Faraldur kórónuveiru (COVID-19)

Fréttamynd

Um 900 starfsmenn Árborgar fá 8.500 króna gjafakort

Hver og einn starfsmaður hjá Sveitarfélaginu Árborg mun á næstu dögum fá að gjöf gjafakort að upphæð 8.500 krónur. Um 900 starfsmenn er að ræða. Hvatt er til þess að inneignin á gjafakortinu verði notaðu á heimaslóðum.

Innlent
Fréttamynd

Þegar skólastofan var færð heim í stofu

Í þessari viku kenndi ég í fyrsta skipti í framhaldsskóla. Ég sat við stofuborðið heima og sagði nemendum frá Völuspá í gegnum tölvuna. Leiðsagnarkennarinn fylgdist með úr húsi í sama hverfi og samkennarinn var í næsta bæjarfélagi.

Skoðun
Fréttamynd

Bein útsending: Sigurræða Bidens

Joe Biden, sem lýstur var sigurvegari í forsetakosningunum í Bandaríkjunum í dag, mun halda sigurræðu sína í Wilmington í Delaware. Viðburðurinn hefst klukkan eitt að íslenskum tíma og horfa má á hann í beinni útsendingu hér að neðan.

Erlent
Fréttamynd

Tuttugu og fimm greindust innan­lands

Tuttugu og fimm manns greindust með kórónuveiruna innanlands í gær samkvæmt uppfærðum tölum á covid.is. Það er fjölgun frá því í gær, þegar nítján greindust smitaðir.

Innlent
Fréttamynd

Metdagur í Frakklandi

Alls greindust 60.486 manns með kórónuveiruna í Frakklandi í gær. Aldrei hafa jafn margir greinst með veiruna á einum sólarhring.

Erlent
Fréttamynd

Aldrei fleiri innlagnir vegna Covid-19 á einum sólarhring

Aldrei hafa jafn margir þurft að leggjast inn á spítala vegna covid-19 á einum sólarhring og í gær en þá voru átta covid-19 sjúklingar lagðir inn vegna veikinda sinna. Sjötíu og fimm eru nú inniliggjandi, þar af eru fjórir á gjörgæslu og tveir í öndunarvél.

Innlent
Fréttamynd

Píanóleikari lék lagið Eternal Flame sultuslakur í miðjum óeirðum

Það eru ekki allir á eitt sáttir með þau boð og bönn sem tekið hafa gildi í Evrópu til þess að stemma stigum við útbreiðslu Covid-19. Hér má sjá magnað myndband sem náðist af píanóleikara sem kippti sér ekki upp við sprengingar og sírenuvæl og lék af fingrum fram hugljúfa tónlist. 

Lífið