Grín og gaman Bjarni féll í hoppukastala Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra virðist heldur ósjóaður í hoppuköstulum en hann brá sér í einn slíkan á dögunum. Lífið 21.8.2021 14:14 Misskildi grímuskyldu á fundi með viðbragðsaðilum Það er ekkert gaman að taka sig of alvarlega, að mati Gylfa Þórs Þorsteinssonar, umsjónarmanns sóttvarnahúsa Rauða krossins. Það var því ekki leiðinlegt hjá honum í morgun á fundi sínum með Almannavörnum, sóttvarnalækni, ráðuneytum, landspítalanum og fleirum en Gylfi mætti á hann glæddur grímubúningi. Lífið 20.8.2021 18:04 „Þú opnar ekkert munninn núna án þess að móðga einhvern“ „Spaugstofan, hvað er það aftur?“ segir leikarinn Pálmi Gestsson og í viðtali í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Lífið 11.8.2021 16:00 Ástarsagan sem er að trylla Twitter: „Hann geymir ennþá öll bréfin“ Það er ekkert eins skemmtilegt og góð, sönn saga. Sérstaklega þegar sagan er ástarsaga. Og ekki skemmir það fyrir þegar sagan er bráðfyndin. Makamál 4.8.2021 19:48 Boris í basli með regnhífar Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, lenti í vandræðum með regnhlíf á afhjúpun minnisvarða í London í gær. Vindur krækti í regnhlífina eftir að hann átti í erfiðleikum með að opna hana svo nærstaddir hlógu að forsætisráðherranum. Lífið 29.7.2021 19:08 Álit eldri kynslóðarinnar á TikTok: „Að mörgu leyti finnst mér unga fólkið skemmtilegra en það eldra“ Fulltrúum eldri kynslóðarinnar sem fréttastofa ræddi við líst vel á samfélagsmiðilinn TikTok. Þeir segja unga fólkið í dag skemmtilegra en það eldra og ein gæti vel hugsað sér að stofna sinn eigin TikTok reikning. Innlent 27.7.2021 21:00 Allt gekk á afturfótunum hjá YouTube-stjörnu við eldgosið Tom Scott, sem er með yfir fjórar milljónir áskrifenda á YouTube-rás sinni, hafði í hyggju að ná myndbandi af sér fyrir framan vígalega hrauná þegar hann kom til landsins. Hann bað ekki um mikið meira. Lífið 27.7.2021 15:04 Hafa reist hæsta sandkastala í heimi í Danmörku Búið er að reisa 21,16 metra háan sandkastala í Blokhus á norðvesturströnd Jótlands í Danmörku og ku hann vera sá hæsti í heimi. Lífið 8.7.2021 07:52 „Grensársvegur“ verður ekki lengi uppi Búið er að panta nýtt götuskilti eftir að stafsetningarvilla á nýju götuskilti við Grensásveg kom í ljós. Mistökin hafa vakið mikla athygli netverja á undanförnum sólarhring. Lífið 29.6.2021 18:42 John Oliver gerir stólpagrín að Michele Ballarin John Oliver tekur íslandsvininn Michele Roosevelt Edwards, betur þekkta sem Michele Ballarin, fyrir í þætti sínum Last Week Tonight sem sýndur verður á Stöð 2 í kvöld. Umfjöllun Kveiks er meðal þess sem Oliver notar til að hæða Ballarin. Lífið 29.6.2021 12:20 Friðrik Dór les upp andstyggileg ummæli um sig Söngvarinn Friðrik Dór Jónsson kynnti lagið Hvílíkur dagur í Brennslunni í dag. Lagið var frumflutt í þættinum og kemur á allar streymisveitur á morgun en það er Pálmi Ragnar sem gerði lagið með Frikka. Tónlist 3.6.2021 10:31 „Mun fara yfir það á spaugilegum nótum hvernig er að greinast með heilaæxli á stærð við sítrónu“ Valdimar Sverrison missti sjónina og sneri sér að gríninu. Hann ætlar að standa fyrir uppistandssýningu í næsta mánuði. Lífið 28.5.2021 15:31 Áslaug Arna les upp andstyggilegar athugasemdir um sig Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, mætti í Brennsluna í morgun og las upp andstyggilegar athugasemdir sem skrifaðar hafa verið um hana á veraldarvefnum. Lífið 27.5.2021 14:31 Svona eru seðlar prentaðir víðs vegar um heiminn Peningaseðlar eru prentaðir í milljónum eintaka um heim allan á hverju ári. Lífið 27.5.2021 07:00 Þúsundir ljósmyndara berjast um að eiga fyndnustu dýralífsmynd ársins Maður er manns gaman. Þannig hljómar orðatiltækið gamla en færa má rök fyrir því að oft séu dýr einnig manns gaman. Hin árlega Comedy Wildlife Photography Awards verðlaunakeppni stendur nú yfir í sjöunda sinn og streyma myndir úr dýraríkinu inn í keppnina. Lífið 20.5.2021 12:32 Vinsælustu íslensku Eurovision lögin á Google Auglýsingastofan Sahara hefur tekið saman vinsælustu Eurovision-lög okkar Íslendinga ef miðað er við leitarsíðuna Google. Lífið 18.5.2021 13:31 Öll ofnamistök keppendanna í Blindum bakstri Það gekk á ýmsu í baksturskeppninni Blindur bakstur síðustu vikur, þar sem tveir keppendur fylgdu Evu Laufey Kjaran í blindni í hverjum þætti. Lífið 14.5.2021 10:02 Óborganleg mistök í Eurovision Eurovision hefst í næstu viku en fyrra undankvöldið verður 18. maí og það síðara þann 20. maí og þá stígur Daði Freyr og Gagnamagnið á sviðið í Rotterdam og flytja lagið 10 Years. Lífið 11.5.2021 07:00 Elon Musk gerir stólpagrín að Íslandi í SNL Stólpagrín var gert að Íslendingum í gríninnskoti í Saturday Night Live í gær, þar sem leikarar settu á svið íslenskan spjallþátt. Lífið 9.5.2021 13:46 Óaðfinnanlegur flutningur leikskólabarna á Con te Partiró Börnin á leikskólanum Laufásborg hafa að undanförnu vakið athygli fyrir óaðfinnanlegan flutning á ítalska laginu Con te Partiró eftir Andrea Bocelli. Við hittum krakkana í dag. Innlent 4.5.2021 20:31 Stærðarmunur á forsetahjónum vekur furðu Mynd af forsetahjónum Bandaríkjanna með Jimmy Carter, fyrrverandi forseta, og Rosalynn eiginkonu hans, hefur vakið mikla furðu og kátínu á samfélagsmiðlum. Á henni virðast Biden-hjónin eins og risar við hlið Carter-hjónanna en allt á það sér þó einfaldari skýringar. Erlent 4.5.2021 15:01 Kafbátamódel springur ofurhægt Þeir Gavin Free og Daniel Gruchy hafa um ára bil skemmt notendum Youtube með því að taka upp hinar ýmsu athafnir á miklum hraða og í hárri upplausn á rásinni Slow Mo Guys. Lífið 28.4.2021 14:52 Sprenghlægileg yfirferð Bergs Ebba um samfélagsmiðla Bergur Ebbi Benediktsson mætti í Brennsluna á FM957 í morgun og tók þátt í dagskrárliðinn Yfirheyrslan. Lífið 28.4.2021 13:31 Handsprengjan reyndist hjálpartæki ástarlífsins Þegar ung kona á skokki í skógi nærri borginni Passau í Þýskalandi kíkti í grunsamlegan poka brá henni heldur í brún. Þar sá hún handsprengju sem hún taldi úr seinni heimsstyrjöldinni og dreif hún sig til að hringja í lögregluna. Erlent 27.4.2021 15:53 Hjálmar fer á kostum í atriði Verslinga Hjálmar Örn Jóhannsson fer með hlutverk í þætti 12:00 hjá Verslunarskóla Íslands. Lífið 16.4.2021 15:32 Lengstu neglur í heimi sagaðar af eftir 30 ára vöxt Það er misjafnt hvaða smekk við höfum fyrir naglatísku eins og annarri tísku. Naglalengingar eru ekki óalgengar hér á landi en flest eigum við þó erfitt með að athafna okkur þegar neglurnar eru orðnar of langar. Lífið 9.4.2021 08:00 Gervigreind Google tróð sér inn í spjall Bergs Ebba og kanadísks vinar Í nýjasta þætti Stofuhita á Stöð 2+ er fjallað um gervigreind frá ýmsum óvæntum vinklum. Meðal þess sem er skoðað er hvernig tölvuforrit eru farin að seilast inn í ákvarðanatökur á vegu sem okkur hefði ekki órað um fyrir nokkrum árum. Lífið 8.4.2021 13:30 „Það kann enginn að bregðast við eldgosi“ Eldgos virðist vera heitasta umræðuefnið hér á landi þessa dagana. En hvernig er best að bregðast við eldgosi? Lífið 1.4.2021 09:00 Svona lýsti Bassi fullnægingu fyrir hreinum sveini Raunveruleikastjarnan og tónlistarmaðurinn Bassi Maraj mætti í Brennsluna á dögunum og tók þátt í dagskráliðnum Yfirheyrslan. Lífið 23.3.2021 11:31 Hið meinta þunglyndi Finna stórlega orðum aukið Finnar mælast þeir hamingjusömustu í heimi samkvæmt árlegri árlegri hamingjuskýrslu. Íslendingar eru í öðru sæti. Innlent 19.3.2021 13:30 « ‹ 8 9 10 11 12 13 14 15 16 … 23 ›
Bjarni féll í hoppukastala Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra virðist heldur ósjóaður í hoppuköstulum en hann brá sér í einn slíkan á dögunum. Lífið 21.8.2021 14:14
Misskildi grímuskyldu á fundi með viðbragðsaðilum Það er ekkert gaman að taka sig of alvarlega, að mati Gylfa Þórs Þorsteinssonar, umsjónarmanns sóttvarnahúsa Rauða krossins. Það var því ekki leiðinlegt hjá honum í morgun á fundi sínum með Almannavörnum, sóttvarnalækni, ráðuneytum, landspítalanum og fleirum en Gylfi mætti á hann glæddur grímubúningi. Lífið 20.8.2021 18:04
„Þú opnar ekkert munninn núna án þess að móðga einhvern“ „Spaugstofan, hvað er það aftur?“ segir leikarinn Pálmi Gestsson og í viðtali í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Lífið 11.8.2021 16:00
Ástarsagan sem er að trylla Twitter: „Hann geymir ennþá öll bréfin“ Það er ekkert eins skemmtilegt og góð, sönn saga. Sérstaklega þegar sagan er ástarsaga. Og ekki skemmir það fyrir þegar sagan er bráðfyndin. Makamál 4.8.2021 19:48
Boris í basli með regnhífar Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, lenti í vandræðum með regnhlíf á afhjúpun minnisvarða í London í gær. Vindur krækti í regnhlífina eftir að hann átti í erfiðleikum með að opna hana svo nærstaddir hlógu að forsætisráðherranum. Lífið 29.7.2021 19:08
Álit eldri kynslóðarinnar á TikTok: „Að mörgu leyti finnst mér unga fólkið skemmtilegra en það eldra“ Fulltrúum eldri kynslóðarinnar sem fréttastofa ræddi við líst vel á samfélagsmiðilinn TikTok. Þeir segja unga fólkið í dag skemmtilegra en það eldra og ein gæti vel hugsað sér að stofna sinn eigin TikTok reikning. Innlent 27.7.2021 21:00
Allt gekk á afturfótunum hjá YouTube-stjörnu við eldgosið Tom Scott, sem er með yfir fjórar milljónir áskrifenda á YouTube-rás sinni, hafði í hyggju að ná myndbandi af sér fyrir framan vígalega hrauná þegar hann kom til landsins. Hann bað ekki um mikið meira. Lífið 27.7.2021 15:04
Hafa reist hæsta sandkastala í heimi í Danmörku Búið er að reisa 21,16 metra háan sandkastala í Blokhus á norðvesturströnd Jótlands í Danmörku og ku hann vera sá hæsti í heimi. Lífið 8.7.2021 07:52
„Grensársvegur“ verður ekki lengi uppi Búið er að panta nýtt götuskilti eftir að stafsetningarvilla á nýju götuskilti við Grensásveg kom í ljós. Mistökin hafa vakið mikla athygli netverja á undanförnum sólarhring. Lífið 29.6.2021 18:42
John Oliver gerir stólpagrín að Michele Ballarin John Oliver tekur íslandsvininn Michele Roosevelt Edwards, betur þekkta sem Michele Ballarin, fyrir í þætti sínum Last Week Tonight sem sýndur verður á Stöð 2 í kvöld. Umfjöllun Kveiks er meðal þess sem Oliver notar til að hæða Ballarin. Lífið 29.6.2021 12:20
Friðrik Dór les upp andstyggileg ummæli um sig Söngvarinn Friðrik Dór Jónsson kynnti lagið Hvílíkur dagur í Brennslunni í dag. Lagið var frumflutt í þættinum og kemur á allar streymisveitur á morgun en það er Pálmi Ragnar sem gerði lagið með Frikka. Tónlist 3.6.2021 10:31
„Mun fara yfir það á spaugilegum nótum hvernig er að greinast með heilaæxli á stærð við sítrónu“ Valdimar Sverrison missti sjónina og sneri sér að gríninu. Hann ætlar að standa fyrir uppistandssýningu í næsta mánuði. Lífið 28.5.2021 15:31
Áslaug Arna les upp andstyggilegar athugasemdir um sig Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, mætti í Brennsluna í morgun og las upp andstyggilegar athugasemdir sem skrifaðar hafa verið um hana á veraldarvefnum. Lífið 27.5.2021 14:31
Svona eru seðlar prentaðir víðs vegar um heiminn Peningaseðlar eru prentaðir í milljónum eintaka um heim allan á hverju ári. Lífið 27.5.2021 07:00
Þúsundir ljósmyndara berjast um að eiga fyndnustu dýralífsmynd ársins Maður er manns gaman. Þannig hljómar orðatiltækið gamla en færa má rök fyrir því að oft séu dýr einnig manns gaman. Hin árlega Comedy Wildlife Photography Awards verðlaunakeppni stendur nú yfir í sjöunda sinn og streyma myndir úr dýraríkinu inn í keppnina. Lífið 20.5.2021 12:32
Vinsælustu íslensku Eurovision lögin á Google Auglýsingastofan Sahara hefur tekið saman vinsælustu Eurovision-lög okkar Íslendinga ef miðað er við leitarsíðuna Google. Lífið 18.5.2021 13:31
Öll ofnamistök keppendanna í Blindum bakstri Það gekk á ýmsu í baksturskeppninni Blindur bakstur síðustu vikur, þar sem tveir keppendur fylgdu Evu Laufey Kjaran í blindni í hverjum þætti. Lífið 14.5.2021 10:02
Óborganleg mistök í Eurovision Eurovision hefst í næstu viku en fyrra undankvöldið verður 18. maí og það síðara þann 20. maí og þá stígur Daði Freyr og Gagnamagnið á sviðið í Rotterdam og flytja lagið 10 Years. Lífið 11.5.2021 07:00
Elon Musk gerir stólpagrín að Íslandi í SNL Stólpagrín var gert að Íslendingum í gríninnskoti í Saturday Night Live í gær, þar sem leikarar settu á svið íslenskan spjallþátt. Lífið 9.5.2021 13:46
Óaðfinnanlegur flutningur leikskólabarna á Con te Partiró Börnin á leikskólanum Laufásborg hafa að undanförnu vakið athygli fyrir óaðfinnanlegan flutning á ítalska laginu Con te Partiró eftir Andrea Bocelli. Við hittum krakkana í dag. Innlent 4.5.2021 20:31
Stærðarmunur á forsetahjónum vekur furðu Mynd af forsetahjónum Bandaríkjanna með Jimmy Carter, fyrrverandi forseta, og Rosalynn eiginkonu hans, hefur vakið mikla furðu og kátínu á samfélagsmiðlum. Á henni virðast Biden-hjónin eins og risar við hlið Carter-hjónanna en allt á það sér þó einfaldari skýringar. Erlent 4.5.2021 15:01
Kafbátamódel springur ofurhægt Þeir Gavin Free og Daniel Gruchy hafa um ára bil skemmt notendum Youtube með því að taka upp hinar ýmsu athafnir á miklum hraða og í hárri upplausn á rásinni Slow Mo Guys. Lífið 28.4.2021 14:52
Sprenghlægileg yfirferð Bergs Ebba um samfélagsmiðla Bergur Ebbi Benediktsson mætti í Brennsluna á FM957 í morgun og tók þátt í dagskrárliðinn Yfirheyrslan. Lífið 28.4.2021 13:31
Handsprengjan reyndist hjálpartæki ástarlífsins Þegar ung kona á skokki í skógi nærri borginni Passau í Þýskalandi kíkti í grunsamlegan poka brá henni heldur í brún. Þar sá hún handsprengju sem hún taldi úr seinni heimsstyrjöldinni og dreif hún sig til að hringja í lögregluna. Erlent 27.4.2021 15:53
Hjálmar fer á kostum í atriði Verslinga Hjálmar Örn Jóhannsson fer með hlutverk í þætti 12:00 hjá Verslunarskóla Íslands. Lífið 16.4.2021 15:32
Lengstu neglur í heimi sagaðar af eftir 30 ára vöxt Það er misjafnt hvaða smekk við höfum fyrir naglatísku eins og annarri tísku. Naglalengingar eru ekki óalgengar hér á landi en flest eigum við þó erfitt með að athafna okkur þegar neglurnar eru orðnar of langar. Lífið 9.4.2021 08:00
Gervigreind Google tróð sér inn í spjall Bergs Ebba og kanadísks vinar Í nýjasta þætti Stofuhita á Stöð 2+ er fjallað um gervigreind frá ýmsum óvæntum vinklum. Meðal þess sem er skoðað er hvernig tölvuforrit eru farin að seilast inn í ákvarðanatökur á vegu sem okkur hefði ekki órað um fyrir nokkrum árum. Lífið 8.4.2021 13:30
„Það kann enginn að bregðast við eldgosi“ Eldgos virðist vera heitasta umræðuefnið hér á landi þessa dagana. En hvernig er best að bregðast við eldgosi? Lífið 1.4.2021 09:00
Svona lýsti Bassi fullnægingu fyrir hreinum sveini Raunveruleikastjarnan og tónlistarmaðurinn Bassi Maraj mætti í Brennsluna á dögunum og tók þátt í dagskráliðnum Yfirheyrslan. Lífið 23.3.2021 11:31
Hið meinta þunglyndi Finna stórlega orðum aukið Finnar mælast þeir hamingjusömustu í heimi samkvæmt árlegri árlegri hamingjuskýrslu. Íslendingar eru í öðru sæti. Innlent 19.3.2021 13:30