ÍBV

Fréttamynd

Hásteinsvöllur verður að gervigrasvelli

Heimavöllur ÍBV, Hásteinsvöllur, verður gerður að gervigrasvelli með flóðlýsingu á næstunni. Framkvæmdir hefjast næsta haust og vonast er til að völlurinn verði klár fyrir upphaf Íslandsmótsins 2023.

Fótbolti
Fréttamynd

ÍBV reynir að fá til sín markakóng

Nýliðar ÍBV vinna að því að fá mikinn liðsstyrk fyrir næstu leiktíð í úrvalsdeild karla í fótbolta en þeir hafa átt í viðræðum við framherjann Andra Rúnar Bjarnason.

Fótbolti
Fréttamynd

Ágúst reiður við dómarann: Ég er ekki hundur

Ágúst Þór Jóhannsson er með Valskonur ósigraðar og með fullt hús á toppi Olís deildar kvenna í handbolta eftir öruggan þrettán marka sigur á ÍBV í gær, 35-22. Hann var ekki alveg sáttur með dómarann í leiknum.

Handbolti
Fréttamynd

ÍBV áfram í Evrópubikarnum eftir frábæran sigur

Kvennalið Íþróttabandalags Vestmannaeyja gerði sér lítið fyrir og sneri einvígi sínu gegn PAOK í Þessalóníku á Grikklandi sér í vil með góðum sjö marka sigri í dag, 29-27. PAOK vann fyrri leikinn með fimm mörkum.

Handbolti
Fréttamynd

Tap hjá ÍBV í Þessalóníku

Handknattleikslið ÍBV tapaði fyrir A.C. PAOK í Evrópukeppni kvenna, EHF bikarnum, í handbolta í dag í Þessalóníku á Grikklandi. ÍBV missti þær grísku aðeins framúr sér snemma leiks en náðu ekki að komast alveg til baka og lokatölur fimm marka sigur Grikkjana. 29-24.

Handbolti