Íslendingar erlendis

Fréttamynd

Íslendingar elska að fara til Ítalíu

Ítalía er mjög vinsæll ferðamannastaður hjá Íslendingum en Eldhúsferðir, fyrirtæki þeirra Jónu Fanneyjar Svavarsdóttur og Erlendar Þórs Elvarssonar hafa tekið á móti þúsund Íslendingum í ferðir til landsins á síðustu árum.

Innlent
Fréttamynd

Á leið í Mekka langhlaupsins í Kenýu

Elín Edda Sigurðardóttir hljóp nýverið sitt annað heila maraþon í Frankfurt en þar bætti hún tíma sinn um tæpar fimm mínútur með því að koma í mark á 2:44,48 sekúndum. Hún á næstbesta tíma íslenskra kvenna á eftir þjálfara sínum.

Sport
Fréttamynd

Kári Stefánsson verðlaunaður

Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, fékk í gær afhent hin alþjóðlegu KFJ-verðlaun sem veitt eru af Ríkisspítalanum í Kaupmannahöfn.

Innlent
Fréttamynd

Tækifæri til að láta drauminn rætast

Jóhanna Kristín var flugfreyja hjá WOW þegar ósköpin dundu yfir. Eftir að hafa kynnst góðum vinum í fríi á Mallorca síðasta sumar ákvað hún að flytjast búferlum til eyjarinnar.

Lífið
Fréttamynd

„Mikill heiður og stór viðurkenning“

Íslenska tónlistarkonan Gyða Valtýsdóttir hlaut í gær tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs. Hún segir verðlaunin mikinn heiður og kveðst vona að þau kunni að opna fleiri dyr.

Lífið
Fréttamynd

Tekinn með kókaín á Spáni

Íslenskur karlmaður var handtekinn á flugvellinum í Barcelona á Spáni með mikið magn af kókaíni. Maðurinn var á leiðinni til Íslands. Lagt hefur verið hald á mikið kókaín á þessu ári og er verðið lágt.

Innlent