Sportið í dag

Fréttamynd

Slæm ákvörðun sem við breyttum í mjög góðan hlut

„Auðvitað á að vera kvennalið í Breiðholti, annað er bara rugl,“ segir Margrét Valdimarsdóttir, leikmaður ÍR í handbolta, en þeirri ákvörðun að leggja liðið niður hefur nú verið snúið og ÍR leikur því í Grill 66-deildinni á næstu leiktíð.

Handbolti
Fréttamynd

Glódís spenntust fyrir toppliði á Englandi

Glódís Perla Viggósdóttir yrði leikmaður Manchester United á næstu misserum ef að kærasti hennar fengi að ráða. Hún er spenntust fyrir því að fara í ensku úrvalsdeildina þegar tímanum í Svíþjóð lýkur.

Fótbolti
Fréttamynd

Lukka með klifurvegg í garðinum og herberginu

Lukka Mörk, 16 ára klifurkona, var ferðbúin og mjög spennt fyrir Norðurlandamótinu þegar hætt var við mótið vegna kórónuveirufaraldursins. Í samkomubanninu hefur hún æft sig í garðinum heima og er komin með prýðisgóða aðstöðu til þess.

Sport
Fréttamynd

Engin lyfjapróf verið tekin í samkomubanni

Lyfjaprófum á íþróttafólki hefur fækkað verulega í kjölfar kórónaveirufaraldursins en á Íslandi er áfram hægt að lyfjaprófa. Það hefur þó ekki verið gert síðan samkomubann skall á.

Sport
Fréttamynd

Prufuðu boltaspuna á kollinum á Henry

KKÍ hefur sett skemmtilegan leik á laggirnar á tímum samkomubanns en þar hefur verið svokölluð boltaspuna-áskorun í gangi þar sem fólk á öllum aldri er hvatt til þess að taka þátt. Þetta er ein þraut af mörgum sem KKÍ hyggst koma fram með á næstu dögum og vikum.

Körfubolti