KA

Fréttamynd

Rut valin best: Sterkar stelpur sem ég er að spila með

KA/Þórs leikmaðurinn Rut Arnfjörð Jónsdóttir var hlaðin verðlaunum eftir lokahóf HSÍ í dag en hún var kosin besti leikmaður Olís deildar kvenna af bæði leikmönnum og þjálfurum deildarinnar. Rut var einnig kosin besti sóknarmaðurinn.

Handbolti
Fréttamynd

Fyrsta landsliðsmark KA-manns í 31 ár

Brynjar Ingi Bjarnason skoraði seinna mark íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu í jafnteflinu á móti EM-liði Póllands gær. Það voru liðnir meira en þrír áratugir síðan að KA-maður skoraði síðast fyrir A-landslið karla.

Fótbolti
Fréttamynd

Tvö tilboð borist í Brynjar Inga

Brynjar Ingi Bjarnason hefur skotist upp á stjörnuhimininn undanfarnar vikur. Eftir frábæra byrjun með KA í Pepsi Max deildinni þá hefur hann nú spilað þrjá A-landsleiki í röð og skoraði hann sitt fyrsta mark í 2-2 jafnteflinu við Pólland í dag.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Átján ára ísköld á ögurstundu

Hin átján ára Rakel Sara Elvarsdóttir átti stóran þátt í fyrsta Íslandsmeistaratitli KA/Þórs og sýndi oft stáltaugar þegar mest var undir í úrslitakeppninni.

Handbolti