Lífið

Keppnin gekk út á reyna veiða fiska sem geta orðið jafn stórir og bílar

Stefán Árni Pálsson skrifar
Þetta hefur verið erfitt verkefni. 
Þetta hefur verið erfitt verkefni. 

Mennirnir á bakvið YouTube-síðuna Dude Perfect birta reglulega myndbönd þar sem þeir sýna lygileg trix með allskyns aðskotahlutum.

Í nýjasta myndbandinu má aftur á móti sjá þá sýna mjög óútreiknanleg trix frá hópnum sem öll eiga það sameiginlegt að vera lygileg.

Hópurinn framleiðir einnig myndbönd þar sem þeir leysa mismunandi þrautir og að þessi sinni skelltu þeir sér út á veiðar.

Dude Perfect er ein allra vinsælasta YouTube-síða heims og hafa mennirnir um 54 milljónir fylgjenda.

Núna var áskorunin að veiða risavaxna fiska sem kallaðir eru Goliath Grouper. Fiskarnir geta verið á stærð við biðfreið.

Keppnin gekk út á það að hver þeirra gæti veitt stærsta fiskinn.

Hér að neðan má sjá keppnina.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×