Valur Valur mætir austurrísku meisturunum Íslandsmeistarar Vals mæta St. Pölten frá Austurríki í 2. umferð Meistaradeildar kvenna í fótbolta. Sigurvegarinn í einvíginu kemst í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Fótbolti 15.9.2023 10:55 „Eitthvað sem má alveg tala meira um“ Valur varð í fyrrakvöld Íslandsmeistari kvenna í fótbolta þriðja árið í röð. Tvöföld gleði er fyrir Elísu Viðarsdóttur, fyrirliða liðsins, sem fagnar ekki aðeins titli heldur á von á sínu öðru barni. Þá hvarflar ekki að henni að hætta knattspyrnuiðkun á næstunni, sem hún þakkar brautryðjendum sem á undan komu. Íslenski boltinn 15.9.2023 08:01 „Gríðarlega gott að taka þrjú stig af Val“ Stjarnan sótti þrjú stig gegn nýkrýndum Íslandsmeisturum Vals fyrr í kvöld. Leiknum leik með 1-0 sigri í jöfnum og spennandi leik. Stjarnan fer með þessum sigri upp í annað sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 14.9.2023 22:28 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan upp í annað sæti eftir sigur gegn meisturunum Fótbolti 14.9.2023 18:30 Ekki sami sjarmi en stoltið mikið Arna Sif Ásgrímsdóttir, varnarmaður Vals, kveðst stolt af árangri liðsins sem varð Íslandsmeistari kvenna í fótbolta þriðja mótið í röð í gærkvöld. Titillinn var vís eftir tap Breiðabliks í gær og segir hún tilfinninguna aðeins frábrugðna, að verða meistarar uppi í sófa. Íslenski boltinn 14.9.2023 13:00 Lára Kristín kölluð inn í landsliðshópinn fyrir Alexöndru Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari kvenna, hefur gert breytingu á hópnum sem mætir Wales og Þýskalandi í Þjóðadeildinni. Fótbolti 12.9.2023 21:29 „Við vorum slakir sóknarlega“ Önnur umferð Olís-deildar karla fór af stað með stórleik í Origo-höllinni þar sem Valur og FH áttust við í kvöld. Leikurinn endaði með eins marks sigri Valsmanna, 27-26. Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, telur að það séu þó nokkur atriði sem megi bæta í leik sinna manna. Handbolti 11.9.2023 22:10 Umfjöllun og viðtöl: Valur - FH 27-26 | Valur skellti meistaraefnunum Valur tók á móti FH í annarri umferð Olís-deildar karla á Hlíðarenda í kvöld. Leikurinn endaði með eins marks sigri Valsmanna, 27-26. Handbolti 11.9.2023 18:46 Valur skrefi nær riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu Valur vann Villaznia í Albaníu 1-2 í hreinum úrslitaleik um sæti í 2. umferð Meistaradeildar Evrópu. Sport 9.9.2023 18:03 Leik lokið: Valur - Fram 29-20 | Valur vann afar sannfærandi sigur gegn Fram Valur bar sigurorð af Fram, 29-20, þegar liðin leiddu saman hesta sína í fyrstu umferð Olís-deildar kvenna í handbolta í Origo-höllinni að Hlíðarenda í dag. Handbolti 9.9.2023 15:45 Arnar braut engar reglur og Víkingar sleppa við refsingu Knattspyrnudeild Víkinga hlýtur enga refsingu vegna samskipta Arnars Gunnlaugssonar þjálfara liðsins við varamannabekk Víkinga í leik gegn Val þann 20. ágúst. Arnar var í leikbanni í leiknum. Fótbolti 8.9.2023 19:35 „Gott að ná að spila svona mikið“ Alexander Petersson spilaði rúman hálftíma og skoraði þrjú mörk þegar hann spilaði fyrsta deildarleik sinn fyrir Val. Alexander sagði að sigur Valsliðsins gegn Víkingi hefði getað verið stærri. Handbolti 7.9.2023 22:15 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Víkingur R. 35-26 | Valur kafsigldi Víking þegar líða tók á leikinn Valur bar sigurorð af Víkingi, 35-26, þegar liðið fékk nýliða Víkings í heimsókn í fyrstu umferð í Olísdeild karla í handbolta í Origo-höllina að Hlíðarenda í kvöld. Handbolti 7.9.2023 18:45 Silfurdrengir sameinaðir í Val: „Ég hlakka til eins og krakki að komast á stórmót“ Alexander Petersson er spenntur fyrir komandi tímabili í Olís-deild karla í handknattleik. Tuttugu ár eru síðan Alexander lék síðast hér á landi en þessi fyrrum landsliðs- og atvinnumaður segist aldrei hafa hlaupið jafn mikið og á æfingum hjá Val. Handbolti 7.9.2023 07:00 Valur skrefi nær Meistaradeildinni Valur vann í dag mikilvægan 2-1 sigur er liðið mætti tyrkneska liðinu Fomget GSK í forkeppni Meistaradeildar kvenna. Fótbolti 6.9.2023 11:57 Umfjöllun og viðtöl: Valur - HK 4-1 | Valsmenn öruggir í 2. sæti Valur tók á móti HK í 22. umferð Bestu deildar karla í dag. Þetta var lokaumferðin áður en mótinu verður tvískipt. Heimamenn í Val sigruðu afar sannfærandi 4-1 eftir skemmtilega leik í rokinu á Hlíðarenda. Íslenski boltinn 3.9.2023 13:17 Valskonur eru meistarar meistaranna Valur er meistari meistaranna eftir öruggan sjö marka sigur gegn ÍBV í Meistarakeppni HSÍ í kvöld, 30-27. Handbolti 1.9.2023 19:00 „Settum tóninn strax í upphafi leiks“ Amanda Jacobsen Andradóttir lék á als oddi í framlínu Vals þegar liðið skellti Þór/KA með sex mörkum gegn engu í Bestu deild kvenna í fótbolta í kvöld. Samherjar Amöndu nutu góðs af spilamennsku hennar en hún lagði upp fjögur marka Valsliðsins eftir að hafa brotið ísinn með fyrsta marki leiksins. Fótbolti 31.8.2023 20:45 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Þór/KA 6-0 | Amanda setti upp sýningu þegar Valur burstaði Þór/KA Valur burstaði Þór/KA, 6-0, þegar liðin leiddu saman hesta sína í fyrstu umferð í keppni efstu liðanna í Bestu deild kvenna í fótbolta á Origo-völlinn að Hlíðarenda í kvöld. Amanda Jacobsen Andradóttir skoraði eitt marka Vals í leiknum og lagði upp fjögur fyrir samherja sína. Fótbolti 31.8.2023 17:16 Hólmar Örn í bann fyrir „alvarlega grófan og hættulegan leik“ Hólmar Örn Eyjólfsson, leikmaður Vals, hefur verið úrskurðaður í eins leiks bann en aganefnd KSÍ hefur komist að þeirri niðurstöðu að Hólmar hafi sýnt af sér „alvarlega grófan og hættulegan leik“ í leik Vals og Víkings Reykjavíkur í Bestu deild karla á dögunum. Íslenski boltinn 31.8.2023 12:54 Veðrið setur strik í reikninginn og Meistarakeppni HSÍ verður flýtt Meistarakeppni HSÍ, þar sem Íslands- og bikarmeistarar síðasta tímabils mætast í upphafi keppnistímabils, hefur verið flýtt vegna slæmrar veðurspár. Handbolti 29.8.2023 17:31 Sandra opin í að snúa aftur í íslenska landsliðið: „Hætt við að hætta“ Sandra Sigurðardóttir, fyrrum landsliðsmarkvörður og leikjahæsti leikmaður sögunnar í efstu deild kvenna í fótbolta er klár í að snúa aftur í íslenska landsliðið. Hanskarnir eru komnir af hillunni. Íslenski boltinn 28.8.2023 19:15 Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Valur 3-2 | Gyrðir hetja FH-inga Eftir að hafa verið undir í hálfleik sneru FH-ingar taflinu við og unnu Val 3-2. Gyrðir Hrafn Guðbrandsson kom inn á í hálfleik og breytti leiknum þar sem hann skoraði tvö mörk. Íslenski boltinn 26.8.2023 16:16 Valsmenn kæra Víkinga vegna afskipta Arnars Valur hefur lagt fram kæru til aga- og úrskurðanefndar KSÍ þar sem þess er krafist að Víkingar hljóti refsingu vegna afskipta Arnars Gunnlaugssonar þjálfara í leik gegn Val þar sem hann var í leikbanni. Fótbolti 26.8.2023 17:50 Dreymir um titla hjá nýju félagi Kristinn Pálsson sem samdi við Val í gær segist vera spenntur fyrir komandi tímabili. Hann dreymir um að vinna loksins titil hér á landi. Körfubolti 26.8.2023 09:30 Kristinn Pálsson semur við Val Íslenski landsliðsmaðurinn Kristinn Pálsson hefur gengið til liðs við Subway deildar lið Vals í körfubolta og mun spila með liðinu næstu tvö tímabil. Körfubolti 24.8.2023 11:49 Valsmenn íhuga að kæra „fjarstýringu“ Arnars Valur íhugar að kæra afskipti Arnars Gunnlaugssonar, þjálfara Víkings, af leik liðanna í Bestu deild karla á sunnudaginn. Íslenski boltinn 23.8.2023 12:15 Frammistaða Frederiks veki upp spurningar: „Eins og honum liði ekki vel“ Frammistaða Frederik Schram, markvarðar Vals, í leik liðsins gegn toppliði Víkings Reykjavíkur á dögunum var til umræðu í uppgjörsþætti Bestu deildarinnar, Stúkunni í gær. Íslenski boltinn 22.8.2023 11:00 Mikilvæg mörk í Bestu deild kvenna í gær: Sjáðu þau öll Stjarnan, Keflavík, Valur og Þór/KA fögnuðu öll sigri í Bestu deild kvenna í fótbolta í gær. Íslenski boltinn 21.8.2023 14:01 Sjáðu mörkin þegar að Víkingar skráðu sig á spjöld sögunnar Víkingur Reykjavík skráði sig á spjöld sögunnar í gær með sigri sínum á Val í toppslag 20. umferðar Bestu deildar karla í gærkvöldi. Sigurinn sá til þess að liðið hefur slegið stigametið í efstu deild. Íslenski boltinn 21.8.2023 09:30 « ‹ 25 26 27 28 29 30 31 32 33 … 99 ›
Valur mætir austurrísku meisturunum Íslandsmeistarar Vals mæta St. Pölten frá Austurríki í 2. umferð Meistaradeildar kvenna í fótbolta. Sigurvegarinn í einvíginu kemst í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Fótbolti 15.9.2023 10:55
„Eitthvað sem má alveg tala meira um“ Valur varð í fyrrakvöld Íslandsmeistari kvenna í fótbolta þriðja árið í röð. Tvöföld gleði er fyrir Elísu Viðarsdóttur, fyrirliða liðsins, sem fagnar ekki aðeins titli heldur á von á sínu öðru barni. Þá hvarflar ekki að henni að hætta knattspyrnuiðkun á næstunni, sem hún þakkar brautryðjendum sem á undan komu. Íslenski boltinn 15.9.2023 08:01
„Gríðarlega gott að taka þrjú stig af Val“ Stjarnan sótti þrjú stig gegn nýkrýndum Íslandsmeisturum Vals fyrr í kvöld. Leiknum leik með 1-0 sigri í jöfnum og spennandi leik. Stjarnan fer með þessum sigri upp í annað sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 14.9.2023 22:28
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan upp í annað sæti eftir sigur gegn meisturunum Fótbolti 14.9.2023 18:30
Ekki sami sjarmi en stoltið mikið Arna Sif Ásgrímsdóttir, varnarmaður Vals, kveðst stolt af árangri liðsins sem varð Íslandsmeistari kvenna í fótbolta þriðja mótið í röð í gærkvöld. Titillinn var vís eftir tap Breiðabliks í gær og segir hún tilfinninguna aðeins frábrugðna, að verða meistarar uppi í sófa. Íslenski boltinn 14.9.2023 13:00
Lára Kristín kölluð inn í landsliðshópinn fyrir Alexöndru Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari kvenna, hefur gert breytingu á hópnum sem mætir Wales og Þýskalandi í Þjóðadeildinni. Fótbolti 12.9.2023 21:29
„Við vorum slakir sóknarlega“ Önnur umferð Olís-deildar karla fór af stað með stórleik í Origo-höllinni þar sem Valur og FH áttust við í kvöld. Leikurinn endaði með eins marks sigri Valsmanna, 27-26. Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, telur að það séu þó nokkur atriði sem megi bæta í leik sinna manna. Handbolti 11.9.2023 22:10
Umfjöllun og viðtöl: Valur - FH 27-26 | Valur skellti meistaraefnunum Valur tók á móti FH í annarri umferð Olís-deildar karla á Hlíðarenda í kvöld. Leikurinn endaði með eins marks sigri Valsmanna, 27-26. Handbolti 11.9.2023 18:46
Valur skrefi nær riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu Valur vann Villaznia í Albaníu 1-2 í hreinum úrslitaleik um sæti í 2. umferð Meistaradeildar Evrópu. Sport 9.9.2023 18:03
Leik lokið: Valur - Fram 29-20 | Valur vann afar sannfærandi sigur gegn Fram Valur bar sigurorð af Fram, 29-20, þegar liðin leiddu saman hesta sína í fyrstu umferð Olís-deildar kvenna í handbolta í Origo-höllinni að Hlíðarenda í dag. Handbolti 9.9.2023 15:45
Arnar braut engar reglur og Víkingar sleppa við refsingu Knattspyrnudeild Víkinga hlýtur enga refsingu vegna samskipta Arnars Gunnlaugssonar þjálfara liðsins við varamannabekk Víkinga í leik gegn Val þann 20. ágúst. Arnar var í leikbanni í leiknum. Fótbolti 8.9.2023 19:35
„Gott að ná að spila svona mikið“ Alexander Petersson spilaði rúman hálftíma og skoraði þrjú mörk þegar hann spilaði fyrsta deildarleik sinn fyrir Val. Alexander sagði að sigur Valsliðsins gegn Víkingi hefði getað verið stærri. Handbolti 7.9.2023 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Víkingur R. 35-26 | Valur kafsigldi Víking þegar líða tók á leikinn Valur bar sigurorð af Víkingi, 35-26, þegar liðið fékk nýliða Víkings í heimsókn í fyrstu umferð í Olísdeild karla í handbolta í Origo-höllina að Hlíðarenda í kvöld. Handbolti 7.9.2023 18:45
Silfurdrengir sameinaðir í Val: „Ég hlakka til eins og krakki að komast á stórmót“ Alexander Petersson er spenntur fyrir komandi tímabili í Olís-deild karla í handknattleik. Tuttugu ár eru síðan Alexander lék síðast hér á landi en þessi fyrrum landsliðs- og atvinnumaður segist aldrei hafa hlaupið jafn mikið og á æfingum hjá Val. Handbolti 7.9.2023 07:00
Valur skrefi nær Meistaradeildinni Valur vann í dag mikilvægan 2-1 sigur er liðið mætti tyrkneska liðinu Fomget GSK í forkeppni Meistaradeildar kvenna. Fótbolti 6.9.2023 11:57
Umfjöllun og viðtöl: Valur - HK 4-1 | Valsmenn öruggir í 2. sæti Valur tók á móti HK í 22. umferð Bestu deildar karla í dag. Þetta var lokaumferðin áður en mótinu verður tvískipt. Heimamenn í Val sigruðu afar sannfærandi 4-1 eftir skemmtilega leik í rokinu á Hlíðarenda. Íslenski boltinn 3.9.2023 13:17
Valskonur eru meistarar meistaranna Valur er meistari meistaranna eftir öruggan sjö marka sigur gegn ÍBV í Meistarakeppni HSÍ í kvöld, 30-27. Handbolti 1.9.2023 19:00
„Settum tóninn strax í upphafi leiks“ Amanda Jacobsen Andradóttir lék á als oddi í framlínu Vals þegar liðið skellti Þór/KA með sex mörkum gegn engu í Bestu deild kvenna í fótbolta í kvöld. Samherjar Amöndu nutu góðs af spilamennsku hennar en hún lagði upp fjögur marka Valsliðsins eftir að hafa brotið ísinn með fyrsta marki leiksins. Fótbolti 31.8.2023 20:45
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Þór/KA 6-0 | Amanda setti upp sýningu þegar Valur burstaði Þór/KA Valur burstaði Þór/KA, 6-0, þegar liðin leiddu saman hesta sína í fyrstu umferð í keppni efstu liðanna í Bestu deild kvenna í fótbolta á Origo-völlinn að Hlíðarenda í kvöld. Amanda Jacobsen Andradóttir skoraði eitt marka Vals í leiknum og lagði upp fjögur fyrir samherja sína. Fótbolti 31.8.2023 17:16
Hólmar Örn í bann fyrir „alvarlega grófan og hættulegan leik“ Hólmar Örn Eyjólfsson, leikmaður Vals, hefur verið úrskurðaður í eins leiks bann en aganefnd KSÍ hefur komist að þeirri niðurstöðu að Hólmar hafi sýnt af sér „alvarlega grófan og hættulegan leik“ í leik Vals og Víkings Reykjavíkur í Bestu deild karla á dögunum. Íslenski boltinn 31.8.2023 12:54
Veðrið setur strik í reikninginn og Meistarakeppni HSÍ verður flýtt Meistarakeppni HSÍ, þar sem Íslands- og bikarmeistarar síðasta tímabils mætast í upphafi keppnistímabils, hefur verið flýtt vegna slæmrar veðurspár. Handbolti 29.8.2023 17:31
Sandra opin í að snúa aftur í íslenska landsliðið: „Hætt við að hætta“ Sandra Sigurðardóttir, fyrrum landsliðsmarkvörður og leikjahæsti leikmaður sögunnar í efstu deild kvenna í fótbolta er klár í að snúa aftur í íslenska landsliðið. Hanskarnir eru komnir af hillunni. Íslenski boltinn 28.8.2023 19:15
Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Valur 3-2 | Gyrðir hetja FH-inga Eftir að hafa verið undir í hálfleik sneru FH-ingar taflinu við og unnu Val 3-2. Gyrðir Hrafn Guðbrandsson kom inn á í hálfleik og breytti leiknum þar sem hann skoraði tvö mörk. Íslenski boltinn 26.8.2023 16:16
Valsmenn kæra Víkinga vegna afskipta Arnars Valur hefur lagt fram kæru til aga- og úrskurðanefndar KSÍ þar sem þess er krafist að Víkingar hljóti refsingu vegna afskipta Arnars Gunnlaugssonar þjálfara í leik gegn Val þar sem hann var í leikbanni. Fótbolti 26.8.2023 17:50
Dreymir um titla hjá nýju félagi Kristinn Pálsson sem samdi við Val í gær segist vera spenntur fyrir komandi tímabili. Hann dreymir um að vinna loksins titil hér á landi. Körfubolti 26.8.2023 09:30
Kristinn Pálsson semur við Val Íslenski landsliðsmaðurinn Kristinn Pálsson hefur gengið til liðs við Subway deildar lið Vals í körfubolta og mun spila með liðinu næstu tvö tímabil. Körfubolti 24.8.2023 11:49
Valsmenn íhuga að kæra „fjarstýringu“ Arnars Valur íhugar að kæra afskipti Arnars Gunnlaugssonar, þjálfara Víkings, af leik liðanna í Bestu deild karla á sunnudaginn. Íslenski boltinn 23.8.2023 12:15
Frammistaða Frederiks veki upp spurningar: „Eins og honum liði ekki vel“ Frammistaða Frederik Schram, markvarðar Vals, í leik liðsins gegn toppliði Víkings Reykjavíkur á dögunum var til umræðu í uppgjörsþætti Bestu deildarinnar, Stúkunni í gær. Íslenski boltinn 22.8.2023 11:00
Mikilvæg mörk í Bestu deild kvenna í gær: Sjáðu þau öll Stjarnan, Keflavík, Valur og Þór/KA fögnuðu öll sigri í Bestu deild kvenna í fótbolta í gær. Íslenski boltinn 21.8.2023 14:01
Sjáðu mörkin þegar að Víkingar skráðu sig á spjöld sögunnar Víkingur Reykjavík skráði sig á spjöld sögunnar í gær með sigri sínum á Val í toppslag 20. umferðar Bestu deildar karla í gærkvöldi. Sigurinn sá til þess að liðið hefur slegið stigametið í efstu deild. Íslenski boltinn 21.8.2023 09:30