FH Umfjöllun og viðtöl: FH - KR 3-0 | Ósigrandi á Miðvellinum FH valtaði fyrir KR á gulum Miðvellinum í 4. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. Kjartan Henry Finnbogason reyndist sínum gömlu félögum en skoraði tvö mörk. Það fyrra einkar glæsileg bakfallsspyrna og það síðara einföld afgreiðsla af stuttu færi. Fótbolti 29.4.2023 13:25 Segja ákvörðun KSÍ íslenskri knattspyrnu ekki til heilla Stjórn knattspyrnudeildar FH sendi frá sér yfirlýsingu í dag þar sem félagið gagnrýnir vinnubrögð Knattspyrnusambands Íslands í kjölfar þess að KSÍ varð ekki við ósk félagsins um að fresta leik FH og KR sem átti að fara fram á Kaplakrikavelli í kvöld. Fótbolti 28.4.2023 21:35 Leikur FH og KR var aðeins í nokkra klukkutíma í Árbænum FH spila ekki á Würth vellinum í Árbæ á morgun eins og tilkynnt var fyrr í dag. Leikurinn hefur verið færður aftur í Hafnarfjörð. Íslenski boltinn 28.4.2023 15:30 FH og KR mætast í Árbænum Leikur FH og KR í Bestu deild karla verður leikinn á Würth vellinum í Árbænum á morgun. Íslenski boltinn 28.4.2023 12:44 „Hlaut að koma að því að maður færi að skora“ „Ég var í handbolta og frjálsum en var aldrei 100 prósent eins og í fótboltanum. Ég er sjöfaldur Íslandsmeistari og þrefaldur bikarmeistari með FH í yngri flokkum í handbolta en hætti árið 2016,“ segir Örvar Eggertsson, hinn 24 ára gamli kantmaður HK, sem hefur byrjað sumarið með látum. Íslenski boltinn 27.4.2023 12:46 Félögin selja hamborgara, bjór og varning fyrir tugi milljóna KSÍ og Deloitte munu í dag kynna skýrslu um fjármál íslenskrar knattspyrnu á síðustu fjórum árum. Vísir hefur fengið aðgang að skýrslunni og mun birta greinar upp úr henni í dag. Fótbolti 27.4.2023 10:30 Leikmenn Vals með hæstu launin Það er óhætt að segja að stórveldið Breiðablik sé í sérflokki er kemur að launum og tengdum gjöldum hjá félögum á Íslandi. Fótbolti 27.4.2023 09:30 Breiðablik hefur fengið 390 milljónir frá UEFA á tveimur árum KSÍ og Deloitte munu í dag kynna skýrslu um fjármál íslenskrar knattspyrnu á síðustu fjórum árum. Vísir hefur fengið aðgang að skýrslunni og mun birta greinar upp úr henni í dag. Fótbolti 27.4.2023 08:02 Umfjöllun og viðtöl: Þróttur - FH 4-1 | Þægilegt hjá Þrótti Þróttur vann sterkan sigur á FH í fyrstu umferð Bestu deildar kvenna í sumarsnjóveðri í Laugardalnum á miðvikudagskvöldið. Íslenski boltinn 26.4.2023 18:31 Oliver til ÍBV Fótboltamaðurinn Oliver Heiðarsson er genginn í raðir ÍBV frá FH. Hann skrifaði undir tveggja ára samning við ÍBV. Íslenski boltinn 26.4.2023 16:17 KSÍ hafnaði beiðni FH um frestun „Leikurinn verður á föstudaginn. Mótanefnd KSÍ hafnaði ósk FH um frestun á leiknum,“ segir Birkir Sveinsson, mótastjóri KSÍ, varðandi ósk FH um að fresta leik liðsins gegn KR í Bestu deild karla. Fótbolti 26.4.2023 16:09 „Spurning hvort það þýði ónýtur völlur í allt sumar?“ Eins og stendur er Kaplakrikavöllur ekki í góðu standi en stórleikur FH og KR á að fara fram á vellinum á föstudaginn. Íslenski boltinn 26.4.2023 14:02 FH-ingar bjóða Gylfa velkominn á æfingar Gylfi Þór Sigurðsson er uppalinn hjá FH og sumir sjá það sem möguleika fyrir Gylfa að koma sér aftur í leikform með því að spila með FH-liðinu í Bestu deildinni í simar. Íslenski boltinn 26.4.2023 09:33 FH sækir tvo leikmenn á lokametrum félagskiptagluggans Arna Eiríksdóttir og Heidi Giles hafa gengið til liðs við FH fyrir komandi átök í Bestu deildinni. Fótbolti 26.4.2023 06:30 Lítið um skipti á lokadögum félagaskiptagluggans Félagskiptagluggin lokar á miðnætti annað kvöld og ólíklegt er að margar hræringar í viðbót verði fyrir lok gluggans. Fótbolti 25.4.2023 09:00 „Það var allt annað að sjá okkur í dag“ Ásgeir Eyþórsson, varnarmaður Fylkis, stangaði boltann í netið þegar hann skoraði þriðja mark sinna manna í 4-2 sigri á FH í 3. umferð Bestu deildarinnar. Íslenski boltinn 24.4.2023 23:59 „Þau öskruðu nafnið mitt og ég skilaði mínu“ Hinn tvítugi sóknarmaður Fylkis, Óskar Borgþórsson, skoraði fjórða mark sinna manna og gulltryggði 4-2 sigur gegn FH í 3. umferð Bestu deildarinnar. Íslenski boltinn 24.4.2023 23:33 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - FH 4-2 | Nýliðarnir komnir á blað Nýliðar Fylkis eru komnir á blað í Bestu deild karla eftir 4-2 sigur á FH í 3. umferð en þetta var fyrsta tap FH á tímabilinu. Íslenski boltinn 24.4.2023 18:31 Besta spáin 2023: Stutt stopp hjá FH FH er nýliði í deildinni eftir að hafa farið ósigrað í gegnum 1.deildina. Munurinn á deildunum er hins vegar mikill og því þarf allt að ganga upp hjá Hafnarfjarðarliðinu svo ekki fari illa. Íslenski boltinn 19.4.2023 10:01 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - FH 24-33 | FH sendi Selfoss í sumarfrí Selfoss er úr leik eftir að hafa fengið skell gegn FH á heimavelli. Leikurinn endaði með níu marka sigri FH-inga 24-33. Gestirnir settu tóninn strax í upphafi leiks og sigurinn var gott sem kominn í hálfleik.Tímabilinu er lokið hjá Selfyssingum en FH mætir ÍBV í undanúrslitum. Handbolti 18.4.2023 19:00 „Þetta er risastór varsla“ Sindri Kristinn Ólafsson, markmaður FH, varði vítaspyrnu Jóhanns Árna Gunnarssonar í 1-0 sigri FH gegn Stjörnunni á sunnudaginn. Fótbolti 17.4.2023 14:31 Umfjöllun og viðtöl: FH - Selfoss 30-29 | Óbærileg spenna í fyrsta leik FH tók forystuna í einvíginu við Selfoss í átta liða úrslitum Olís-deildar karla í handbolta með sigri í fyrsta leik liðanna í kvöld, 30-29. Einar Sverrisson gat jafnað fyrir Selfyssinga úr vítakasti eftir að leiktíminn var runninn út en skaut í stöng. Handbolti 15.4.2023 18:46 „Úrslitakeppnin, er hún ekki bara byrjuð?“ Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, var enn í miðju umróti tilfinninganna þegar hann mætti í viðtal eftir sigur sinna manna á Selfossi í kvöld, 30-29. Handbolti 15.4.2023 22:07 Vuk Oskar: Náðum að finna taktinn í seinni hálfeik Vuk Oskar Dimitrijevic fer vel af stað í Bestu-deild karla í fótbolta á þessari leiktíð en hann tryggði FH-liðinu stigin þrjú þegar liðið fékk Stjörnuna í heimsókn í Kaplakrika í annarri umferð deildarinnar í dag. Fótbolti 15.4.2023 19:27 Umfjöllun og viðtöl: FH - Stjarnan 1-0 | Vuk Oskar hetjan þegar FH sigraði Stjörnuna FH hafði betur með einu marki gegn engu þegar liðið fékk Stjörnuna í heimsókn á miðvöllinn í Kaplakrika, Nývang, í annarri umferð Bestu-deildar karla í fótbolta í dag. Íslenski boltinn 15.4.2023 15:15 „Ég hef spilað á mun verri völlum í efstu deild“ FH mætir Stjörnunni á morgun í Bestu deild karla í fótbolta á Miðvelli, frjálsíþróttavelli félagsins, sem stendur fyrir ofan Kaplakrika á FH-svæðinu. FH-ingar haffa unnið hörðum höndum við að gera völlinn kláran fyrir leikinn. Íslenski boltinn 14.4.2023 19:00 FH-ingar steinlágu síðast þegar þeir spiluðu á frjálsíþróttavellinum Allt bendir til þess að FH mæti Stjörnunni á frjálsíþróttavellinum í Kaplakrika á morgun. Þegar FH-ingar léku síðast á vellinum í deildarleik steinlágu þeir. Íslenski boltinn 14.4.2023 11:31 Kemur í ljós á morgun hvort FH megi spila á frjálsíþróttavellinum Það kemur endanlega í ljós á morgun hvort FH megi spila heimaleik sinn gegn Stjörnunni í Bestu deild karla á laugardaginn á frjálsíþróttavellinum í Kaplakrika. Aðalvöllurinn er óleikfær. Íslenski boltinn 13.4.2023 15:30 Leikur FH og Stjörnunnar færður fram um klukkustund Þó hvorugu liðinu sé spáð frábæru gengi í sumar þá er leikur FH og Stjörnunnar umtalaðasti leikur 2. umferðar Bestu deildar karla í knattspyrnu. Hann hefur nú verið færður fram um klukkustund vegna handboltaleiks FH sama dag. Íslenski boltinn 13.4.2023 09:31 Útskýrði af hverju Stjarnan getur ekki skipt á heimaleikjum við FH Helgi Hrannarr Jónsson, formaður meistaraflokksráðs Stjörnunnar, hefur útskýrt af hverju félagið vildi ekki skipta á heimaleikjum við FH í Bestu deild karla í knattspyrnu. Allar líkur eru á að leikur liðanna í 2. umferð fari fram á frjálsíþróttarvelli FH-inga. Íslenski boltinn 12.4.2023 18:31 « ‹ 15 16 17 18 19 20 21 22 23 … 45 ›
Umfjöllun og viðtöl: FH - KR 3-0 | Ósigrandi á Miðvellinum FH valtaði fyrir KR á gulum Miðvellinum í 4. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. Kjartan Henry Finnbogason reyndist sínum gömlu félögum en skoraði tvö mörk. Það fyrra einkar glæsileg bakfallsspyrna og það síðara einföld afgreiðsla af stuttu færi. Fótbolti 29.4.2023 13:25
Segja ákvörðun KSÍ íslenskri knattspyrnu ekki til heilla Stjórn knattspyrnudeildar FH sendi frá sér yfirlýsingu í dag þar sem félagið gagnrýnir vinnubrögð Knattspyrnusambands Íslands í kjölfar þess að KSÍ varð ekki við ósk félagsins um að fresta leik FH og KR sem átti að fara fram á Kaplakrikavelli í kvöld. Fótbolti 28.4.2023 21:35
Leikur FH og KR var aðeins í nokkra klukkutíma í Árbænum FH spila ekki á Würth vellinum í Árbæ á morgun eins og tilkynnt var fyrr í dag. Leikurinn hefur verið færður aftur í Hafnarfjörð. Íslenski boltinn 28.4.2023 15:30
FH og KR mætast í Árbænum Leikur FH og KR í Bestu deild karla verður leikinn á Würth vellinum í Árbænum á morgun. Íslenski boltinn 28.4.2023 12:44
„Hlaut að koma að því að maður færi að skora“ „Ég var í handbolta og frjálsum en var aldrei 100 prósent eins og í fótboltanum. Ég er sjöfaldur Íslandsmeistari og þrefaldur bikarmeistari með FH í yngri flokkum í handbolta en hætti árið 2016,“ segir Örvar Eggertsson, hinn 24 ára gamli kantmaður HK, sem hefur byrjað sumarið með látum. Íslenski boltinn 27.4.2023 12:46
Félögin selja hamborgara, bjór og varning fyrir tugi milljóna KSÍ og Deloitte munu í dag kynna skýrslu um fjármál íslenskrar knattspyrnu á síðustu fjórum árum. Vísir hefur fengið aðgang að skýrslunni og mun birta greinar upp úr henni í dag. Fótbolti 27.4.2023 10:30
Leikmenn Vals með hæstu launin Það er óhætt að segja að stórveldið Breiðablik sé í sérflokki er kemur að launum og tengdum gjöldum hjá félögum á Íslandi. Fótbolti 27.4.2023 09:30
Breiðablik hefur fengið 390 milljónir frá UEFA á tveimur árum KSÍ og Deloitte munu í dag kynna skýrslu um fjármál íslenskrar knattspyrnu á síðustu fjórum árum. Vísir hefur fengið aðgang að skýrslunni og mun birta greinar upp úr henni í dag. Fótbolti 27.4.2023 08:02
Umfjöllun og viðtöl: Þróttur - FH 4-1 | Þægilegt hjá Þrótti Þróttur vann sterkan sigur á FH í fyrstu umferð Bestu deildar kvenna í sumarsnjóveðri í Laugardalnum á miðvikudagskvöldið. Íslenski boltinn 26.4.2023 18:31
Oliver til ÍBV Fótboltamaðurinn Oliver Heiðarsson er genginn í raðir ÍBV frá FH. Hann skrifaði undir tveggja ára samning við ÍBV. Íslenski boltinn 26.4.2023 16:17
KSÍ hafnaði beiðni FH um frestun „Leikurinn verður á föstudaginn. Mótanefnd KSÍ hafnaði ósk FH um frestun á leiknum,“ segir Birkir Sveinsson, mótastjóri KSÍ, varðandi ósk FH um að fresta leik liðsins gegn KR í Bestu deild karla. Fótbolti 26.4.2023 16:09
„Spurning hvort það þýði ónýtur völlur í allt sumar?“ Eins og stendur er Kaplakrikavöllur ekki í góðu standi en stórleikur FH og KR á að fara fram á vellinum á föstudaginn. Íslenski boltinn 26.4.2023 14:02
FH-ingar bjóða Gylfa velkominn á æfingar Gylfi Þór Sigurðsson er uppalinn hjá FH og sumir sjá það sem möguleika fyrir Gylfa að koma sér aftur í leikform með því að spila með FH-liðinu í Bestu deildinni í simar. Íslenski boltinn 26.4.2023 09:33
FH sækir tvo leikmenn á lokametrum félagskiptagluggans Arna Eiríksdóttir og Heidi Giles hafa gengið til liðs við FH fyrir komandi átök í Bestu deildinni. Fótbolti 26.4.2023 06:30
Lítið um skipti á lokadögum félagaskiptagluggans Félagskiptagluggin lokar á miðnætti annað kvöld og ólíklegt er að margar hræringar í viðbót verði fyrir lok gluggans. Fótbolti 25.4.2023 09:00
„Það var allt annað að sjá okkur í dag“ Ásgeir Eyþórsson, varnarmaður Fylkis, stangaði boltann í netið þegar hann skoraði þriðja mark sinna manna í 4-2 sigri á FH í 3. umferð Bestu deildarinnar. Íslenski boltinn 24.4.2023 23:59
„Þau öskruðu nafnið mitt og ég skilaði mínu“ Hinn tvítugi sóknarmaður Fylkis, Óskar Borgþórsson, skoraði fjórða mark sinna manna og gulltryggði 4-2 sigur gegn FH í 3. umferð Bestu deildarinnar. Íslenski boltinn 24.4.2023 23:33
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - FH 4-2 | Nýliðarnir komnir á blað Nýliðar Fylkis eru komnir á blað í Bestu deild karla eftir 4-2 sigur á FH í 3. umferð en þetta var fyrsta tap FH á tímabilinu. Íslenski boltinn 24.4.2023 18:31
Besta spáin 2023: Stutt stopp hjá FH FH er nýliði í deildinni eftir að hafa farið ósigrað í gegnum 1.deildina. Munurinn á deildunum er hins vegar mikill og því þarf allt að ganga upp hjá Hafnarfjarðarliðinu svo ekki fari illa. Íslenski boltinn 19.4.2023 10:01
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - FH 24-33 | FH sendi Selfoss í sumarfrí Selfoss er úr leik eftir að hafa fengið skell gegn FH á heimavelli. Leikurinn endaði með níu marka sigri FH-inga 24-33. Gestirnir settu tóninn strax í upphafi leiks og sigurinn var gott sem kominn í hálfleik.Tímabilinu er lokið hjá Selfyssingum en FH mætir ÍBV í undanúrslitum. Handbolti 18.4.2023 19:00
„Þetta er risastór varsla“ Sindri Kristinn Ólafsson, markmaður FH, varði vítaspyrnu Jóhanns Árna Gunnarssonar í 1-0 sigri FH gegn Stjörnunni á sunnudaginn. Fótbolti 17.4.2023 14:31
Umfjöllun og viðtöl: FH - Selfoss 30-29 | Óbærileg spenna í fyrsta leik FH tók forystuna í einvíginu við Selfoss í átta liða úrslitum Olís-deildar karla í handbolta með sigri í fyrsta leik liðanna í kvöld, 30-29. Einar Sverrisson gat jafnað fyrir Selfyssinga úr vítakasti eftir að leiktíminn var runninn út en skaut í stöng. Handbolti 15.4.2023 18:46
„Úrslitakeppnin, er hún ekki bara byrjuð?“ Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, var enn í miðju umróti tilfinninganna þegar hann mætti í viðtal eftir sigur sinna manna á Selfossi í kvöld, 30-29. Handbolti 15.4.2023 22:07
Vuk Oskar: Náðum að finna taktinn í seinni hálfeik Vuk Oskar Dimitrijevic fer vel af stað í Bestu-deild karla í fótbolta á þessari leiktíð en hann tryggði FH-liðinu stigin þrjú þegar liðið fékk Stjörnuna í heimsókn í Kaplakrika í annarri umferð deildarinnar í dag. Fótbolti 15.4.2023 19:27
Umfjöllun og viðtöl: FH - Stjarnan 1-0 | Vuk Oskar hetjan þegar FH sigraði Stjörnuna FH hafði betur með einu marki gegn engu þegar liðið fékk Stjörnuna í heimsókn á miðvöllinn í Kaplakrika, Nývang, í annarri umferð Bestu-deildar karla í fótbolta í dag. Íslenski boltinn 15.4.2023 15:15
„Ég hef spilað á mun verri völlum í efstu deild“ FH mætir Stjörnunni á morgun í Bestu deild karla í fótbolta á Miðvelli, frjálsíþróttavelli félagsins, sem stendur fyrir ofan Kaplakrika á FH-svæðinu. FH-ingar haffa unnið hörðum höndum við að gera völlinn kláran fyrir leikinn. Íslenski boltinn 14.4.2023 19:00
FH-ingar steinlágu síðast þegar þeir spiluðu á frjálsíþróttavellinum Allt bendir til þess að FH mæti Stjörnunni á frjálsíþróttavellinum í Kaplakrika á morgun. Þegar FH-ingar léku síðast á vellinum í deildarleik steinlágu þeir. Íslenski boltinn 14.4.2023 11:31
Kemur í ljós á morgun hvort FH megi spila á frjálsíþróttavellinum Það kemur endanlega í ljós á morgun hvort FH megi spila heimaleik sinn gegn Stjörnunni í Bestu deild karla á laugardaginn á frjálsíþróttavellinum í Kaplakrika. Aðalvöllurinn er óleikfær. Íslenski boltinn 13.4.2023 15:30
Leikur FH og Stjörnunnar færður fram um klukkustund Þó hvorugu liðinu sé spáð frábæru gengi í sumar þá er leikur FH og Stjörnunnar umtalaðasti leikur 2. umferðar Bestu deildar karla í knattspyrnu. Hann hefur nú verið færður fram um klukkustund vegna handboltaleiks FH sama dag. Íslenski boltinn 13.4.2023 09:31
Útskýrði af hverju Stjarnan getur ekki skipt á heimaleikjum við FH Helgi Hrannarr Jónsson, formaður meistaraflokksráðs Stjörnunnar, hefur útskýrt af hverju félagið vildi ekki skipta á heimaleikjum við FH í Bestu deild karla í knattspyrnu. Allar líkur eru á að leikur liðanna í 2. umferð fari fram á frjálsíþróttarvelli FH-inga. Íslenski boltinn 12.4.2023 18:31