KA Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍR - KA 35-29 | Ótrúlegur viðsnúningur skilaði ÍR-ingum sigri ÍR lagði KA að velli með sex mörkum í Olís-deild karla í dag. Lokatölur í Skógarselinu urði 35-29 í mjög svo kaflaskiptum leik. Handbolti 19.2.2023 15:16 „Þurfum að berjast fyrir lífi okkar og gefa allt í þetta“ „Ég er bara hrikalega glaður. Það er svona aðal tilfinningin sem ég finn núna,“ Sagði Bjarni Fritzson strax eftir glæsilegan heimasigur ÍR á KA í dag í Olís-deild karla í dag. Handbolti 19.2.2023 18:59 Fylkir rúllaði yfir Þór | KA vann í Grafarvogi Fylkir, sem leikur að nýju í Bestu deild karla í fótbolta næsta sumar, vann einkar öruggan 5-0 sigur á Þór Akureyri í Árbænum. Þá gerði KA góða ferð í Grafarvog og vann 2-1 sigur á Fjölni. Fótbolti 18.2.2023 20:31 „Maður þarf að þora að fá höggin“ Andri Snær Stefánsson, þjálfari KA/Þórs, var svekktur eftir þriggja marka tap á móti Stjörnunni í Olís deild kvenna í handbolta. KA/Þór átti erfitt uppdráttar í fyrri hálfleik en náðu að komast á lagi í seinni en það dugði ekki til. Lokatölur 19-16. Handbolti 18.2.2023 18:19 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KA/Þór 19-16 | Stjarnan ekki í vandræðum með vængbrotna Akureyringa Stjarnan tók á móti KA/Þór í Olís-deild kvenna í dag. Leikurinn fór hægt af stað og var varnarleikur beggja liða í aðalhlutverki. Það var lítið skorað á fyrstu mínútunum en leiddu Stjörnukonur með fimm mörkum, 11-6 í hálfleik. KA/Þór mætti betur í seinni hálfleik en tókst ekki að koma sér almennilega inn í leikinn og vann Stjarnan með þremur mörkum, 19-16. Handbolti 18.2.2023 15:16 Umfjöllun: KA - Afturelding 32-35 | Afturelding í Höllina eftir framlengdan spennutrylli Afturelding tryggði sér sæti í undanúrslitum Powerade-bikarsins í handknattleik eftir sigur á KA í framlengdum leik fyrir norðan. Handbolti 15.2.2023 19:15 Andri Snær: „Þetta er engin dönsk pulsa, þetta er alvöru leikmaður!“ Andri Snær Stefánsson, þjálfari KA/Þór, gat ekki annað en verið sáttur með sigur síns lið gegn Haukum í Olís deild kvenna í leik sem fram fór í KA-heimilinu nú í kvöld. Handbolti 15.2.2023 20:15 Umfjöllun og viðtal: KA/Þór - Haukar 32-28 | Mikilvægur sigur hjá Akureyringum KA/Þór lyfti sér upp fyrir Hauka í Olís deild kvenna með 32-28 sigri gegn þeim í KA-heimilinu nú í kvöld. Heimakonur komust mest 9 mörkum yfir í síðari hálfleik en Haukar náði að laga stöðuna og munurinn að lokum fjögur mörk. Handbolti 15.2.2023 16:45 Þór/KA skoraði sex gegn FH Norðankonur hófu Lengjubikarinn af miklum krafti. Íslenski boltinn 12.2.2023 17:07 KA komið á blað í Lengjubikarnum KA vann 2-1 sigur á Fylki í Lengjubikarnum í knattspyrnu í dag en leikið var á Akureyri. Fótbolti 12.2.2023 17:01 „Mikill metnaður til að ná hærra og gera meira“ Halldór Stefán Haraldsson kveðst spenntur fyrir því að taka við karlaliði KA. Honum fannst vera kominn tími á nýja áskorun eftir sjö ár með kvennalið Volda í Noregi. Handbolti 11.2.2023 10:00 Ætlum að gera okkar besta til að koma okkur í Höllina Valur bar sigurorð af KA fyrir norðan, 32-36, í áhugaverðum leik í Olís deild karla. KA liðið hélt lengi vel í við gestina sem reyndust þó að lokum of stór biti. Handbolti 10.2.2023 20:16 Umfjöllun og viðtöl: KA - Valur 32-36 | Valsmenn fengu það sem þeir vildu KA og Valur áttust við í KA heimilinu nú í kvöld í forvitnilegum leik. Mikið var talað um leiktímann í aðdraganda leiksins þar sem Valsmenn vildu flýta leiknum sem að lokum varð raunin eftir mikið fjaðrafok. Handbolti 10.2.2023 16:45 Björgvin Páll býðst til að vinna í sjoppunni hjá KA í kvöld Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson er þakklátur KA-mönnum fyrir að flýta leik KA og Vals í Olís deild karla í handbolta í kvöld en leikurinn var að lokum færður fram um hálftíma. Handbolti 10.2.2023 15:05 Leik KA og Vals flýtt um hálftíma Leik KA og Vals í Olís deild karla í handbolta í kvöld hefur verið flýtt til 17.30. Handbolti 10.2.2023 14:33 „Svívirðilegt að Björgvin Páll sé að blammera okkur“ „Mér finnst alveg magnað að Björgvin Páll sé að standa í því að bauna á okkur,“ segir Haddur Júlíus Stefánsson, formaður handknattleiksdeildar KA, vegna ummæla Björgvins Páls Gústavssonar á Twitter í dag. Handbolti 10.2.2023 11:59 Halldór Stefán tekur við KA í sumar Handknattleiksdeild KA hefur staðfest að Halldór Stefán Haraldsson muni taka við þjálfun liðs KA í Olís deild karla í sumar. Hann skrifar undir þriggja ára samning. Handbolti 9.2.2023 21:31 Sjáðu skrípakaflann í leik KA og Harðar Nýliðar Harðar frá Ísafirði voru nálægt sínum fyrsta sigri þegar þeir heimsóttu höfuðstað Norðurlands í síðustu umferð Olís deildar karla í handbolta. Handbolti 8.2.2023 12:01 Umfjöllun: KA - Hörður 32-31 | Dagur og Ólafur drógu KA-vagninn yfir línuna Dagur Gautason og Ólafur Gústafsson skoruðu samtals 24 mörk þegar KA sigraði Hörð með minnsta mun, 32-31, í mikilvægum fallslag í Olís-deild karla í dag. Handbolti 4.2.2023 14:15 KA fær tvöfaldan liðsstyrk frá Noregi Ka hefur fengið íslenska unglingalandsliðsmanninn Ingimar Torbjörnsson Stöle og norska varnarmanninn Kristoffer Forgaard Paulsen til liðs við sig fyrir komandi leiktíð í Bestu-deild karla í knattspyrnu frá norska félaginu Viking. Fótbolti 31.1.2023 23:00 Valur aftur á toppinn eftir sigur á Akureyri Valur gerði góða ferð til Akureyrar í Olís deild kvenna i handbolta þar sem liðið mætti KA/Þór. Leiknum lauk með þriggja marka sigri Vals, lokatölur 20-23. Handbolti 28.1.2023 16:45 Úr Betri deildinni í þá Bestu KA, silfurlið Bestu deildar karla á síðasta tímabili, hefur samið við færeyska landsliðsframherjann Pæt Petersen til þriggja ára. Íslenski boltinn 27.1.2023 13:30 Aftur til Akureyrar eftir níu ár og núna er hún landsliðsfyrirliði Tahnai Annis, 33 ára gamall miðjumaður frá Bandaríkjunum, mun spila með knattspyrnuliði Þórs/KA á komandi leiktíð eftir að hafa síðast spilað með liðinu sumarið 2014. Íslenski boltinn 24.1.2023 16:18 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - KA/Þór 30-24 | Íslandsmeistararnir stöðvuðu sigurgöngu norðankvenna Fram lagði KA/Þór með sex mörkum 30 - 24 á heimavelli í Olís-deild kvenna í dag. Sigurinn var afar sannfærandi hjá Fram sem hefur ekki tapað í síðustu fimm leikjum og líta út fyrir að vera til alls líklegar eins og staðan er núna. Handbolti 21.1.2023 14:16 Áttundi sigur ÍBV í röð sem er nú jafnt Val á toppnum ÍBV vann 30-28 sigur á Haukum þegar liðin mættust í Olís-deild kvenna í dag. Þá vann KA/Þór þægilegan sigur á HK á heimavelli sínum á Akureyri. Handbolti 14.1.2023 16:32 Margrét Árnadóttir semur við Parma Margrét Árnadóttir hefur yfirgefið Þór/KA og heldur út til Ítalíu þar sem hún mun leika með Parma í Serie-A. Fótbolti 8.1.2023 15:54 Norðankonur að slíta sig frá botnbaráttunni KA/Þór vann afar mikilvægan sigur er liðið heimsótti Selfoss í botnbaráttuslag Olís-deildar kvenna í handbolta í kvöld, 28-32. Handbolti 7.1.2023 18:33 KA/Þór nýtti sér fjárhagsvandræði Randers og fékk til sín efnilega skyttu KA/Þór hefur styrkt sig fyrir seinni hluta Olís deildar kvenna í handbolta en danska handboltakonan Ida Hoberg skrifaði undir hjá liðinu í gær. Handbolti 4.1.2023 13:01 Jónatan um brotthvarf sitt frá KA: „Engin dramatík í þessu“ Jónatan Magnússon mun hætta sem þjálfari KA í Olís deild karla í handbolta að tímabilinu loknu. Jónatan segir ástæðuna einfalda, hann hafi verið lengi með liðið og tími til kominn að fá inn ferskt blóð. Að sama skapi segir hann að arftaki sinn muni taka við góðu búi enda sé vel staðið að öllu hjá KA. Handbolti 21.12.2022 07:01 Víðir komst ekki norður og KA heldur áfram í 8-liða úrslit Coca-Cola bikarsins Veðrið er að setja strik í reikninginn fyrir landsmenn í dag og er handboltinn ekki undanþeginn því. Víðir úr Garði átti að fara norður til að keppa við KA í 16 liða úrslitum Coca-Cola bikarsins. Þeir komust ekki og því þurfti að gefa leikinn. Handbolti 17.12.2022 17:37 « ‹ 14 15 16 17 18 19 20 21 22 … 41 ›
Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍR - KA 35-29 | Ótrúlegur viðsnúningur skilaði ÍR-ingum sigri ÍR lagði KA að velli með sex mörkum í Olís-deild karla í dag. Lokatölur í Skógarselinu urði 35-29 í mjög svo kaflaskiptum leik. Handbolti 19.2.2023 15:16
„Þurfum að berjast fyrir lífi okkar og gefa allt í þetta“ „Ég er bara hrikalega glaður. Það er svona aðal tilfinningin sem ég finn núna,“ Sagði Bjarni Fritzson strax eftir glæsilegan heimasigur ÍR á KA í dag í Olís-deild karla í dag. Handbolti 19.2.2023 18:59
Fylkir rúllaði yfir Þór | KA vann í Grafarvogi Fylkir, sem leikur að nýju í Bestu deild karla í fótbolta næsta sumar, vann einkar öruggan 5-0 sigur á Þór Akureyri í Árbænum. Þá gerði KA góða ferð í Grafarvog og vann 2-1 sigur á Fjölni. Fótbolti 18.2.2023 20:31
„Maður þarf að þora að fá höggin“ Andri Snær Stefánsson, þjálfari KA/Þórs, var svekktur eftir þriggja marka tap á móti Stjörnunni í Olís deild kvenna í handbolta. KA/Þór átti erfitt uppdráttar í fyrri hálfleik en náðu að komast á lagi í seinni en það dugði ekki til. Lokatölur 19-16. Handbolti 18.2.2023 18:19
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KA/Þór 19-16 | Stjarnan ekki í vandræðum með vængbrotna Akureyringa Stjarnan tók á móti KA/Þór í Olís-deild kvenna í dag. Leikurinn fór hægt af stað og var varnarleikur beggja liða í aðalhlutverki. Það var lítið skorað á fyrstu mínútunum en leiddu Stjörnukonur með fimm mörkum, 11-6 í hálfleik. KA/Þór mætti betur í seinni hálfleik en tókst ekki að koma sér almennilega inn í leikinn og vann Stjarnan með þremur mörkum, 19-16. Handbolti 18.2.2023 15:16
Umfjöllun: KA - Afturelding 32-35 | Afturelding í Höllina eftir framlengdan spennutrylli Afturelding tryggði sér sæti í undanúrslitum Powerade-bikarsins í handknattleik eftir sigur á KA í framlengdum leik fyrir norðan. Handbolti 15.2.2023 19:15
Andri Snær: „Þetta er engin dönsk pulsa, þetta er alvöru leikmaður!“ Andri Snær Stefánsson, þjálfari KA/Þór, gat ekki annað en verið sáttur með sigur síns lið gegn Haukum í Olís deild kvenna í leik sem fram fór í KA-heimilinu nú í kvöld. Handbolti 15.2.2023 20:15
Umfjöllun og viðtal: KA/Þór - Haukar 32-28 | Mikilvægur sigur hjá Akureyringum KA/Þór lyfti sér upp fyrir Hauka í Olís deild kvenna með 32-28 sigri gegn þeim í KA-heimilinu nú í kvöld. Heimakonur komust mest 9 mörkum yfir í síðari hálfleik en Haukar náði að laga stöðuna og munurinn að lokum fjögur mörk. Handbolti 15.2.2023 16:45
Þór/KA skoraði sex gegn FH Norðankonur hófu Lengjubikarinn af miklum krafti. Íslenski boltinn 12.2.2023 17:07
KA komið á blað í Lengjubikarnum KA vann 2-1 sigur á Fylki í Lengjubikarnum í knattspyrnu í dag en leikið var á Akureyri. Fótbolti 12.2.2023 17:01
„Mikill metnaður til að ná hærra og gera meira“ Halldór Stefán Haraldsson kveðst spenntur fyrir því að taka við karlaliði KA. Honum fannst vera kominn tími á nýja áskorun eftir sjö ár með kvennalið Volda í Noregi. Handbolti 11.2.2023 10:00
Ætlum að gera okkar besta til að koma okkur í Höllina Valur bar sigurorð af KA fyrir norðan, 32-36, í áhugaverðum leik í Olís deild karla. KA liðið hélt lengi vel í við gestina sem reyndust þó að lokum of stór biti. Handbolti 10.2.2023 20:16
Umfjöllun og viðtöl: KA - Valur 32-36 | Valsmenn fengu það sem þeir vildu KA og Valur áttust við í KA heimilinu nú í kvöld í forvitnilegum leik. Mikið var talað um leiktímann í aðdraganda leiksins þar sem Valsmenn vildu flýta leiknum sem að lokum varð raunin eftir mikið fjaðrafok. Handbolti 10.2.2023 16:45
Björgvin Páll býðst til að vinna í sjoppunni hjá KA í kvöld Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson er þakklátur KA-mönnum fyrir að flýta leik KA og Vals í Olís deild karla í handbolta í kvöld en leikurinn var að lokum færður fram um hálftíma. Handbolti 10.2.2023 15:05
Leik KA og Vals flýtt um hálftíma Leik KA og Vals í Olís deild karla í handbolta í kvöld hefur verið flýtt til 17.30. Handbolti 10.2.2023 14:33
„Svívirðilegt að Björgvin Páll sé að blammera okkur“ „Mér finnst alveg magnað að Björgvin Páll sé að standa í því að bauna á okkur,“ segir Haddur Júlíus Stefánsson, formaður handknattleiksdeildar KA, vegna ummæla Björgvins Páls Gústavssonar á Twitter í dag. Handbolti 10.2.2023 11:59
Halldór Stefán tekur við KA í sumar Handknattleiksdeild KA hefur staðfest að Halldór Stefán Haraldsson muni taka við þjálfun liðs KA í Olís deild karla í sumar. Hann skrifar undir þriggja ára samning. Handbolti 9.2.2023 21:31
Sjáðu skrípakaflann í leik KA og Harðar Nýliðar Harðar frá Ísafirði voru nálægt sínum fyrsta sigri þegar þeir heimsóttu höfuðstað Norðurlands í síðustu umferð Olís deildar karla í handbolta. Handbolti 8.2.2023 12:01
Umfjöllun: KA - Hörður 32-31 | Dagur og Ólafur drógu KA-vagninn yfir línuna Dagur Gautason og Ólafur Gústafsson skoruðu samtals 24 mörk þegar KA sigraði Hörð með minnsta mun, 32-31, í mikilvægum fallslag í Olís-deild karla í dag. Handbolti 4.2.2023 14:15
KA fær tvöfaldan liðsstyrk frá Noregi Ka hefur fengið íslenska unglingalandsliðsmanninn Ingimar Torbjörnsson Stöle og norska varnarmanninn Kristoffer Forgaard Paulsen til liðs við sig fyrir komandi leiktíð í Bestu-deild karla í knattspyrnu frá norska félaginu Viking. Fótbolti 31.1.2023 23:00
Valur aftur á toppinn eftir sigur á Akureyri Valur gerði góða ferð til Akureyrar í Olís deild kvenna i handbolta þar sem liðið mætti KA/Þór. Leiknum lauk með þriggja marka sigri Vals, lokatölur 20-23. Handbolti 28.1.2023 16:45
Úr Betri deildinni í þá Bestu KA, silfurlið Bestu deildar karla á síðasta tímabili, hefur samið við færeyska landsliðsframherjann Pæt Petersen til þriggja ára. Íslenski boltinn 27.1.2023 13:30
Aftur til Akureyrar eftir níu ár og núna er hún landsliðsfyrirliði Tahnai Annis, 33 ára gamall miðjumaður frá Bandaríkjunum, mun spila með knattspyrnuliði Þórs/KA á komandi leiktíð eftir að hafa síðast spilað með liðinu sumarið 2014. Íslenski boltinn 24.1.2023 16:18
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - KA/Þór 30-24 | Íslandsmeistararnir stöðvuðu sigurgöngu norðankvenna Fram lagði KA/Þór með sex mörkum 30 - 24 á heimavelli í Olís-deild kvenna í dag. Sigurinn var afar sannfærandi hjá Fram sem hefur ekki tapað í síðustu fimm leikjum og líta út fyrir að vera til alls líklegar eins og staðan er núna. Handbolti 21.1.2023 14:16
Áttundi sigur ÍBV í röð sem er nú jafnt Val á toppnum ÍBV vann 30-28 sigur á Haukum þegar liðin mættust í Olís-deild kvenna í dag. Þá vann KA/Þór þægilegan sigur á HK á heimavelli sínum á Akureyri. Handbolti 14.1.2023 16:32
Margrét Árnadóttir semur við Parma Margrét Árnadóttir hefur yfirgefið Þór/KA og heldur út til Ítalíu þar sem hún mun leika með Parma í Serie-A. Fótbolti 8.1.2023 15:54
Norðankonur að slíta sig frá botnbaráttunni KA/Þór vann afar mikilvægan sigur er liðið heimsótti Selfoss í botnbaráttuslag Olís-deildar kvenna í handbolta í kvöld, 28-32. Handbolti 7.1.2023 18:33
KA/Þór nýtti sér fjárhagsvandræði Randers og fékk til sín efnilega skyttu KA/Þór hefur styrkt sig fyrir seinni hluta Olís deildar kvenna í handbolta en danska handboltakonan Ida Hoberg skrifaði undir hjá liðinu í gær. Handbolti 4.1.2023 13:01
Jónatan um brotthvarf sitt frá KA: „Engin dramatík í þessu“ Jónatan Magnússon mun hætta sem þjálfari KA í Olís deild karla í handbolta að tímabilinu loknu. Jónatan segir ástæðuna einfalda, hann hafi verið lengi með liðið og tími til kominn að fá inn ferskt blóð. Að sama skapi segir hann að arftaki sinn muni taka við góðu búi enda sé vel staðið að öllu hjá KA. Handbolti 21.12.2022 07:01
Víðir komst ekki norður og KA heldur áfram í 8-liða úrslit Coca-Cola bikarsins Veðrið er að setja strik í reikninginn fyrir landsmenn í dag og er handboltinn ekki undanþeginn því. Víðir úr Garði átti að fara norður til að keppa við KA í 16 liða úrslitum Coca-Cola bikarsins. Þeir komust ekki og því þurfti að gefa leikinn. Handbolti 17.12.2022 17:37