Valur Pétur: Vorum með leikinn í teskeið í fyrri hálfleik Valur tapaði gegn Breiðabliki á Kópavogsvelli í toppslag 6. umferðar Bestu deildar kvenna 2-1. Pétur Pétursson, þjálfari Vals, var svekktur eftir leik. Sport 24.5.2024 20:40 „Margir hlutir sem spila inn í en fyrst og fremst þessi hefð og menning“ Helena Ólafsdóttir fékk til sín keppnisgesti til að hita upp fyrir 6. umferð Bestu deildar kvenna. Rakel Logadóttir, fyrrum leikmaður Vals og Ásthildur Helgadóttir, fyrrum leikmaður Breiðabliks, settust í settið ásamt sérfræðingnum Mist Rúnarsdóttur. Íslenski boltinn 24.5.2024 15:00 „Ekkert skemmtilegra en að vinna Val“ Agla María Albertsdóttir er klár í slaginn fyrir stórleik kvöldsins í Bestu deild kvenna. Ósigruð topplið Breiðabliks og Vals mætast á Kópavogsvelli klukkan 18:00. Íslenski boltinn 24.5.2024 12:31 „Við erum sáttir með að vera bara seigir og ljótir“ Kristófer Acox sýndi frábæra frammistöðu í öruggum sigri Vals gegn Grindavík í úrslitaeinvígi Subway deildar karla og var valinn PlayAir leiksins af sérfræðingum Körfuboltakvölds. Körfubolti 24.5.2024 11:30 „Ég bara spila minn leik og tek því sem vörnin gefur mér“ Frank Aron Booker lék við hvurn sinn fingur í kvöld þegar Valsmenn lögðu Grindvíkinga örugglega í þriðja leik liðanna í úrslitarimmu Subway-deildar karla. Frank skoraði 20 stig og bætti við sjö fráköstum og tveimur stolnum boltum. Körfubolti 23.5.2024 21:45 Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 80-62 | Sannfærandi sigur Valsmanna Valsmenn tóku á móti Grindvíkingum á Hlíðarenda í kvöld en fyrir leikinn var úrslitaeinvígið í járnum, bæði lið búin að vinna einn leik og ljóst að sigurvegari kvöldsins yrði aðeins einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum. Körfubolti 23.5.2024 18:31 Óhræddur við Kane: „Ég er ekki mikið fyrir að tala yfir mig“ Kári Jónsson kveðst ánægður að vera kominn aftur út á gólfið eftir löng meiðsli. Kári og félagar hans í Val mæta Grindavík í þriðja leik liðanna í úrslitum Subway deildar karla í körfubolta í kvöld. Kári segist ekki vera smeykur við Grindvíkinginn DeAndre Kane. Körfubolti 23.5.2024 15:02 Landsliðskonum fjölgar hjá Val Línumaðurinn Elísa Elíasdóttir hefur gengið til liðs við kvennalið Vals í handbolta og skrifað undir þriggja ára samning. Hún kemur til liðsins frá ÍBV. Handbolti 22.5.2024 10:30 „Þurftum bara að skerpa á nokkrum hlutum“ Haukur Páll Sigurðsson stýrði liði Vals í kvöld gegn HK í Bestu deild karla í fótbolta þar sem Arnar Grétarsson tekur út leikbann. Unnu Valsmenn leikinn 1-2 í fjarveru Gylfa Þórs Sigurðssonar. Íslenski boltinn 21.5.2024 21:46 Uppgjör: HK - Valur 1-2 | Þriðji sigur Vals í röð HK tók á móti Val í 7. umferð Bestu deildar karla í fótbolta en bæði lið höfðu unnið síðustu tvo leiki sína. Leikurinn var fínasta skemmtun og skoraði Arnþór Ari Atlason eitt af furðulegri mörkum sumarsins fyrir HK en Jónatan Ingi Jónsson tryggði Val sigurinn. Íslenski boltinn 21.5.2024 18:31 Jamil mun stýra Val í Subway-deild kvenna á næstu leiktíð Valur hefur ráðið Jamil Abiad sem aðalþjálfara meistaraflokks kvenna í körfubolta fyrir komandi tímabil. Mun hann því stýra liðinu í Subway-deild kvenna ásamt því að aðstoða Finn Frey Stefánsson með karlalið félagsins. Körfubolti 21.5.2024 20:15 Valsmenn hafa unnið alla deildarleiki sína við HK frá hruni 17. ágúst 2008. Það er í síðasta skiptið sem HK náði í stig á móti Valsmönnum í efstu deild karla í fótbolta. HK-ingar reyna að breyta því í kvöld. Íslenski boltinn 21.5.2024 15:01 Kane aðeins fjórum stigum frá mögnuðu meti Rondey Robinson Grindvíkingurinn Deandre Kane hefur skorað 72 stig í fyrstu tveimur leikjunum í úrslitaeinvígi Vals og Grindavíkur um Íslandsmeistaratitilinn í Subway deild karla í körfubolta. Körfubolti 21.5.2024 14:01 Uppgjör, viðtöl og myndir: Grindavík-Valur 93-89 | Gulir jöfnuðu metin Grindavík jafnaði metin í úrslitaeinvígi Subway-deildar karla í körfubolta þökk sé ótrúlegum fjórða leikhluta gegn Val. Framan af leik stefndi allt í að Valur væri að komast 2-0 yfir í einvíginu en gulklæddir Grindvíkingar voru ekki á þeim buxunum. Staðan í einvíginu því jöfn 1-1 fyrir næsta leik liðanna sem fram fer á Hlíðarenda á föstudag. Körfubolti 20.5.2024 18:30 „Það að við höfum ekki hjálpað honum meira fór mest í taugarnar á mér“ Ólafur Ólafsson og félagar í Grindavík eru 1-0 undir í úrslitaeinvíginu á móti Val og þurfa nauðsynlega á sigri að halda í öðrum leiknum sem fram fer í Smáranum í kvöld. Körfubolti 20.5.2024 13:18 Uppgjörið, viðtöl og myndir: Valur - Olympiacos 30-26 | Einum leik frá Evróputitli Valsmenn eru með fjögurra marka forystu í úrslitaeinvígi Evrópubikars karla í handbolta eftir sigur gegn gríska liðinu Olympiacos í kvöld, 30-26. Handbolti 18.5.2024 16:15 „Ég á von á því að það verði allt önnur tónlist hjá þeim í Grikklandi“ Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals, var ánægður með fjögurra marka sigur gegn Olympiacos 30-26. Valur er úr leik í Íslandsmótinu og því verður næsti leikur liðsins seinni leikurinn gegn Olympiacos eftir viku. Sport 18.5.2024 19:48 „Ef við þolum þann þrýsting sem verður í Grikklandi eigum við skilið að verða Evrópumeistarar“ Valur vann fjögurra marka sigur 30-26 gegn Olympiacos í úrslitaleik Evrópubikarsins á Hlíðarenda. Björgvin Páll Gústavsson, markmaður Vals, var ánægður með sigurinn en var með báðar fætur niður á jörðinni þar sem liðin eiga eftir að mætast í Grikklandi. Sport 18.5.2024 19:29 „Umgjörðin er bara engu lík, gæsahúð að hlaupa inn á völlinn“ Eftir vonbrigði í vikunni býður handboltaliði Vals heldur betur spennandi og krefjandi verkefni þegar liðið leikur til úrslita Evrópubikarsins gegn Olympiacos. Fyrri leikur liðanna fer fram á Hlíðarenda í kvöld, einvíginu lýkur svo í Grikklandi eftir viku. Handbolti 18.5.2024 10:01 „Þurfum bara okkar besta leik í vetur“ Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals, sagði liðið þurfa að sýna sitt allra besta þegar Olympiacos mætir á Hlíðarenda í kvöld og fyrri leikur liðanna í úrslitum Evrópubikarsins fer fram. Handbolti 18.5.2024 07:01 Valsmenn síðastir inn í átta liða úrslit Valur varð í kvöld síðasta liðið til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Mjólkurbikars karla er liðið vann 3-1 útisigur gegn Aftureldingu. Fótbolti 17.5.2024 21:26 Kristinn: Varnarleikur, varnarleikur og varnarleikur Valur leiðir einvígið um Íslandsmeistaratitilinn og stigahæsti leikmaður þeirra Kristinn Pálsson var að sjálfsögðu ánægður með sína menn. Hann sagði tímabært að einhver vinni í Smáranum. Lokastaðan 89-79 fyrir Val og átti Kristinn 18 stig af þeim. Körfubolti 17.5.2024 21:26 Valsmenn endurheimta Kára á besta tíma Deildarmeisturum Vals hefur borist gríðarlegur liðsstyrkur fyrir úrslitaeinvígi Subway-deildar karla í körfubolta sem hefst nú í kvöld. Kári Jónsson, sem hefur verið meiddur undanfarna mánuði, er snúinn aftur í leikmannahóp liðsins. Körfubolti 17.5.2024 18:37 Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - Grindavík 89-79 | Valsmenn leiða í baráttunni um titilinn Frábær byrjun á seinni hálfleik lagði grunninn að góðum sigri Valsmanna á Grindavík í fyrsta leiknum um Íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik karla. Staðan var jöfn í hálfleik en Valsmenn keyrðu fram úr gestunum í upphafi þess seinni. Staðan 89-79 í leiknum og 1-0 í einvíginu. Körfubolti 17.5.2024 18:30 92 prósent sigurvegara leiks eitt frá árinu 2011 hafa orðið Íslandsmeistarar Hversu mikilvægur er fyrsti leikur Vals og Grindavíkur í úrslitaeinvígi Subway deildar karla í körfubolta í kvöld? Ef við skoðum síðustu tólf lokaúrslit þá er mikilvægið gríðarlegt. Körfubolti 17.5.2024 14:40 „Það helltust yfir mann bara alls konar tilfinningar“ Kristófer Acox er mættur í sín sjöttu lokaúrslit á síðustu sjö árum. Úrslitaeinvígið á móti Grindavík hefst á Hlíðarenda í kvöld en Stefán Árni Pálsson ræddi við fyrirliða Valsmanna um komandi einvígi. Körfubolti 17.5.2024 14:19 Grín sem snerist mjög fljótt upp í alvöru Valsmenn standa nú í sporum sem Mulningsvélin svokallaða stóð í fyrir 44 árum. Framundan úrslitaeinvígi í Evrópubikarnum í handbolta. Þorbjörn Jensson var einn af prímusmótorunum í Evrópuævintýri Vals árið 1980. Þátttöku liðsins í Evrópukeppni var fyrst fleygt fram í gríni. Grín sem varð fljótt að mikilli alvöru. Handbolti 17.5.2024 10:00 „Ég táraðist smá“ Valur tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn eftir að hafa unnið Hauka 28-25 og einvígið 3-0. Hafdís Renötudóttir, markmaður Vals, var valin besti leikmaður úrslitakeppninnar og sagðist næstum því hafa farið að gráta á verðlaunapallinum. Sport 16.5.2024 22:17 „Manni finnst nýjasti bikarinn alltaf sætastur“ Valur tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn eftir þriggja marka sigur gegn Haukum 28-25. Valur vann einvígið 3-0 og Ágúst Jóhannsson, þjálfari Vals, var hæst ánægður með tímabilið. Sport 16.5.2024 22:02 Uppgjörið, viðtöl og myndir: Valur - Haukar 28-25 | Valskonur Íslandsmeistarar Valur vann þriggja marka sigur gegn Haukum 28-25 og tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn. Valur vann einvígið 3-0 og vann alla titla sem í boði voru á Íslandi á þessu tímabili. Handbolti 16.5.2024 19:01 « ‹ 12 13 14 15 16 17 18 19 20 … 101 ›
Pétur: Vorum með leikinn í teskeið í fyrri hálfleik Valur tapaði gegn Breiðabliki á Kópavogsvelli í toppslag 6. umferðar Bestu deildar kvenna 2-1. Pétur Pétursson, þjálfari Vals, var svekktur eftir leik. Sport 24.5.2024 20:40
„Margir hlutir sem spila inn í en fyrst og fremst þessi hefð og menning“ Helena Ólafsdóttir fékk til sín keppnisgesti til að hita upp fyrir 6. umferð Bestu deildar kvenna. Rakel Logadóttir, fyrrum leikmaður Vals og Ásthildur Helgadóttir, fyrrum leikmaður Breiðabliks, settust í settið ásamt sérfræðingnum Mist Rúnarsdóttur. Íslenski boltinn 24.5.2024 15:00
„Ekkert skemmtilegra en að vinna Val“ Agla María Albertsdóttir er klár í slaginn fyrir stórleik kvöldsins í Bestu deild kvenna. Ósigruð topplið Breiðabliks og Vals mætast á Kópavogsvelli klukkan 18:00. Íslenski boltinn 24.5.2024 12:31
„Við erum sáttir með að vera bara seigir og ljótir“ Kristófer Acox sýndi frábæra frammistöðu í öruggum sigri Vals gegn Grindavík í úrslitaeinvígi Subway deildar karla og var valinn PlayAir leiksins af sérfræðingum Körfuboltakvölds. Körfubolti 24.5.2024 11:30
„Ég bara spila minn leik og tek því sem vörnin gefur mér“ Frank Aron Booker lék við hvurn sinn fingur í kvöld þegar Valsmenn lögðu Grindvíkinga örugglega í þriðja leik liðanna í úrslitarimmu Subway-deildar karla. Frank skoraði 20 stig og bætti við sjö fráköstum og tveimur stolnum boltum. Körfubolti 23.5.2024 21:45
Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 80-62 | Sannfærandi sigur Valsmanna Valsmenn tóku á móti Grindvíkingum á Hlíðarenda í kvöld en fyrir leikinn var úrslitaeinvígið í járnum, bæði lið búin að vinna einn leik og ljóst að sigurvegari kvöldsins yrði aðeins einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum. Körfubolti 23.5.2024 18:31
Óhræddur við Kane: „Ég er ekki mikið fyrir að tala yfir mig“ Kári Jónsson kveðst ánægður að vera kominn aftur út á gólfið eftir löng meiðsli. Kári og félagar hans í Val mæta Grindavík í þriðja leik liðanna í úrslitum Subway deildar karla í körfubolta í kvöld. Kári segist ekki vera smeykur við Grindvíkinginn DeAndre Kane. Körfubolti 23.5.2024 15:02
Landsliðskonum fjölgar hjá Val Línumaðurinn Elísa Elíasdóttir hefur gengið til liðs við kvennalið Vals í handbolta og skrifað undir þriggja ára samning. Hún kemur til liðsins frá ÍBV. Handbolti 22.5.2024 10:30
„Þurftum bara að skerpa á nokkrum hlutum“ Haukur Páll Sigurðsson stýrði liði Vals í kvöld gegn HK í Bestu deild karla í fótbolta þar sem Arnar Grétarsson tekur út leikbann. Unnu Valsmenn leikinn 1-2 í fjarveru Gylfa Þórs Sigurðssonar. Íslenski boltinn 21.5.2024 21:46
Uppgjör: HK - Valur 1-2 | Þriðji sigur Vals í röð HK tók á móti Val í 7. umferð Bestu deildar karla í fótbolta en bæði lið höfðu unnið síðustu tvo leiki sína. Leikurinn var fínasta skemmtun og skoraði Arnþór Ari Atlason eitt af furðulegri mörkum sumarsins fyrir HK en Jónatan Ingi Jónsson tryggði Val sigurinn. Íslenski boltinn 21.5.2024 18:31
Jamil mun stýra Val í Subway-deild kvenna á næstu leiktíð Valur hefur ráðið Jamil Abiad sem aðalþjálfara meistaraflokks kvenna í körfubolta fyrir komandi tímabil. Mun hann því stýra liðinu í Subway-deild kvenna ásamt því að aðstoða Finn Frey Stefánsson með karlalið félagsins. Körfubolti 21.5.2024 20:15
Valsmenn hafa unnið alla deildarleiki sína við HK frá hruni 17. ágúst 2008. Það er í síðasta skiptið sem HK náði í stig á móti Valsmönnum í efstu deild karla í fótbolta. HK-ingar reyna að breyta því í kvöld. Íslenski boltinn 21.5.2024 15:01
Kane aðeins fjórum stigum frá mögnuðu meti Rondey Robinson Grindvíkingurinn Deandre Kane hefur skorað 72 stig í fyrstu tveimur leikjunum í úrslitaeinvígi Vals og Grindavíkur um Íslandsmeistaratitilinn í Subway deild karla í körfubolta. Körfubolti 21.5.2024 14:01
Uppgjör, viðtöl og myndir: Grindavík-Valur 93-89 | Gulir jöfnuðu metin Grindavík jafnaði metin í úrslitaeinvígi Subway-deildar karla í körfubolta þökk sé ótrúlegum fjórða leikhluta gegn Val. Framan af leik stefndi allt í að Valur væri að komast 2-0 yfir í einvíginu en gulklæddir Grindvíkingar voru ekki á þeim buxunum. Staðan í einvíginu því jöfn 1-1 fyrir næsta leik liðanna sem fram fer á Hlíðarenda á föstudag. Körfubolti 20.5.2024 18:30
„Það að við höfum ekki hjálpað honum meira fór mest í taugarnar á mér“ Ólafur Ólafsson og félagar í Grindavík eru 1-0 undir í úrslitaeinvíginu á móti Val og þurfa nauðsynlega á sigri að halda í öðrum leiknum sem fram fer í Smáranum í kvöld. Körfubolti 20.5.2024 13:18
Uppgjörið, viðtöl og myndir: Valur - Olympiacos 30-26 | Einum leik frá Evróputitli Valsmenn eru með fjögurra marka forystu í úrslitaeinvígi Evrópubikars karla í handbolta eftir sigur gegn gríska liðinu Olympiacos í kvöld, 30-26. Handbolti 18.5.2024 16:15
„Ég á von á því að það verði allt önnur tónlist hjá þeim í Grikklandi“ Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals, var ánægður með fjögurra marka sigur gegn Olympiacos 30-26. Valur er úr leik í Íslandsmótinu og því verður næsti leikur liðsins seinni leikurinn gegn Olympiacos eftir viku. Sport 18.5.2024 19:48
„Ef við þolum þann þrýsting sem verður í Grikklandi eigum við skilið að verða Evrópumeistarar“ Valur vann fjögurra marka sigur 30-26 gegn Olympiacos í úrslitaleik Evrópubikarsins á Hlíðarenda. Björgvin Páll Gústavsson, markmaður Vals, var ánægður með sigurinn en var með báðar fætur niður á jörðinni þar sem liðin eiga eftir að mætast í Grikklandi. Sport 18.5.2024 19:29
„Umgjörðin er bara engu lík, gæsahúð að hlaupa inn á völlinn“ Eftir vonbrigði í vikunni býður handboltaliði Vals heldur betur spennandi og krefjandi verkefni þegar liðið leikur til úrslita Evrópubikarsins gegn Olympiacos. Fyrri leikur liðanna fer fram á Hlíðarenda í kvöld, einvíginu lýkur svo í Grikklandi eftir viku. Handbolti 18.5.2024 10:01
„Þurfum bara okkar besta leik í vetur“ Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals, sagði liðið þurfa að sýna sitt allra besta þegar Olympiacos mætir á Hlíðarenda í kvöld og fyrri leikur liðanna í úrslitum Evrópubikarsins fer fram. Handbolti 18.5.2024 07:01
Valsmenn síðastir inn í átta liða úrslit Valur varð í kvöld síðasta liðið til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Mjólkurbikars karla er liðið vann 3-1 útisigur gegn Aftureldingu. Fótbolti 17.5.2024 21:26
Kristinn: Varnarleikur, varnarleikur og varnarleikur Valur leiðir einvígið um Íslandsmeistaratitilinn og stigahæsti leikmaður þeirra Kristinn Pálsson var að sjálfsögðu ánægður með sína menn. Hann sagði tímabært að einhver vinni í Smáranum. Lokastaðan 89-79 fyrir Val og átti Kristinn 18 stig af þeim. Körfubolti 17.5.2024 21:26
Valsmenn endurheimta Kára á besta tíma Deildarmeisturum Vals hefur borist gríðarlegur liðsstyrkur fyrir úrslitaeinvígi Subway-deildar karla í körfubolta sem hefst nú í kvöld. Kári Jónsson, sem hefur verið meiddur undanfarna mánuði, er snúinn aftur í leikmannahóp liðsins. Körfubolti 17.5.2024 18:37
Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - Grindavík 89-79 | Valsmenn leiða í baráttunni um titilinn Frábær byrjun á seinni hálfleik lagði grunninn að góðum sigri Valsmanna á Grindavík í fyrsta leiknum um Íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik karla. Staðan var jöfn í hálfleik en Valsmenn keyrðu fram úr gestunum í upphafi þess seinni. Staðan 89-79 í leiknum og 1-0 í einvíginu. Körfubolti 17.5.2024 18:30
92 prósent sigurvegara leiks eitt frá árinu 2011 hafa orðið Íslandsmeistarar Hversu mikilvægur er fyrsti leikur Vals og Grindavíkur í úrslitaeinvígi Subway deildar karla í körfubolta í kvöld? Ef við skoðum síðustu tólf lokaúrslit þá er mikilvægið gríðarlegt. Körfubolti 17.5.2024 14:40
„Það helltust yfir mann bara alls konar tilfinningar“ Kristófer Acox er mættur í sín sjöttu lokaúrslit á síðustu sjö árum. Úrslitaeinvígið á móti Grindavík hefst á Hlíðarenda í kvöld en Stefán Árni Pálsson ræddi við fyrirliða Valsmanna um komandi einvígi. Körfubolti 17.5.2024 14:19
Grín sem snerist mjög fljótt upp í alvöru Valsmenn standa nú í sporum sem Mulningsvélin svokallaða stóð í fyrir 44 árum. Framundan úrslitaeinvígi í Evrópubikarnum í handbolta. Þorbjörn Jensson var einn af prímusmótorunum í Evrópuævintýri Vals árið 1980. Þátttöku liðsins í Evrópukeppni var fyrst fleygt fram í gríni. Grín sem varð fljótt að mikilli alvöru. Handbolti 17.5.2024 10:00
„Ég táraðist smá“ Valur tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn eftir að hafa unnið Hauka 28-25 og einvígið 3-0. Hafdís Renötudóttir, markmaður Vals, var valin besti leikmaður úrslitakeppninnar og sagðist næstum því hafa farið að gráta á verðlaunapallinum. Sport 16.5.2024 22:17
„Manni finnst nýjasti bikarinn alltaf sætastur“ Valur tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn eftir þriggja marka sigur gegn Haukum 28-25. Valur vann einvígið 3-0 og Ágúst Jóhannsson, þjálfari Vals, var hæst ánægður með tímabilið. Sport 16.5.2024 22:02
Uppgjörið, viðtöl og myndir: Valur - Haukar 28-25 | Valskonur Íslandsmeistarar Valur vann þriggja marka sigur gegn Haukum 28-25 og tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn. Valur vann einvígið 3-0 og vann alla titla sem í boði voru á Íslandi á þessu tímabili. Handbolti 16.5.2024 19:01
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent