Fylkir

Fréttamynd

Hörð toppbarátta milli Dusty, XY Esport og Fylkis

5. umferð Vodafone deildarinnar í League of Legends var spiluð í gærkvöldi.Við upphaf umferðarinnar sat Dusty Academy á toppi deildarinnar og XY Esports fylgdu þeim fast á eftir. XY þurftu að finna sigur í leik sínum til að halda sér í toppbaráttunni, sem og þeir gerðu þegar þeir sigðuru VITA. Fylkir vann báða sína leiki gegn Excess Success og KR LoL. Einnig tókst Pongu að valta yfir lið Excess Success þrátt fyrir slæmt gengi síðustu leiki.

Rafíþróttir
Fréttamynd

Hafið skellti Fylki

Úrvalsdeildarlið Hafsins átti stórleik þegar þeir tóku á móti Fylki í kortinu Overpass. Var þetta fyrsti leikurinn í níundu umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO. 

Rafíþróttir
Fréttamynd

Fjögur lið jöfn á toppnum í League of Legends Vodafonedeildinni

Í gær fóru fram fjórir leikir í 4. umferð Vodafone deildarinnar í League of Legends. Þar sem lið XY Esports hafði betur gegn KR. Fylkismenn sigruðu lið VITA og Excess Success og komu sér aftur toppbaráttuna síðasti leikur kvöldsins var leikur VITA gegn MIQ þar sem VITA náði að sigra MIQ í æsispennandi leik. Hægt er að fylgjast með umferð kvöldsins klukkan 20:00 á twitch.tv/siggotv

Rafíþróttir
Fréttamynd

Mulningsvél KR komst í gang

Stórveldin Fylkir og KR mættust í hörkuspennandi viðureign í 8.umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO. Fylkir byrjaði leikinn vel á heimavelli í kortinu Train. En í seinni hálfleik fór mulningsvélin í gang.

Rafíþróttir
Fréttamynd

Fylkir fór í framlengingu

Lokaleikur kvöldsins í Vodafonedeildinni í CS:GO var Fylkir á heimavelli gegn XY. XY voru snöggir af stað en Fylkir áttu frábæran leik þrátt fyrir að hafa verið lengi að komast í gang.

Rafíþróttir