Frostpinnar með honeydew-melónu og kóríander 13. júní 2014 19:00 Anna Birgis á Heilsutorgi deilir uppskrift með lesendum Vísis: Ef það skildi nú bresta á með sól um helgina, þá mæli ég með að þið prufið þessa.Hráefni:½ bolli hrásykur - það má nota annarskonar sætuefni.Eitt búnt af kóríander3 bollar af honey dew melónu – skorin smátt1 lime – kreista safann úr henni, ætti að ná í 2 mskSjávarsaltLeiðbeiningar:4-6 frostpinna form Taktu lítinn pott og helltu ¼ bolla af vatni og settu sykurinn saman við og láttu suðuna koma upp. Hrærðu stöku sinnum þangað til sykurinn er alveg bráðinn. Þetta tekur um 5 mínútur. Slökktu undir pottinum og bættu kóríander saman við og hrærðu vel. Láti þessa blöndu kólna í 30 mínútur. Settu melónuna, lime safann og smá salt í blandara. Sigtaðu kóríanderblönduna saman við. Látið hrærast vel saman þar til þetta er orðið mjúkt. Helltu blöndunni í 4-6 frostpinna form. Best er að frysta þetta yfir nótt en annars ættu 5 tímar að vera nóg. Eftirréttir Ís Uppskriftir Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Lífið
Anna Birgis á Heilsutorgi deilir uppskrift með lesendum Vísis: Ef það skildi nú bresta á með sól um helgina, þá mæli ég með að þið prufið þessa.Hráefni:½ bolli hrásykur - það má nota annarskonar sætuefni.Eitt búnt af kóríander3 bollar af honey dew melónu – skorin smátt1 lime – kreista safann úr henni, ætti að ná í 2 mskSjávarsaltLeiðbeiningar:4-6 frostpinna form Taktu lítinn pott og helltu ¼ bolla af vatni og settu sykurinn saman við og láttu suðuna koma upp. Hrærðu stöku sinnum þangað til sykurinn er alveg bráðinn. Þetta tekur um 5 mínútur. Slökktu undir pottinum og bættu kóríander saman við og hrærðu vel. Láti þessa blöndu kólna í 30 mínútur. Settu melónuna, lime safann og smá salt í blandara. Sigtaðu kóríanderblönduna saman við. Látið hrærast vel saman þar til þetta er orðið mjúkt. Helltu blöndunni í 4-6 frostpinna form. Best er að frysta þetta yfir nótt en annars ættu 5 tímar að vera nóg.
Eftirréttir Ís Uppskriftir Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Lífið