Valur Arna Sif: Þvílíkt högg í magann Arna Sif Ásgrímsdóttir, leikmaður Vals og íslenska landsliðsins, gerði upp tapið gegn Hollandi í lokaleik undankeppni HM á þriðjudaginn sl. með Helenu Ólafsdóttur og Mist Edvardsdóttur í Bestu mörkunum. Fótbolti 10.9.2022 11:00 „Ætlum líka að vera Evrópumeistarar, það er alveg á hreinu“ Róbert Aron Hostert fór í öxl í október á síðasta ári. Hann virðist hafa náð fyrri styrk en hann skoraði tólf þegar Valur vann nauman sigur á Aftureldingu, 25-24, í Olís deild karla á dögunum. Handbolti 10.9.2022 08:01 Umfjöllun og viðtöl: KR-Valur 0-6 | Stórsigur Íslandsmeistaranna og titillinn í augsýn Valskonur unnu nágranna sína í KR með sex mörkum gegn engu í Bestu deild kvenna í kvöld. Valur er ríkjandi Íslandsmeistari og það virðist fátt geta stöðvað liðið í að vinna sinn annan titil í röð en Breiðablik gerði markalaust jafntefli í Eyjum í kvöld. Viðtöl og umfjöllun koma von bráðar. Íslenski boltinn 9.9.2022 16:16 Bestu mörkin: Stórleikurinn, umspilið og Meistaradeild Evrópu Í nýjasta upphitunarþætti Bestu markanna fór Helena Ólafsdóttir yfir víðan völl með Mist Edvardsdóttur og Örnu Sif Ásgrímsdóttur sem farið hafa á kostum með Val í Bestu deildinni í fótbolta í sumar. Fótbolti 9.9.2022 15:54 Umfjöllun og viðtöl: Valur-Afturelding 25-24 | Meistararnir byrja tímabilið á sigri Valur hóf titilvörn sína í Olís-deild karla í handbolta er Afturelding kom í heimsókn á Hlíðarenda í kvöld. Verkefnið var ærið fyrir Mosfellinga gegn þreföldum meisturum síðasta árs. Handbolti 8.9.2022 18:45 „Það er hrikalega mikilvægt að við sýnum styrkleika að landa svona sigrum“ Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var gríðarlega sáttur með sína menn eftir að þeir sigruðu Aftureldingu með einu marki 25-24 í fyrsta leik Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Handbolti 8.9.2022 21:31 Olís-spá karla 2022-23: Þurfa ekki að fella tár eins og Alexander mikli Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Val 1. sæti Olís-deildar karla í vetur. Handbolti 8.9.2022 11:01 „Ætla hin liðin bara að láta þetta yfir sig ganga?“ Þrefaldir meistara Vals voru til umræðu í upphitunarþætti Seinni bylgjunnar í gær en óðfluga styttist í að Olís-deild karla fari af stað á ný. Því er velt upp hvort önnur lið muni veita Valsmönnum samkeppni í vetur og hvaða áhrif þátttaka þeirra í Evrópudeildinni muni hafa. Handbolti 6.9.2022 14:30 Völsurum spáð titlinum í báðum deildum Hinn árlegi kynningarfundur Olís- og Grill 66-deildanna í handbolta fór fram á Grand Hótel í dag. Val er spáð efsta sæti í bæði karla- og kvennaflokki. Handbolti 6.9.2022 12:00 Sjáðu markið sem færði Blika nær titlinum Breiðablik steig stórt skref í átt að Íslandsmeistaratitlinum með 1-0 sigri á Val í lokaleik 20. umferðar Bestu deildar karla í fótbolta í gær. Íslenski boltinn 6.9.2022 09:00 Ólafur Davíð: „Virkuðum hræddir framan af þessum leik" Ólafur Davíð Jóhannesson þurfti að horfa upp á fyrsta tap Valsliðsins síðan hann tók við liðinu á nýjan leik um mitt sumar þegar Hlíðarendapiltar töpuðu fyrir Breiðabliki með einu marki gegn engu í 20. umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Kópavogsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 5.9.2022 22:47 Umfjöllun: Breiðablik-Valur 1-0 | Langþráð mark Ísaks Snæs tryggði Blikum 11 stiga forskot Breiðablik lagði Val að velli með einu marki gegn engu þegar liðin áttust við í 20. umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Kópavogsvelli í kvöld. Það var Ísak Snær Þorvaldsson sem reyndist hetja Blika í leiknum. Íslenski boltinn 5.9.2022 18:32 Þurfa að afsanna fullyrðingar Íslandsmeistaranna Stórleikur er á dagskrá í Bestu deild karla í kvöld er Breiðablik og Valur eigast við á Kópavogsvelli klukkan 19:15. Blikar geta komist í vænlega stöðu á toppi deildarinnar með sigri. Íslenski boltinn 5.9.2022 14:01 Umfjöllun: Valur-KA 37-29 | Hlíðarendapiltar unnu öruggan sigur í Meistarakeppni HSÍ Handboltatímabilið hófst formlega þegar Valur og KA mættust í Meistarakeppni HSÍ að Hlíðarenda. Íslands- og bikarmeistarar Vals unnu öruggan átta marka sigur, lokatölur 37-29. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Handbolti 3.9.2022 15:16 Valur fer til Tékklands | Skandinavískur Íslendingaslagur Dregið var í umspil Meistaradeildar kvenna í fótbolta í Nyon í Sviss í dag. Sæti í riðlakeppninni er undir er Valur mætir Slaviu Prag frá Tékklandi og þá er Íslendingaslagur á dagskrá. Fótbolti 1.9.2022 11:18 „Skil ekki alveg það að velja Elínu Mettu á þeim stað sem hún er núna“ Sérfræðingarnir í Bestu mörkunum settu stórt spurningamerki við það að Elín Metta Jensen skyldi fá sæti í landsliðshópnum sem mætir Hvíta-Rússlandi og Hollandi, í leikjum sem gætu skilað Íslandi á HM í fyrsta sinn. Fótbolti 1.9.2022 10:30 „Mjög gaman og næs“ Bikarhetja Valsara, Ásdís Karen Halldórsdóttir, hafði aldrei spilað á Laugardalsvelli fyrir síðasta laugardag þegar hún skoraði sigurmark Vals í 2-1 sigri á Breiðabliki í bikarúrslitaleik. Nú er hún mætt aftur vegna komandi landsleikja. Fótbolti 31.8.2022 16:31 Dönsku Valsmennirnir verða í banni í stórleiknum Valsmenn verða án þeirra Lasse Petry og Patrick Pedersen er liðið fer í heimsókn í Kópavoginn þar sem topplið Breiðabliks tekur á móti þeim í stórleik 20. umferðar Bestu-deildar karla næstkomandi mánudag. Íslenski boltinn 30.8.2022 18:07 Keimlík mörk er Valur og Fram gerðu jafntefli Valur og Fram gerðu 1-1 jafntefli í eina leiknum sem fór fram í gær, mánudag, í Bestu deilda karla í fótbolta. Mörk leiksins voru vægast sagt keimlík. Bæði voru skoruð af stuttu færi, bæði komu á sama mark eftir fyrirgjöf frá vinstri og bæði voru skoruð undir lok hvors hálfleiks fyrir sig. Íslenski boltinn 30.8.2022 08:30 Jón Sveinsson: Svekktur að hafa ekki klárað leikinn Fram gerði 1-1 jafntefli við Val í Bestu deild karla í kvöld eftir að hafa jafnað metin í blálokin. Jón Sveinsson, þjálfari Fram, var svekktur að hafa ekki náð að klára leikinn. Sport 29.8.2022 22:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur 1-1 Fram | Jafntefli á Hlíðarenda Valur og Fram gerðu 1-1 jafntefli í lokaleik 19. umferðar Bestu-deildar karla í kvöld. Haukur Páll kom Valsmönnum yfir rétt fyrir hálfleik en Jannik Holmsgaard jafnaði leikinn þremur mínútum fyrir leikslok. Íslenski boltinn 29.8.2022 18:31 Aðeins ein uppalin í byrjunarliðunum í úrslitaleiknum Turnarnir tveir í knattspyrnu kvenna á Íslandi, Valur og Breiðablik, mættust í úrslitaleik Mjólkurbikarsins á laugardag. Af þeim 22 leikmönnum sem hófu leikinn var aðeins einn að spila úrslitaleik fyrir sitt uppeldisfélag. Íslenski boltinn 29.8.2022 14:30 Nýr samningur við þjálfara meistaranna loks í höfn Eftir að hafa stýrt Val til langþráðs Íslandsmeistaratitils í körfubolta karla í vor hefur þjálfarinn Finnur Freyr Stefánsson nú skrifað undir nýjan samning til þriggja ára við félagið. Körfubolti 29.8.2022 11:31 „Erum hungraðar í að bæta Íslandsmeistaratitlinum við“ Elísa Viðarsdóttir, fyrirliði Vals, var himinlifandi með sigur í úrslitum Mjólkurbikarsins gegn Breiðabliki. Sport 27.8.2022 19:21 „Mörk Vals komu eftir okkar mistök“ Ásmundur Arnarsson, þjálfari Breiðabliks, var afar svekktur með tap í úrslitum Mjólkurbikarsins gegn Val. Fótbolti 27.8.2022 19:07 „Stórkostlegt fyrir félagið að verða bikarmeistari eftir ellefu ára bið“ Valur vann Breiðablik 1-2 í úrslitum Mjólkurbikarsins. Þetta er fjórtándi bikarmeistaratitill Vals og var Pétur Pétursson, þjálfari Vals, afar ánægður með sigurinn. Sport 27.8.2022 18:51 „Ræddum það í hálfleik að við ætluðum að girða okkur í brók“ Sólveig Jóhannesdóttir Larsen, leikmaður Vals, var í skýjunum eftir 1-2 sigur á Breiðabliki í úrslitum Mjólkurbikarsins. Sport 27.8.2022 18:40 Umfjöllun,viðtöl og myndir: Breiðablik - Valur 1-2| Valur bikarmeistari í fjórtánda sinn Valur varð í dag Mjólkurbikarmeistarar kvenna, en þær léku til úrslita gegn Breiðablik. Þetta var 14. bikarmeistaratitill Vals í kvennaflokki og er liðið það sigursælasta í sögunni. Íslenski boltinn 27.8.2022 15:15 „Horfum bara á þetta sem venjulegan leik“ Pétur Pétursson, þjálfari Vals, mætir með lið sitt á Laugardalsvöllinn í dag þar sem liðið mætir Breiðablik í úrslitum Mjólkurbikars kvenna. Pétur segir að þarna séu tvö góð fótboltalið að mætast og býst við að leikurinn verði hin mesta skemmtun. Fótbolti 27.8.2022 12:00 50 ár frá fyrsta sparkinu á Íslandsmóti kvenna Fyrsta Íslandsmót kvenna í fótbolta hófst á þessum degi fyrir sléttum 50 árum, þann 26. ágúst 1972. Breiðablik og Fram komu fyrsta mótinu af stað. Íslenski boltinn 26.8.2022 13:00 « ‹ 52 53 54 55 56 57 58 59 60 … 100 ›
Arna Sif: Þvílíkt högg í magann Arna Sif Ásgrímsdóttir, leikmaður Vals og íslenska landsliðsins, gerði upp tapið gegn Hollandi í lokaleik undankeppni HM á þriðjudaginn sl. með Helenu Ólafsdóttur og Mist Edvardsdóttur í Bestu mörkunum. Fótbolti 10.9.2022 11:00
„Ætlum líka að vera Evrópumeistarar, það er alveg á hreinu“ Róbert Aron Hostert fór í öxl í október á síðasta ári. Hann virðist hafa náð fyrri styrk en hann skoraði tólf þegar Valur vann nauman sigur á Aftureldingu, 25-24, í Olís deild karla á dögunum. Handbolti 10.9.2022 08:01
Umfjöllun og viðtöl: KR-Valur 0-6 | Stórsigur Íslandsmeistaranna og titillinn í augsýn Valskonur unnu nágranna sína í KR með sex mörkum gegn engu í Bestu deild kvenna í kvöld. Valur er ríkjandi Íslandsmeistari og það virðist fátt geta stöðvað liðið í að vinna sinn annan titil í röð en Breiðablik gerði markalaust jafntefli í Eyjum í kvöld. Viðtöl og umfjöllun koma von bráðar. Íslenski boltinn 9.9.2022 16:16
Bestu mörkin: Stórleikurinn, umspilið og Meistaradeild Evrópu Í nýjasta upphitunarþætti Bestu markanna fór Helena Ólafsdóttir yfir víðan völl með Mist Edvardsdóttur og Örnu Sif Ásgrímsdóttur sem farið hafa á kostum með Val í Bestu deildinni í fótbolta í sumar. Fótbolti 9.9.2022 15:54
Umfjöllun og viðtöl: Valur-Afturelding 25-24 | Meistararnir byrja tímabilið á sigri Valur hóf titilvörn sína í Olís-deild karla í handbolta er Afturelding kom í heimsókn á Hlíðarenda í kvöld. Verkefnið var ærið fyrir Mosfellinga gegn þreföldum meisturum síðasta árs. Handbolti 8.9.2022 18:45
„Það er hrikalega mikilvægt að við sýnum styrkleika að landa svona sigrum“ Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var gríðarlega sáttur með sína menn eftir að þeir sigruðu Aftureldingu með einu marki 25-24 í fyrsta leik Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Handbolti 8.9.2022 21:31
Olís-spá karla 2022-23: Þurfa ekki að fella tár eins og Alexander mikli Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Val 1. sæti Olís-deildar karla í vetur. Handbolti 8.9.2022 11:01
„Ætla hin liðin bara að láta þetta yfir sig ganga?“ Þrefaldir meistara Vals voru til umræðu í upphitunarþætti Seinni bylgjunnar í gær en óðfluga styttist í að Olís-deild karla fari af stað á ný. Því er velt upp hvort önnur lið muni veita Valsmönnum samkeppni í vetur og hvaða áhrif þátttaka þeirra í Evrópudeildinni muni hafa. Handbolti 6.9.2022 14:30
Völsurum spáð titlinum í báðum deildum Hinn árlegi kynningarfundur Olís- og Grill 66-deildanna í handbolta fór fram á Grand Hótel í dag. Val er spáð efsta sæti í bæði karla- og kvennaflokki. Handbolti 6.9.2022 12:00
Sjáðu markið sem færði Blika nær titlinum Breiðablik steig stórt skref í átt að Íslandsmeistaratitlinum með 1-0 sigri á Val í lokaleik 20. umferðar Bestu deildar karla í fótbolta í gær. Íslenski boltinn 6.9.2022 09:00
Ólafur Davíð: „Virkuðum hræddir framan af þessum leik" Ólafur Davíð Jóhannesson þurfti að horfa upp á fyrsta tap Valsliðsins síðan hann tók við liðinu á nýjan leik um mitt sumar þegar Hlíðarendapiltar töpuðu fyrir Breiðabliki með einu marki gegn engu í 20. umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Kópavogsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 5.9.2022 22:47
Umfjöllun: Breiðablik-Valur 1-0 | Langþráð mark Ísaks Snæs tryggði Blikum 11 stiga forskot Breiðablik lagði Val að velli með einu marki gegn engu þegar liðin áttust við í 20. umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Kópavogsvelli í kvöld. Það var Ísak Snær Þorvaldsson sem reyndist hetja Blika í leiknum. Íslenski boltinn 5.9.2022 18:32
Þurfa að afsanna fullyrðingar Íslandsmeistaranna Stórleikur er á dagskrá í Bestu deild karla í kvöld er Breiðablik og Valur eigast við á Kópavogsvelli klukkan 19:15. Blikar geta komist í vænlega stöðu á toppi deildarinnar með sigri. Íslenski boltinn 5.9.2022 14:01
Umfjöllun: Valur-KA 37-29 | Hlíðarendapiltar unnu öruggan sigur í Meistarakeppni HSÍ Handboltatímabilið hófst formlega þegar Valur og KA mættust í Meistarakeppni HSÍ að Hlíðarenda. Íslands- og bikarmeistarar Vals unnu öruggan átta marka sigur, lokatölur 37-29. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Handbolti 3.9.2022 15:16
Valur fer til Tékklands | Skandinavískur Íslendingaslagur Dregið var í umspil Meistaradeildar kvenna í fótbolta í Nyon í Sviss í dag. Sæti í riðlakeppninni er undir er Valur mætir Slaviu Prag frá Tékklandi og þá er Íslendingaslagur á dagskrá. Fótbolti 1.9.2022 11:18
„Skil ekki alveg það að velja Elínu Mettu á þeim stað sem hún er núna“ Sérfræðingarnir í Bestu mörkunum settu stórt spurningamerki við það að Elín Metta Jensen skyldi fá sæti í landsliðshópnum sem mætir Hvíta-Rússlandi og Hollandi, í leikjum sem gætu skilað Íslandi á HM í fyrsta sinn. Fótbolti 1.9.2022 10:30
„Mjög gaman og næs“ Bikarhetja Valsara, Ásdís Karen Halldórsdóttir, hafði aldrei spilað á Laugardalsvelli fyrir síðasta laugardag þegar hún skoraði sigurmark Vals í 2-1 sigri á Breiðabliki í bikarúrslitaleik. Nú er hún mætt aftur vegna komandi landsleikja. Fótbolti 31.8.2022 16:31
Dönsku Valsmennirnir verða í banni í stórleiknum Valsmenn verða án þeirra Lasse Petry og Patrick Pedersen er liðið fer í heimsókn í Kópavoginn þar sem topplið Breiðabliks tekur á móti þeim í stórleik 20. umferðar Bestu-deildar karla næstkomandi mánudag. Íslenski boltinn 30.8.2022 18:07
Keimlík mörk er Valur og Fram gerðu jafntefli Valur og Fram gerðu 1-1 jafntefli í eina leiknum sem fór fram í gær, mánudag, í Bestu deilda karla í fótbolta. Mörk leiksins voru vægast sagt keimlík. Bæði voru skoruð af stuttu færi, bæði komu á sama mark eftir fyrirgjöf frá vinstri og bæði voru skoruð undir lok hvors hálfleiks fyrir sig. Íslenski boltinn 30.8.2022 08:30
Jón Sveinsson: Svekktur að hafa ekki klárað leikinn Fram gerði 1-1 jafntefli við Val í Bestu deild karla í kvöld eftir að hafa jafnað metin í blálokin. Jón Sveinsson, þjálfari Fram, var svekktur að hafa ekki náð að klára leikinn. Sport 29.8.2022 22:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur 1-1 Fram | Jafntefli á Hlíðarenda Valur og Fram gerðu 1-1 jafntefli í lokaleik 19. umferðar Bestu-deildar karla í kvöld. Haukur Páll kom Valsmönnum yfir rétt fyrir hálfleik en Jannik Holmsgaard jafnaði leikinn þremur mínútum fyrir leikslok. Íslenski boltinn 29.8.2022 18:31
Aðeins ein uppalin í byrjunarliðunum í úrslitaleiknum Turnarnir tveir í knattspyrnu kvenna á Íslandi, Valur og Breiðablik, mættust í úrslitaleik Mjólkurbikarsins á laugardag. Af þeim 22 leikmönnum sem hófu leikinn var aðeins einn að spila úrslitaleik fyrir sitt uppeldisfélag. Íslenski boltinn 29.8.2022 14:30
Nýr samningur við þjálfara meistaranna loks í höfn Eftir að hafa stýrt Val til langþráðs Íslandsmeistaratitils í körfubolta karla í vor hefur þjálfarinn Finnur Freyr Stefánsson nú skrifað undir nýjan samning til þriggja ára við félagið. Körfubolti 29.8.2022 11:31
„Erum hungraðar í að bæta Íslandsmeistaratitlinum við“ Elísa Viðarsdóttir, fyrirliði Vals, var himinlifandi með sigur í úrslitum Mjólkurbikarsins gegn Breiðabliki. Sport 27.8.2022 19:21
„Mörk Vals komu eftir okkar mistök“ Ásmundur Arnarsson, þjálfari Breiðabliks, var afar svekktur með tap í úrslitum Mjólkurbikarsins gegn Val. Fótbolti 27.8.2022 19:07
„Stórkostlegt fyrir félagið að verða bikarmeistari eftir ellefu ára bið“ Valur vann Breiðablik 1-2 í úrslitum Mjólkurbikarsins. Þetta er fjórtándi bikarmeistaratitill Vals og var Pétur Pétursson, þjálfari Vals, afar ánægður með sigurinn. Sport 27.8.2022 18:51
„Ræddum það í hálfleik að við ætluðum að girða okkur í brók“ Sólveig Jóhannesdóttir Larsen, leikmaður Vals, var í skýjunum eftir 1-2 sigur á Breiðabliki í úrslitum Mjólkurbikarsins. Sport 27.8.2022 18:40
Umfjöllun,viðtöl og myndir: Breiðablik - Valur 1-2| Valur bikarmeistari í fjórtánda sinn Valur varð í dag Mjólkurbikarmeistarar kvenna, en þær léku til úrslita gegn Breiðablik. Þetta var 14. bikarmeistaratitill Vals í kvennaflokki og er liðið það sigursælasta í sögunni. Íslenski boltinn 27.8.2022 15:15
„Horfum bara á þetta sem venjulegan leik“ Pétur Pétursson, þjálfari Vals, mætir með lið sitt á Laugardalsvöllinn í dag þar sem liðið mætir Breiðablik í úrslitum Mjólkurbikars kvenna. Pétur segir að þarna séu tvö góð fótboltalið að mætast og býst við að leikurinn verði hin mesta skemmtun. Fótbolti 27.8.2022 12:00
50 ár frá fyrsta sparkinu á Íslandsmóti kvenna Fyrsta Íslandsmót kvenna í fótbolta hófst á þessum degi fyrir sléttum 50 árum, þann 26. ágúst 1972. Breiðablik og Fram komu fyrsta mótinu af stað. Íslenski boltinn 26.8.2022 13:00