KA Jónatan mun hætta með KA að tímabilinu loknu Jónatan Þór Magnússon, þjálfari KA í Olís deild karla í handbolta, mun segja starfi sínu lausu þegar tímabilinu lýkur í vor. Handbolti 15.12.2022 16:30 KA ekki enn fengið greitt fyrir Nökkva Þey Belgíska félagið Beerschot festi kaup á Nökkva Þey Þórissyni, leikmanni KA í Bestu deild karla í fótbolta, undir lok síðasta sumars. KA hefur hins vegar ekki enn fengið greitt fyrir leikmanninn. Íslenski boltinn 14.12.2022 18:01 ÍBV í átta liða úrslit eftir öruggan sigur ÍBV vann öruggan átta marka sigur er liðið tók á móti KA/Þór í 16-liða úrslitum Coca Cola-bikars kvenna í handbolta í kvöld, 33-25. Handbolti 13.12.2022 19:39 Harðorður Einar um stöðu mála á Akureyri: „Finnst þetta allt of langt fall niður“ Einar Jónsson, þjálfari Fram í Olís deild karla, var ekki í jólaskapi í jólaþætti Seinni bylgjunnar er hann ræddi stöðu mála hjá KA/Þór í Olís deild kvenna. Liðið varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn árið 2021 ásamt því að verða bikarmeistari sama ár en er nú í fallbaráttu. Handbolti 12.12.2022 23:30 ÍBV ekki í vandræðum með HK | KA/Þór með góðan sigur ÍBV vann 11 marka sigur á HK í Olís deild kvenna í handbolta, lokatölur 31-20. Þá vann KA/Þór góðan sigur á Stjörnunni, lokatölur 21-18. Handbolti 10.12.2022 18:45 Umfjöllun: KA - Haukar 28-29 | Haukar fara með sætan sigur í farteskinu í jólafríið Haukar fóru með sigur af hólmi, 28-29, þegar liðið atti kappi við KA-menn í Olís deild karla í handbolta í KA-heimilinu á Akureyri í dag. Handbolti 10.12.2022 15:15 „Það hefði verið gaman að komast í tuttugu mörkin“ KA-maðurinn Einar Rafn Eiðsson átti stórleik í Olís deild karla í gær þegar hann skoraði sautján mörk á móti Gróttu. Handbolti 5.12.2022 15:01 „Við vorum nálægt því að sigla þessum heim“ „Þeir skora úr sinni sókn, þeir fara í 7 á 6 og skoruðu mark sem við hefðum átt að gera betur í en þeir gerðu það vel,“ sagði Jónatan Magnússon þjálfari KA þegar hann var spurður að leikslokum hvernig KA hefði tapað niður tveggja marka forystu á 25 sekúndum. Sport 4.12.2022 20:19 Umfjöllun og viðtöl: KA - Grótta 33-33 | Stál í stál á Akureyri KA og Grótta skildu jöfn 33-33 eftir hörku leik í KA heimilinu í dag, fyrir leikinn voru liðin í 9. og 10. sæti Olís deildar karla og baráttan um stigin tvö voru því hörð. Handbolti 4.12.2022 16:16 „Leikmenn sýndu á sér sparihliðarnar“ Ragnar Hermannsson, þjálfari Hauka, var að vonum ánægður með sigur síns liðs á KA/Þór, 28-20, í Olís deild kvenna í dag. Handbolti 3.12.2022 18:35 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - KA/Þór 28-20 | Haukar skutust upp fyrir Akureyringa Haukar höfðu betur gegn KA/Þór á Ásvöllum í Olís-deild kvenna í dag en lokatölur leiksins voru 28-20. Handbolti 3.12.2022 15:15 Spennan mikil og eitt lið komið í úrslit Á laugardagskvöldið fór fram fyrri undanúrslitaviðureignin í Kviss þegar KA og KR mættust í hörkuviðureign. Lífið 28.11.2022 13:30 Umfjöllun: ÍBV - KA 34-30 | Annar sigur Eyjamanna í röð ÍBV fylgdi síðasta sigri eftir með því að vinna KA nokkuð sannfærandi 34-30. Góður kafli Eyjamanna í fyrri hálfleik lagði grunninn að sterkum sigri. Umfjöllun væntanleg. Handbolti 27.11.2022 13:15 Umfjöllun og viðtöl: KA/Þór - ÍBV 27-28 | Eyjakonur halda sigurgöngunni áfram ÍBV vann eins marks sigur á KA/Þór, 27-28, í KA-heimilinu í dag. Eyjakonur voru fjórum mörkum yfir í fyrri hálfleik en þær norðlensku komu vel inni þann seinni og réðust úrslitin ekki fyrr en á lokasekúndum leiksins. Handbolti 26.11.2022 14:16 Sigurður: Extra sætt að vinna á Akureyri ÍBV vann eins marks sigur á KA/Þór fyrir norðan í dag. Eyjakonur voru með yfirhöndina framan af en norðankonur komu vel inn í seinni hálfleik og réðust úrslitin ekki fyrr en á lokamínútu leiksins. Handbolti 26.11.2022 17:20 „Núna er mér alveg drullusama um þetta undir lokin“ Jónatan Magnússon, þjálfari KA, var skýjum ofar eftir sigurinn á Fram í Úlfarsárdalnum í dag, 30-31. KA-menn voru sterkari aðilinn í leiknum en voru nálægt því að kasta sigrinum frá sér undir lokin. Handbolti 19.11.2022 19:17 Umfjöllun og viðtöl: Fram - KA 30-31 | Ber er hver að baki nema sér Bruno eigi KA varð í dag fyrsta liðið til að vinna Fram á nýja heimavellinum í Úlfarsárdal í Olís-deild karla. Lokatölur 30-31, KA-mönnum í vil. Handbolti 19.11.2022 15:31 „Skutum á markið eins og ég veit ekki hvað“ Einar Jónsson, þjálfari Fram, var svekktur eftir tapið fyrir KA, 30-31, í Olís-deild karla í dag. Hann er orðinn langþreyttur á lélegri færanýtingu sinna manna. Handbolti 19.11.2022 18:42 Valskonur áfram með fullt hús stiga Valur trónir á toppi Olísdeildarinnar í handbolta og styrkti stöðu sína með tveggja marka sigri á KA/Þór að Hlíðarenda í dag. Handbolti 19.11.2022 17:52 Stórleikur í Eyjum og KA spilar í Garði Það verður sannkallaður stórleikur í Vestmannaeyjum í 16-liða úrslitum bikarkeppni karla í handbolta eftir tæpan mánuð þegar ÍBV tekur á móti meisturum Vals. Handbolti 18.11.2022 12:17 Hlaðvarp Seinni bylgjunnar: Veðmál í gangi hjá KA Stefán Árni Pálsson og Ingvi Þór Sæmundsson fóru saman yfir umferð helgarinnar í Olís deild karla í handbolta í nýjasta hlaðvarpþætti Seinni bylgjunnar. Handbolti 17.11.2022 13:31 Umfjöllun og viðtöl: KA - FH 27-30 | FH-ingar fyrstir til að vinna í KA-heimilinu FH vann sterkan 27-30 sigur á KA í Olís deild karla í handbolta norður á Akureyri í dag. FH var sjö mörkum yfir í hálfleik en heimamenn gerðu leikinn spennandi í seinni hálfleik. Handbolti 13.11.2022 15:17 Sigursteinn: Vissum af þessari statistík og ætluðum að breyta henni FH bar sigurorð af KA, 27-30, í KA-heimilinu í dag. FH var sjö mörkum yfir í hálfleik en KA saxaði vel á forskotið í seinni hálfleik en FH-ingar náðu þó að klára leikinn með sigri. Handbolti 13.11.2022 18:28 FH hefur ekki sótt gull í greipar Akureyringa undanfarin ár KA og FH mætast í Olís-deild karla í handbolta í KA-heimilinu kl. 16:00 í dag. Gestunum hefur gengið einkar illa á Akureyri undanfarin tímabil. Fyrir leik dagsins er KA í 8. sæti á meðan FH er í 4. sæti Olís deildarinnar. Handbolti 13.11.2022 14:00 Öruggt hjá Fram á Akureyri Fram gerði góða ferð til Akureyrar í Olís deild kvenna og vann ellefu marka sigur á KA/Þór, lokatölur 24-35. Handbolti 12.11.2022 16:36 Birgir aftur í KA eftir að Valur íhugaði að fá hann Bakvörðurinn Birgir Baldvinsson mun spila með KA í Bestu deild karla í fótbolta næsta sumar en það virtist nær frágengið að hann myndi enda í Val. Hinn 21 árs gamli Birgir hefur leikið með Leikni Reykjavík á láni undanfarin þrjú tímabil en ávallt verið samningsbundinn uppeldisfélagi sínu KA. Íslenski boltinn 12.11.2022 10:31 KA fær aðalmarkaskorara Þórs KA-menn hafa sótt sinn fyrsta leikmann eftir að liðið tryggði sér Evrópusæti með árangri sínum í Bestu deild karla í fótbolta á síðustu leiktíð. Þann leikmann sóttu þeir rétt yfir Glerána. Íslenski boltinn 10.11.2022 12:28 Jónatan: Getum ekki notað álagið sem afsökun Jónatan Þór Magnússon, þjálfari KA, var að vonum ósáttur eftir tap síns liðs gegn Aftureldingu í Olís-deildinni í dag. Hann segir að liðið hafi ekki sýnt sitt rétta andlit í leiknum. Handbolti 6.11.2022 19:10 Umfjöllun og viðtal: Afturelding-KA 34-29 | Fimmti sigur Aftureldingar í röð Afturelding vann sinn fimmta sigur í röð í Olís-deild karla í handknattleik þegar þeir lögðu KA á heimavelli sínum í Mosfellsbæ í kvöld. Með sigrinum jafna Mosfellingar Framara að stigum í öðru sæti deildarinnar. Handbolti 6.11.2022 16:16 Jafnt hjá KA og Stjörnunni fyrir norðan KA og Stjarnan gerðu 29-29 jafntefli þegar liðin mættust í Olís-deild karla í handknattleik á Akureyri í kvöld. Stjarnan náði mest sjö marka forystu í leiknum en KA átti frábæra endurkomu og var nálægt því að tryggja sér stigin tvö undir lokin. Handbolti 3.11.2022 19:52 « ‹ 15 16 17 18 19 20 21 22 23 … 41 ›
Jónatan mun hætta með KA að tímabilinu loknu Jónatan Þór Magnússon, þjálfari KA í Olís deild karla í handbolta, mun segja starfi sínu lausu þegar tímabilinu lýkur í vor. Handbolti 15.12.2022 16:30
KA ekki enn fengið greitt fyrir Nökkva Þey Belgíska félagið Beerschot festi kaup á Nökkva Þey Þórissyni, leikmanni KA í Bestu deild karla í fótbolta, undir lok síðasta sumars. KA hefur hins vegar ekki enn fengið greitt fyrir leikmanninn. Íslenski boltinn 14.12.2022 18:01
ÍBV í átta liða úrslit eftir öruggan sigur ÍBV vann öruggan átta marka sigur er liðið tók á móti KA/Þór í 16-liða úrslitum Coca Cola-bikars kvenna í handbolta í kvöld, 33-25. Handbolti 13.12.2022 19:39
Harðorður Einar um stöðu mála á Akureyri: „Finnst þetta allt of langt fall niður“ Einar Jónsson, þjálfari Fram í Olís deild karla, var ekki í jólaskapi í jólaþætti Seinni bylgjunnar er hann ræddi stöðu mála hjá KA/Þór í Olís deild kvenna. Liðið varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn árið 2021 ásamt því að verða bikarmeistari sama ár en er nú í fallbaráttu. Handbolti 12.12.2022 23:30
ÍBV ekki í vandræðum með HK | KA/Þór með góðan sigur ÍBV vann 11 marka sigur á HK í Olís deild kvenna í handbolta, lokatölur 31-20. Þá vann KA/Þór góðan sigur á Stjörnunni, lokatölur 21-18. Handbolti 10.12.2022 18:45
Umfjöllun: KA - Haukar 28-29 | Haukar fara með sætan sigur í farteskinu í jólafríið Haukar fóru með sigur af hólmi, 28-29, þegar liðið atti kappi við KA-menn í Olís deild karla í handbolta í KA-heimilinu á Akureyri í dag. Handbolti 10.12.2022 15:15
„Það hefði verið gaman að komast í tuttugu mörkin“ KA-maðurinn Einar Rafn Eiðsson átti stórleik í Olís deild karla í gær þegar hann skoraði sautján mörk á móti Gróttu. Handbolti 5.12.2022 15:01
„Við vorum nálægt því að sigla þessum heim“ „Þeir skora úr sinni sókn, þeir fara í 7 á 6 og skoruðu mark sem við hefðum átt að gera betur í en þeir gerðu það vel,“ sagði Jónatan Magnússon þjálfari KA þegar hann var spurður að leikslokum hvernig KA hefði tapað niður tveggja marka forystu á 25 sekúndum. Sport 4.12.2022 20:19
Umfjöllun og viðtöl: KA - Grótta 33-33 | Stál í stál á Akureyri KA og Grótta skildu jöfn 33-33 eftir hörku leik í KA heimilinu í dag, fyrir leikinn voru liðin í 9. og 10. sæti Olís deildar karla og baráttan um stigin tvö voru því hörð. Handbolti 4.12.2022 16:16
„Leikmenn sýndu á sér sparihliðarnar“ Ragnar Hermannsson, þjálfari Hauka, var að vonum ánægður með sigur síns liðs á KA/Þór, 28-20, í Olís deild kvenna í dag. Handbolti 3.12.2022 18:35
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - KA/Þór 28-20 | Haukar skutust upp fyrir Akureyringa Haukar höfðu betur gegn KA/Þór á Ásvöllum í Olís-deild kvenna í dag en lokatölur leiksins voru 28-20. Handbolti 3.12.2022 15:15
Spennan mikil og eitt lið komið í úrslit Á laugardagskvöldið fór fram fyrri undanúrslitaviðureignin í Kviss þegar KA og KR mættust í hörkuviðureign. Lífið 28.11.2022 13:30
Umfjöllun: ÍBV - KA 34-30 | Annar sigur Eyjamanna í röð ÍBV fylgdi síðasta sigri eftir með því að vinna KA nokkuð sannfærandi 34-30. Góður kafli Eyjamanna í fyrri hálfleik lagði grunninn að sterkum sigri. Umfjöllun væntanleg. Handbolti 27.11.2022 13:15
Umfjöllun og viðtöl: KA/Þór - ÍBV 27-28 | Eyjakonur halda sigurgöngunni áfram ÍBV vann eins marks sigur á KA/Þór, 27-28, í KA-heimilinu í dag. Eyjakonur voru fjórum mörkum yfir í fyrri hálfleik en þær norðlensku komu vel inni þann seinni og réðust úrslitin ekki fyrr en á lokasekúndum leiksins. Handbolti 26.11.2022 14:16
Sigurður: Extra sætt að vinna á Akureyri ÍBV vann eins marks sigur á KA/Þór fyrir norðan í dag. Eyjakonur voru með yfirhöndina framan af en norðankonur komu vel inn í seinni hálfleik og réðust úrslitin ekki fyrr en á lokamínútu leiksins. Handbolti 26.11.2022 17:20
„Núna er mér alveg drullusama um þetta undir lokin“ Jónatan Magnússon, þjálfari KA, var skýjum ofar eftir sigurinn á Fram í Úlfarsárdalnum í dag, 30-31. KA-menn voru sterkari aðilinn í leiknum en voru nálægt því að kasta sigrinum frá sér undir lokin. Handbolti 19.11.2022 19:17
Umfjöllun og viðtöl: Fram - KA 30-31 | Ber er hver að baki nema sér Bruno eigi KA varð í dag fyrsta liðið til að vinna Fram á nýja heimavellinum í Úlfarsárdal í Olís-deild karla. Lokatölur 30-31, KA-mönnum í vil. Handbolti 19.11.2022 15:31
„Skutum á markið eins og ég veit ekki hvað“ Einar Jónsson, þjálfari Fram, var svekktur eftir tapið fyrir KA, 30-31, í Olís-deild karla í dag. Hann er orðinn langþreyttur á lélegri færanýtingu sinna manna. Handbolti 19.11.2022 18:42
Valskonur áfram með fullt hús stiga Valur trónir á toppi Olísdeildarinnar í handbolta og styrkti stöðu sína með tveggja marka sigri á KA/Þór að Hlíðarenda í dag. Handbolti 19.11.2022 17:52
Stórleikur í Eyjum og KA spilar í Garði Það verður sannkallaður stórleikur í Vestmannaeyjum í 16-liða úrslitum bikarkeppni karla í handbolta eftir tæpan mánuð þegar ÍBV tekur á móti meisturum Vals. Handbolti 18.11.2022 12:17
Hlaðvarp Seinni bylgjunnar: Veðmál í gangi hjá KA Stefán Árni Pálsson og Ingvi Þór Sæmundsson fóru saman yfir umferð helgarinnar í Olís deild karla í handbolta í nýjasta hlaðvarpþætti Seinni bylgjunnar. Handbolti 17.11.2022 13:31
Umfjöllun og viðtöl: KA - FH 27-30 | FH-ingar fyrstir til að vinna í KA-heimilinu FH vann sterkan 27-30 sigur á KA í Olís deild karla í handbolta norður á Akureyri í dag. FH var sjö mörkum yfir í hálfleik en heimamenn gerðu leikinn spennandi í seinni hálfleik. Handbolti 13.11.2022 15:17
Sigursteinn: Vissum af þessari statistík og ætluðum að breyta henni FH bar sigurorð af KA, 27-30, í KA-heimilinu í dag. FH var sjö mörkum yfir í hálfleik en KA saxaði vel á forskotið í seinni hálfleik en FH-ingar náðu þó að klára leikinn með sigri. Handbolti 13.11.2022 18:28
FH hefur ekki sótt gull í greipar Akureyringa undanfarin ár KA og FH mætast í Olís-deild karla í handbolta í KA-heimilinu kl. 16:00 í dag. Gestunum hefur gengið einkar illa á Akureyri undanfarin tímabil. Fyrir leik dagsins er KA í 8. sæti á meðan FH er í 4. sæti Olís deildarinnar. Handbolti 13.11.2022 14:00
Öruggt hjá Fram á Akureyri Fram gerði góða ferð til Akureyrar í Olís deild kvenna og vann ellefu marka sigur á KA/Þór, lokatölur 24-35. Handbolti 12.11.2022 16:36
Birgir aftur í KA eftir að Valur íhugaði að fá hann Bakvörðurinn Birgir Baldvinsson mun spila með KA í Bestu deild karla í fótbolta næsta sumar en það virtist nær frágengið að hann myndi enda í Val. Hinn 21 árs gamli Birgir hefur leikið með Leikni Reykjavík á láni undanfarin þrjú tímabil en ávallt verið samningsbundinn uppeldisfélagi sínu KA. Íslenski boltinn 12.11.2022 10:31
KA fær aðalmarkaskorara Þórs KA-menn hafa sótt sinn fyrsta leikmann eftir að liðið tryggði sér Evrópusæti með árangri sínum í Bestu deild karla í fótbolta á síðustu leiktíð. Þann leikmann sóttu þeir rétt yfir Glerána. Íslenski boltinn 10.11.2022 12:28
Jónatan: Getum ekki notað álagið sem afsökun Jónatan Þór Magnússon, þjálfari KA, var að vonum ósáttur eftir tap síns liðs gegn Aftureldingu í Olís-deildinni í dag. Hann segir að liðið hafi ekki sýnt sitt rétta andlit í leiknum. Handbolti 6.11.2022 19:10
Umfjöllun og viðtal: Afturelding-KA 34-29 | Fimmti sigur Aftureldingar í röð Afturelding vann sinn fimmta sigur í röð í Olís-deild karla í handknattleik þegar þeir lögðu KA á heimavelli sínum í Mosfellsbæ í kvöld. Með sigrinum jafna Mosfellingar Framara að stigum í öðru sæti deildarinnar. Handbolti 6.11.2022 16:16
Jafnt hjá KA og Stjörnunni fyrir norðan KA og Stjarnan gerðu 29-29 jafntefli þegar liðin mættust í Olís-deild karla í handknattleik á Akureyri í kvöld. Stjarnan náði mest sjö marka forystu í leiknum en KA átti frábæra endurkomu og var nálægt því að tryggja sér stigin tvö undir lokin. Handbolti 3.11.2022 19:52