Íslendingar erlendis Ísak Bergmann talinn efnilegasti leikmaður sænsku deildarinnar Ísak Bergmann Jóhannesson er efstur á blaði hjá Göteborgs-Posten yfir efnilegustu leikmenn sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Fótbolti 9.4.2021 22:30 „Brynjar Trump Níelsson“ hafi hundsað hagsmuni samfélagsins með Spánarferð Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, er allt annað en sáttur með kveðju Brynjars Níelssonar þingmanns frá Spáni. Hann segir Brynjar reka fingur framan í sóttvarnayfirvöld með hegðun sinni og tekur undir ummæli sóttvarnalæknis að slíkt sé ekki æskilegt. Innlent 8.4.2021 23:00 Ekkert við ferð Brynjars að gera Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir sárt að sjá að fólk fari ekki eftir tilmælum um að sleppa ónauðsynlegum ferðum til útlanda. Brynjar Níelsson þingmaður hefur verið í fríi á Spáni, sem hann sagði í viðtali við Vísi að væri „ekki lífsnauðsynlegt eða mjög nauðsynlegt.“ Innlent 8.4.2021 15:47 „Þakka guði að vera úti í Svíþjóð þar sem allt er frekar afslappað“ Landsliðskonan Hallbera Gísladóttir segist vera sátt að vera úti í Svíþjóð á þessum tíma frekar en á Íslandi þar sem æfingar og keppni í íþróttum eru bannaðar. Fótbolti 8.4.2021 13:02 Brynjar á Spáni á meðan mælt er gegn ferðalögum Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, er á heimleið í dag frá Spáni, þar sem hann hefur dvalið í tæpar tvær vikur í heimsókn hjá bróður sínum. Sóttvarnalæknir má hafa sína skoðun á því hvort Íslendingar ferðist að nauðsynjalausu til útlanda, segir Brynjar. Innlent 8.4.2021 11:03 Íslenskur snjallhringur vekur athygli erlendra fjölmiðla Íslenska nýsköpunarfyrirtækið Genki hefur sett á markað snjallhringinn Wave for Work sem gerir fólki kleift að stýra forritum á borð við Zoom, Microsoft Teams, PowerPoint og Spotify með einföldum handahreyfingum. Viðskipti innlent 6.4.2021 17:10 Kostnaður vegna reglna á landamærum íþyngjandi fyrir námsmenn: „Þetta getur hlaupið á hundrað þúsund kalli“ Kostnaður vegna sóttvarnaaðgerða á landamærum getur verið verulega íþyngjandi fyrir íslenska námsmenn erlendis sem hyggjast koma heim að mati Samtaka íslenskra námsmanna erlendis. Samtökin vonast til að eiga samtal við heilbrigðisráðuneytið um leiðir til að draga úr kostnaði fyrir þá sem standa verr fjárhagslega. Innlent 1.4.2021 12:00 Elísabet Hulda lögð af stað í Miss Universe ævintýrið Elísabet Hulda Snorradóttir lagði í dag af stað til Bandaríkjanna þar sem hún mun keppa fyrir Íslands hönd í keppninni Miss Universe. Lífið 31.3.2021 17:30 Fjarlægja Spán af lista yfir lönd skilgreind sem áhættusvæði Heilbrigðisráðuneytið hefur ákveðið að fjarlægja meginland Spánar af landalista sóttvarnalæknis þar sem tilgreint er hvaða lönd eru skilgreind áhættusvæði vegna mikils nýgengis COVID-19 smita. Farþegar frá meginlandi Spánar skulu því sæta sóttkví í heimahúsi eftir breytinguna en ekki á sóttkvíarhóteli. Innlent 31.3.2021 13:52 Birtir daglega uppbyggileg verkefni fyrir fjölskyldufólk Erla Súsanna Þórisdóttir heldur úti síðunni Töfrakistan en verkefnið gengur út á að koma með eitt uppbyggilegt verkefni á dag fyrir fjölskyldufólk. Hún deilir þessum hugmyndum fyrir kennara, uppalendur og aðra áhugasama. Lífið 30.3.2021 10:30 Svona komst Natan Dagur áfram í The Voice Norway Og Natan Dagur Benediktsson er kominn áfram í þriðju umferð norsku sjónvarpskeppninnar The Voice. Lífið 27.3.2021 17:54 Vetrarmein í tíunda sæti á metsölulista í Bandaríkjunum Bók Ragnars Jónassonar, Vetarmein, situr í tíunda sæti metsölulista Wall Street Journal yfir Skáldverk á rafbókarformi. Lífið 27.3.2021 15:15 Fimm ára dómi Gunnars Jóhanns áfrýjað til Hæstaréttar Saksóknari í Noregi hefur áfrýjað fangelsisdómi yfir Gunnari Jóhanni Gunnarssyni sem féll í byrjun mánaðar til Hæstaréttar. Erlent 27.3.2021 11:46 Hlustaðu á Elly Vilhjálms í nýjasta þætti Grey's Anatomy Í nýjasta þætti 17. þáttaraðar Grey's Anatomy sem sýndur verður á Stöð 2 á miðvikudaginn næsta má heyra brot út laginu Ég veit þú kemur í flutningi Elly Viljhálms. Lífið 26.3.2021 13:31 Allt undir hjá Natan Degi í norsku útgáfunni af The Voice í kvöld Hinn 21 árs Natan Dagur Benediktsson hefur slegið rækilega í norsku útgáfunni af The Voice. Lífið 26.3.2021 12:31 Koma Sveindísar Jane sögð vera þriðju bestu félagaskiptin Tvær íslenskar landsliðskonur eru á nýjum lista yfir bestu félagaskiptin fyrir komandi tímabil í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 26.3.2021 11:01 „Finnst verst að ég fæ líklega aldrei að sjá þann sem skrifaði þetta undir fjögur augu“ Alfreð Gíslason, þjálfari þýska handboltalandsliðsins, viðurkennir að sér hafi brugðið að fá hótunarbréf í pósti. Hann efast um að hann muni nokkurn tímann hitta bréfritara, augliti til auglitis. Handbolti 23.3.2021 11:31 „Man ekki til þess að ég hafi séð betri karldansara í svona þáttum“ „Það er mjög athyglisvert að fylgjast með frammistöðu Rúriks okkar Gíslasonar í þættinum Let´s Dance í Þýskalandi, sem er systurþáttur okkar Allir geta dansað. Mikið óskaplega hlýtur almættið að hafa verið í góðu skapi þegar það bjó til hann Rúrik. Það er ekki nóg að hann lítur út eins og grískur guð úr fornbókmenntunum, heldur er hann líka algert hæfileikabúnt. Ég er búinn að sjá þrjá dansa sem hann hefur dansað í keppninni og eru þeir hver öðrum betur dansaðir,“ segir Jóhann Gunnar Arnarsson, danssérfræðingur, sem hefur verið dómari í þáttunum Allir geta dansað á Stöð 2 undanfarin ár. Lífið 23.3.2021 07:02 Rúrik heldur áfram að heilla Þjóðverjana og fékk fullt hús stiga í einkunn Rúrik Gíslason er hreinlega að fara á kostum í dansþættinum Let´s Dance í Þýskalandi en hann dansar þar með Renata Lusin. Lífið 22.3.2021 14:01 Hlynur Andrésson: Ég er farinn að setja markið hærra Hlynur Andrésson hljóp sitt fyrsta maraþon á ferlinum í dag. Hann gerði sér lítið fyrir og stórbætti Íslandsmet Kára Steins um rúmlega þrjár og hálfa mínútu. Hlynur ætlaði sér þó að gera enn betur og ná Ólympíulágmarki en það gekk því miður ekki. Sport 21.3.2021 14:50 Dagný og María mætast í Leikhúsi draumanna Kvennalið Manchester United leikur í fyrsta sinn á Old Trafford þegar það mætir West Ham United í ensku ofurdeildinni um þarnæstu helgi. Enski boltinn 18.3.2021 15:31 Reyna að brjóta upp á fábreyttan hversdagsleikann Strangar sóttvarnaraðgerðir eru enn í gildi í Danmörku þótt nokkur skref hafi verið stigin til afléttingar. Íslendingar í Kaupmannahöfn sakna þess meðal annars hvað helst að komast á barinn, á veitingastaði og vona að landamæri verði opnuð sem fyrst. Innlent 17.3.2021 22:03 Arna Bára ætlar að borga upp 600 milljóna króna megavillu á tveimur árum Arna Bára Karlsdóttir býr í 600 milljón króna megavillu á Spáni, hús sem er 1650 fermetrar. Arna hefur verið að gera góða hluti sem fyrirsæta en hún segist lengi hafa elskað erótískar myndatökur. Lífið 17.3.2021 15:03 Sýna Alfreð mikinn stuðning: Þú ert frábær og þessi árás á þig viðbjóðsleg Joachim Löw og Martina Voss-Tecklenburg, landsliðsþjálfarar Þýskalands í fótbolta, eru á meðal þeirra sem hafa sent Alfreð Gíslasyni stuðningskveðju eftir hótunarbréfið sem honum barst í gær. Handbolti 17.3.2021 14:31 Svæsin útbrot eftir að hafa verið sprautuð með AstraZeneca Stella Jórunn A. Levy sjúkraliði fékk vel upphleypt útbrot um bringu og háls með tilheyrandi verk, kláða og sviða eftir bólusetningu. Hún telur víst að bóluefnið hafi vakið vírusinn. Innlent 16.3.2021 15:00 Fjölskylda Freyju minnist hennar: „Þú munt ávallt lifa í hjörtum okkar“ „Glaðlynda Freyja okkar, sem vildi öllum allt það besta og hafði mikla samúð, var alltaf hjálpsöm og reyndi alltaf að hvetja fólkið í kring um sig. Hún var mikill tónlistarunnandi og naut þess að dansa við tónlist, hún elskaði liti og málaði fallegar myndir sem glöddu alla ástvini hennar.“ Innlent 15.3.2021 19:37 Þriðja bylgjan skellur á Noregi á ofsahraða Yfirvöld í Osló kynntu í kvöld hörðustu takmarkanirnar á svæðinu frá upphafi kórónuveirufaraldursins. Íslensk kona í Osló segir óraunverulegt að þriðja bylgja faraldursins skelli nú á Norðmönnum á ofsahraða. Erlent 15.3.2021 19:30 Já-fólkið hans Gísla Darra tilnefnd til Óskarsverðlauna Stuttmyndin Já-fólkið eftir Gísla Darra Halldórsson hefur verið tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta stutta teiknimyndin, í flokknum „Animated Short film“. Þetta var tilkynnt rétt í þessu í beinni útsendingu Óskarsverðlaunaakademíunnar. Bíó og sjónvarp 15.3.2021 13:26 Hildur vinnur Grammy-verðlaun fyrir Jókerinn Hildur Guðnadóttir, tónskáld, vann í dag Grammy-verðlaun fyrir tónlist sína í kvikmyndinni Joker. Hildur vann Óskarsverðlaun fyrir tónlistina í fyrra og Grammy-verðlaun í sama flokki í fyrra fyrir tónlist sína í þáttunum Chernobyl. Tónlist 14.3.2021 20:31 Alfreð með Þýskaland á Ólympíuleikana Alfreð Gíslason er kominn með þýska handboltalandsliðið á Ólympíuleikana í Tókýó í sumar. Handbolti 14.3.2021 16:26 « ‹ 48 49 50 51 52 53 54 55 56 … 69 ›
Ísak Bergmann talinn efnilegasti leikmaður sænsku deildarinnar Ísak Bergmann Jóhannesson er efstur á blaði hjá Göteborgs-Posten yfir efnilegustu leikmenn sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Fótbolti 9.4.2021 22:30
„Brynjar Trump Níelsson“ hafi hundsað hagsmuni samfélagsins með Spánarferð Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, er allt annað en sáttur með kveðju Brynjars Níelssonar þingmanns frá Spáni. Hann segir Brynjar reka fingur framan í sóttvarnayfirvöld með hegðun sinni og tekur undir ummæli sóttvarnalæknis að slíkt sé ekki æskilegt. Innlent 8.4.2021 23:00
Ekkert við ferð Brynjars að gera Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir sárt að sjá að fólk fari ekki eftir tilmælum um að sleppa ónauðsynlegum ferðum til útlanda. Brynjar Níelsson þingmaður hefur verið í fríi á Spáni, sem hann sagði í viðtali við Vísi að væri „ekki lífsnauðsynlegt eða mjög nauðsynlegt.“ Innlent 8.4.2021 15:47
„Þakka guði að vera úti í Svíþjóð þar sem allt er frekar afslappað“ Landsliðskonan Hallbera Gísladóttir segist vera sátt að vera úti í Svíþjóð á þessum tíma frekar en á Íslandi þar sem æfingar og keppni í íþróttum eru bannaðar. Fótbolti 8.4.2021 13:02
Brynjar á Spáni á meðan mælt er gegn ferðalögum Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, er á heimleið í dag frá Spáni, þar sem hann hefur dvalið í tæpar tvær vikur í heimsókn hjá bróður sínum. Sóttvarnalæknir má hafa sína skoðun á því hvort Íslendingar ferðist að nauðsynjalausu til útlanda, segir Brynjar. Innlent 8.4.2021 11:03
Íslenskur snjallhringur vekur athygli erlendra fjölmiðla Íslenska nýsköpunarfyrirtækið Genki hefur sett á markað snjallhringinn Wave for Work sem gerir fólki kleift að stýra forritum á borð við Zoom, Microsoft Teams, PowerPoint og Spotify með einföldum handahreyfingum. Viðskipti innlent 6.4.2021 17:10
Kostnaður vegna reglna á landamærum íþyngjandi fyrir námsmenn: „Þetta getur hlaupið á hundrað þúsund kalli“ Kostnaður vegna sóttvarnaaðgerða á landamærum getur verið verulega íþyngjandi fyrir íslenska námsmenn erlendis sem hyggjast koma heim að mati Samtaka íslenskra námsmanna erlendis. Samtökin vonast til að eiga samtal við heilbrigðisráðuneytið um leiðir til að draga úr kostnaði fyrir þá sem standa verr fjárhagslega. Innlent 1.4.2021 12:00
Elísabet Hulda lögð af stað í Miss Universe ævintýrið Elísabet Hulda Snorradóttir lagði í dag af stað til Bandaríkjanna þar sem hún mun keppa fyrir Íslands hönd í keppninni Miss Universe. Lífið 31.3.2021 17:30
Fjarlægja Spán af lista yfir lönd skilgreind sem áhættusvæði Heilbrigðisráðuneytið hefur ákveðið að fjarlægja meginland Spánar af landalista sóttvarnalæknis þar sem tilgreint er hvaða lönd eru skilgreind áhættusvæði vegna mikils nýgengis COVID-19 smita. Farþegar frá meginlandi Spánar skulu því sæta sóttkví í heimahúsi eftir breytinguna en ekki á sóttkvíarhóteli. Innlent 31.3.2021 13:52
Birtir daglega uppbyggileg verkefni fyrir fjölskyldufólk Erla Súsanna Þórisdóttir heldur úti síðunni Töfrakistan en verkefnið gengur út á að koma með eitt uppbyggilegt verkefni á dag fyrir fjölskyldufólk. Hún deilir þessum hugmyndum fyrir kennara, uppalendur og aðra áhugasama. Lífið 30.3.2021 10:30
Svona komst Natan Dagur áfram í The Voice Norway Og Natan Dagur Benediktsson er kominn áfram í þriðju umferð norsku sjónvarpskeppninnar The Voice. Lífið 27.3.2021 17:54
Vetrarmein í tíunda sæti á metsölulista í Bandaríkjunum Bók Ragnars Jónassonar, Vetarmein, situr í tíunda sæti metsölulista Wall Street Journal yfir Skáldverk á rafbókarformi. Lífið 27.3.2021 15:15
Fimm ára dómi Gunnars Jóhanns áfrýjað til Hæstaréttar Saksóknari í Noregi hefur áfrýjað fangelsisdómi yfir Gunnari Jóhanni Gunnarssyni sem féll í byrjun mánaðar til Hæstaréttar. Erlent 27.3.2021 11:46
Hlustaðu á Elly Vilhjálms í nýjasta þætti Grey's Anatomy Í nýjasta þætti 17. þáttaraðar Grey's Anatomy sem sýndur verður á Stöð 2 á miðvikudaginn næsta má heyra brot út laginu Ég veit þú kemur í flutningi Elly Viljhálms. Lífið 26.3.2021 13:31
Allt undir hjá Natan Degi í norsku útgáfunni af The Voice í kvöld Hinn 21 árs Natan Dagur Benediktsson hefur slegið rækilega í norsku útgáfunni af The Voice. Lífið 26.3.2021 12:31
Koma Sveindísar Jane sögð vera þriðju bestu félagaskiptin Tvær íslenskar landsliðskonur eru á nýjum lista yfir bestu félagaskiptin fyrir komandi tímabil í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 26.3.2021 11:01
„Finnst verst að ég fæ líklega aldrei að sjá þann sem skrifaði þetta undir fjögur augu“ Alfreð Gíslason, þjálfari þýska handboltalandsliðsins, viðurkennir að sér hafi brugðið að fá hótunarbréf í pósti. Hann efast um að hann muni nokkurn tímann hitta bréfritara, augliti til auglitis. Handbolti 23.3.2021 11:31
„Man ekki til þess að ég hafi séð betri karldansara í svona þáttum“ „Það er mjög athyglisvert að fylgjast með frammistöðu Rúriks okkar Gíslasonar í þættinum Let´s Dance í Þýskalandi, sem er systurþáttur okkar Allir geta dansað. Mikið óskaplega hlýtur almættið að hafa verið í góðu skapi þegar það bjó til hann Rúrik. Það er ekki nóg að hann lítur út eins og grískur guð úr fornbókmenntunum, heldur er hann líka algert hæfileikabúnt. Ég er búinn að sjá þrjá dansa sem hann hefur dansað í keppninni og eru þeir hver öðrum betur dansaðir,“ segir Jóhann Gunnar Arnarsson, danssérfræðingur, sem hefur verið dómari í þáttunum Allir geta dansað á Stöð 2 undanfarin ár. Lífið 23.3.2021 07:02
Rúrik heldur áfram að heilla Þjóðverjana og fékk fullt hús stiga í einkunn Rúrik Gíslason er hreinlega að fara á kostum í dansþættinum Let´s Dance í Þýskalandi en hann dansar þar með Renata Lusin. Lífið 22.3.2021 14:01
Hlynur Andrésson: Ég er farinn að setja markið hærra Hlynur Andrésson hljóp sitt fyrsta maraþon á ferlinum í dag. Hann gerði sér lítið fyrir og stórbætti Íslandsmet Kára Steins um rúmlega þrjár og hálfa mínútu. Hlynur ætlaði sér þó að gera enn betur og ná Ólympíulágmarki en það gekk því miður ekki. Sport 21.3.2021 14:50
Dagný og María mætast í Leikhúsi draumanna Kvennalið Manchester United leikur í fyrsta sinn á Old Trafford þegar það mætir West Ham United í ensku ofurdeildinni um þarnæstu helgi. Enski boltinn 18.3.2021 15:31
Reyna að brjóta upp á fábreyttan hversdagsleikann Strangar sóttvarnaraðgerðir eru enn í gildi í Danmörku þótt nokkur skref hafi verið stigin til afléttingar. Íslendingar í Kaupmannahöfn sakna þess meðal annars hvað helst að komast á barinn, á veitingastaði og vona að landamæri verði opnuð sem fyrst. Innlent 17.3.2021 22:03
Arna Bára ætlar að borga upp 600 milljóna króna megavillu á tveimur árum Arna Bára Karlsdóttir býr í 600 milljón króna megavillu á Spáni, hús sem er 1650 fermetrar. Arna hefur verið að gera góða hluti sem fyrirsæta en hún segist lengi hafa elskað erótískar myndatökur. Lífið 17.3.2021 15:03
Sýna Alfreð mikinn stuðning: Þú ert frábær og þessi árás á þig viðbjóðsleg Joachim Löw og Martina Voss-Tecklenburg, landsliðsþjálfarar Þýskalands í fótbolta, eru á meðal þeirra sem hafa sent Alfreð Gíslasyni stuðningskveðju eftir hótunarbréfið sem honum barst í gær. Handbolti 17.3.2021 14:31
Svæsin útbrot eftir að hafa verið sprautuð með AstraZeneca Stella Jórunn A. Levy sjúkraliði fékk vel upphleypt útbrot um bringu og háls með tilheyrandi verk, kláða og sviða eftir bólusetningu. Hún telur víst að bóluefnið hafi vakið vírusinn. Innlent 16.3.2021 15:00
Fjölskylda Freyju minnist hennar: „Þú munt ávallt lifa í hjörtum okkar“ „Glaðlynda Freyja okkar, sem vildi öllum allt það besta og hafði mikla samúð, var alltaf hjálpsöm og reyndi alltaf að hvetja fólkið í kring um sig. Hún var mikill tónlistarunnandi og naut þess að dansa við tónlist, hún elskaði liti og málaði fallegar myndir sem glöddu alla ástvini hennar.“ Innlent 15.3.2021 19:37
Þriðja bylgjan skellur á Noregi á ofsahraða Yfirvöld í Osló kynntu í kvöld hörðustu takmarkanirnar á svæðinu frá upphafi kórónuveirufaraldursins. Íslensk kona í Osló segir óraunverulegt að þriðja bylgja faraldursins skelli nú á Norðmönnum á ofsahraða. Erlent 15.3.2021 19:30
Já-fólkið hans Gísla Darra tilnefnd til Óskarsverðlauna Stuttmyndin Já-fólkið eftir Gísla Darra Halldórsson hefur verið tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta stutta teiknimyndin, í flokknum „Animated Short film“. Þetta var tilkynnt rétt í þessu í beinni útsendingu Óskarsverðlaunaakademíunnar. Bíó og sjónvarp 15.3.2021 13:26
Hildur vinnur Grammy-verðlaun fyrir Jókerinn Hildur Guðnadóttir, tónskáld, vann í dag Grammy-verðlaun fyrir tónlist sína í kvikmyndinni Joker. Hildur vann Óskarsverðlaun fyrir tónlistina í fyrra og Grammy-verðlaun í sama flokki í fyrra fyrir tónlist sína í þáttunum Chernobyl. Tónlist 14.3.2021 20:31
Alfreð með Þýskaland á Ólympíuleikana Alfreð Gíslason er kominn með þýska handboltalandsliðið á Ólympíuleikana í Tókýó í sumar. Handbolti 14.3.2021 16:26
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent