Ósk Heiða Sveinsdóttir Gleðilegan árangur Markmið eru mikilvæg. Áætlanir verða að standast og reksturinn að vera heilbrigður til þess að allt rúlli rétt. Beintengt árangri eru hin mjúku en grjóthörðu mál sem snúa að mannauði og gleði. Skoðun 11.11.2022 11:01 Með eða ekki, áfram eða stopp? Möguleikar hins stafræn hafa gríðarmikil áhrif á viðskipti og markaðsmál dagsins í dag. Með eiginleikum stafrænnar umbreytingar, nákvæmra mælistika og gagnvirkni hafa komið fram nýir möguleikar til markaðssetningar sem bjóða upp ný tækifæri í því hvernig við komum til móts við viðskiptavini. Áfram gakk með stafrænni umbreytingu, eða stopp? Skoðun 4.3.2021 09:32 Tilboð, tilboð! Þá eru svörtu og stafrænu tilboðin búin – hvað næst? Skoðun 10.12.2019 09:34 Vörumerkið þitt, hvernig líður því? Ertu með virka stefnu fyrir vörumerkið og allt sem það felur í sér? Skoðun 31.10.2019 12:00 Leikurinn breytist og vörumerkin með Hvernig er hægt að byggja upp og viðhalda sterku vörumerki þegar leikurinn er sífellt að breytast? Skoðun 17.10.2019 14:00 Viðskiptavinir: Þeirra upplifun, þín tækifæri Kosturinn við að horfa á allt ferlið er sá að oft eru það ólíklegir snertifletir sem hafa mikil áhrif á upplifun, jákvæða og neikvæða. Skoðun 9.9.2019 13:29 Hvernig er sambandið? Þegar kom að því að velja ritgerðarefni fyrir meistararitgerð fyrir nokkrum árum, kom eitt til greina, sambandsmarkaðssetning. Skoðun 9.4.2019 10:31 Kósýheit… svo kemur janúar Eins og ég hef gaman af skemmtilegum auglýsingum þá eru vel framkvæmdar markaðsherferðir enn betri. Skoðun 20.12.2018 09:50 Upplifun viðskiptavina, lykilinn að tryggð? Nú þegar vísbendingar benda til þess að væntingar viðskiptavina séu á uppleið og með öllum þeim spennandi framförum í tækni sem eru að eiga sér stað, þurfa fyrirtæki enn frekar að vera á tánum með það hvernig hægt er að ná betri árangri og byggja upp samband við viðskiptavini sína. Skoðun 16.10.2018 11:27 Er tilboð? Heiðarleiki og markaðsmál Ósk Heiða Sveinsdóttir fjallar um heiðarleika í markaðsmálum. Skoðun 31.7.2018 11:26 Má ég spyrja? Það er mikilvægt að taka reglulega stöðuna á innri og ytri viðskiptavinum fyrirtækisins en enn mikilvægara að vinna með niðurstöðurnar og vera til í að taka mark á þeim og hlusta af alvöru. Skoðun 5.7.2018 09:00 Má bjóða þér meiri árangur? Eða ertu bara góð(ur)? Hvernig gengur, alltaf brjálað að gera? Skoðun 25.6.2018 08:28 Taka þátt eða spila til að vinna? Það er gömul saga og ný að þegar kemur að árangri í viðskiptum, skiptir samband við viðskiptavini bæði innri og ytri, mestu máli. Það breytist ekki en það sem tekur sífelldum breytingum eru möguleikarnir til þess að eiga samskipti við viðskiptavini. Skoðun 23.5.2018 14:35 Vörumerki og persónuleiki, vertu þú sjálf/ur Það er þetta með persónuleikann, allir eru með einn og þeir eru eins ólíkir og þeir eru margir, sumir heillandi aðrir ekki. Hvað með vörumerki? Þú hefur 5 sekúndur, hver er persónuleiki þíns vörumerkis? Varstu í vandræðum með að svara þessu, skiptir það máli? Skoðun 14.11.2017 19:35
Gleðilegan árangur Markmið eru mikilvæg. Áætlanir verða að standast og reksturinn að vera heilbrigður til þess að allt rúlli rétt. Beintengt árangri eru hin mjúku en grjóthörðu mál sem snúa að mannauði og gleði. Skoðun 11.11.2022 11:01
Með eða ekki, áfram eða stopp? Möguleikar hins stafræn hafa gríðarmikil áhrif á viðskipti og markaðsmál dagsins í dag. Með eiginleikum stafrænnar umbreytingar, nákvæmra mælistika og gagnvirkni hafa komið fram nýir möguleikar til markaðssetningar sem bjóða upp ný tækifæri í því hvernig við komum til móts við viðskiptavini. Áfram gakk með stafrænni umbreytingu, eða stopp? Skoðun 4.3.2021 09:32
Vörumerkið þitt, hvernig líður því? Ertu með virka stefnu fyrir vörumerkið og allt sem það felur í sér? Skoðun 31.10.2019 12:00
Leikurinn breytist og vörumerkin með Hvernig er hægt að byggja upp og viðhalda sterku vörumerki þegar leikurinn er sífellt að breytast? Skoðun 17.10.2019 14:00
Viðskiptavinir: Þeirra upplifun, þín tækifæri Kosturinn við að horfa á allt ferlið er sá að oft eru það ólíklegir snertifletir sem hafa mikil áhrif á upplifun, jákvæða og neikvæða. Skoðun 9.9.2019 13:29
Hvernig er sambandið? Þegar kom að því að velja ritgerðarefni fyrir meistararitgerð fyrir nokkrum árum, kom eitt til greina, sambandsmarkaðssetning. Skoðun 9.4.2019 10:31
Kósýheit… svo kemur janúar Eins og ég hef gaman af skemmtilegum auglýsingum þá eru vel framkvæmdar markaðsherferðir enn betri. Skoðun 20.12.2018 09:50
Upplifun viðskiptavina, lykilinn að tryggð? Nú þegar vísbendingar benda til þess að væntingar viðskiptavina séu á uppleið og með öllum þeim spennandi framförum í tækni sem eru að eiga sér stað, þurfa fyrirtæki enn frekar að vera á tánum með það hvernig hægt er að ná betri árangri og byggja upp samband við viðskiptavini sína. Skoðun 16.10.2018 11:27
Er tilboð? Heiðarleiki og markaðsmál Ósk Heiða Sveinsdóttir fjallar um heiðarleika í markaðsmálum. Skoðun 31.7.2018 11:26
Má ég spyrja? Það er mikilvægt að taka reglulega stöðuna á innri og ytri viðskiptavinum fyrirtækisins en enn mikilvægara að vinna með niðurstöðurnar og vera til í að taka mark á þeim og hlusta af alvöru. Skoðun 5.7.2018 09:00
Má bjóða þér meiri árangur? Eða ertu bara góð(ur)? Hvernig gengur, alltaf brjálað að gera? Skoðun 25.6.2018 08:28
Taka þátt eða spila til að vinna? Það er gömul saga og ný að þegar kemur að árangri í viðskiptum, skiptir samband við viðskiptavini bæði innri og ytri, mestu máli. Það breytist ekki en það sem tekur sífelldum breytingum eru möguleikarnir til þess að eiga samskipti við viðskiptavini. Skoðun 23.5.2018 14:35
Vörumerki og persónuleiki, vertu þú sjálf/ur Það er þetta með persónuleikann, allir eru með einn og þeir eru eins ólíkir og þeir eru margir, sumir heillandi aðrir ekki. Hvað með vörumerki? Þú hefur 5 sekúndur, hver er persónuleiki þíns vörumerkis? Varstu í vandræðum með að svara þessu, skiptir það máli? Skoðun 14.11.2017 19:35
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent