KR Umfjöllun og viðtöl: KR-Þróttur R. 1-3 | Katla setti þrennu í endurkomusigri Þróttar Þróttur R. vann góðan 1-3 útisigur er liðið heimsótti nýliða KR í 8. umferð Bestu-deildar kvenna í kvöld. Katla Tryggvadóttir skoraði öll þrjú mörk Þróttar eftir að liðið hafði lent undir snemma leiks. Íslenski boltinn 7.6.2022 18:30 Harrington og Arnar Páll ráðnir þjálfarar KR Christopher Harrington hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks kvenna hjá KR í fótbolta, ásamt Arnari Páli Garðarssyni. Félagið tilkynnti um ráðningu þeirra í dag. Íslenski boltinn 5.6.2022 17:30 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss-KR 3-1 | Öruggur sigur Selfyssinga Selfoss vann öruggan 3-1 sigur er liðið tók á móti KR í sjöundu umferð Bestu-deildar kvenna í kvöld. Sigurinn lyfti Selfyssingum upp í annað sæti deildarinnar, en KR-ingar sitja sem fastast á botninum. Íslenski boltinn 1.6.2022 19:30 Arnar: Að mörgu leyti okkar besti leikur í sumar Arnar Páll Garðarson, annar af þjálfurum KR, var að vonum svekktur með 3-1 tap liðsins á Selfossi í kvöld. Hann segist þó hafa verið ánægður með frammistöðuna hjá liðinu. Íslenski boltinn 1.6.2022 22:51 Kjartan Henry: Fannst ég skulda mörk Kjartan Henry Finnbogason lagði lóð sín á vogarskálina þegar KR lagði FH að velli í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. Fótbolti 29.5.2022 22:02 Umfjöllun: FH - KR 2-3 | KR hafði betur í stórveldaslagnum KR hafði betur, 3-2, þegar Vesturbæjarliðið sótti FH heim á Kaplakrikavöll í áttundu umferð Bestu deildar karla í fótbolta í kvöld. Liðin þurftu bæði sárlega á stigum að halda í þessum leik til þess að halda í við topplið deildarinnar. Íslenski boltinn 29.5.2022 18:55 KR og Þór/KA með stórsigra | Stjarnan marði FH Þremur leikjum af fimm í Mjólkurbikar kvenna í fótbolta er nú lokið. KR vann 6-0 stórsigur á Akranesi, Þór/KA vann 6-0 sigur á Haukum og Stjarnan vann nauman 1-0 útisigur á FH. Fótbolti 28.5.2022 16:30 Rúnar Kristinsson: Geggjað að fá tækifæri til að halda áfram í bikarkeppninni Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var að vonum gríðarlega sáttur við 0-3 sigur sinna manna gegn Stjörnunni í Mjólkurbikar Karla í kvöld. KR-ingar komnir áfram í 16-liða úrslitin. Sport 25.5.2022 22:22 Umfjöllun og Viðtöl: Stjarnan 0-3 KR | KR áfram í 16-liða úrslit eftir sigur í Garðabænum KR átti ekki í miklum vandræðum með lið Stjörnunnar í 32-liða úrslitum Mjólkubikarsins. Gestirnir unnu afar sannfærandi 0-3 sigur í Garðabænum. Íslenski boltinn 25.5.2022 23:06 Mest skorað á Kópavogsvelli og í Víkinni | Minnst í Vesturbænum Breiðablik hefur farið frábærlega af stað í Bestu deild karla og unnið alla sjö heimaleiki sína. Íslands- og bikarmeistarar Víkings hafa ekki farið jafn vel af stað en heimavöllur liðsins hefur hins vegar boðið upp á mikla skemmtun, þó ekki endilega fyrir Víkinga. Íslenski boltinn 23.5.2022 23:31 Arnar Páll eftir fyrsta sigur KR í Bestu deildinni: „Skemmtilegast í heimi“ KR vann sinn fyrsta leik á tímabilinu gegn Aftureldingu í 6. umferð Bestu deildar kvenna á Meistaravöllum í kvöld. Marcella Barberic skoraði eina mark leiksins á 88. mínútu. Íslenski boltinn 23.5.2022 22:11 Umfjöllun og viðtöl: KR - Afturelding 1-0 | Heimakonur komnar á blað í Bestu deildinni KR vann 1-0 sigur á Aftureldingu í sjöttu umferð Bestu deildar kvenna á Meistaravöllum í kvöld. Þetta voru fyrstu stig KR á tímabilinu en liðin eru nú bæði með þrjú stig í tveimur neðstu sætum deildarinnar. Marcella Barberic skoraði eina mark leiksins á 88. mínútu. Íslenski boltinn 23.5.2022 18:31 „Manni finnst bara að í eins stóru félagi og KR eigi þessir hlutir að vera í lagi“ Eins og greint var frá í gær er Jóhannes Karl Sigursteinsson hættur sem þjálfari kvennaliðs KR í fótbolta. Hann stýrði liðinu í þremur leikjum eftir að hann sagði upp. Ein stærsta ástæðan fyrir ákvörðun hans var að ekki fékkst leikheimild fyrir erlenda leikmenn liðsins fyrr en seint og um síðir. Íslenski boltinn 23.5.2022 11:00 Hættur hjá KR eftir að hafa sagt upp í byrjun maí Jóhannes Karl Sigursteinsson er hættur þjálfun KR sem situr á botni Bestu deildar kvenna í fótbolta. Fótbolti 22.5.2022 23:00 Rúnar eftir að KR mistókst að vinna enn einn heimaleikinn: „Vorum bara lélegir“ KR mistókst enn og aftur að vinna leik á Meistaravöllum í dag er Leiknir Reykjavík kom í heimsókn. Lokatölur 1-1 og KR aðeins unnið einn heimaleik af fjórum í Bestu deild karla. Rúnar Kristinsson var ekki sáttur með sína menn í dag. Íslenski boltinn 21.5.2022 19:36 Umfjöllun og viðtöl: KR - Leiknir R. 1-1 | Ömurlegt gengi KR á heimavelli heldur áfram KR mætti botnliði Leiknis Reykjavíkur í Bestu deild karla í fótbolta. Heimamenn komust yfir snemma leiks en líkt og áður í sumar tókst þeim ekki að fylgja því eftir og gestirnir jöfnuðu metin í síðari hálfleik, lokatölur 1-1 í Vesturbænum. Íslenski boltinn 21.5.2022 15:15 Sjáðu glæsimark Ídu Marínar gegn KR Ída Marín Hermannsdóttir, leikmaður Vals, skoraði stórglæsilegt mark í 9-1 sigri Vals gegn KR á Hlíðarenda í Bestu-deild kvenna á Miðvikudaginn. Fótbolti 21.5.2022 12:45 Kristófer valinn sá besti i þriðja sinn en Dagný Lísa í fyrsta skiptið Kristófer Acox og Dagný Lísa Davíðsdóttir voru í dag valin bestu leikmenn ársins í Subway deildum karla og kvenna í körfubolta. Þorvaldur Orri Árnason hjá KR og Tinna Guðrún Alexandersdóttir hjá Haukum voru kosin bestu ungu leikmenn ársins. Körfubolti 20.5.2022 12:47 Umfjöllun og viðtöl: Valur - KR 9-1 | Valskonur burstuðu KR á Hlíðarenda Munurinn á Val og KR var sjáanlegur á löngum köflum í dag þegar fyrrnefnda liðið gjörsigraði gesti sína í 5. umferð Bestu deildar kvenna. Sóknarþunginn kom í bylgjum og 10 mörk litu dagsins ljós í heild sína en níu þeirra voru Valsmegin. Íslenski boltinn 19.5.2022 16:31 Baneitraðar skeytasendingar milli KR-inga og Valsara Valur sigraði Tindastól í úrslitaeinvígi um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta karla í gærkvöldi. Sigurreifir Valsmenn fá þó ekkert ókeypis frá stuðningsmönnum KR-inga sem þykir sitthvað bogið við tilurð þessa sigurs. Nefnilega peningar. Innlent 19.5.2022 15:00 KR ekki með vallarþul og virka klukku: „Ekki boðlegt í Bestu deildinni“ Umgjörðin hjá KR í síðasta leik liðsins í Bestu deild kvenna í fótbolta þótti hreint ekki til fyrirmyndar og var gagnrýnd í nýjasta þætti Bestu markanna. Íslenski boltinn 17.5.2022 14:31 Besta byrjunin síðan að ofurlið KR-inga vann alla leiki sína fyrir 63 árum Blikar urðu í gær aðeins sjöunda liðið í sögu efstu deildar til að vinna sex fyrstu leiki sína á Íslandsmótinu en það þarf að fara allt aftur til ársins 1959 til að finna lið með betri markatölu. Íslenski boltinn 17.5.2022 10:30 Sjáðu Blika fara illa með meistarana og hvernig nýi gamli maðurinn bjargaði KR Sjöttu umferð Bestu deildar karla í fótbolta lauk í gær með þremur leikjum og eftir leikinn munar orðið átta stigum á toppliði Breiðabliks og Íslandsmeisturum Víkings. Íslenski boltinn 17.5.2022 08:31 Rúnar Kristinsson: Úrslitin glöddu en getum gert margt betur Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var sáttari við stigin þrjú en spilamennsku lærisveina sinna þegar lið hans vann 1-0 sigur gegn Keflavík á Meistaravöllum í kvöld. Íslenski boltinn 16.5.2022 22:04 Umfjöllun og viðtöl: KR - Keflavík 1-0 | Þorsteinn Már tryggði KR langþráðan heimasigur KR lagði Keflavík að velli með einu marki gegn engu þegar liðin mættust í sjöttu umferð Bestu-deildar karla í fótbolta á Meistaravöllum í kvöld. Íslenski boltinn 16.5.2022 18:30 Umfjöllun og viðtöl: KR 0-4 Breiðablik | Sannfærandi Blikasigur gegn bitlausu botnliði Breiðablik vann öruggan 4-0 útisigur á KR í 4. umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta að Meistaravöllum í Vesturbæ Reykjavíkur í kvöld. Alexandra Jóhannsdóttir kom Blikum á bragðið í endurkomuleik sínum fyrir Kópavogskonur. Íslenski boltinn 13.5.2022 18:30 Öll mörkin úr Bestu deildinni: Táningur skoraði beint úr horni, sigurvíti og rautt spjald í blálokin Það var nóg um að vera í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöld. Öll mörkin úr leikjunum fjórum sem og rauða spjaldið sem fór á loft í leik ÍBV og KR má sjá hér á Vísi. Fótbolti 12.5.2022 08:32 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV 1-2 KR | Vesturbæingar sóttu stigin þrjú til Eyja Eyjamenn þurfa að bíða lengur eftir sínum fyrsta sigri í Bestu deild karla. KR-ingar sóttu stigin þrjú á Hásteinsvelli þar sem gestirnir skoruðu öll þrjú mörkin. Lokatölur 1-2 fyrir KR. Íslenski boltinn 11.5.2022 17:16 Þorsteinn Már aftur í Vesturbæinn KR-ingar halda áfram að styrkja sinn leikmannahóp nú þegar innan við sólarhringur er í að félagaskiptaglugginn í íslenska fótboltanum lokast. Íslenski boltinn 11.5.2022 09:31 Pétur Rúnar var farinn að ógna meti Jóns Arnórs í gærkvöldi Jón Arnór Stefánsson á enn metið yfir fullkomnasta stoðsendingaleikinn í lokaúrslitum um Íslandsmeistaratitilinn en það met var í hættu í Síkinu í gærkvöldi. Körfubolti 10.5.2022 12:31 « ‹ 22 23 24 25 26 27 28 29 30 … 51 ›
Umfjöllun og viðtöl: KR-Þróttur R. 1-3 | Katla setti þrennu í endurkomusigri Þróttar Þróttur R. vann góðan 1-3 útisigur er liðið heimsótti nýliða KR í 8. umferð Bestu-deildar kvenna í kvöld. Katla Tryggvadóttir skoraði öll þrjú mörk Þróttar eftir að liðið hafði lent undir snemma leiks. Íslenski boltinn 7.6.2022 18:30
Harrington og Arnar Páll ráðnir þjálfarar KR Christopher Harrington hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks kvenna hjá KR í fótbolta, ásamt Arnari Páli Garðarssyni. Félagið tilkynnti um ráðningu þeirra í dag. Íslenski boltinn 5.6.2022 17:30
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss-KR 3-1 | Öruggur sigur Selfyssinga Selfoss vann öruggan 3-1 sigur er liðið tók á móti KR í sjöundu umferð Bestu-deildar kvenna í kvöld. Sigurinn lyfti Selfyssingum upp í annað sæti deildarinnar, en KR-ingar sitja sem fastast á botninum. Íslenski boltinn 1.6.2022 19:30
Arnar: Að mörgu leyti okkar besti leikur í sumar Arnar Páll Garðarson, annar af þjálfurum KR, var að vonum svekktur með 3-1 tap liðsins á Selfossi í kvöld. Hann segist þó hafa verið ánægður með frammistöðuna hjá liðinu. Íslenski boltinn 1.6.2022 22:51
Kjartan Henry: Fannst ég skulda mörk Kjartan Henry Finnbogason lagði lóð sín á vogarskálina þegar KR lagði FH að velli í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. Fótbolti 29.5.2022 22:02
Umfjöllun: FH - KR 2-3 | KR hafði betur í stórveldaslagnum KR hafði betur, 3-2, þegar Vesturbæjarliðið sótti FH heim á Kaplakrikavöll í áttundu umferð Bestu deildar karla í fótbolta í kvöld. Liðin þurftu bæði sárlega á stigum að halda í þessum leik til þess að halda í við topplið deildarinnar. Íslenski boltinn 29.5.2022 18:55
KR og Þór/KA með stórsigra | Stjarnan marði FH Þremur leikjum af fimm í Mjólkurbikar kvenna í fótbolta er nú lokið. KR vann 6-0 stórsigur á Akranesi, Þór/KA vann 6-0 sigur á Haukum og Stjarnan vann nauman 1-0 útisigur á FH. Fótbolti 28.5.2022 16:30
Rúnar Kristinsson: Geggjað að fá tækifæri til að halda áfram í bikarkeppninni Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var að vonum gríðarlega sáttur við 0-3 sigur sinna manna gegn Stjörnunni í Mjólkurbikar Karla í kvöld. KR-ingar komnir áfram í 16-liða úrslitin. Sport 25.5.2022 22:22
Umfjöllun og Viðtöl: Stjarnan 0-3 KR | KR áfram í 16-liða úrslit eftir sigur í Garðabænum KR átti ekki í miklum vandræðum með lið Stjörnunnar í 32-liða úrslitum Mjólkubikarsins. Gestirnir unnu afar sannfærandi 0-3 sigur í Garðabænum. Íslenski boltinn 25.5.2022 23:06
Mest skorað á Kópavogsvelli og í Víkinni | Minnst í Vesturbænum Breiðablik hefur farið frábærlega af stað í Bestu deild karla og unnið alla sjö heimaleiki sína. Íslands- og bikarmeistarar Víkings hafa ekki farið jafn vel af stað en heimavöllur liðsins hefur hins vegar boðið upp á mikla skemmtun, þó ekki endilega fyrir Víkinga. Íslenski boltinn 23.5.2022 23:31
Arnar Páll eftir fyrsta sigur KR í Bestu deildinni: „Skemmtilegast í heimi“ KR vann sinn fyrsta leik á tímabilinu gegn Aftureldingu í 6. umferð Bestu deildar kvenna á Meistaravöllum í kvöld. Marcella Barberic skoraði eina mark leiksins á 88. mínútu. Íslenski boltinn 23.5.2022 22:11
Umfjöllun og viðtöl: KR - Afturelding 1-0 | Heimakonur komnar á blað í Bestu deildinni KR vann 1-0 sigur á Aftureldingu í sjöttu umferð Bestu deildar kvenna á Meistaravöllum í kvöld. Þetta voru fyrstu stig KR á tímabilinu en liðin eru nú bæði með þrjú stig í tveimur neðstu sætum deildarinnar. Marcella Barberic skoraði eina mark leiksins á 88. mínútu. Íslenski boltinn 23.5.2022 18:31
„Manni finnst bara að í eins stóru félagi og KR eigi þessir hlutir að vera í lagi“ Eins og greint var frá í gær er Jóhannes Karl Sigursteinsson hættur sem þjálfari kvennaliðs KR í fótbolta. Hann stýrði liðinu í þremur leikjum eftir að hann sagði upp. Ein stærsta ástæðan fyrir ákvörðun hans var að ekki fékkst leikheimild fyrir erlenda leikmenn liðsins fyrr en seint og um síðir. Íslenski boltinn 23.5.2022 11:00
Hættur hjá KR eftir að hafa sagt upp í byrjun maí Jóhannes Karl Sigursteinsson er hættur þjálfun KR sem situr á botni Bestu deildar kvenna í fótbolta. Fótbolti 22.5.2022 23:00
Rúnar eftir að KR mistókst að vinna enn einn heimaleikinn: „Vorum bara lélegir“ KR mistókst enn og aftur að vinna leik á Meistaravöllum í dag er Leiknir Reykjavík kom í heimsókn. Lokatölur 1-1 og KR aðeins unnið einn heimaleik af fjórum í Bestu deild karla. Rúnar Kristinsson var ekki sáttur með sína menn í dag. Íslenski boltinn 21.5.2022 19:36
Umfjöllun og viðtöl: KR - Leiknir R. 1-1 | Ömurlegt gengi KR á heimavelli heldur áfram KR mætti botnliði Leiknis Reykjavíkur í Bestu deild karla í fótbolta. Heimamenn komust yfir snemma leiks en líkt og áður í sumar tókst þeim ekki að fylgja því eftir og gestirnir jöfnuðu metin í síðari hálfleik, lokatölur 1-1 í Vesturbænum. Íslenski boltinn 21.5.2022 15:15
Sjáðu glæsimark Ídu Marínar gegn KR Ída Marín Hermannsdóttir, leikmaður Vals, skoraði stórglæsilegt mark í 9-1 sigri Vals gegn KR á Hlíðarenda í Bestu-deild kvenna á Miðvikudaginn. Fótbolti 21.5.2022 12:45
Kristófer valinn sá besti i þriðja sinn en Dagný Lísa í fyrsta skiptið Kristófer Acox og Dagný Lísa Davíðsdóttir voru í dag valin bestu leikmenn ársins í Subway deildum karla og kvenna í körfubolta. Þorvaldur Orri Árnason hjá KR og Tinna Guðrún Alexandersdóttir hjá Haukum voru kosin bestu ungu leikmenn ársins. Körfubolti 20.5.2022 12:47
Umfjöllun og viðtöl: Valur - KR 9-1 | Valskonur burstuðu KR á Hlíðarenda Munurinn á Val og KR var sjáanlegur á löngum köflum í dag þegar fyrrnefnda liðið gjörsigraði gesti sína í 5. umferð Bestu deildar kvenna. Sóknarþunginn kom í bylgjum og 10 mörk litu dagsins ljós í heild sína en níu þeirra voru Valsmegin. Íslenski boltinn 19.5.2022 16:31
Baneitraðar skeytasendingar milli KR-inga og Valsara Valur sigraði Tindastól í úrslitaeinvígi um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta karla í gærkvöldi. Sigurreifir Valsmenn fá þó ekkert ókeypis frá stuðningsmönnum KR-inga sem þykir sitthvað bogið við tilurð þessa sigurs. Nefnilega peningar. Innlent 19.5.2022 15:00
KR ekki með vallarþul og virka klukku: „Ekki boðlegt í Bestu deildinni“ Umgjörðin hjá KR í síðasta leik liðsins í Bestu deild kvenna í fótbolta þótti hreint ekki til fyrirmyndar og var gagnrýnd í nýjasta þætti Bestu markanna. Íslenski boltinn 17.5.2022 14:31
Besta byrjunin síðan að ofurlið KR-inga vann alla leiki sína fyrir 63 árum Blikar urðu í gær aðeins sjöunda liðið í sögu efstu deildar til að vinna sex fyrstu leiki sína á Íslandsmótinu en það þarf að fara allt aftur til ársins 1959 til að finna lið með betri markatölu. Íslenski boltinn 17.5.2022 10:30
Sjáðu Blika fara illa með meistarana og hvernig nýi gamli maðurinn bjargaði KR Sjöttu umferð Bestu deildar karla í fótbolta lauk í gær með þremur leikjum og eftir leikinn munar orðið átta stigum á toppliði Breiðabliks og Íslandsmeisturum Víkings. Íslenski boltinn 17.5.2022 08:31
Rúnar Kristinsson: Úrslitin glöddu en getum gert margt betur Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var sáttari við stigin þrjú en spilamennsku lærisveina sinna þegar lið hans vann 1-0 sigur gegn Keflavík á Meistaravöllum í kvöld. Íslenski boltinn 16.5.2022 22:04
Umfjöllun og viðtöl: KR - Keflavík 1-0 | Þorsteinn Már tryggði KR langþráðan heimasigur KR lagði Keflavík að velli með einu marki gegn engu þegar liðin mættust í sjöttu umferð Bestu-deildar karla í fótbolta á Meistaravöllum í kvöld. Íslenski boltinn 16.5.2022 18:30
Umfjöllun og viðtöl: KR 0-4 Breiðablik | Sannfærandi Blikasigur gegn bitlausu botnliði Breiðablik vann öruggan 4-0 útisigur á KR í 4. umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta að Meistaravöllum í Vesturbæ Reykjavíkur í kvöld. Alexandra Jóhannsdóttir kom Blikum á bragðið í endurkomuleik sínum fyrir Kópavogskonur. Íslenski boltinn 13.5.2022 18:30
Öll mörkin úr Bestu deildinni: Táningur skoraði beint úr horni, sigurvíti og rautt spjald í blálokin Það var nóg um að vera í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöld. Öll mörkin úr leikjunum fjórum sem og rauða spjaldið sem fór á loft í leik ÍBV og KR má sjá hér á Vísi. Fótbolti 12.5.2022 08:32
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV 1-2 KR | Vesturbæingar sóttu stigin þrjú til Eyja Eyjamenn þurfa að bíða lengur eftir sínum fyrsta sigri í Bestu deild karla. KR-ingar sóttu stigin þrjú á Hásteinsvelli þar sem gestirnir skoruðu öll þrjú mörkin. Lokatölur 1-2 fyrir KR. Íslenski boltinn 11.5.2022 17:16
Þorsteinn Már aftur í Vesturbæinn KR-ingar halda áfram að styrkja sinn leikmannahóp nú þegar innan við sólarhringur er í að félagaskiptaglugginn í íslenska fótboltanum lokast. Íslenski boltinn 11.5.2022 09:31
Pétur Rúnar var farinn að ógna meti Jóns Arnórs í gærkvöldi Jón Arnór Stefánsson á enn metið yfir fullkomnasta stoðsendingaleikinn í lokaúrslitum um Íslandsmeistaratitilinn en það met var í hættu í Síkinu í gærkvöldi. Körfubolti 10.5.2022 12:31