Víkingur Reykjavík Sjáðu glæsimörk úr leik Víkings og ÍA Víkingur vann 3-2 sigur á ÍA í Bestu-deild karla í dag. Logi Tómasson, Viktor Örlygur Andrason og Erlingur Agnarsson skoruðu mörk Víkings en Ingi Þór Sigurðsson gerði bæði mörk ÍA. Fótbolti 10.7.2022 00:29 Umfjöllun og Viðtöl: Víkingur 3-2 ÍA | Íslandsmeistararnir hefndu fyrir tapið á Skaganum Íslands- og bikarmeistarar Víkings fengu Skagamenn í heimsókn í 12. umferð Bestu-deild karla í fótbolta. Eini sigurleikur Skagamanna hingað til í sumar kom gegn Víkingum í 2. umferð á Skipaskaga en meistararnir náðu að hefna fyrir það tap með 3-2 sigri í dag. Íslenski boltinn 9.7.2022 15:16 Kristall Máni: Ég reyndar held að þetta sé ekki minn síðasti leikur Víkingar unnu góðan 3-2 sigur á ÍA í Víkinni í dag. Kristall Máni, sem hefur verið frábær fyrir Víkinga í sumar, hvorki skoraði né lagði upp í þessum leik en átti þó góðan leik líkt og oftast, sérstaklega í upphafi leiks. Sport 9.7.2022 18:18 Ísak Snær fagnaði eins og Kristall Máni: „Smá æsing í þetta“ Ísak Snær Þorvaldsson, leikmaður Breiðabliks, fagnaði því sem reyndist sigurmark Breiðabliks gegn Santa Coloma með því að herma eftir fagni Kristals Mána Ingasonar, leikmanns Víkings, í Malmö. Íslenski boltinn 8.7.2022 15:01 Þungavigtin: Miloš varnarsinnaðri en Arnar betri þjálfari Einar Guðnason, fyrrverandi aðstoðarmaður Arnars Gunnlaugssonar og Miloš Milojević var gestur í hlaðvarpsþættinum Þungavigtin í vikunni. Hann reyndi meðal annars að leggja mat á það hvor væri betri þjálfari, Arnar eða Miloš, og hver munurinn á leikstíl þessara tveggja þjálfara væri. Fótbolti 8.7.2022 13:30 Kristall Máni við það að skrifa undir hjá Rosenborg Kristall Máni Ingason, leikmaður Íslands- og bikarmeistara Víkings, er sagður á leið til Noregs þar sem hann mun ganga til liðs við stórliðið Rosenborg. Fótbolti 8.7.2022 10:15 Kiddi Jak um rauða spjaldið: Þetta er svo skýrt í knattspyrnulögunum Mikil umræða skapaðist um seinna gula spjaldið sem Kristall Máni Ingason fékk í leik Víkings og Malmö í 1. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu síðastliðinn mánudag. Kristinn Jakobsson, einn besti dómari Íslands frá upphafi, segir að ákvörðun dómarans hafi verið rétt. Fótbolti 7.7.2022 11:31 Mörk, rautt spjald og dramatík er Víkingur hélt Evrópudraumnum á lífi Íslands- og bikarmeistarar Víkings mættu Svíþjóðarmeisturum Malmö ytra í fyrri leik liðanna í undankeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta á þriðjudag. Mörkin úr 3-2 sigri Malmö má sjá hér að neðan sem og rauða spjaldið sem Kristall Máni Ingason fékk fyrir að „ögra“ stuðningsfólki Malmö eftir að hann jafnaði metin í fyrri hálfleik. Fótbolti 6.7.2022 11:32 Segir að Kristall kunni ekki reglurnar Í 3-2 tapi Víkings gegn Malmö í 1. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í gær lét Kristall Máni Ingason reka sig af velli eftir að hann jafnaði metin í 1-1 fyrir Íslandsmeistarana og sussaði á áhorfendur. Ola Toivonen, leikmaður sænska liðsins, segir að Kristall kunni líklega ekki reglurnar. Íslenski boltinn 6.7.2022 07:31 Víkingur sýndi mikinn karakter eftir vafasama dómgæslu Víkingur gerði sér ferð til Svíþjóðar og mætti Malmö í Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla í kvöld. Malmö fór með 3-2 sigur af hólmi en Kristall Máni Ingason fékk sitt annað gula spjald og þar með rautt á 40. mínútu eftir að hafa jafnað leikinn og sussað á stuðningsmenn Malmö er hann fagnaði marki sínu. Fótbolti 5.7.2022 16:15 Arnar reyndi að fá Kára til að taka skóna af hillunni: „Ekki í myndinni“ Vegna manneklu Íslands- og bikarmeistara Víkings í öftustu línu bað Arnar Gunnlaugsson, þjálfari liðsins, miðvörðinn fyrrverandi Kára Árnason að taka skóna af hillunni. Kári starfar í dag sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Víkingum. Fótbolti 5.7.2022 13:01 Víkingar mæta til Malmö með sjálfstraustið í botni Íslands- og bikarmeistarar Víkings mæta Malmö ytra í undankeppni Meistaradeildar Evrópu í dag. Víkingar mæta fullir sjálfstrausts í leikinn, sem er sýndur beint á Stöð 2 Sport, eftir átta sigurleiki í röð. Íslenski boltinn 5.7.2022 08:01 Staðfesti leikskýrslu í Bestu deildinni en gleymdi að skrá mörkin Víkingar unnu 3-0 sigur á KR í fyrsta leik elleftu umferðar Bestu deildar karla á föstudagskvöldið. Nú hefur dómari leiksins skilað staðfestri leikskýrslu en hún er hins vegar meingölluð. Íslenski boltinn 4.7.2022 14:32 McLagan missir af leikjunum við Malmö Stórt skarð hefur verið hoggið í lið Víkings fyrir viðureign þeirra við Malmö í 1. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Varnarmaðurinn Kyle McLagan mun missa af leikjunum við Malmö sem og tveimur leikjum í Bestu deild karla. Fótbolti 2.7.2022 23:01 Sjáðu mörkin er Víkingar rúlluðu KR upp í Vesturbænum Íslands og bikarmeistarar Víkings unnu frábæran 3-0 sigur á KR er liðin mættust á Meistaravöllum í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöld. Hér að neðan má sjá öll mörk leiksins. Íslenski boltinn 2.7.2022 12:30 „Þegar við fundum taktinn þá var ekki spurt að leikslokum“ Halldór Smári Sigurðsson, varnarmaður Víkinga var að vonum gríðarlega sáttur með sigur þeirra á KR-ingum er liðin mættust í Bestu deild karla á föstudagskvöld. Íslenski boltinn 2.7.2022 09:01 Umfjöllun og viðtöl: KR - Víkingur 0-3 | Meistararnir unnu öruggan sigur í Vesturbænum Íslandsmeistarar Víkings unnu einkar öruggan 3-0 sigur á KR er liðin mættust vestur í bæ í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. Halldór Smári Sigurðsson skoraði þriðja mark Víkings en þetta var hans fyrsta mark í efstu deild. Íslenski boltinn 1.7.2022 18:31 Arnar telur að Kristall Máni verður seldur á næstu dögum Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Íslands- og bikarmeistara Víkings, telur nær öruggt að Kristall Máni Ingason verði seldur erlendis í félagaskiptaglugganum sem er nú opinn. Íslenski boltinn 30.6.2022 23:00 Stórleikur í Víkinni og Kópavogsslagur í átta liða úrslitum Mjólkurbikarsins Dregið var í átta liða úrslit Mjólkurbikars karla og undanúrslit Mjólkurbikars kvenna í fótbolta í dag. Íslenski boltinn 30.6.2022 12:20 Toppliðin skildu jöfn og Víkingur upp í þriðja sæti Þrír leikir voru á dagskrá í Lengjudeild kvenna í knattspyrnu í kvöld. FH og Tindastóll skiptu stigunum á milli sín þegar liðin gerðu 1-1 jafntefli í toppslag deildarinnar, Víkingur R. lyfti sér upp í þriðja sætið með 0-2 sigri gegn Fjölni og Grindavík og Fylkir gerðu markalaust jafntefli. Fótbolti 29.6.2022 21:09 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Víkingur 0-6| Helgi og Logi gerðu báðir þrennu er meistararnir fóru illa með Selfyssinga Víkingur Reykjavík valtaði yfir Selfoss 0-6. Helgi Guðjónsson fór á kostum og gerði fyrstu þrjú mörk meistaranna. Vinstri bakvörðurinn Logi Tómasson tók síðan við keflinu og gerði næstu þrjú mörkin.Víkingur Reykjavík verður því í pottinum þegar dregið verður í 8-liða úrslit Mjólkurbikarsins. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 28.6.2022 19:00 Karl Friðleifur: Gott að halda hreinu á grasvelli Víkingur Reykjavík valtaði yfir Selfoss á Jáverk-vellinum 0-6. Karl Friðleifur Gunnarsson, bakvörður Víkings, var ánægður með að vera kominn í 8-liða úrslit Mjólkurbikarsins. Sport 28.6.2022 22:03 Allt jafnt í Víkinni Víkingur og Fjarðabyggð/Höttur/Leiknir gerðu 1-1 jafntefli í Lengjudeild kvenna. Íslenski boltinn 26.6.2022 16:30 Arnar Gunnlaugsson: Fer ekki með í sögubókina hvernig sigurinn kom Arnar Bergmann Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var feginn að hafa náð að landa sigri þegar liðið mætti Inter Escaldes í úrslitaleik um laust sæti í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta karla á Víkingsvellinum í kvöld. Fótbolti 24.6.2022 22:02 Umfjöllun, myndir og viðtöl: Inter - Víkingur 0-1 | Kristall Máni tryggði Víkingi farseðilinn til Malmö Íslandsmeistarar Víkings unnu torsóttan sigur þegar liðið mætti Inter Escaldes frá Andorra í úrslitaleik forkeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta karla á Víkingsvellinum í kvöld. Fótbolti 24.6.2022 18:46 Mætir Arnari 23 árum eftir að hann mætti honum inni á vellinum Íslands- og bikarmeistarar Víkings mæta Inter Club d'Escaldes frá Andorra í úrslitaleik um sæti í 1. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í Víkinni í kvöld. Í liði gestanna er einn allra reyndasti fótboltamaður heims. Fótbolti 24.6.2022 13:01 Umfjöllun, myndir og viðtöl: Levadia - Víkingur 1-6 | Víkingar skrefi nær undankeppni Meistaradeildarinnar Víkingur mætti fullt af orku út í leikinn og voru mikið meira með boltann allan leikinn í dag þegar þeir rúlluðu yfir Levadia Tallin í undanúrslitum forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Leikar enduðu 6-1 fyrir þá rauðsvörtu úr Fossvoginum og gat þetta ekki farið betur. Fótbolti 21.6.2022 18:45 „Bæði lið eiga að líta á þennan leik á eftir sem úrslitaleik“ Íslandsmeistarar Víkings taka á móti eistneska liðinu Levadia Tallin í undanúrlslitum umspilsins um laust sæti í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Arnar Gunnlaugsson, þjálfari liðsins, kveðst spenntur fyrir verkefninu og segir að um hálfgerðan úrslitaleik sé að ræða. Íslenski boltinn 21.6.2022 16:30 Hafa aldrei unnið Evrópuleik en ætla að breyta því í kvöld Íslands- og bikarmeistarar Víkings hafa ekki unnið Evrópuleik. Víkingur mætir Levadia Tallinn í kvöld og stefnir á að breyta þeirri staðreynd. Fótbolti 21.6.2022 12:31 Hannes Þór semur við Íslandsmeistarana Markvörðurinn Hannes Þór Halldórsson hefur tekið fram hanskana að nýju og er genginn til liðs við Íslandsmeistara Víkings. Fótbolti 17.6.2022 15:20 « ‹ 25 26 27 28 29 30 31 32 33 … 44 ›
Sjáðu glæsimörk úr leik Víkings og ÍA Víkingur vann 3-2 sigur á ÍA í Bestu-deild karla í dag. Logi Tómasson, Viktor Örlygur Andrason og Erlingur Agnarsson skoruðu mörk Víkings en Ingi Þór Sigurðsson gerði bæði mörk ÍA. Fótbolti 10.7.2022 00:29
Umfjöllun og Viðtöl: Víkingur 3-2 ÍA | Íslandsmeistararnir hefndu fyrir tapið á Skaganum Íslands- og bikarmeistarar Víkings fengu Skagamenn í heimsókn í 12. umferð Bestu-deild karla í fótbolta. Eini sigurleikur Skagamanna hingað til í sumar kom gegn Víkingum í 2. umferð á Skipaskaga en meistararnir náðu að hefna fyrir það tap með 3-2 sigri í dag. Íslenski boltinn 9.7.2022 15:16
Kristall Máni: Ég reyndar held að þetta sé ekki minn síðasti leikur Víkingar unnu góðan 3-2 sigur á ÍA í Víkinni í dag. Kristall Máni, sem hefur verið frábær fyrir Víkinga í sumar, hvorki skoraði né lagði upp í þessum leik en átti þó góðan leik líkt og oftast, sérstaklega í upphafi leiks. Sport 9.7.2022 18:18
Ísak Snær fagnaði eins og Kristall Máni: „Smá æsing í þetta“ Ísak Snær Þorvaldsson, leikmaður Breiðabliks, fagnaði því sem reyndist sigurmark Breiðabliks gegn Santa Coloma með því að herma eftir fagni Kristals Mána Ingasonar, leikmanns Víkings, í Malmö. Íslenski boltinn 8.7.2022 15:01
Þungavigtin: Miloš varnarsinnaðri en Arnar betri þjálfari Einar Guðnason, fyrrverandi aðstoðarmaður Arnars Gunnlaugssonar og Miloš Milojević var gestur í hlaðvarpsþættinum Þungavigtin í vikunni. Hann reyndi meðal annars að leggja mat á það hvor væri betri þjálfari, Arnar eða Miloš, og hver munurinn á leikstíl þessara tveggja þjálfara væri. Fótbolti 8.7.2022 13:30
Kristall Máni við það að skrifa undir hjá Rosenborg Kristall Máni Ingason, leikmaður Íslands- og bikarmeistara Víkings, er sagður á leið til Noregs þar sem hann mun ganga til liðs við stórliðið Rosenborg. Fótbolti 8.7.2022 10:15
Kiddi Jak um rauða spjaldið: Þetta er svo skýrt í knattspyrnulögunum Mikil umræða skapaðist um seinna gula spjaldið sem Kristall Máni Ingason fékk í leik Víkings og Malmö í 1. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu síðastliðinn mánudag. Kristinn Jakobsson, einn besti dómari Íslands frá upphafi, segir að ákvörðun dómarans hafi verið rétt. Fótbolti 7.7.2022 11:31
Mörk, rautt spjald og dramatík er Víkingur hélt Evrópudraumnum á lífi Íslands- og bikarmeistarar Víkings mættu Svíþjóðarmeisturum Malmö ytra í fyrri leik liðanna í undankeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta á þriðjudag. Mörkin úr 3-2 sigri Malmö má sjá hér að neðan sem og rauða spjaldið sem Kristall Máni Ingason fékk fyrir að „ögra“ stuðningsfólki Malmö eftir að hann jafnaði metin í fyrri hálfleik. Fótbolti 6.7.2022 11:32
Segir að Kristall kunni ekki reglurnar Í 3-2 tapi Víkings gegn Malmö í 1. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í gær lét Kristall Máni Ingason reka sig af velli eftir að hann jafnaði metin í 1-1 fyrir Íslandsmeistarana og sussaði á áhorfendur. Ola Toivonen, leikmaður sænska liðsins, segir að Kristall kunni líklega ekki reglurnar. Íslenski boltinn 6.7.2022 07:31
Víkingur sýndi mikinn karakter eftir vafasama dómgæslu Víkingur gerði sér ferð til Svíþjóðar og mætti Malmö í Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla í kvöld. Malmö fór með 3-2 sigur af hólmi en Kristall Máni Ingason fékk sitt annað gula spjald og þar með rautt á 40. mínútu eftir að hafa jafnað leikinn og sussað á stuðningsmenn Malmö er hann fagnaði marki sínu. Fótbolti 5.7.2022 16:15
Arnar reyndi að fá Kára til að taka skóna af hillunni: „Ekki í myndinni“ Vegna manneklu Íslands- og bikarmeistara Víkings í öftustu línu bað Arnar Gunnlaugsson, þjálfari liðsins, miðvörðinn fyrrverandi Kára Árnason að taka skóna af hillunni. Kári starfar í dag sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Víkingum. Fótbolti 5.7.2022 13:01
Víkingar mæta til Malmö með sjálfstraustið í botni Íslands- og bikarmeistarar Víkings mæta Malmö ytra í undankeppni Meistaradeildar Evrópu í dag. Víkingar mæta fullir sjálfstrausts í leikinn, sem er sýndur beint á Stöð 2 Sport, eftir átta sigurleiki í röð. Íslenski boltinn 5.7.2022 08:01
Staðfesti leikskýrslu í Bestu deildinni en gleymdi að skrá mörkin Víkingar unnu 3-0 sigur á KR í fyrsta leik elleftu umferðar Bestu deildar karla á föstudagskvöldið. Nú hefur dómari leiksins skilað staðfestri leikskýrslu en hún er hins vegar meingölluð. Íslenski boltinn 4.7.2022 14:32
McLagan missir af leikjunum við Malmö Stórt skarð hefur verið hoggið í lið Víkings fyrir viðureign þeirra við Malmö í 1. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Varnarmaðurinn Kyle McLagan mun missa af leikjunum við Malmö sem og tveimur leikjum í Bestu deild karla. Fótbolti 2.7.2022 23:01
Sjáðu mörkin er Víkingar rúlluðu KR upp í Vesturbænum Íslands og bikarmeistarar Víkings unnu frábæran 3-0 sigur á KR er liðin mættust á Meistaravöllum í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöld. Hér að neðan má sjá öll mörk leiksins. Íslenski boltinn 2.7.2022 12:30
„Þegar við fundum taktinn þá var ekki spurt að leikslokum“ Halldór Smári Sigurðsson, varnarmaður Víkinga var að vonum gríðarlega sáttur með sigur þeirra á KR-ingum er liðin mættust í Bestu deild karla á föstudagskvöld. Íslenski boltinn 2.7.2022 09:01
Umfjöllun og viðtöl: KR - Víkingur 0-3 | Meistararnir unnu öruggan sigur í Vesturbænum Íslandsmeistarar Víkings unnu einkar öruggan 3-0 sigur á KR er liðin mættust vestur í bæ í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. Halldór Smári Sigurðsson skoraði þriðja mark Víkings en þetta var hans fyrsta mark í efstu deild. Íslenski boltinn 1.7.2022 18:31
Arnar telur að Kristall Máni verður seldur á næstu dögum Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Íslands- og bikarmeistara Víkings, telur nær öruggt að Kristall Máni Ingason verði seldur erlendis í félagaskiptaglugganum sem er nú opinn. Íslenski boltinn 30.6.2022 23:00
Stórleikur í Víkinni og Kópavogsslagur í átta liða úrslitum Mjólkurbikarsins Dregið var í átta liða úrslit Mjólkurbikars karla og undanúrslit Mjólkurbikars kvenna í fótbolta í dag. Íslenski boltinn 30.6.2022 12:20
Toppliðin skildu jöfn og Víkingur upp í þriðja sæti Þrír leikir voru á dagskrá í Lengjudeild kvenna í knattspyrnu í kvöld. FH og Tindastóll skiptu stigunum á milli sín þegar liðin gerðu 1-1 jafntefli í toppslag deildarinnar, Víkingur R. lyfti sér upp í þriðja sætið með 0-2 sigri gegn Fjölni og Grindavík og Fylkir gerðu markalaust jafntefli. Fótbolti 29.6.2022 21:09
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Víkingur 0-6| Helgi og Logi gerðu báðir þrennu er meistararnir fóru illa með Selfyssinga Víkingur Reykjavík valtaði yfir Selfoss 0-6. Helgi Guðjónsson fór á kostum og gerði fyrstu þrjú mörk meistaranna. Vinstri bakvörðurinn Logi Tómasson tók síðan við keflinu og gerði næstu þrjú mörkin.Víkingur Reykjavík verður því í pottinum þegar dregið verður í 8-liða úrslit Mjólkurbikarsins. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 28.6.2022 19:00
Karl Friðleifur: Gott að halda hreinu á grasvelli Víkingur Reykjavík valtaði yfir Selfoss á Jáverk-vellinum 0-6. Karl Friðleifur Gunnarsson, bakvörður Víkings, var ánægður með að vera kominn í 8-liða úrslit Mjólkurbikarsins. Sport 28.6.2022 22:03
Allt jafnt í Víkinni Víkingur og Fjarðabyggð/Höttur/Leiknir gerðu 1-1 jafntefli í Lengjudeild kvenna. Íslenski boltinn 26.6.2022 16:30
Arnar Gunnlaugsson: Fer ekki með í sögubókina hvernig sigurinn kom Arnar Bergmann Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var feginn að hafa náð að landa sigri þegar liðið mætti Inter Escaldes í úrslitaleik um laust sæti í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta karla á Víkingsvellinum í kvöld. Fótbolti 24.6.2022 22:02
Umfjöllun, myndir og viðtöl: Inter - Víkingur 0-1 | Kristall Máni tryggði Víkingi farseðilinn til Malmö Íslandsmeistarar Víkings unnu torsóttan sigur þegar liðið mætti Inter Escaldes frá Andorra í úrslitaleik forkeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta karla á Víkingsvellinum í kvöld. Fótbolti 24.6.2022 18:46
Mætir Arnari 23 árum eftir að hann mætti honum inni á vellinum Íslands- og bikarmeistarar Víkings mæta Inter Club d'Escaldes frá Andorra í úrslitaleik um sæti í 1. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í Víkinni í kvöld. Í liði gestanna er einn allra reyndasti fótboltamaður heims. Fótbolti 24.6.2022 13:01
Umfjöllun, myndir og viðtöl: Levadia - Víkingur 1-6 | Víkingar skrefi nær undankeppni Meistaradeildarinnar Víkingur mætti fullt af orku út í leikinn og voru mikið meira með boltann allan leikinn í dag þegar þeir rúlluðu yfir Levadia Tallin í undanúrslitum forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Leikar enduðu 6-1 fyrir þá rauðsvörtu úr Fossvoginum og gat þetta ekki farið betur. Fótbolti 21.6.2022 18:45
„Bæði lið eiga að líta á þennan leik á eftir sem úrslitaleik“ Íslandsmeistarar Víkings taka á móti eistneska liðinu Levadia Tallin í undanúrlslitum umspilsins um laust sæti í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Arnar Gunnlaugsson, þjálfari liðsins, kveðst spenntur fyrir verkefninu og segir að um hálfgerðan úrslitaleik sé að ræða. Íslenski boltinn 21.6.2022 16:30
Hafa aldrei unnið Evrópuleik en ætla að breyta því í kvöld Íslands- og bikarmeistarar Víkings hafa ekki unnið Evrópuleik. Víkingur mætir Levadia Tallinn í kvöld og stefnir á að breyta þeirri staðreynd. Fótbolti 21.6.2022 12:31
Hannes Þór semur við Íslandsmeistarana Markvörðurinn Hannes Þór Halldórsson hefur tekið fram hanskana að nýju og er genginn til liðs við Íslandsmeistara Víkings. Fótbolti 17.6.2022 15:20