Ís

Fréttamynd

Ljúffeng ísterta með Daim súkkulaði

Daim ísterta er hinn fullkomni eftirréttur, stökkur marengsbotn með ísfyllingu og smátt söxuðu Daim súkkulaði. Sannkölluð veisla fyrir sælkera og súkkulaðiaðdáendur.

Matur
Fréttamynd

Ebba gerir jarðaberjaís án sykurs

Í meðfylgjandi myndbandi má sjá Ebbu Guðný Guðmundsdóttur matgæðing útbúa heilsusamlegan jarðaberjaís með Steviu sætu í stað sykurs. Ebba er snillingur á sínu sviði og hér gerir hún einstaklega bragðgóðan og svalandi sumarís.

Matur
Fréttamynd

Heimalagaður jólaís

Uppskriftin dugar fyrir sex til átta manns. Það er líka gott að bræða 3 Mars-stykki út í 1 dl. rjóma og búa til heita súkkulaðisósu á ísinn.

Jól
Fréttamynd

Eftirrétturinn góði Ris a la mande

Ólafur Helgi Kristjánsson matreiðslumaður á Skólabrú brást vel við bón okkar um að laga þennan sívinsæla eftirrétt sem tilheyrir jólahaldinu á mörgum heimilum. Þessi er með auka tilbrigðum.

Matur
Fréttamynd

Toblerone-jólaís Margrétar

"Systir mín gaf mér þessa uppskrift fyrir mörgum árum og síðan hef ég ekki gert annan ís á jólunum. Þetta er mjög einföld uppskrift og hver sem er getur gert svona ís. Mikilvægast er að þeyta eggjarauðurnar og púðursykurinn mjög vel,“

Matur