Frjósemi Móðurmál: „Þú veist hvað er best fyrir barnið þitt“ Dansarinn Malín Agla Kristjánsdóttir eignaðist sitt fyrsta barn á dögunum með kærasta sínum, einkaþjálfaranum Svavari Ingvarssyni. Makamál 4.5.2020 20:03 „Í erfiðustu aðstæðunum þá skrúbbum við okkur ekki einu sinni“ Heilbrigðissstarfsfólk hefur stundum aðeins nokkrar mínútur til þess að flytja konur inn á skurðstofu og framkvæma keisaraskurð til þess að bjarga móður og barni. Lífið 29.4.2020 10:01 „Við þurfum að fara meira yfir í þetta dýrslega“ Auður Bjarnadóttir jógakennari segir að konur ættu að sleppa því að hugsa um það hvernig þær eru í fæðingum og sleppa frekar tökunum. Lífið 27.4.2020 21:00 Meirihluti kvenna upplifir slæma líkamsmynd eftir fæðingu Elva Björk Ágústsdóttir og Sólrún Ósk Lárusdóttir safna nú saman reynslusögum Íslenskra kvenna af líkamsmynd eftir barnsburð. Lífið 26.4.2020 10:36 „Þú hefur val um hvar þú vilt fæða barnið þitt“ Í nýjasta þætti af hlaðvarpinu Kviknar er rætt um fæðingarstaði, fæðingarsögur og undirbúning fyrir fæðingu. Í þættinum, sem hefur titilinn Óskalistinn, er meðal annars rætt við Hafdísi Rúnarsdóttur ljósmóður en hún hefur starfað á sjúkrahúsinu á Akranesi í tvo áratugi. Lífið 22.4.2020 20:01 Kveður legið sátt og þakklát Kristborg Bóel Steindórsdóttir segir að sér hafi verið mjög brugðið þegar það uppgötvaðist á dögunum fyrir tilviljun stórt vöðvaæxli í legi hennar. Kristborgu hafði ekki grunað að það væru breytingar á leginu en æxlið var fjarlægt með skurðaðgerð og legnám gert í leiðinni. Lífið 19.4.2020 07:01 Mikilvægt að líða vel á meðgöngu Vignir Bollason kírópraktor sérhæfir sig í ófrískum konum og aðstoðar þær vegna verkja á meðgöngu. Lífið 16.4.2020 20:00 Konur ættu ekki að þurfa að vinna á síðasta mánuði meðgöngu Auður Bjarnadóttir segir að alls konar tilfinningar fari af stað hjá ófrískum konum í meðgöngujóga. Lífið 10.4.2020 11:01 „Ég vissi að það væri eitthvað að“ Hlaðvarpið Kviknar fjallar um getnað, meðgöngu, fæðingu og sængurlegu. Það fjallar líka um raunina eftir að barnið er komið í heiminn. Lífið 1.4.2020 14:06 Leyniskjölin: Endaði með sprungnar háræðar og vökva í æð vegna uppkasta Leikkonan Íris Tanja er tveggja barna móðir en meðgöngurnar voru mjög ólíkar. Lífið 18.3.2020 16:02 Valdi að eignast börnin ein Börn Önnu Þorsteinsdóttur eiga aðeins eitt foreldri en Anna hefur þurft að svara dónalegum spurningum um ákvörðun sína að eignast þau ein og segir að fólk hafi mikla skoðun á því að þetta val geti haft skaðleg áhrif á börnin til framtíðar Lífið 15.3.2020 07:00 Áttu skilið að eignast svona draumadís Salka Sól var gestur í sérstökum aukaþætti af hlaðvarpinu Kviknar þar sem hún ræddi meðal annars um ófrjósemi. Lífið 11.3.2020 15:30 Góð viðbrögð við íslenska sæðisbankanum Helga Sól Ólafsdóttir var gestur í öðrum þætti af hlaðvarpinu Kviknar og ræddi þar meðal annars um kynfrumugjöf einstaklinga og nýlega opnaðan sæðisbanka hér á landi. Lífið 9.3.2020 09:39 Hrunamönnum fjölgar og fjölgar Íbúum í Hrunamannahreppi hefur fjölgað og fjölgað síðustu vikurnar, sex börn hafa t.d. fæðast í sveitarfélaginu, þar af fjögur í febrúar 2020. Mest er fjölgunin á Flúðum. Innlent 7.3.2020 16:37 Tók tíma til að syrgja eftir fósturmissinn Kynfræðingurinn Sigríður Dögg Arnardóttir, betur þekkt sem Sigga Dögg, er gestur í öðrum þætti af hlaðvarpinu Kviknar hér á Vísi þar sem þemað er frjósemi og ófrjósemi. Þar ræðir hún um eigin getnað og einnig fósturmissi. Lífið 4.3.2020 15:00 Börn eiga rétt á að þekkja uppruna sinn Á Íslandi eiga börn sem getin eru með tæknifrjóvgun og kynfrumugjöf ekki sjálfstæðan rétt á upplýsingum um uppruna sinn. Skoðun 24.2.2020 10:55 „Það er svo margt sem við ræðum ekki sem við þurfum að ræða“ Fyrsti þáttur af hlaðvarpinu Kviknar fór í loftið á Vísi í dag. Lífið 19.2.2020 13:22 Guðrún Helga eignaðist stúlku: „Þú ert allt“ Guðrún Helga óttaðist að hún gæti aldrei orðið ófrísk aftur, eftir að hún var hætt komin vegna utanlegsfósturs. Lífið 17.2.2020 12:48 Hlaðvarpið Kviknar: „Mikilvægt að ná til foreldra með öllum mögulegum leiðum“ Fyrsti þáttur af hlaðvarpinu Kviknar kemur á Vísi í þessari viku. Lífið 17.2.2020 09:14 Liverpool-menn frjósamir eftir endurkomuna gegn Barcelona Tveir leikmenn Liverpool eru nýbakaðir feður. Tímasetningin vakti athygli. Enski boltinn 8.2.2020 23:12 Sæði íslenskra karla í fyrsta sæðisbankanum aðallega hugsað fyrir útlenskar fjölskyldur Íslenskir karlmenn munu nú í febrúar geta gefið sæði í sérstakan sæðisbanka hér á landi í fyrsta sinn. Innlent 3.2.2020 11:58 Guðbjörg í hjartnæmu viðtali: „Erfiðara en öll meiðsli sem ég hef lent í“ Guðbjörg Gunnarsdóttir, markvörður Djurgården í Svíþjóð og íslenska landsliðsins í knattspyrnu, er í áhugaverðu viðtali við Twitter síðu kvennaknattspyrnu UEFA. Fótbolti 8.1.2020 18:17 Eiga loksins von á barni eftir langa baráttu við ófrjósemi Hjónin Ása Hulda Oddsdóttir og Hörður Þór Jóhannsson eiga von á barni, en þau hafa um árabil staðið í baráttu við ófrjósemi. Lífið 8.1.2020 18:00 Mikilvægt að losa sig við skömmina sem fylgir ófrjósemi Björn Gunnar Rafnsson var 29 ára gamall þegar hann komst að því að hann ætti við ófrjósemisvandamál að stríða. Hann segir að ófrjósemisvandi karla sé allt of mikið feimnismál. Lífið 13.11.2019 09:43 „Það er ekki okkar réttur að verða foreldri, það er réttur barnsins að eiga fjölskyldu“ Elísabet Hrund Salvarsdóttir upplifði strax sterkar tilfinningar þegar hún fékk ættleidd börn sín í fangið. Lífið 5.10.2019 22:35 Aldrei í lagi að spyrja konu hvort hún sé ólétt "Þessi spurning hefur alltaf stuðað mig,“ segir Alexandra Sif Nikulásdóttir þjálfari en hún fær reglulega skilaboð á samfélagsmiðlum sínum um það hvort hún eigi von á barni. Lífið 24.9.2019 11:33 Þetta hefur styrkt sambandið okkar Ása Hulda Oddsdóttir og Hörður Þór Jóhannsson kynntust í menntaskóla þegar hún var á fyrsta ári í Versló og hann á þriðja ári í MS. Allt gekk eins og í sögu og lífið var ljúft. Þau komin með vinnu og fjárfestu í draumaíbúðinni. Lífið 24.9.2019 09:57 „Maður er að missa von og drauma“ Gunnhildur Birna Gunnarsdóttir hefur síðustu þrjú ár reynt að eignast barn án árangurs og segir að ferlið hafi kennt sér mikið æðruleysi. Lífið 6.9.2019 09:23 „Ert að missa drauminn um barn“ Fimmtán prósent kvenna missa fóstur eftir að hafa fengið staðfesta þungun með þungunarprófi og talið er að þriðja hver kona missi fóstur einhvern tímann á lífsleiðinni. Innlent 25.7.2019 02:03 Kærkomin ólétta Sölku: Hélt lengi að hún gæti ekki orðið ólétt Salka birti í dag einlæga færslu á Instagram-síðu sinni þar sem hún talar um óléttuna. Lífið 3.7.2019 13:20 « ‹ 3 4 5 6 7 ›
Móðurmál: „Þú veist hvað er best fyrir barnið þitt“ Dansarinn Malín Agla Kristjánsdóttir eignaðist sitt fyrsta barn á dögunum með kærasta sínum, einkaþjálfaranum Svavari Ingvarssyni. Makamál 4.5.2020 20:03
„Í erfiðustu aðstæðunum þá skrúbbum við okkur ekki einu sinni“ Heilbrigðissstarfsfólk hefur stundum aðeins nokkrar mínútur til þess að flytja konur inn á skurðstofu og framkvæma keisaraskurð til þess að bjarga móður og barni. Lífið 29.4.2020 10:01
„Við þurfum að fara meira yfir í þetta dýrslega“ Auður Bjarnadóttir jógakennari segir að konur ættu að sleppa því að hugsa um það hvernig þær eru í fæðingum og sleppa frekar tökunum. Lífið 27.4.2020 21:00
Meirihluti kvenna upplifir slæma líkamsmynd eftir fæðingu Elva Björk Ágústsdóttir og Sólrún Ósk Lárusdóttir safna nú saman reynslusögum Íslenskra kvenna af líkamsmynd eftir barnsburð. Lífið 26.4.2020 10:36
„Þú hefur val um hvar þú vilt fæða barnið þitt“ Í nýjasta þætti af hlaðvarpinu Kviknar er rætt um fæðingarstaði, fæðingarsögur og undirbúning fyrir fæðingu. Í þættinum, sem hefur titilinn Óskalistinn, er meðal annars rætt við Hafdísi Rúnarsdóttur ljósmóður en hún hefur starfað á sjúkrahúsinu á Akranesi í tvo áratugi. Lífið 22.4.2020 20:01
Kveður legið sátt og þakklát Kristborg Bóel Steindórsdóttir segir að sér hafi verið mjög brugðið þegar það uppgötvaðist á dögunum fyrir tilviljun stórt vöðvaæxli í legi hennar. Kristborgu hafði ekki grunað að það væru breytingar á leginu en æxlið var fjarlægt með skurðaðgerð og legnám gert í leiðinni. Lífið 19.4.2020 07:01
Mikilvægt að líða vel á meðgöngu Vignir Bollason kírópraktor sérhæfir sig í ófrískum konum og aðstoðar þær vegna verkja á meðgöngu. Lífið 16.4.2020 20:00
Konur ættu ekki að þurfa að vinna á síðasta mánuði meðgöngu Auður Bjarnadóttir segir að alls konar tilfinningar fari af stað hjá ófrískum konum í meðgöngujóga. Lífið 10.4.2020 11:01
„Ég vissi að það væri eitthvað að“ Hlaðvarpið Kviknar fjallar um getnað, meðgöngu, fæðingu og sængurlegu. Það fjallar líka um raunina eftir að barnið er komið í heiminn. Lífið 1.4.2020 14:06
Leyniskjölin: Endaði með sprungnar háræðar og vökva í æð vegna uppkasta Leikkonan Íris Tanja er tveggja barna móðir en meðgöngurnar voru mjög ólíkar. Lífið 18.3.2020 16:02
Valdi að eignast börnin ein Börn Önnu Þorsteinsdóttur eiga aðeins eitt foreldri en Anna hefur þurft að svara dónalegum spurningum um ákvörðun sína að eignast þau ein og segir að fólk hafi mikla skoðun á því að þetta val geti haft skaðleg áhrif á börnin til framtíðar Lífið 15.3.2020 07:00
Áttu skilið að eignast svona draumadís Salka Sól var gestur í sérstökum aukaþætti af hlaðvarpinu Kviknar þar sem hún ræddi meðal annars um ófrjósemi. Lífið 11.3.2020 15:30
Góð viðbrögð við íslenska sæðisbankanum Helga Sól Ólafsdóttir var gestur í öðrum þætti af hlaðvarpinu Kviknar og ræddi þar meðal annars um kynfrumugjöf einstaklinga og nýlega opnaðan sæðisbanka hér á landi. Lífið 9.3.2020 09:39
Hrunamönnum fjölgar og fjölgar Íbúum í Hrunamannahreppi hefur fjölgað og fjölgað síðustu vikurnar, sex börn hafa t.d. fæðast í sveitarfélaginu, þar af fjögur í febrúar 2020. Mest er fjölgunin á Flúðum. Innlent 7.3.2020 16:37
Tók tíma til að syrgja eftir fósturmissinn Kynfræðingurinn Sigríður Dögg Arnardóttir, betur þekkt sem Sigga Dögg, er gestur í öðrum þætti af hlaðvarpinu Kviknar hér á Vísi þar sem þemað er frjósemi og ófrjósemi. Þar ræðir hún um eigin getnað og einnig fósturmissi. Lífið 4.3.2020 15:00
Börn eiga rétt á að þekkja uppruna sinn Á Íslandi eiga börn sem getin eru með tæknifrjóvgun og kynfrumugjöf ekki sjálfstæðan rétt á upplýsingum um uppruna sinn. Skoðun 24.2.2020 10:55
„Það er svo margt sem við ræðum ekki sem við þurfum að ræða“ Fyrsti þáttur af hlaðvarpinu Kviknar fór í loftið á Vísi í dag. Lífið 19.2.2020 13:22
Guðrún Helga eignaðist stúlku: „Þú ert allt“ Guðrún Helga óttaðist að hún gæti aldrei orðið ófrísk aftur, eftir að hún var hætt komin vegna utanlegsfósturs. Lífið 17.2.2020 12:48
Hlaðvarpið Kviknar: „Mikilvægt að ná til foreldra með öllum mögulegum leiðum“ Fyrsti þáttur af hlaðvarpinu Kviknar kemur á Vísi í þessari viku. Lífið 17.2.2020 09:14
Liverpool-menn frjósamir eftir endurkomuna gegn Barcelona Tveir leikmenn Liverpool eru nýbakaðir feður. Tímasetningin vakti athygli. Enski boltinn 8.2.2020 23:12
Sæði íslenskra karla í fyrsta sæðisbankanum aðallega hugsað fyrir útlenskar fjölskyldur Íslenskir karlmenn munu nú í febrúar geta gefið sæði í sérstakan sæðisbanka hér á landi í fyrsta sinn. Innlent 3.2.2020 11:58
Guðbjörg í hjartnæmu viðtali: „Erfiðara en öll meiðsli sem ég hef lent í“ Guðbjörg Gunnarsdóttir, markvörður Djurgården í Svíþjóð og íslenska landsliðsins í knattspyrnu, er í áhugaverðu viðtali við Twitter síðu kvennaknattspyrnu UEFA. Fótbolti 8.1.2020 18:17
Eiga loksins von á barni eftir langa baráttu við ófrjósemi Hjónin Ása Hulda Oddsdóttir og Hörður Þór Jóhannsson eiga von á barni, en þau hafa um árabil staðið í baráttu við ófrjósemi. Lífið 8.1.2020 18:00
Mikilvægt að losa sig við skömmina sem fylgir ófrjósemi Björn Gunnar Rafnsson var 29 ára gamall þegar hann komst að því að hann ætti við ófrjósemisvandamál að stríða. Hann segir að ófrjósemisvandi karla sé allt of mikið feimnismál. Lífið 13.11.2019 09:43
„Það er ekki okkar réttur að verða foreldri, það er réttur barnsins að eiga fjölskyldu“ Elísabet Hrund Salvarsdóttir upplifði strax sterkar tilfinningar þegar hún fékk ættleidd börn sín í fangið. Lífið 5.10.2019 22:35
Aldrei í lagi að spyrja konu hvort hún sé ólétt "Þessi spurning hefur alltaf stuðað mig,“ segir Alexandra Sif Nikulásdóttir þjálfari en hún fær reglulega skilaboð á samfélagsmiðlum sínum um það hvort hún eigi von á barni. Lífið 24.9.2019 11:33
Þetta hefur styrkt sambandið okkar Ása Hulda Oddsdóttir og Hörður Þór Jóhannsson kynntust í menntaskóla þegar hún var á fyrsta ári í Versló og hann á þriðja ári í MS. Allt gekk eins og í sögu og lífið var ljúft. Þau komin með vinnu og fjárfestu í draumaíbúðinni. Lífið 24.9.2019 09:57
„Maður er að missa von og drauma“ Gunnhildur Birna Gunnarsdóttir hefur síðustu þrjú ár reynt að eignast barn án árangurs og segir að ferlið hafi kennt sér mikið æðruleysi. Lífið 6.9.2019 09:23
„Ert að missa drauminn um barn“ Fimmtán prósent kvenna missa fóstur eftir að hafa fengið staðfesta þungun með þungunarprófi og talið er að þriðja hver kona missi fóstur einhvern tímann á lífsleiðinni. Innlent 25.7.2019 02:03
Kærkomin ólétta Sölku: Hélt lengi að hún gæti ekki orðið ólétt Salka birti í dag einlæga færslu á Instagram-síðu sinni þar sem hún talar um óléttuna. Lífið 3.7.2019 13:20
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti