:03
Umfjöllun: Keflavík - Þór Þ. 102-103 | Þórsarar á toppnum yfir jólin Þór Þorlákshöfn vann nauman eins stigs sigur er liðið heimsótti Keflavík í toppslag Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld og fara því inn í jólahátíðina á toppnum ásamt Valsmönnum. Körfubolti 15.12.2023 18:30
Stórleikir í 8-liða úrslitum bikarsins Bikarmeistarar síðustu tveggja ára í körfubolta karla, Valur og Stjarnan, mætast í 8-liða úrslitum VÍS-bikarsins í næsta mánuði. Haukakonur, sem unnið hafa bikarinn þrjú ár í röð, fengu heimaleik gegn toppliði Subway-deildarinnar, Keflavík. Körfubolti 13.12.2023 14:41
Tómas Valur með tilþrif umferðarinnar Tómas Valur Þrastarson átti tilþrif 10. umferðar Subway-deildar karla í körfubolta að mati Stefáns Árna Pálssonar og sérfræðinga Körfuboltakvölds. Bestu 10 tilþrif 10. umferðar má sjá hér að neðan. Körfubolti 10.12.2023 23:31
Körfuboltakvöld um Hamar: „Þarf einhver annar í liðinu að stíga upp og gera hluti“ Í síðasta þætti Körfuboltakvölds var farið yfir magnaða frammistöðu Jalen Moore í naumu tapi Hamars gegn Þór Þorlákshöfn. Teitur Örlygsson vill sjá aðra leikmenn Hamars stíga upp. Körfubolti 9.12.2023 23:00
Þórsarar mörðu Suðurlandsslaginn Þór Þorlákshöfn vann nauman sex stiga sigur er liðið tók á móti stigalausum Hamarsmönnum í Suðurlandsslag Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld, 86-80. Körfubolti 7.12.2023 20:57
„Skiptir rosalega miklu máli fyrir þetta lið“ Emil Karel Einarsson, fyrirliði Þórs Þorlákshafnar, átti virkilega góðan leik fyrir þá grænklæddu er liðið vann sterkan 17 stiga sigur gegn Íslandsmeisturum Tindastóls síðastliðinn fimmtudag. Körfubolti 3.12.2023 14:46
Lárus: Hefðum verið í vandræðum án Jose Medina Þór Þorlákshöfn komst aftur á sigurbraut eftir sannfærandi sigur gegn Tindastóli 96-79. Lárus Jónsson, þjálfari Þórs Þorlákshafnar, var afar ánægður með sigurinn. Körfubolti 30.11.2023 23:01
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Tindastóll 96-79 | Þórsarar unnu stórleikinn Þór Þorlákshöfn lagði Íslandsmeistarar Tindastóls í Subway-deild karla í kvöld. Eftir sigur í síðasta leik virðast Íslandsmeistararnir aftur komnir í brekku. Körfubolti 30.11.2023 18:31
Jose Medina fljótur að finna sér nýtt Subway-deildar lið á Suðurlandinu Spænski körfuboltamaðurinn Jose Medina fer ekki langt eftir að Hamarsmenn létu hann fara á dögunum. Þórsarar sögðu frá því að þeir höfðu samið við bakvörðinn. Körfubolti 27.11.2023 15:25
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Þór Þ. 103-76 | Grasið grænna í Njarðvík Njarðvíkingar tóku á móti Þór frá Þorlákshöfn í kvöld þegar 8. umferð Subway-deildar karla hóf göngu sína. Liðin áttust við í Ljónagryfjunni í Njarðvík og unnu heimamenn stórsigur. Körfubolti 23.11.2023 18:30
Teitur lofsamar Tómas Val: „Þessi gæi er með allan pakkann“ Teitur Örlygsson hélt áfram að lofsama Tómas Val Þrastarson, leikmann Þórs Þ., í síðasti þætti Subway Körfuboltakvölds. Körfubolti 20.11.2023 15:31
„Erum ekki með einhverja milljónamæringa að ausa í okkur peningum“ Ívar Ásgrímsson, þjálfari Breiðabliks, ræddi við Vísi eftir sextán stiga tap liðsins gegn Þór í Þorlákshöfn í kvöld. Breiðablik skoraði fullt af stigum í leiknum en fékk enn fleiri stig á sig. Í lok þriðja leikhluta skoraði Blikaliðið ekki stig í fjórar mínútur og eftir það var öruggt hvort liðið myndi vinna leikinn. Körfubolti 17.11.2023 23:35
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Breiðablik 120-104 | Nánast skorað að vild í Þorlákshöfn Þór Þorlákshöfn vann öruggan 16 stiga sigur er liðið tók á móti botnliði Breiðabliks í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 120-104. Körfubolti 17.11.2023 18:30
„Fannst við gera vel í að kreista þennan fram“ Jóhann Þór Ólafsson var ánægður með þriðja sigur Grindavíkur í röð í Subway-deild karla. Grindvíkingar lögðu Þórsara frá Þorlákshöfn á heimavelli sínum í kvöld. Körfubolti 9.11.2023 21:55
Umfjöllun og viðtal: Grindavík - Þór Þ. 93-90 | Skjálftarnir trufluðu ekki heimamenn sem lögðu toppliðið Grindavík vann sigur á Þór frá Þorlákshöfn í háspennuleik í Grindavík í kvöld. Heimamenn voru yfir nær allan leikinn en spennan undir lokin var mikil. Körfubolti 9.11.2023 18:30
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Álftanes 84-79 | Þórsarar stöðvuðu sigurgöngu nýliðanna Þór Þ. vann sterkan fimm stiga sigur er liðið tók á móti nýliðum Álftaness í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 84-79. Þórsarar bundu þar með enda á þriggja leikja sigurgöngu Álftaness, en eru nú sjálfir búnir að vinna fjóra deildarleiki í röð. Körfubolti 2.11.2023 18:31
„Ef maður kemur sér að hringnum munu góðir hlutir gerast“ Jordan Semple var stigahæsti maður Þórsara er liðið vann nauman fimm stiga sigur gegn nýliðum Álftaness í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 2.11.2023 21:23
Viðar Örn: Sáttur við frammistöðu Hattar en ekki dómaranna Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar í úrvalsdeild karla í körfuknattleik, lýsti ánægju með margt í leik síns liðs þrátt fyrir 83-84 tap fyrir Þór Þorlákshöfn á Egilsstöðum í kvöld. Hann var hins vegar ósáttari við dómara leiksins. Körfubolti 26.10.2023 22:52
Umfjöllun og viðtal: Höttur - Þór Þorl. 83-84 | Þriðji sigur Þórs í röð Þór Þorlákshöfn hefur unnið þrjá leiki í röð úrvalsdeild karla í körfuknattleik. Í kvöld var röðin komin að Hetti á Egilsstöðum sem Þór vann 83-84. Höttur gat jafnað með vítaskoti í lokin. Körfubolti 26.10.2023 18:31
„Hann getur verið skrímsli varnarlega“ Tómas Valur Þrastarson, leikmaður Þórs Þorlákshafnar í Subway-deild karla í körfubolta, er leikmaður sem Teitur Örlygsson og Helgi Már Magnússon err sérstaklega hrifnir af. Fóru þeir yfir hvað það er sem gerir Tómas Val jafn góðan og raun ber vitni. Körfubolti 23.10.2023 12:01
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Haukar 84-81 | Spennutryllir í Þorlákshöfn og heimasigur Þór Þ. fór með sigur af hólmi gegn Haukum í kvöld í miklum spennutrylli í þriðju umferð Subway deildar karla í körfuknattleik í Þorlákshöfn. Minnsti munur var á liðunum í kaflaskiptum leik en heimamenn héldu út í lok leiks. Leikurinn endaði með sigri Þórs 84-81 sem hefur þá unnið tvo leiki í röð. Körfubolti 19.10.2023 18:31
Lárus: Vörnin í fjórða leikhluta tryggði sigurinn Þór Þorlákshöfn vann fjögurra stiga útisigur gegn Stjörnunni 80-84. Lárus Jónsson, þjálfari Þórs Þorlákshafnar, var ánægður með sigurinn. Sport 12.10.2023 21:29
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 80-84 | Fyrsti sigur Þórs á tímabilinu Þór Þorlákshöfn vann sinn fyrsta sigur á tímabilinu gegn Stjörnunni í Garðabænum. Leikurinn var í járnum alveg þangað til um miðjan fjórða leikhluta þar sem Þórsarar voru skrefi á undan og unnu að lokum fjögurra stiga sigur 80-84. Körfubolti 12.10.2023 18:31
Bjó til myndir með liðum Subway deildarinnar með hjálp gervigreindar Subway deild karla í körfubolta er farin af stað en fyrstu umferðinni lauk á Álftanesi á sunnudagskvöldið. Körfuboltaáhugamaðurinn Gunnar Freyr Steinsson hitaði upp fyrir komandi tímabil með því að fá gervigreindina með sér í lið. Körfubolti 10.10.2023 10:30
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Valur 81-96 | Valur kom til baka og vann í Þorlákshöfn Valur hafði betur gegn Þór Þorlákshöfn í Icelandic Glacial höllinni í Þorlákshöfn í kvöld þökk sé endurkomu í þriðja leikhluta. Körfubolti 6.10.2023 19:12
„Væri eitthvað skrýtið ef ég væri í skýjunum einhverra hluta vegna“ Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals, gat leyft sér að brosa eftir góðan 15 stiga sigur gegn Þór Þorlákshöfn í Icelandic Glacial höllinni í Þorlákshöfn í kvöld. Valsliðið lenti 18 stigum undir í öðrum leikhluta, en snéri taflinu við í seinni hálfleik. Körfubolti 6.10.2023 21:38
Spá Vísis fyrir Subway (7.-9.): Baráttan um síðustu sætin inn í úrslitakeppnina Subway deild karla í körfubolta hefst á fimmtudaginn kemur og Vísir telur niður í mótið með því að spá fyrir um lokaröð liða deildarinnar næstu daga. Í dag er komið að þeim þremur liðum sem við teljum að muni berjast um síðustu tvö sætin inn í úrslitakeppnina. Körfubolti 3.10.2023 12:01
Stólunum spáð titlinum og mjög mikil trú á nýliðunum af Álftanesinu Íslandsmeistarar Tindastóls verja Íslandsmeistaratitil sinn ef marka má spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna sem var opinberuð á kynningarfundi Subway deildar karla í körfubolta í dag. Körfubolti 28.9.2023 11:31