Lífið Fótleggjahár á höfuð Nú hefur komið fram ný leið til að hylja skallabletti. Viðskipti erlent 24.2.2012 17:56 Auglýsa eftir hæfileikafólki í nýjan sjónvarpsþátt Hæfileikakeppni Íslands er nýr þáttur sem hefur göngu sína á SkjáEinum í mars. Í verðlaun er ein milljón króna og allir geta tekið þátt. Lífið 23.2.2012 17:11 Hreyfing á meðgöngu ekki skaðleg Meðalerfið eða erfið líkamsrækt á meðgöngu er ekki skaðleg heilsu ófæddra barna samkvæmt nýrri rannsókn sem birtist í marsútgáfu tímaritsins Obstetrics & Gynecology. Lífið 23.2.2012 17:11 Facebook-fíkn Loga hrekur Retro Stefson á Strandir "Það er nauðsynlegt að fara í smá einangrun þegar maður er að æfa nýtt efni,“ segir Unnsteinn Manuel Stefánsson, forsprakki hljómsveitarinnar Retro Stefson en sveitin heldur vestur í Bjarnarfjörð á Ströndum í æfingabúðir á næstu dögum. Lífið 23.2.2012 17:11 Kolfinna ein af tíu flottustu fyrirsætunum á tískuviku Enn berast fréttir af fyrirsætunni Kolfinnu Kristófersdóttur. Vefsíðan Style.com valdi hana á dögunum eina af tíu flottustu fyrirsætum tískuvikunnar í London. Lífið 23.2.2012 17:11 Í nýju gervi á Óskarshátíðinni Sacha Baron Cohen er sagður vilja mæta á Óskarsverðlaunin á sunnudaginn í gervi einræðisherrans sem hann leikur í sinni nýjustu gamanmynd, The Dictator. Lífið 23.2.2012 17:10 Manfred Mann til landsins „Þetta er ein af mínum uppáhaldshljómsveitum,“ segir tónleikahaldarinn Guðbjartur Finnbjörnsson. Hin sögufræga hljómsveit Manfred Mann"s Earth Band stígur á svið í Háskólabíói 16. maí. Lífið 23.2.2012 17:11 Rokk í geðveikinni í Crossfit Gítarleikarinn Arnar Grétarsson lagði bjórinn á hilluna og hellti sér út í Crossfit. Hljómsveitin hans Sign er þó ekki hætt og situr á miklu magni af efni. Lífið 23.2.2012 17:11 Marc Jacobs notaði of ungar fyrirsætur Tíska Fatahönnuðurinn Marc Jacobs gerðist sekur um að nota of ungar fyrirsætur á sýningum sínum á tískuvikunni í New York. Félag fatahönnuða í Bandaríkjunum, CFDA, gaf út ákveðnar reglur fyrir tískuvikuna þar sem hönnuðum var gert að ráða aðeins fyrirsætur sem höfðu náð 16 ára aldri. The New York Times fletti hins vegar ofan af því að tvær fyrirsætur í sýningum Marcs Jacobs á nýafstaðinni tískuviku höfðu verið einungis 15 ára gamlar. Tíska og hönnun 23.2.2012 17:11 Húmor gegn ótta við tannlækna Bjartsýni, jákvætt hugarfar og húmor er talið draga úr áhyggjum og streitu einstaklinga sem óttast tannlæknaheimsóknir, samkvæmt nýrri rannsókn. Einnig getur spjall á léttum nótum við starfsfólk tannlæknastofa dreift huganum og skapað þægilegt andrúmsloft. Lífið 23.2.2012 17:11 Gunnar snýr aftur Leikarinn Gunnar Hansson hóf störf á ný í Borgarleikhúsinu í vikunni, eftir fjögurra ára fjarveru. Gunnar fer með hlutverk í sýningunni Svar við bréfi Helgu, sem er byggt á samnefndri metsöluból eftir Bergsvein Birgisson. Lífið 23.2.2012 17:11 Hasarfull helgi með spennuívafi Nýjasta mynd leikstjórans Stevens Soderbergh, Haywire, verður frumsýnd á morgun. Myndin fjallar um málaliðann Mallroy Kane sem vinnur ýmis verkefni sem yfirvöld loka augunum fyrir þar sem þau geta ekki heimilað þau, en vilja að þau séu unnin. Þegar Kane er svikin þarf hún að elta uppi þá sem sviku hana og fá þá til að segja sannleikann til að bjarga lífi sínu og fjölskyldu sinnar. Lífið 22.2.2012 19:53 Blunderbluss frá White Fyrsta sólóplata Jacks White, fyrrum forsprakka The White Stripes, nefnist Blunderbluss og kemur út 24. apríl. Fyrsta smáskífulagið, Love Interruption, er komið út en þar syngur White dúett með söngkonunni Ruby Amanfu sem fæddist í Gana en býr í Nashville. Lagið er lágstemmt og undir áhrifum sveitatónlistar. Lífið 22.2.2012 19:52 Antonio Banderas leikur Picasso Spænski leikarinn Antonio Banderas leikur Pablo Picasso í nýrri kvikmynd um listmálarann. Myndin ber nafnið 33 Days og er leikstýrt af spænska leikstjóranum Carlos Saura. Hún fjallar um tímabilið þegar Picasso málaði málverkið Guernica árið 1937. Hún mun einnig fjalla um samband listmálarans við frönsku listakonuna Doru Maar. Lífið 22.2.2012 19:53 Hugljúfur og harðduglegur Popparinn Ed Sheeran hlaut tvenn Brit-verðlaun á dögunum. Fyrsta sólóplatan hans náði efsta sæti breska vinsældalistans. Lífið 22.2.2012 19:52 Fyrsta plata Gildrunnar í fimmtán ár Gildran frá Mosfellsbæ ætlar að gefa út sína fyrstu plötu með nýjum lögum í fimmtán ár í haust. Tvö ár eru liðin síðan hljómsveitin gaf út lagið Blátt, blátt sem var samið við texta rithöfundarins Vigdísar Grímsdóttur. Lífið 22.2.2012 19:53 Tilboð sem þau gátu ekki hafnað "Við fengum einfaldlega tilboð sem við gátum ekki hafnað,“ segir Birgir Þórarinsson einn meðlima hljómsveitarinnar GusGus en tískurisinn Bulgari fær sveitina til Mílanó til að halda uppi fjörinu á tískuvikunni. Lífið 22.2.2012 19:53 Járnkonan Halldóra lýsir Formúlu eitt "Þetta er rosalega spennandi, enda taka sex fyrrverandi heimsmeistarar þátt á þessu keppnistímabili,“ segir Halldóra Matthíasdóttir en hún, ásamt Rúnari Jónssyni, tekur við sem stjórnandi Formúlunnar á Stöð 2 Sport frá og með vorinu. Þau munu taka við af Gunnlaugi Rögnvaldssyni sem hefur séð um Formúluna hjá 365 síðan árið 2008. Lífið 22.2.2012 19:53 Slaufur fyrir stelpur og mottulausa Fjórar stúlkur í Fjölbrautaskóla Garðabæjar hafa útbúið slaufur sem líkjast yfirvaraskeggi og selja til styrktar átaki Krabbameinsfélagsins, Mottumars. Slaufurnar hafa slegið í gegn og þær íhuga nú að ráða saumakonu til að anna eftirspurn. Lífið 22.2.2012 19:53 Adele sýndi fingurinn í þakkarræðunni Bresku tónlistarverðlaunin voru afhent í London á þriðjudagskvöldið og var rauða dreglinum rúllað út í tilefni kvöldsins. Eins og búist var við fór söngkonan Adele heim með tvenn verðlaun á hátíðinni við mikla lukku. Lífið 22.2.2012 19:53 Syngur þjóðsönginn fyrir 50 þúsund Japani í Osaka "Þetta er svo fyndið og absúrd að ég get ekki verið stressuð yfir þessu," segir Hildur Kristín Stefánsdóttir, tónlistarkona og skiptinemi frá Háskóla Íslands í Tokyo. Lífið 22.2.2012 19:53 Google-sólgleraugu á markað í lok ársins Framúrstefnuleg Google-gleraugu sem tengjast Android-snjallsímum eru væntanleg á markað í lok ársins, samkvæmt frétt The New York Times. Viðskipti erlent 22.2.2012 19:52 Bieber sýnir ljósmyndir Justin Bieber ætlar að gefa út ljósmyndabók með alls konar myndum úr einkasafni sínu. Popparinn gaf út ævisögu sína fyrir ekki svo löngu en vill núna feta nýjar slóðir. Lífið 22.2.2012 19:52 The Artist talin sigurstranglegust Kvikmyndin The Artist er talin sigurstranglegust á Óskarsverðlaunahátíðinni, sem haldin verður í 84. skipti næstkomandi sunnudag í Kodak Theatre í Hollywood. Lífið 22.2.2012 19:53 Tölvuleikir frekar en bíó Gary Oldman óttast að tölvuleikir séu að verða vinsælli en kvikmyndir. „Við búum í öðruvísi heimi núna. Krakkarnir mínir geta horft á kvikmynd í iPhone, sem mér finnst alveg hræðilegt að hugsa sér. En þetta er ný kynslóð sem er að vaxa úr grasi,“ sagði leikarinn sem er tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt í Tinker Tailor Soldier Spy. Lífið 22.2.2012 19:52 Ákærður fyrir henda flösku í lögreglubíl „Sé ég eftir þessu? Já, ætli það ekki. Veskið mitt sér líka eftir þessu,“ segir rapparinn Emmsjé Gauti, sem hefur verið ákærður fyrir að henda glerflösku í lögreglubíl. Innlent 22.2.2012 19:53 Útgáfa "The Family Corleone“ kærð Kvikmyndaverið Paramount Pictures hefur kært Anthony Puzo, son rithöfundarins Mario Puzo, til að koma í veg fyrir útgáfu nýrrar bókar um Guðföðurinn, „The Family Corleone“. Kvikmyndaverið heldur því fram að það hafi keypt höfundarréttinn á skáldsögu Puzo um Guðföðurinn árið 1969 og að aðeins hafi verið samþykkt að gefa út eina framhaldssögu, „The Godfather Returns“ sem kom út árið 2004. Að sögn kvikmyndaversins er tilgangur kærunnar að „vernda heilindi og orðspor þríleiksins um Guðföðurinn“. Lífið 22.2.2012 19:53 Andri á Norðurlöndunum Þáttaröðin Andri á flandri, þar sem fylgst var með útvarpsmanninum Andra Frey Viðarssyni flakka um landið á húsbíl, hefur verið seld til sænskra, danskra og norskra sjónvarpsstöðva. Lífið 22.2.2012 19:53 Fær barnabætur eins og aðrir Viktoría krónprinsessa af Svíþjóð og Daníel prins, eiginmaður Viktoríu, fá hefðbundnar barnabætur frá sænsku tryggingastofnuninni þegar barn þeirra er komið í heiminn hvort sem þau vilja það eða ekki. Lífið 21.2.2012 22:27 Flýgur frá Hollywood til að taka upp nokkrar setningar "Þetta er án efa lengsta ferðalag sem ég hef lagt í fyrir jafn litla vinnu,“ segir leikarinn Þorvaldur Davíð Kristjánsson sem er nýkominn til landsins til að taka upp nokkrar setningar í myndinni Svartur á leik. Lífið 21.2.2012 17:21 « ‹ 24 25 26 27 28 29 30 31 32 … 102 ›
Fótleggjahár á höfuð Nú hefur komið fram ný leið til að hylja skallabletti. Viðskipti erlent 24.2.2012 17:56
Auglýsa eftir hæfileikafólki í nýjan sjónvarpsþátt Hæfileikakeppni Íslands er nýr þáttur sem hefur göngu sína á SkjáEinum í mars. Í verðlaun er ein milljón króna og allir geta tekið þátt. Lífið 23.2.2012 17:11
Hreyfing á meðgöngu ekki skaðleg Meðalerfið eða erfið líkamsrækt á meðgöngu er ekki skaðleg heilsu ófæddra barna samkvæmt nýrri rannsókn sem birtist í marsútgáfu tímaritsins Obstetrics & Gynecology. Lífið 23.2.2012 17:11
Facebook-fíkn Loga hrekur Retro Stefson á Strandir "Það er nauðsynlegt að fara í smá einangrun þegar maður er að æfa nýtt efni,“ segir Unnsteinn Manuel Stefánsson, forsprakki hljómsveitarinnar Retro Stefson en sveitin heldur vestur í Bjarnarfjörð á Ströndum í æfingabúðir á næstu dögum. Lífið 23.2.2012 17:11
Kolfinna ein af tíu flottustu fyrirsætunum á tískuviku Enn berast fréttir af fyrirsætunni Kolfinnu Kristófersdóttur. Vefsíðan Style.com valdi hana á dögunum eina af tíu flottustu fyrirsætum tískuvikunnar í London. Lífið 23.2.2012 17:11
Í nýju gervi á Óskarshátíðinni Sacha Baron Cohen er sagður vilja mæta á Óskarsverðlaunin á sunnudaginn í gervi einræðisherrans sem hann leikur í sinni nýjustu gamanmynd, The Dictator. Lífið 23.2.2012 17:10
Manfred Mann til landsins „Þetta er ein af mínum uppáhaldshljómsveitum,“ segir tónleikahaldarinn Guðbjartur Finnbjörnsson. Hin sögufræga hljómsveit Manfred Mann"s Earth Band stígur á svið í Háskólabíói 16. maí. Lífið 23.2.2012 17:11
Rokk í geðveikinni í Crossfit Gítarleikarinn Arnar Grétarsson lagði bjórinn á hilluna og hellti sér út í Crossfit. Hljómsveitin hans Sign er þó ekki hætt og situr á miklu magni af efni. Lífið 23.2.2012 17:11
Marc Jacobs notaði of ungar fyrirsætur Tíska Fatahönnuðurinn Marc Jacobs gerðist sekur um að nota of ungar fyrirsætur á sýningum sínum á tískuvikunni í New York. Félag fatahönnuða í Bandaríkjunum, CFDA, gaf út ákveðnar reglur fyrir tískuvikuna þar sem hönnuðum var gert að ráða aðeins fyrirsætur sem höfðu náð 16 ára aldri. The New York Times fletti hins vegar ofan af því að tvær fyrirsætur í sýningum Marcs Jacobs á nýafstaðinni tískuviku höfðu verið einungis 15 ára gamlar. Tíska og hönnun 23.2.2012 17:11
Húmor gegn ótta við tannlækna Bjartsýni, jákvætt hugarfar og húmor er talið draga úr áhyggjum og streitu einstaklinga sem óttast tannlæknaheimsóknir, samkvæmt nýrri rannsókn. Einnig getur spjall á léttum nótum við starfsfólk tannlæknastofa dreift huganum og skapað þægilegt andrúmsloft. Lífið 23.2.2012 17:11
Gunnar snýr aftur Leikarinn Gunnar Hansson hóf störf á ný í Borgarleikhúsinu í vikunni, eftir fjögurra ára fjarveru. Gunnar fer með hlutverk í sýningunni Svar við bréfi Helgu, sem er byggt á samnefndri metsöluból eftir Bergsvein Birgisson. Lífið 23.2.2012 17:11
Hasarfull helgi með spennuívafi Nýjasta mynd leikstjórans Stevens Soderbergh, Haywire, verður frumsýnd á morgun. Myndin fjallar um málaliðann Mallroy Kane sem vinnur ýmis verkefni sem yfirvöld loka augunum fyrir þar sem þau geta ekki heimilað þau, en vilja að þau séu unnin. Þegar Kane er svikin þarf hún að elta uppi þá sem sviku hana og fá þá til að segja sannleikann til að bjarga lífi sínu og fjölskyldu sinnar. Lífið 22.2.2012 19:53
Blunderbluss frá White Fyrsta sólóplata Jacks White, fyrrum forsprakka The White Stripes, nefnist Blunderbluss og kemur út 24. apríl. Fyrsta smáskífulagið, Love Interruption, er komið út en þar syngur White dúett með söngkonunni Ruby Amanfu sem fæddist í Gana en býr í Nashville. Lagið er lágstemmt og undir áhrifum sveitatónlistar. Lífið 22.2.2012 19:52
Antonio Banderas leikur Picasso Spænski leikarinn Antonio Banderas leikur Pablo Picasso í nýrri kvikmynd um listmálarann. Myndin ber nafnið 33 Days og er leikstýrt af spænska leikstjóranum Carlos Saura. Hún fjallar um tímabilið þegar Picasso málaði málverkið Guernica árið 1937. Hún mun einnig fjalla um samband listmálarans við frönsku listakonuna Doru Maar. Lífið 22.2.2012 19:53
Hugljúfur og harðduglegur Popparinn Ed Sheeran hlaut tvenn Brit-verðlaun á dögunum. Fyrsta sólóplatan hans náði efsta sæti breska vinsældalistans. Lífið 22.2.2012 19:52
Fyrsta plata Gildrunnar í fimmtán ár Gildran frá Mosfellsbæ ætlar að gefa út sína fyrstu plötu með nýjum lögum í fimmtán ár í haust. Tvö ár eru liðin síðan hljómsveitin gaf út lagið Blátt, blátt sem var samið við texta rithöfundarins Vigdísar Grímsdóttur. Lífið 22.2.2012 19:53
Tilboð sem þau gátu ekki hafnað "Við fengum einfaldlega tilboð sem við gátum ekki hafnað,“ segir Birgir Þórarinsson einn meðlima hljómsveitarinnar GusGus en tískurisinn Bulgari fær sveitina til Mílanó til að halda uppi fjörinu á tískuvikunni. Lífið 22.2.2012 19:53
Járnkonan Halldóra lýsir Formúlu eitt "Þetta er rosalega spennandi, enda taka sex fyrrverandi heimsmeistarar þátt á þessu keppnistímabili,“ segir Halldóra Matthíasdóttir en hún, ásamt Rúnari Jónssyni, tekur við sem stjórnandi Formúlunnar á Stöð 2 Sport frá og með vorinu. Þau munu taka við af Gunnlaugi Rögnvaldssyni sem hefur séð um Formúluna hjá 365 síðan árið 2008. Lífið 22.2.2012 19:53
Slaufur fyrir stelpur og mottulausa Fjórar stúlkur í Fjölbrautaskóla Garðabæjar hafa útbúið slaufur sem líkjast yfirvaraskeggi og selja til styrktar átaki Krabbameinsfélagsins, Mottumars. Slaufurnar hafa slegið í gegn og þær íhuga nú að ráða saumakonu til að anna eftirspurn. Lífið 22.2.2012 19:53
Adele sýndi fingurinn í þakkarræðunni Bresku tónlistarverðlaunin voru afhent í London á þriðjudagskvöldið og var rauða dreglinum rúllað út í tilefni kvöldsins. Eins og búist var við fór söngkonan Adele heim með tvenn verðlaun á hátíðinni við mikla lukku. Lífið 22.2.2012 19:53
Syngur þjóðsönginn fyrir 50 þúsund Japani í Osaka "Þetta er svo fyndið og absúrd að ég get ekki verið stressuð yfir þessu," segir Hildur Kristín Stefánsdóttir, tónlistarkona og skiptinemi frá Háskóla Íslands í Tokyo. Lífið 22.2.2012 19:53
Google-sólgleraugu á markað í lok ársins Framúrstefnuleg Google-gleraugu sem tengjast Android-snjallsímum eru væntanleg á markað í lok ársins, samkvæmt frétt The New York Times. Viðskipti erlent 22.2.2012 19:52
Bieber sýnir ljósmyndir Justin Bieber ætlar að gefa út ljósmyndabók með alls konar myndum úr einkasafni sínu. Popparinn gaf út ævisögu sína fyrir ekki svo löngu en vill núna feta nýjar slóðir. Lífið 22.2.2012 19:52
The Artist talin sigurstranglegust Kvikmyndin The Artist er talin sigurstranglegust á Óskarsverðlaunahátíðinni, sem haldin verður í 84. skipti næstkomandi sunnudag í Kodak Theatre í Hollywood. Lífið 22.2.2012 19:53
Tölvuleikir frekar en bíó Gary Oldman óttast að tölvuleikir séu að verða vinsælli en kvikmyndir. „Við búum í öðruvísi heimi núna. Krakkarnir mínir geta horft á kvikmynd í iPhone, sem mér finnst alveg hræðilegt að hugsa sér. En þetta er ný kynslóð sem er að vaxa úr grasi,“ sagði leikarinn sem er tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt í Tinker Tailor Soldier Spy. Lífið 22.2.2012 19:52
Ákærður fyrir henda flösku í lögreglubíl „Sé ég eftir þessu? Já, ætli það ekki. Veskið mitt sér líka eftir þessu,“ segir rapparinn Emmsjé Gauti, sem hefur verið ákærður fyrir að henda glerflösku í lögreglubíl. Innlent 22.2.2012 19:53
Útgáfa "The Family Corleone“ kærð Kvikmyndaverið Paramount Pictures hefur kært Anthony Puzo, son rithöfundarins Mario Puzo, til að koma í veg fyrir útgáfu nýrrar bókar um Guðföðurinn, „The Family Corleone“. Kvikmyndaverið heldur því fram að það hafi keypt höfundarréttinn á skáldsögu Puzo um Guðföðurinn árið 1969 og að aðeins hafi verið samþykkt að gefa út eina framhaldssögu, „The Godfather Returns“ sem kom út árið 2004. Að sögn kvikmyndaversins er tilgangur kærunnar að „vernda heilindi og orðspor þríleiksins um Guðföðurinn“. Lífið 22.2.2012 19:53
Andri á Norðurlöndunum Þáttaröðin Andri á flandri, þar sem fylgst var með útvarpsmanninum Andra Frey Viðarssyni flakka um landið á húsbíl, hefur verið seld til sænskra, danskra og norskra sjónvarpsstöðva. Lífið 22.2.2012 19:53
Fær barnabætur eins og aðrir Viktoría krónprinsessa af Svíþjóð og Daníel prins, eiginmaður Viktoríu, fá hefðbundnar barnabætur frá sænsku tryggingastofnuninni þegar barn þeirra er komið í heiminn hvort sem þau vilja það eða ekki. Lífið 21.2.2012 22:27
Flýgur frá Hollywood til að taka upp nokkrar setningar "Þetta er án efa lengsta ferðalag sem ég hef lagt í fyrir jafn litla vinnu,“ segir leikarinn Þorvaldur Davíð Kristjánsson sem er nýkominn til landsins til að taka upp nokkrar setningar í myndinni Svartur á leik. Lífið 21.2.2012 17:21
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent