Grín og gaman

Fréttamynd

Dansa fyrir lækningu á Duchenne

Ægir Þór, átta ára strákur, og mamma hans hafa dansað við borgarstjóra, forsætisráðherra og fólk um allan heim til að vekja athygli á Duchenne vöðvarýrnunarsjúkdómnum. Ægir Þór sem er haldinn sjúkdómnum vonast eftir lækningu og að hann komist í langþráða meðferð í útlöndum.

Innlent
Fréttamynd

Þetta eru höfundar Skaupsins

Höfundar Áramótaskaupsins í ár verða þau Hugleikur Dagsson, Lóa Hjálmtýsdóttir, Vala Kristín Eiríksdóttir, Þorsteinn Guðmundsson, Bragi Valdimar Skúlason og Katla Margrét Þorgeirsdóttir. Þetta kemur fram í frétt RÚV.

Lífið
Fréttamynd

„Aldrei liðið jafn illa á ævinni“

Rikki G þurfti í gær að skipta yfir í kvenmannssundbol í vinnuni í gær og skella sér út á Suðurlandsbrautina þar sem FM957 er staðsett. Egill Ploder samstarfsmaður hans í Brennslunni var með myndavélina á lofti og náði þessu öllu á myndband.

Lífið
Fréttamynd

Fallon tók fyrir „lestarslys“ Trumps

Donald Trump Bandaríkjaforseti settist niður með fréttamanninum Jonathan Swan í þættinum AXIOS á HBO á dögunum og ræddi við hann í um fjörutíu mínútur um fjölmörg málefni.

Lífið
Fréttamynd

Synirnir sturluðust úr hræðslu

Það er sífellt að færast í aukanna að fólk birti hrekki á vefnum. TikTok er einn vettvangur þar sem slík myndbönd koma fram á hverjum degi.

Lífið