Stjarnan Öll mörkin úr Bestu deildinni: Táningur skoraði beint úr horni, sigurvíti og rautt spjald í blálokin Það var nóg um að vera í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöld. Öll mörkin úr leikjunum fjórum sem og rauða spjaldið sem fór á loft í leik ÍBV og KR má sjá hér á Vísi. Fótbolti 12.5.2022 08:32 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik 3-2 Stjarnan | Blikar ná í mikilvæg stig í hörkuleik Óskar Hrafn Þorvaldsson og hans lærisveinar í Breiðablik höfðu betur gegn gamla læriföðurinum, Ágústi Gylfasyni og Stjörnumönnum. Breiðablik er með fullt hús stiga eftir fimm umferðir og sitja sem fastast á toppi deildarinnar. Íslenski boltinn 11.5.2022 18:31 Þorsteinn Már aftur í Vesturbæinn KR-ingar halda áfram að styrkja sinn leikmannahóp nú þegar innan við sólarhringur er í að félagaskiptaglugginn í íslenska fótboltanum lokast. Íslenski boltinn 11.5.2022 09:31 Stjarnan kaupir Daníel Finns frá Leikni Stjarnan hefur keypt Daníel Finns Matthíasson frá Leikni. Samningur hans við Breiðholtsfélagið var að renna út. Íslenski boltinn 10.5.2022 15:20 Kristján: Verðum að rétta okkur af snarlega Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar, fór ekkert í grafgötur með að hann var ósáttur við frammistöðu síns liðs gegn Breiðabliki í kvöld. Blikar unnu leikinn, 3-0. Íslenski boltinn 9.5.2022 22:47 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Stjarnan 3-0 | Blikar aftur á beinu brautina Breiðablik vann öruggan sigur á Stjörnunni, 3-0, þegar liðin mættust á Kópavogsvelli í 3. umferð Bestu deildar kvenna í kvöld. Sigurinn var mikilvægur fyrir Blika eftir óvænt tap í Keflavík í síðustu umferð. Þetta var aftur á móti fyrsta tap Stjörnukvenna í sumar. Íslenski boltinn 9.5.2022 19:31 Sjáðu: Rautt spjald og „rangstöðumark“ í Vesturbæ, markasúpur á Skaganum og í Keflavík ásamt baráttunni í Garðabæ Það var nóg um að vera í Bestu deild karla á laugardaginn. Hér að neðan má sjá markasúpurnar upp á Akranesi og í Keflavík, rauða spjaldið og „rangstöðumarkið“ í Vesturbænum ásamt mörkunum í 1-1 jafntefli Stjörnunnar og Fram. Íslenski boltinn 8.5.2022 12:06 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fram 1-1 | Fram náði í stig í Garðabænum Stjörnumenn tóku á móti nýliðum Fram í Bestu deild karla í fótbolta á Samsung-vellinum í Garðabænum en liðin skildu jöfn 1-1 í leiknum. Íslenski boltinn 7.5.2022 15:30 „Spurning hvort þetta verði eitthvað sem að heldur áfram inn í mótið“ Stjarnan vann sannfærandi sigur er KR heimsótti Garðabæinn í kvöld. Staðan var orðin 2-0 eftir rétt tæplega tíu mínútna leik og á endanum vann heimaliðið öruggan 5-1 sigur. Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar, telur þó sitt lið geta gert betur. Íslenski boltinn 4.5.2022 22:01 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KR 5-1 | Nýliðarnir sáu aldrei til sólar í Garðabæ Stjarnan vann 5-1 stórsigur á KR í Bestu deild kvenna í kvöld. Mörk Stjörnunnar skoruðu Katrín Ásbjörnsdóttir, Gyða Kristín Gunnarsdóttir, Alma Mathisen, Arna Dís Arnþórsdóttir og Jasmín Erla Ingadóttir. Mark KR skoraði hin 15 ára Ísabella Sara Tryggvadóttir. Íslenski boltinn 4.5.2022 18:30 Siggi Braga: Hanna skuldar enn sjötíu mörk miðað við samninginn hennar Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir fékk stórt faðmlag frá þjálfara sínum Sigurði Bragasyni í lok oddaleiks ÍBV og Stjörnunnar í Vestmannaeyjum í gær og ekki af ástæðulausu. Hanna skoraði fimmtán af þrjátíu mörkum Eyjaliðsins í leiknum. Handbolti 4.5.2022 13:30 Með rúmlega tvöfalt fleiri mörk í oddaleiknum en í leik eitt og tvö til samans Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir var án nokkurs vafa leikmaður gærkvöldsins í Olís-deild kvenna í handbolta þegar hún bókstaflega skaut Eyjaliðinu áfram í undanúrslitin. Handbolti 4.5.2022 12:00 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV-Stjarnan 30-26 | Eyjakonur tryggðu sér sæti í undanúrslitum ÍBV er komið í undanúrslit í Olís-deild kvenna í handbolta eftir sigur á Stjörnunni í oddaleik í átta liða úrslitunum. Handbolti 3.5.2022 18:47 Emil sá fyrsti í meira en áratug til að skora þrennu hjá Íslandsmeisturunum Emil Atlason var í miklu stuði í Bestu deildinni í gær en hann skoraði þá þrennu í 5-4 sigri Stjörnunnar á Íslandsmeisturum Víkings á Víkingsvellinum. Það var orðið langt síðan að ríkjandi meistarar fengu á sig þrennu. Íslenski boltinn 3.5.2022 11:00 Sjáðu markasúpuna í Víkinni og dramatíkina á Dalvík Einn magnaðasti leikur seinni ára fór fram í Víkinni í gær þegar Stjarnan vann Íslands- og bikarmeistara Víkings, 4-5, í 3. umferð Bestu deildar karla. Alls voru sextán mörk skoruð í þremur leikjum í gær. Íslenski boltinn 3.5.2022 10:00 Ágúst Gylfason: Ég skulda Jökli aðstoðarþjálfara út að borða Águst Gylfason, þjálfari Stjörnunnar, lofaði fjörugum leik þegar lið hans mætti Víkingum í Víkinni í Bestu deild karla í kvöld. Hann segist þó ekki alveg hafa búist við þessari flugeldasýningu en leikurinn endaði með 4-5 sigri Stjörnunnar. Íslenski boltinn 2.5.2022 22:45 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Stjarnan 4-5 | Markasúpa í Fossvogi Víkingur fékk Stjörnuna í heimsókn í Víkina í kvöld. Leikurinn var virkilega opinn og skemmtilegur fyrir alla sem sáu hann. Lokatölur 4-5 Stjörnumönnum í vil sem fara mjög sælir heim í Garðabæinn. Íslenski boltinn 2.5.2022 18:31 Stjarnan Íslandsmeistari í karla- og kvennaflokki Íslandsmótið í hópfimleikum fór fram í íþróttahúsinu Iðu á Selfossi í gær þar sem Stjarnan tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn bæði í karla- og kvennaflokki. Sport 1.5.2022 09:01 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍBV 24-33| ÍBV tryggði oddaleik í Eyjum Það var alveg ljóst frá fyrstu mínútu að Eyjakonur höfðu engan áhuga á að ljúka tímabilinu í Garðabæ. ÍBV komst snemma fjórum mörkum yfir og hleypti Stjörnunni aldrei inn í leikinn. ÍBV vann á endanum níu marka sigur 24-33. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Handbolti 30.4.2022 15:16 „Ætluðum ekki að skíta í buxurnar þegar Stjarnan kæmi með áhlaup“ ÍBV vann níu marka sigur á Stjörnunni 24-33 í 6-liða úrslitum Olís-deildar kvenna. Sigurður Bragason, þjálfari ÍBV, var alsæll með að fá oddaleik í Eyjum. Sport 30.4.2022 17:59 „Þið gátuð ekki notað mig. Sjáið þið!“ „Darija Zecevic, hún elskar að spila í Vestmannaeyjum,“ sagði Svava Kristín Gretarsdóttir í Seinni bylgjunni í gærkvöld þegar talið barst að hetju Stjörnunnar í sigrinum í Vestmannaeyjum í gærkvöld. Handbolti 29.4.2022 13:30 Lyftistöng fyrir íþrótta- og heilsueflandi starfsemi í Garðabæ Garðabær er heilsueflandi samfélag frá árinu 2018 en með þátttöku í því verkefni skuldbindur Garðabær sig til að leggja áherslu á að lýðheilsa íbúa sé höfð í fyrirrúmi. Skoðun 29.4.2022 09:45 Umfjöllun og viðtal: ÍBV - Stjarnan 22-28 | Stjörnukonur gerðu út um leikinn á lokametrunum ÍBV tók á móti Stjörnunni í fyrsta leik liðanna í 6-liða úrslitum Olís deildar kvenna. Garðbæingar gerðu sér lítið fyrir og unnu góðan sex marka sigur og eru í góðri stöðu fyrir leikinn um næstu helgi. Handbolti 28.4.2022 19:00 Veislan hefst í kvöld en Valur og Fram bíða eftir að vita nöfn mótherjanna Úrslitakeppnin í Olís-deild kvenna í handbolta hefst í kvöld, á sitt hvorum enda landsins. Á Akureyri taka Íslandsmeistarar KA/Þórs á móti Haukum en í Vestmannaeyjum mætast ÍBV og Stjarnan. Handbolti 28.4.2022 15:01 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Stjarnan 1-1 | Jafnt í opnunarleik Bestu-deildarinnar ÍBV tók á móti Stjörnunni í opnunarleik Bestu deildar kvenna árið 2022 og skildu liðin jöfn eftir níutíu mínútur, 1-1. Íslenski boltinn 26.4.2022 17:15 Fór úr 3. deild í þá Bestu: „Hélt að þetta væri erfiðara“ Eftir að hafa aldrei spilað ofar en í D-deild hefur Sindri Þór Ingimarsson byrjað báða leiki Stjörnunnar í Bestu-deildinni í sumar. Hann segir að stökkið hafi ekki verið jafn stórt og hann bjóst við. Íslenski boltinn 26.4.2022 09:01 Dagur snýr aftur heim: „Er mikill Akureyringur og harður KA-maður“ Eftir tvö ár hjá Stjörnunni hefur handboltamaðurinn Dagur Gautason ákveðið að snúa aftur heim til KA. Erlend félög sýndu honum áhuga í vetur og markmið hans er eftir sem áður að komast í atvinnumennsku. Handbolti 25.4.2022 11:45 Besta-spáin 2022: Stuð á Suðurlandi og Stjarnan skín Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir því að Selfoss og Stjarnan endi í 4. og 3. sæti Bestu deildar kvenna í sumar. Íslenski boltinn 25.4.2022 10:01 Fimmta sumarið í röð þar sem Stjörnustrákur skorar fyrir átján ára afmælið sitt Ungir leikmenn fá tækifæri hjá Stjörnunni og þeir eru líka að nýta þau. Hinn sautján ára gamli Adolf Daði Birgisson opnaði markareikning sinn í efstu deild í gær. Íslenski boltinn 25.4.2022 09:31 Patrekur: Ágætt tímabil í rauninni Stjörnumenn eru komnir í sumarfrí eftir að hafa beðið lægri hlut fyrir ÍBV í 8-liða úrslitum Olís deildarinnar í handbolta í dag. Handbolti 24.4.2022 18:56 « ‹ 31 32 33 34 35 36 37 38 39 … 57 ›
Öll mörkin úr Bestu deildinni: Táningur skoraði beint úr horni, sigurvíti og rautt spjald í blálokin Það var nóg um að vera í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöld. Öll mörkin úr leikjunum fjórum sem og rauða spjaldið sem fór á loft í leik ÍBV og KR má sjá hér á Vísi. Fótbolti 12.5.2022 08:32
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik 3-2 Stjarnan | Blikar ná í mikilvæg stig í hörkuleik Óskar Hrafn Þorvaldsson og hans lærisveinar í Breiðablik höfðu betur gegn gamla læriföðurinum, Ágústi Gylfasyni og Stjörnumönnum. Breiðablik er með fullt hús stiga eftir fimm umferðir og sitja sem fastast á toppi deildarinnar. Íslenski boltinn 11.5.2022 18:31
Þorsteinn Már aftur í Vesturbæinn KR-ingar halda áfram að styrkja sinn leikmannahóp nú þegar innan við sólarhringur er í að félagaskiptaglugginn í íslenska fótboltanum lokast. Íslenski boltinn 11.5.2022 09:31
Stjarnan kaupir Daníel Finns frá Leikni Stjarnan hefur keypt Daníel Finns Matthíasson frá Leikni. Samningur hans við Breiðholtsfélagið var að renna út. Íslenski boltinn 10.5.2022 15:20
Kristján: Verðum að rétta okkur af snarlega Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar, fór ekkert í grafgötur með að hann var ósáttur við frammistöðu síns liðs gegn Breiðabliki í kvöld. Blikar unnu leikinn, 3-0. Íslenski boltinn 9.5.2022 22:47
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Stjarnan 3-0 | Blikar aftur á beinu brautina Breiðablik vann öruggan sigur á Stjörnunni, 3-0, þegar liðin mættust á Kópavogsvelli í 3. umferð Bestu deildar kvenna í kvöld. Sigurinn var mikilvægur fyrir Blika eftir óvænt tap í Keflavík í síðustu umferð. Þetta var aftur á móti fyrsta tap Stjörnukvenna í sumar. Íslenski boltinn 9.5.2022 19:31
Sjáðu: Rautt spjald og „rangstöðumark“ í Vesturbæ, markasúpur á Skaganum og í Keflavík ásamt baráttunni í Garðabæ Það var nóg um að vera í Bestu deild karla á laugardaginn. Hér að neðan má sjá markasúpurnar upp á Akranesi og í Keflavík, rauða spjaldið og „rangstöðumarkið“ í Vesturbænum ásamt mörkunum í 1-1 jafntefli Stjörnunnar og Fram. Íslenski boltinn 8.5.2022 12:06
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fram 1-1 | Fram náði í stig í Garðabænum Stjörnumenn tóku á móti nýliðum Fram í Bestu deild karla í fótbolta á Samsung-vellinum í Garðabænum en liðin skildu jöfn 1-1 í leiknum. Íslenski boltinn 7.5.2022 15:30
„Spurning hvort þetta verði eitthvað sem að heldur áfram inn í mótið“ Stjarnan vann sannfærandi sigur er KR heimsótti Garðabæinn í kvöld. Staðan var orðin 2-0 eftir rétt tæplega tíu mínútna leik og á endanum vann heimaliðið öruggan 5-1 sigur. Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar, telur þó sitt lið geta gert betur. Íslenski boltinn 4.5.2022 22:01
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KR 5-1 | Nýliðarnir sáu aldrei til sólar í Garðabæ Stjarnan vann 5-1 stórsigur á KR í Bestu deild kvenna í kvöld. Mörk Stjörnunnar skoruðu Katrín Ásbjörnsdóttir, Gyða Kristín Gunnarsdóttir, Alma Mathisen, Arna Dís Arnþórsdóttir og Jasmín Erla Ingadóttir. Mark KR skoraði hin 15 ára Ísabella Sara Tryggvadóttir. Íslenski boltinn 4.5.2022 18:30
Siggi Braga: Hanna skuldar enn sjötíu mörk miðað við samninginn hennar Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir fékk stórt faðmlag frá þjálfara sínum Sigurði Bragasyni í lok oddaleiks ÍBV og Stjörnunnar í Vestmannaeyjum í gær og ekki af ástæðulausu. Hanna skoraði fimmtán af þrjátíu mörkum Eyjaliðsins í leiknum. Handbolti 4.5.2022 13:30
Með rúmlega tvöfalt fleiri mörk í oddaleiknum en í leik eitt og tvö til samans Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir var án nokkurs vafa leikmaður gærkvöldsins í Olís-deild kvenna í handbolta þegar hún bókstaflega skaut Eyjaliðinu áfram í undanúrslitin. Handbolti 4.5.2022 12:00
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV-Stjarnan 30-26 | Eyjakonur tryggðu sér sæti í undanúrslitum ÍBV er komið í undanúrslit í Olís-deild kvenna í handbolta eftir sigur á Stjörnunni í oddaleik í átta liða úrslitunum. Handbolti 3.5.2022 18:47
Emil sá fyrsti í meira en áratug til að skora þrennu hjá Íslandsmeisturunum Emil Atlason var í miklu stuði í Bestu deildinni í gær en hann skoraði þá þrennu í 5-4 sigri Stjörnunnar á Íslandsmeisturum Víkings á Víkingsvellinum. Það var orðið langt síðan að ríkjandi meistarar fengu á sig þrennu. Íslenski boltinn 3.5.2022 11:00
Sjáðu markasúpuna í Víkinni og dramatíkina á Dalvík Einn magnaðasti leikur seinni ára fór fram í Víkinni í gær þegar Stjarnan vann Íslands- og bikarmeistara Víkings, 4-5, í 3. umferð Bestu deildar karla. Alls voru sextán mörk skoruð í þremur leikjum í gær. Íslenski boltinn 3.5.2022 10:00
Ágúst Gylfason: Ég skulda Jökli aðstoðarþjálfara út að borða Águst Gylfason, þjálfari Stjörnunnar, lofaði fjörugum leik þegar lið hans mætti Víkingum í Víkinni í Bestu deild karla í kvöld. Hann segist þó ekki alveg hafa búist við þessari flugeldasýningu en leikurinn endaði með 4-5 sigri Stjörnunnar. Íslenski boltinn 2.5.2022 22:45
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Stjarnan 4-5 | Markasúpa í Fossvogi Víkingur fékk Stjörnuna í heimsókn í Víkina í kvöld. Leikurinn var virkilega opinn og skemmtilegur fyrir alla sem sáu hann. Lokatölur 4-5 Stjörnumönnum í vil sem fara mjög sælir heim í Garðabæinn. Íslenski boltinn 2.5.2022 18:31
Stjarnan Íslandsmeistari í karla- og kvennaflokki Íslandsmótið í hópfimleikum fór fram í íþróttahúsinu Iðu á Selfossi í gær þar sem Stjarnan tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn bæði í karla- og kvennaflokki. Sport 1.5.2022 09:01
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍBV 24-33| ÍBV tryggði oddaleik í Eyjum Það var alveg ljóst frá fyrstu mínútu að Eyjakonur höfðu engan áhuga á að ljúka tímabilinu í Garðabæ. ÍBV komst snemma fjórum mörkum yfir og hleypti Stjörnunni aldrei inn í leikinn. ÍBV vann á endanum níu marka sigur 24-33. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Handbolti 30.4.2022 15:16
„Ætluðum ekki að skíta í buxurnar þegar Stjarnan kæmi með áhlaup“ ÍBV vann níu marka sigur á Stjörnunni 24-33 í 6-liða úrslitum Olís-deildar kvenna. Sigurður Bragason, þjálfari ÍBV, var alsæll með að fá oddaleik í Eyjum. Sport 30.4.2022 17:59
„Þið gátuð ekki notað mig. Sjáið þið!“ „Darija Zecevic, hún elskar að spila í Vestmannaeyjum,“ sagði Svava Kristín Gretarsdóttir í Seinni bylgjunni í gærkvöld þegar talið barst að hetju Stjörnunnar í sigrinum í Vestmannaeyjum í gærkvöld. Handbolti 29.4.2022 13:30
Lyftistöng fyrir íþrótta- og heilsueflandi starfsemi í Garðabæ Garðabær er heilsueflandi samfélag frá árinu 2018 en með þátttöku í því verkefni skuldbindur Garðabær sig til að leggja áherslu á að lýðheilsa íbúa sé höfð í fyrirrúmi. Skoðun 29.4.2022 09:45
Umfjöllun og viðtal: ÍBV - Stjarnan 22-28 | Stjörnukonur gerðu út um leikinn á lokametrunum ÍBV tók á móti Stjörnunni í fyrsta leik liðanna í 6-liða úrslitum Olís deildar kvenna. Garðbæingar gerðu sér lítið fyrir og unnu góðan sex marka sigur og eru í góðri stöðu fyrir leikinn um næstu helgi. Handbolti 28.4.2022 19:00
Veislan hefst í kvöld en Valur og Fram bíða eftir að vita nöfn mótherjanna Úrslitakeppnin í Olís-deild kvenna í handbolta hefst í kvöld, á sitt hvorum enda landsins. Á Akureyri taka Íslandsmeistarar KA/Þórs á móti Haukum en í Vestmannaeyjum mætast ÍBV og Stjarnan. Handbolti 28.4.2022 15:01
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Stjarnan 1-1 | Jafnt í opnunarleik Bestu-deildarinnar ÍBV tók á móti Stjörnunni í opnunarleik Bestu deildar kvenna árið 2022 og skildu liðin jöfn eftir níutíu mínútur, 1-1. Íslenski boltinn 26.4.2022 17:15
Fór úr 3. deild í þá Bestu: „Hélt að þetta væri erfiðara“ Eftir að hafa aldrei spilað ofar en í D-deild hefur Sindri Þór Ingimarsson byrjað báða leiki Stjörnunnar í Bestu-deildinni í sumar. Hann segir að stökkið hafi ekki verið jafn stórt og hann bjóst við. Íslenski boltinn 26.4.2022 09:01
Dagur snýr aftur heim: „Er mikill Akureyringur og harður KA-maður“ Eftir tvö ár hjá Stjörnunni hefur handboltamaðurinn Dagur Gautason ákveðið að snúa aftur heim til KA. Erlend félög sýndu honum áhuga í vetur og markmið hans er eftir sem áður að komast í atvinnumennsku. Handbolti 25.4.2022 11:45
Besta-spáin 2022: Stuð á Suðurlandi og Stjarnan skín Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir því að Selfoss og Stjarnan endi í 4. og 3. sæti Bestu deildar kvenna í sumar. Íslenski boltinn 25.4.2022 10:01
Fimmta sumarið í röð þar sem Stjörnustrákur skorar fyrir átján ára afmælið sitt Ungir leikmenn fá tækifæri hjá Stjörnunni og þeir eru líka að nýta þau. Hinn sautján ára gamli Adolf Daði Birgisson opnaði markareikning sinn í efstu deild í gær. Íslenski boltinn 25.4.2022 09:31
Patrekur: Ágætt tímabil í rauninni Stjörnumenn eru komnir í sumarfrí eftir að hafa beðið lægri hlut fyrir ÍBV í 8-liða úrslitum Olís deildarinnar í handbolta í dag. Handbolti 24.4.2022 18:56