Grín og gaman

Fréttamynd

Kveikti í netinu og endaði á sviðinu hjá Ellen

Charlotte Awbery var óvænt beðin um að halda áfram með lagið Shallow þegar hún var að ferðast með neðanjarðarlestakerfinu í London á dögunum og fór myndband af henni eins og eldur í sinu um netheima í kjölfarið.

Lífið
Fréttamynd

Bestu atriðin sem fengu gullhnappinn

Raunveruleikaþættirnir America´s Got Talent og Britain´s Got Talent njót mikilla vinsælda og það þykir mjög eftirsótt að standa sig það vel að dómararnir ýti á gullhnappinn fræga.

Lífið