22 ára aldursmunur á markaskorurunum Fylkismanna í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. júní 2021 09:30 Óskar Borgþórsson, Helgi Valur Daníelsson og Dagur Dan Þórhallsson fagna hér saman einu marka Fylkisliðsins í gær ásamt liðsfélögum sínum. Vísir/Hulda Margrét Fylkismenn settu nær örugglega nýtt met í sigri sínum á Skagamönnum í Pepsi Max deild karla. Þá skoruðu nýliði og mikill reynslubolti í sama leiknum. Helgi Valur Daníelsson og Óskar Borgþórsson voru meðal markaskorara Árbæjarliðsins og settu um leið líklega met í efstu deild karla. Helgi jafnaði metin eftir að Skagamenn komust yfir í upphafi leiks en Óskar kom Fylki síðan í 2-1 þrjátíu mínútum síðar. Dagur Dan Þórhallsson innsiglaði síðan sigurinn. Helgi Valur er nefnilega fæddur árið 13. júlí 1981 en Óskar kom ekki í heiminn fyrr en 15. júlí 2003. Það eru því meira en 22 ár á milli þeirra. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnudeild Fylkis (@fylkirknd) Svo skemmtilega vill til að Helgi Valur var að spila með Fylkisliðinu í úrvalsdeildinni kvöldið áður en Óskar fæddist. Helgi lék þá með Fylki í 2-1 sigri á Fram á Laugardalsvellinum. Óskar var þarna í byrjunarliði í fyrsta sinn í efstu deild en hann hafði þrisvar sinnum áður komið inn á sem varamaður. Á meðan Óskar var að spila sinn fjórða úrvalsdeildarleik fyrir Fylki þá var Helgi Valur að spila leik númer 111. Helgi Valur spilaði sinn fyrsta byrjunarliðsleik með Fylki í efstu deild í 5-0 sigri á Breiðabliki 1. júní árið 2000 eða fyrir rúmu 21 ári síðan. Þá var Dagur Dan, hinn markaskorari Fylkismanna í gær, ekki orðinn eins mánaða. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnudeild Fylkis (@fylkirknd) Það voru enn fremur liðin tæp átta ár síðan að svo gamall leikmaður skoraði í úrvalsdeildinni. Helgi Valur varð í gær elsti markaskorarinn í Pepsi Max deildinni síðan að Dean Edward Martin skoraði fyrir ÍA á móti FH í september 2012. Martin var þá 40 ára og 20 daga en Helgi Valur fagnar fertugsafmæli sínu eftir tæpan mánuð. Pepsi Max-deild karla Fylkir Mest lesið Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Enski boltinn „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Íslenski boltinn Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Enski boltinn Bayern í vondum málum eftir slæmt tap Fótbolti „Við vorum mjög sigurvissar“ Körfubolti Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni Íslenski boltinn Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann Íslenski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 92-80 | Grindavík hefndi fyrir tapið í fyrra og fer í úrslit Körfubolti Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Íslenski boltinn Real Madríd í vænlegri stöðu Fótbolti Fleiri fréttir Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Leifur Andri leggur skóna á hilluna Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Víkingur missir undanúrslitasætið Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Sjá meira
Helgi Valur Daníelsson og Óskar Borgþórsson voru meðal markaskorara Árbæjarliðsins og settu um leið líklega met í efstu deild karla. Helgi jafnaði metin eftir að Skagamenn komust yfir í upphafi leiks en Óskar kom Fylki síðan í 2-1 þrjátíu mínútum síðar. Dagur Dan Þórhallsson innsiglaði síðan sigurinn. Helgi Valur er nefnilega fæddur árið 13. júlí 1981 en Óskar kom ekki í heiminn fyrr en 15. júlí 2003. Það eru því meira en 22 ár á milli þeirra. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnudeild Fylkis (@fylkirknd) Svo skemmtilega vill til að Helgi Valur var að spila með Fylkisliðinu í úrvalsdeildinni kvöldið áður en Óskar fæddist. Helgi lék þá með Fylki í 2-1 sigri á Fram á Laugardalsvellinum. Óskar var þarna í byrjunarliði í fyrsta sinn í efstu deild en hann hafði þrisvar sinnum áður komið inn á sem varamaður. Á meðan Óskar var að spila sinn fjórða úrvalsdeildarleik fyrir Fylki þá var Helgi Valur að spila leik númer 111. Helgi Valur spilaði sinn fyrsta byrjunarliðsleik með Fylki í efstu deild í 5-0 sigri á Breiðabliki 1. júní árið 2000 eða fyrir rúmu 21 ári síðan. Þá var Dagur Dan, hinn markaskorari Fylkismanna í gær, ekki orðinn eins mánaða. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnudeild Fylkis (@fylkirknd) Það voru enn fremur liðin tæp átta ár síðan að svo gamall leikmaður skoraði í úrvalsdeildinni. Helgi Valur varð í gær elsti markaskorarinn í Pepsi Max deildinni síðan að Dean Edward Martin skoraði fyrir ÍA á móti FH í september 2012. Martin var þá 40 ára og 20 daga en Helgi Valur fagnar fertugsafmæli sínu eftir tæpan mánuð.
Pepsi Max-deild karla Fylkir Mest lesið Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Enski boltinn „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Íslenski boltinn Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Enski boltinn Bayern í vondum málum eftir slæmt tap Fótbolti „Við vorum mjög sigurvissar“ Körfubolti Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni Íslenski boltinn Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann Íslenski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 92-80 | Grindavík hefndi fyrir tapið í fyrra og fer í úrslit Körfubolti Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Íslenski boltinn Real Madríd í vænlegri stöðu Fótbolti Fleiri fréttir Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Leifur Andri leggur skóna á hilluna Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Víkingur missir undanúrslitasætið Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 92-80 | Grindavík hefndi fyrir tapið í fyrra og fer í úrslit Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 92-80 | Grindavík hefndi fyrir tapið í fyrra og fer í úrslit Körfubolti