Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Segja að rétt hefði verið að snúa Júlíusi Geirmundssyni til hafnar fyrr Kalla hefði átt Júlíus Geirmundsson til hafnar fyrr og segja alla áhöfn skipsins í skimun fyrir Covid-19, miðað við þá vitneskju sem nú liggur fyrir. Þetta kemur fram í yfirlýsing á vef Hraðfrystihússins Gunnvarar, sem gerir út frystitogarann. Innlent 21.10.2020 23:00 Endurtekin sóttkví barna áhyggjuefni Ekki hefur þurft að leggja barn inn á spítala vegna kórónuveirunnar. Fátítt er að þau veikist alvarlega og þau eru fljót að ná sér. Sóttkví reynist þeim hins vegar íþyngjandi. Innlent 21.10.2020 22:31 Afreksíþróttafólk og meistaraflokkar á höfuðborgarsvæðinu fá grænt ljós UMFÍ greindi frá því á heimasíðu sinni í kvöld að eftir fund sviðsstjóra íþrótta- og tómstundasviða sveitarfélaganna hafi verið ákveðið að gefa grænt ljós á hluta af æfingum íþróttafélaganna á höfuðborgarsvæðinu. Sport 21.10.2020 20:09 Sjö létust í Svíþjóð og tilfellum fjölgar Sjö létust af völdum kórónuveirunnar í Svíþjóð í gær. Smituðum fjölgar enn ört í Evrópu. Erlent 21.10.2020 18:01 Settu ákvörðunina í hendur iðkenda sem vildu langflestir hafa lokað Framkvæmdastjóri Reebok fitness segir allar átta líkamsræktarstöðvar fyrirtækisins verða lokaðar á næstunni í samræmi við tilmæli sóttvarnalæknis. Innlent 21.10.2020 16:41 Allir skipverjarnir nema einn yfirgefa togarann Skipverjarnir 25 á Júlíusi Geirmundssyni hafa fengið leyfi til að yfirgefa skipið og munu allir nema einn gera það í dag. Innlent 21.10.2020 15:33 Meistaraflokkar á höfuðborgarsvæðinu mega æfa en engar snertingar leyfðar Knattspyrnusamband Íslands fékk það staðfest í dag að meistaraflokkar á höfuðborgarsvæðinu mega núna æfa en að leikmenn þurfa að fylgja ströngum reglum. Fótbolti 21.10.2020 14:49 Telur að einstaklingsbundnum sóttvörnum hafi ekki verið gefinn séns „Ég er bara að benda á að menn hafa kannski ekki leyft einstaklingsbundnum sóttvörnum að hafa sín áhrif. Þessar harðari aðgerðir sem gripið hefur verið til með samkomubanni, lokun á sundstöðum og líkamsræktarstöðum, það hefur verið gripið til þeirra þegar útbreiðsla var á niðurleið,“ segir Sigríður Á. Andersen, þingmaður Sjálfstæðisflokksins. Innlent 21.10.2020 14:34 Griðastaður eða geymsla? Við teljum okkur búa í barnvænu samfélagi hér á Íslandi og kannski er það rétt, ef við miðum við samfélög þar sem ástandið er mun verra en við eigum að venjast. Skoðun 21.10.2020 14:31 Vill ekki svara hvers vegna skipinu var ekki snúið við Framkvæmdastjóri Hraðfrystihússins Gunnvarar hf, sem gerir út Júlíus Geirmundsson ÍS 270, vill ekki svara því hvers vegna ekki var farið í land þegar fór að bera á veikindum meðal skipverja. Innlent 21.10.2020 14:12 Litakóðarnir kynntir innan tveggja vikna Yfirvöld hafa hafið innleiðingarferli við að koma á sérstöku litakóðakerfi sem ætlað er að gefa upplýsingar um hættuna vegna kórónuveirunnar á hverjum tíma. Er þar horft til litakóða sem eigi að gefa til kynna hættustig. Innlent 21.10.2020 13:47 Vafasöm COVID-umræða í gangi; staðir smita ekki, heldur menn Í gær eða fyrradag lagði sóttvarnalæknir að heilbrigðisráðherra með það, að líkamsræktarstövum yrði lokað. Ástæðan var sú, að fyrir nokkru hefðu komið upp tiltekinn fjöldi smita á líkamsræktarstöðvum, sem síðan hefði valdið öðrum smitum. Skoðun 21.10.2020 13:02 Ánægjulegt að nýgengið sé á niðurleið en hefur áhyggjur af opnun líkamsræktarstöðva Tæplega helmingur þeirra 45 sem greindust með kórónuveiruna innanlands í gær var í sóttkví. Innlent 21.10.2020 12:14 Gefur fjárfestingarátaki ríkisstjórnarinnar falleinkunn BSRB segir nær öll þau störf sem skapa eigi með fjárfestingarátaki ríkisstjórnarinnar vera hefðbundin karlastörf. Því sé fyrirsjáanlegt að átakið muni auka á kynjamisrétti. Innlent 21.10.2020 12:05 45 greindust innanlands Alls greindust 45 með kórónuveiruna innanlands í gær. Innan við helmingur þeirra sem greindist í gær var í sóttkví. Innlent 21.10.2020 11:01 Veirulaust Ísland 2020 Það fór væntanlega ekki fram hjá mörgum þegar heilbrigðisráðuneytið vék frá þeirri tillögu í minnisblaði sóttvarnalæknis að líkamsræktarstöðvar skuli vera áfram lokaðar. Skoðun 21.10.2020 08:00 Næðum ekki hjarðónæmi án alvarlegra afleiðinga Hjarðónæmi við kórónuveirunni næst ekki án alvarlegra afleiðinga og enginn vísindalegur rökstuðningur hefur verið settur fram fyrir hugmyndum um að aflétta sóttvarnaaðgerðum og treysta á náttúrulegt hjarðónæmi, að sögn íslenskra sérfræðinga. Innlent 21.10.2020 07:01 Handtekinn grunaður um þjófnað og brot á sóttkví Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu þurfti tvívegis í gærkvöldi að hafa afskipti af fólki fyrir brot á sóttvarnarlögum. Innlent 21.10.2020 06:55 Leikstjóri argar og gargar vegna opnunar líkamsræktarstöðva Björk Jakobsdóttir, leikkona og leikstjóri, segir þá aðgerð heilbrigðisráðherra að heimila líkamsræktarstöðvum að standa fyrir hóptímum splundra allri samstöðu. Menning 20.10.2020 22:45 Segir marga hafa verið í sóttkví við greiningu í gær sé áhöfnin tekin út fyrir mengið Sóttvarnalæknir lagði til í minnisblaði sínu til heilbrigðisráðherra að líkamsræktarstöðvar yrðu áfram lokaðar. Hann segir að margir hafi verið í sóttkví í gær séu skipverjarnir teknir út fyrir mengið. Innlent 20.10.2020 21:50 Frændsystkin í einangrun sakna foreldra sinna: „Allt út af smiti á líkamsræktarstöð“ Móðir 7 ára stúlku sem smitaðist af Covid19 í gegn um líkamsræktarstöð segir ábyrgðarlaust af ráðherra að heimila opnun stöðvanna. Hún hefur ekki hitt dóttur sína í þrjár vikur. Innlent 20.10.2020 20:00 Guðni: Mjög erfið ákvörðun og enginn áberandi góður kostur í stöðunni Guðni Bergsson útskýrir afstöðu KSÍ að ætla að klára Íslandsmótin í knattspyrnu. Íslenski boltinn 20.10.2020 18:13 110 smit rakin beint til líkamsræktarstöðva og annarra íþrótta Þar eru ekki meðtalin afleidd smit sem væntanlega hlaupa á hundruðum. Innlent 20.10.2020 16:39 KSÍ ætlar að klára Íslandsmótið Svo lengi sem takmarkanir á æfingum og keppni verði afnumdar eigi síðar en 3. nóvember ætlar KSÍ að klára Íslandsmótið í fótbolta. Íslenski boltinn 20.10.2020 16:23 UNICEF: Undirbýr stóru stundina þegar bóluefni verður tilbúið Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna (UNICEF) kaupir sprautur og annan nauðsynlegan búnað til að vera undirbúin þegar bóluefni gegn COCID-19 verður tilbúið. Heimsmarkmiðin 20.10.2020 14:00 Stjórnvöld sökuð um virðingarleysi gagnvart lýðræðinu Það er virðingarleysi gagnvart leikreglum lýðræðisins og valdaskiptingu samfélagsins að þingið skuli ekki hafa komið í ríkari mæli að ákvörðunum stjórnvalda í faraldrinum að mati Reimars Péturssonar, lögmanns. Innlent 20.10.2020 13:32 „Ekki borin virðing fyrir fjölmennustu fjöldahreyfingu landsins“ Formaður Körfuknattleikssambands Íslands segir að ekki sé borin virðing fyrir íþróttahreyfingunni í baráttunni við kórónuveirufaraldurinn. Hann kallar eftir betra samtali við yfirvöld. Körfubolti 20.10.2020 13:31 Þýskur maður beitti piparúða á hjólreiðafólk til að tryggja fjarlægðarmörk Lögregla í Þýskalandi hafði í gær afskipti af 71 árs gömlum þýskum karlmanni sem hafði beitt piparúða á fólk sem hann taldi koma of nálægt sér og ekki virða boðuð fjarlægðarmörk. Erlent 20.10.2020 12:52 Enn fjölgar smitum hjá félagi Alberts Ekki er vitað hvort leikur AZ Alkmaar og Napoli í Evrópudeildinni á fimmtudaginn geti farið fram vegna kórónuveirusmita hjá hollenska liðinu. Fótbolti 20.10.2020 12:49 Æfingar leyfðar en húsin lokuð Hver mega æfa, hvað má æfa og hvar má æfa íþróttir á höfuðborgarsvæðinu í dag? Upplýsingar um það hafa verið misvísandi og staðan er óskýr. Sport 20.10.2020 12:25 « ‹ 231 232 233 234 235 236 237 238 239 … 334 ›
Segja að rétt hefði verið að snúa Júlíusi Geirmundssyni til hafnar fyrr Kalla hefði átt Júlíus Geirmundsson til hafnar fyrr og segja alla áhöfn skipsins í skimun fyrir Covid-19, miðað við þá vitneskju sem nú liggur fyrir. Þetta kemur fram í yfirlýsing á vef Hraðfrystihússins Gunnvarar, sem gerir út frystitogarann. Innlent 21.10.2020 23:00
Endurtekin sóttkví barna áhyggjuefni Ekki hefur þurft að leggja barn inn á spítala vegna kórónuveirunnar. Fátítt er að þau veikist alvarlega og þau eru fljót að ná sér. Sóttkví reynist þeim hins vegar íþyngjandi. Innlent 21.10.2020 22:31
Afreksíþróttafólk og meistaraflokkar á höfuðborgarsvæðinu fá grænt ljós UMFÍ greindi frá því á heimasíðu sinni í kvöld að eftir fund sviðsstjóra íþrótta- og tómstundasviða sveitarfélaganna hafi verið ákveðið að gefa grænt ljós á hluta af æfingum íþróttafélaganna á höfuðborgarsvæðinu. Sport 21.10.2020 20:09
Sjö létust í Svíþjóð og tilfellum fjölgar Sjö létust af völdum kórónuveirunnar í Svíþjóð í gær. Smituðum fjölgar enn ört í Evrópu. Erlent 21.10.2020 18:01
Settu ákvörðunina í hendur iðkenda sem vildu langflestir hafa lokað Framkvæmdastjóri Reebok fitness segir allar átta líkamsræktarstöðvar fyrirtækisins verða lokaðar á næstunni í samræmi við tilmæli sóttvarnalæknis. Innlent 21.10.2020 16:41
Allir skipverjarnir nema einn yfirgefa togarann Skipverjarnir 25 á Júlíusi Geirmundssyni hafa fengið leyfi til að yfirgefa skipið og munu allir nema einn gera það í dag. Innlent 21.10.2020 15:33
Meistaraflokkar á höfuðborgarsvæðinu mega æfa en engar snertingar leyfðar Knattspyrnusamband Íslands fékk það staðfest í dag að meistaraflokkar á höfuðborgarsvæðinu mega núna æfa en að leikmenn þurfa að fylgja ströngum reglum. Fótbolti 21.10.2020 14:49
Telur að einstaklingsbundnum sóttvörnum hafi ekki verið gefinn séns „Ég er bara að benda á að menn hafa kannski ekki leyft einstaklingsbundnum sóttvörnum að hafa sín áhrif. Þessar harðari aðgerðir sem gripið hefur verið til með samkomubanni, lokun á sundstöðum og líkamsræktarstöðum, það hefur verið gripið til þeirra þegar útbreiðsla var á niðurleið,“ segir Sigríður Á. Andersen, þingmaður Sjálfstæðisflokksins. Innlent 21.10.2020 14:34
Griðastaður eða geymsla? Við teljum okkur búa í barnvænu samfélagi hér á Íslandi og kannski er það rétt, ef við miðum við samfélög þar sem ástandið er mun verra en við eigum að venjast. Skoðun 21.10.2020 14:31
Vill ekki svara hvers vegna skipinu var ekki snúið við Framkvæmdastjóri Hraðfrystihússins Gunnvarar hf, sem gerir út Júlíus Geirmundsson ÍS 270, vill ekki svara því hvers vegna ekki var farið í land þegar fór að bera á veikindum meðal skipverja. Innlent 21.10.2020 14:12
Litakóðarnir kynntir innan tveggja vikna Yfirvöld hafa hafið innleiðingarferli við að koma á sérstöku litakóðakerfi sem ætlað er að gefa upplýsingar um hættuna vegna kórónuveirunnar á hverjum tíma. Er þar horft til litakóða sem eigi að gefa til kynna hættustig. Innlent 21.10.2020 13:47
Vafasöm COVID-umræða í gangi; staðir smita ekki, heldur menn Í gær eða fyrradag lagði sóttvarnalæknir að heilbrigðisráðherra með það, að líkamsræktarstövum yrði lokað. Ástæðan var sú, að fyrir nokkru hefðu komið upp tiltekinn fjöldi smita á líkamsræktarstöðvum, sem síðan hefði valdið öðrum smitum. Skoðun 21.10.2020 13:02
Ánægjulegt að nýgengið sé á niðurleið en hefur áhyggjur af opnun líkamsræktarstöðva Tæplega helmingur þeirra 45 sem greindust með kórónuveiruna innanlands í gær var í sóttkví. Innlent 21.10.2020 12:14
Gefur fjárfestingarátaki ríkisstjórnarinnar falleinkunn BSRB segir nær öll þau störf sem skapa eigi með fjárfestingarátaki ríkisstjórnarinnar vera hefðbundin karlastörf. Því sé fyrirsjáanlegt að átakið muni auka á kynjamisrétti. Innlent 21.10.2020 12:05
45 greindust innanlands Alls greindust 45 með kórónuveiruna innanlands í gær. Innan við helmingur þeirra sem greindist í gær var í sóttkví. Innlent 21.10.2020 11:01
Veirulaust Ísland 2020 Það fór væntanlega ekki fram hjá mörgum þegar heilbrigðisráðuneytið vék frá þeirri tillögu í minnisblaði sóttvarnalæknis að líkamsræktarstöðvar skuli vera áfram lokaðar. Skoðun 21.10.2020 08:00
Næðum ekki hjarðónæmi án alvarlegra afleiðinga Hjarðónæmi við kórónuveirunni næst ekki án alvarlegra afleiðinga og enginn vísindalegur rökstuðningur hefur verið settur fram fyrir hugmyndum um að aflétta sóttvarnaaðgerðum og treysta á náttúrulegt hjarðónæmi, að sögn íslenskra sérfræðinga. Innlent 21.10.2020 07:01
Handtekinn grunaður um þjófnað og brot á sóttkví Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu þurfti tvívegis í gærkvöldi að hafa afskipti af fólki fyrir brot á sóttvarnarlögum. Innlent 21.10.2020 06:55
Leikstjóri argar og gargar vegna opnunar líkamsræktarstöðva Björk Jakobsdóttir, leikkona og leikstjóri, segir þá aðgerð heilbrigðisráðherra að heimila líkamsræktarstöðvum að standa fyrir hóptímum splundra allri samstöðu. Menning 20.10.2020 22:45
Segir marga hafa verið í sóttkví við greiningu í gær sé áhöfnin tekin út fyrir mengið Sóttvarnalæknir lagði til í minnisblaði sínu til heilbrigðisráðherra að líkamsræktarstöðvar yrðu áfram lokaðar. Hann segir að margir hafi verið í sóttkví í gær séu skipverjarnir teknir út fyrir mengið. Innlent 20.10.2020 21:50
Frændsystkin í einangrun sakna foreldra sinna: „Allt út af smiti á líkamsræktarstöð“ Móðir 7 ára stúlku sem smitaðist af Covid19 í gegn um líkamsræktarstöð segir ábyrgðarlaust af ráðherra að heimila opnun stöðvanna. Hún hefur ekki hitt dóttur sína í þrjár vikur. Innlent 20.10.2020 20:00
Guðni: Mjög erfið ákvörðun og enginn áberandi góður kostur í stöðunni Guðni Bergsson útskýrir afstöðu KSÍ að ætla að klára Íslandsmótin í knattspyrnu. Íslenski boltinn 20.10.2020 18:13
110 smit rakin beint til líkamsræktarstöðva og annarra íþrótta Þar eru ekki meðtalin afleidd smit sem væntanlega hlaupa á hundruðum. Innlent 20.10.2020 16:39
KSÍ ætlar að klára Íslandsmótið Svo lengi sem takmarkanir á æfingum og keppni verði afnumdar eigi síðar en 3. nóvember ætlar KSÍ að klára Íslandsmótið í fótbolta. Íslenski boltinn 20.10.2020 16:23
UNICEF: Undirbýr stóru stundina þegar bóluefni verður tilbúið Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna (UNICEF) kaupir sprautur og annan nauðsynlegan búnað til að vera undirbúin þegar bóluefni gegn COCID-19 verður tilbúið. Heimsmarkmiðin 20.10.2020 14:00
Stjórnvöld sökuð um virðingarleysi gagnvart lýðræðinu Það er virðingarleysi gagnvart leikreglum lýðræðisins og valdaskiptingu samfélagsins að þingið skuli ekki hafa komið í ríkari mæli að ákvörðunum stjórnvalda í faraldrinum að mati Reimars Péturssonar, lögmanns. Innlent 20.10.2020 13:32
„Ekki borin virðing fyrir fjölmennustu fjöldahreyfingu landsins“ Formaður Körfuknattleikssambands Íslands segir að ekki sé borin virðing fyrir íþróttahreyfingunni í baráttunni við kórónuveirufaraldurinn. Hann kallar eftir betra samtali við yfirvöld. Körfubolti 20.10.2020 13:31
Þýskur maður beitti piparúða á hjólreiðafólk til að tryggja fjarlægðarmörk Lögregla í Þýskalandi hafði í gær afskipti af 71 árs gömlum þýskum karlmanni sem hafði beitt piparúða á fólk sem hann taldi koma of nálægt sér og ekki virða boðuð fjarlægðarmörk. Erlent 20.10.2020 12:52
Enn fjölgar smitum hjá félagi Alberts Ekki er vitað hvort leikur AZ Alkmaar og Napoli í Evrópudeildinni á fimmtudaginn geti farið fram vegna kórónuveirusmita hjá hollenska liðinu. Fótbolti 20.10.2020 12:49
Æfingar leyfðar en húsin lokuð Hver mega æfa, hvað má æfa og hvar má æfa íþróttir á höfuðborgarsvæðinu í dag? Upplýsingar um það hafa verið misvísandi og staðan er óskýr. Sport 20.10.2020 12:25