Körfuboltakvöld Skelfileg titilvörn Tindastóls: „Rosalega fljótir að verða litlir í sér“ Íslandsmeistarar Tindastóls misstu sigur sér úr greipum gegn Hetti í næstsíðustu umferð Subway deildar karla. Titilvörn þeirra er nú í mikilli hættu og útlit er fyrir að liðið komist ekki inn í úrslitakeppnina. Körfubolti 31.3.2024 09:01 Tilþrifin: „Eini Daninn í heiminum sem kann að troða“ Að venju voru bestu tilþrif umferðarinnar valin af sérfræðingum Subway Körfuboltakvölds. Körfubolti 30.3.2024 23:00 Sætin sem liðin geta tryggt sér í lokaumferð Subway deildar karla Subway deild karla í körfubolta hefur líklegast aldrei verið jafnari eða meira spennandi. Það sést vel á því hvað mikið getur breyst í töflunni í lokaleik liðanna á fimmtudagskvöldið kemur. Körfubolti 30.3.2024 10:31 Teitur: Ég býð ekki í það ef þeir detta þar út því þá gæti þetta farið illa Íslandsmeistarar Tindastóls eiga möguleika á því að verða handhafar beggja stóru titlana eftir næstu helgi en til að byrja með þurfa þeir að vinna undanúrslitaleik á móti Álftanesi í VÍS-bikarnum í Laugardalshöllinni í dag. Körfubolti 19.3.2024 13:31 Magnaður leikmaður með mikið vopnabúr: „Ekki eins og það sé einhver aukvisi að dekka hann“ Dúi Þór Jónsson átti hreint út sagt magnaðar lokamínútur þegar hann tryggði Álftanesi sigur gegn uppeldisfélagi sínu, Stjörnunni, síðastliðinn fimmtudag. Körfubolti 17.3.2024 15:30 Flokkuðu liðin í Subway-deildinni fyrir úrslitakeppnina Spáð var í spilin fyrir komandi úrslitakeppni í Subway-deildinni í þættinum Subway Körfuboltakvöld á föstudaginn. Aðeins tvær umferðir eru eftir af deildakeppninni. Körfubolti 17.3.2024 08:00 Grindvíkingar líklegastir til að taka þann stóra: „Þetta var ógeðslega sannfærandi“ Sérfræðingar Körfuboltakvölds telja að Grindavík sé líklegasta liðið til að fagna Íslandsmeistaratitlinum í körfubolta í vor. Körfubolti 16.3.2024 12:31 Foxillur Kjartan grýtti spjaldinu í gólfið: „Áran yfir þeim rosa þung og leiðinleg“ Það er mikið í húfi hjá körfuboltaliði Álftaness á næstu vikum en sérfræðingarnir í Subway Körfuboltakvöldi voru sammála um að áran yfir liðinu gæfi ekki ástæðu til bjartsýni. Körfubolti 11.3.2024 14:30 „Nú verð ég að passa mig að syngja ekki of mikið“ Pétur Rúnar Birgisson, fyrirliði Tindastóls, var með hljóðnemann á sér í síðasta leik Stólanna þar sem liðið vann góðan sigur á Haukum á Ásvöllum. Körfubolti 10.3.2024 13:00 Flugeldar og fagnaðarlæti eftir fyrsta sigur Hamars Hamarsmenn unnu sinn fyrsta sigur á tímabilinu í Subway-deild karla í körfubolta síðastliðinn fimmtudag. Stuðningsmenn Hamars voru því í aðalhlutverki í síðasta þætti Körfuboltakvölds. Körfubolti 10.3.2024 08:01 Tilþrifin:„Algjörlega geðveikislega vel gert hjá Julio De Assis“ „Við elskum góð tilþrif,“ sagði Stefán Árni Pálsson, stjórnandi Körfuboltakvölds, þegar komið var að því að skoða flottustu tilþrif 19. umferðar Subway-deildar karla í körfubolta í síðasta þætti. Körfubolti 9.3.2024 23:31 „Ég held að þetta sé ógeðslega óþægilegt“ Grindvíkingar unnu frábæran sigur í Sláturhúsinu í Keflavík í Subway deild karla í körfubolta í gær og það þótt að lykilmaðurinn DeAndre Kane gengi ekki alveg heill til skógar. Kane harkaði af sér og leiddi Grindavíkurliðið til níunda sigursins í röð. Körfubolti 9.3.2024 12:30 Gummi Ben hefur verið handtekinn Guðmundur Benediktsson var gestur í Subway Körfuboltakvöld Extra þættinum í vikunni og hann sagði söguna af því þegar hann var handtekinn. Körfubolti 22.2.2024 08:31 Mustanginn lagður undir í einvígi Nablans og Kristófer Acox Í þættinum Subway Körfuboltakvöld Extra sem sýndur var í gær var skemmtilegt innslag þar sem íþróttafréttamaðurinn Nablinn, Andri Már Eggertsson, mætti Kristófer Acox í einvígi. Körfubolti 21.2.2024 23:31 „Þegar Stólarnir tapa þá fer Subway spjallið á hliðina“ Körfuboltaáhugafólk á Íslandi fer oft inn á fésbókina þegar það þarf að tjá sig um Subway deild karla í körfubolta og Subway Körfuboltakvöld kíkti aðeins á það sem var í gangi þar eftir síðustu umferð. Körfubolti 20.2.2024 09:30 „Finnst Benni hafa gert það sem Keflavík gerði ekki“ Frammistaða Dominykas Milka undir lok leiks í sigri Njarðvíkur á Tindastól í síðustu umferðar Subway-deildar karla í körfubolta var til umræðu í Körfuboltakvöldi. Körfubolti 19.2.2024 21:16 Tilþrif 18. umferðar í Subway-deild karla: Sirkustroð og varin skot Farið var yfir helstu tilþrif 18. umferðar í Subway Körfuboltakvöldi á föstudagskvöldi. Þar kennir ýmissa grasa þar sem troðslur og varin skot koma við sögu. Körfubolti 18.2.2024 13:31 Subway Körfuboltakvöld: Hverjir þrá frí og hverjir verða meistarar? Subway Körfuboltakvöld var á dagskrá í gær og þar fóru þeir Stefán Árni Pálsson, Sævar Sævarsson og Helgi Már Magnússon yfir framhaldið í deildinni og ræddu meðal annars hvaða lið væri líklegast til að verða Íslandsmeistari í vor. Körfubolti 17.2.2024 11:31 Körfuboltakvöld: Eru Stólarnir komir í gang eftir gleði í Garðabænum? Tindastólsliðið hefur unnið tvo leiki í röð í Subway deild karla í körfubolta og hlutirnir líta aðeins betur út en fyrir stuttu þegar liðið tapaði hverjum leiknum á fætur öðrum. Körfubolti 13.2.2024 10:31 Kíkti í keilu með Hetti: „Allir óvinir Gísla Marteins halda að þeir séu góðir í keilu“ Liðsmenn Hattar frá Egilsstöðum þurftu að finna sér eitthvað annað að gera í höfuðborginni síðastliðið fimmtudagskvöld eftir að leik þeirra gegn Keflavík í Subway-deild karla var frestað. Þeir ákváðu því að skella sér í keilu til að stytta sér stundir. Körfubolti 11.2.2024 11:31 „Hann breytir eiginlega öllu fyrir þetta lið“ Valsmaðurinn Josh Jefferson meiddist í leik Vals og Hauka. Í þættinum Subway Körfuboltakvöld var atvikið skoðað en atvikið leit ekki vel út og gæti Jefferson verið lengi frá. Körfubolti 10.2.2024 21:46 „Hafa alla burði til að fara alla leið og vinna þetta“ Frammistaða Grindvíkinga gegn Þór í Þorlákshöfn síðastliðinn fimmtudag var til umræðu í Körfuboltakvöldi í gær. Teitur Örlygsson, sérfræðingur þáttarins, segir að liðið geti farið alla leið. Körfubolti 10.2.2024 12:30 „Þetta er Þóra sem við þekkjum“ Þóra Kristín Jónsdóttir átti mjög góðan leik þegar Haukakonur unnu öruggan sigur á Stjörnunni í fyrstu umferð A-hluta Subway deildar kvenna í körfubolta. Körfubolti 8.2.2024 13:01 Mesta Íslandsmeistarapressan er á liðinu í níunda sæti Subway Körfuboltakvöld fór yfir það í síðasta þætti sínum á hverjum væri mesta Íslandsmeistarapressan nú þegar aðeins sex leikir eru eftir af deildarkeppninni. Körfubolti 8.2.2024 11:01 „Hann þarf bara að þora að vera Tóti“ Þórir Þorbjarnarson var settur á bekkinn hjá Tindastól í síðasta leik en hann kom sterkur inn í seinni hálfleiknum og bjargaði öðrum fremur leiknum á móti Breiðabliki. Körfubolti 6.2.2024 13:30 „Áhyggjuefni fyrir Njarðvík“ Njarðvíkingar eru að berjast um deildarmeistaratitilinn í Subway deild karla í körfubolta en þeir litu ekki út fyrir að vera í toppbaráttulið í síðasta leik sínum. Körfubolti 5.2.2024 14:31 „Hann má reyna að ljúga að þjóðinni“ Dedrick Basile átti frábæran leik með Grindavík í stórsigri á hans gömlu félögum í Njarðvík. Basile skoraði nítján stig í fyrsta leikhlutanum og endaði leikinn með 40 stig og níu stoðsendingar. Körfubolti 5.2.2024 12:31 Búinn að dæma átta hundruð leiki í efstu deild Sigmundur Már Herbertsson dæmdi sinn 800. leik í efstu deild þegar hann var á flautunni í leik Keflavíkur og Stjörnunnar á föstudag. Körfubolti 28.1.2024 21:00 Körfuboltakvöld: Kiddi Páls æfir skotklukkuskot Körfuboltakvöld hélt áfram göngu sinni á föstudagskvöldið en í þættinum átti sér skemmtileg umræða um Kristinn Pálsson, leikmann Vals. Körfubolti 28.1.2024 13:17 Körfuboltakvöld: Tilþrif 15. umferðar Subway körfuboltakvöld hélt áfram göngu sinni á föstudagskvöldið þar sem Stefán Árni og sérfræðingar hans fóru yfir 15. umferðina. Körfubolti 28.1.2024 10:55 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 9 … 22 ›
Skelfileg titilvörn Tindastóls: „Rosalega fljótir að verða litlir í sér“ Íslandsmeistarar Tindastóls misstu sigur sér úr greipum gegn Hetti í næstsíðustu umferð Subway deildar karla. Titilvörn þeirra er nú í mikilli hættu og útlit er fyrir að liðið komist ekki inn í úrslitakeppnina. Körfubolti 31.3.2024 09:01
Tilþrifin: „Eini Daninn í heiminum sem kann að troða“ Að venju voru bestu tilþrif umferðarinnar valin af sérfræðingum Subway Körfuboltakvölds. Körfubolti 30.3.2024 23:00
Sætin sem liðin geta tryggt sér í lokaumferð Subway deildar karla Subway deild karla í körfubolta hefur líklegast aldrei verið jafnari eða meira spennandi. Það sést vel á því hvað mikið getur breyst í töflunni í lokaleik liðanna á fimmtudagskvöldið kemur. Körfubolti 30.3.2024 10:31
Teitur: Ég býð ekki í það ef þeir detta þar út því þá gæti þetta farið illa Íslandsmeistarar Tindastóls eiga möguleika á því að verða handhafar beggja stóru titlana eftir næstu helgi en til að byrja með þurfa þeir að vinna undanúrslitaleik á móti Álftanesi í VÍS-bikarnum í Laugardalshöllinni í dag. Körfubolti 19.3.2024 13:31
Magnaður leikmaður með mikið vopnabúr: „Ekki eins og það sé einhver aukvisi að dekka hann“ Dúi Þór Jónsson átti hreint út sagt magnaðar lokamínútur þegar hann tryggði Álftanesi sigur gegn uppeldisfélagi sínu, Stjörnunni, síðastliðinn fimmtudag. Körfubolti 17.3.2024 15:30
Flokkuðu liðin í Subway-deildinni fyrir úrslitakeppnina Spáð var í spilin fyrir komandi úrslitakeppni í Subway-deildinni í þættinum Subway Körfuboltakvöld á föstudaginn. Aðeins tvær umferðir eru eftir af deildakeppninni. Körfubolti 17.3.2024 08:00
Grindvíkingar líklegastir til að taka þann stóra: „Þetta var ógeðslega sannfærandi“ Sérfræðingar Körfuboltakvölds telja að Grindavík sé líklegasta liðið til að fagna Íslandsmeistaratitlinum í körfubolta í vor. Körfubolti 16.3.2024 12:31
Foxillur Kjartan grýtti spjaldinu í gólfið: „Áran yfir þeim rosa þung og leiðinleg“ Það er mikið í húfi hjá körfuboltaliði Álftaness á næstu vikum en sérfræðingarnir í Subway Körfuboltakvöldi voru sammála um að áran yfir liðinu gæfi ekki ástæðu til bjartsýni. Körfubolti 11.3.2024 14:30
„Nú verð ég að passa mig að syngja ekki of mikið“ Pétur Rúnar Birgisson, fyrirliði Tindastóls, var með hljóðnemann á sér í síðasta leik Stólanna þar sem liðið vann góðan sigur á Haukum á Ásvöllum. Körfubolti 10.3.2024 13:00
Flugeldar og fagnaðarlæti eftir fyrsta sigur Hamars Hamarsmenn unnu sinn fyrsta sigur á tímabilinu í Subway-deild karla í körfubolta síðastliðinn fimmtudag. Stuðningsmenn Hamars voru því í aðalhlutverki í síðasta þætti Körfuboltakvölds. Körfubolti 10.3.2024 08:01
Tilþrifin:„Algjörlega geðveikislega vel gert hjá Julio De Assis“ „Við elskum góð tilþrif,“ sagði Stefán Árni Pálsson, stjórnandi Körfuboltakvölds, þegar komið var að því að skoða flottustu tilþrif 19. umferðar Subway-deildar karla í körfubolta í síðasta þætti. Körfubolti 9.3.2024 23:31
„Ég held að þetta sé ógeðslega óþægilegt“ Grindvíkingar unnu frábæran sigur í Sláturhúsinu í Keflavík í Subway deild karla í körfubolta í gær og það þótt að lykilmaðurinn DeAndre Kane gengi ekki alveg heill til skógar. Kane harkaði af sér og leiddi Grindavíkurliðið til níunda sigursins í röð. Körfubolti 9.3.2024 12:30
Gummi Ben hefur verið handtekinn Guðmundur Benediktsson var gestur í Subway Körfuboltakvöld Extra þættinum í vikunni og hann sagði söguna af því þegar hann var handtekinn. Körfubolti 22.2.2024 08:31
Mustanginn lagður undir í einvígi Nablans og Kristófer Acox Í þættinum Subway Körfuboltakvöld Extra sem sýndur var í gær var skemmtilegt innslag þar sem íþróttafréttamaðurinn Nablinn, Andri Már Eggertsson, mætti Kristófer Acox í einvígi. Körfubolti 21.2.2024 23:31
„Þegar Stólarnir tapa þá fer Subway spjallið á hliðina“ Körfuboltaáhugafólk á Íslandi fer oft inn á fésbókina þegar það þarf að tjá sig um Subway deild karla í körfubolta og Subway Körfuboltakvöld kíkti aðeins á það sem var í gangi þar eftir síðustu umferð. Körfubolti 20.2.2024 09:30
„Finnst Benni hafa gert það sem Keflavík gerði ekki“ Frammistaða Dominykas Milka undir lok leiks í sigri Njarðvíkur á Tindastól í síðustu umferðar Subway-deildar karla í körfubolta var til umræðu í Körfuboltakvöldi. Körfubolti 19.2.2024 21:16
Tilþrif 18. umferðar í Subway-deild karla: Sirkustroð og varin skot Farið var yfir helstu tilþrif 18. umferðar í Subway Körfuboltakvöldi á föstudagskvöldi. Þar kennir ýmissa grasa þar sem troðslur og varin skot koma við sögu. Körfubolti 18.2.2024 13:31
Subway Körfuboltakvöld: Hverjir þrá frí og hverjir verða meistarar? Subway Körfuboltakvöld var á dagskrá í gær og þar fóru þeir Stefán Árni Pálsson, Sævar Sævarsson og Helgi Már Magnússon yfir framhaldið í deildinni og ræddu meðal annars hvaða lið væri líklegast til að verða Íslandsmeistari í vor. Körfubolti 17.2.2024 11:31
Körfuboltakvöld: Eru Stólarnir komir í gang eftir gleði í Garðabænum? Tindastólsliðið hefur unnið tvo leiki í röð í Subway deild karla í körfubolta og hlutirnir líta aðeins betur út en fyrir stuttu þegar liðið tapaði hverjum leiknum á fætur öðrum. Körfubolti 13.2.2024 10:31
Kíkti í keilu með Hetti: „Allir óvinir Gísla Marteins halda að þeir séu góðir í keilu“ Liðsmenn Hattar frá Egilsstöðum þurftu að finna sér eitthvað annað að gera í höfuðborginni síðastliðið fimmtudagskvöld eftir að leik þeirra gegn Keflavík í Subway-deild karla var frestað. Þeir ákváðu því að skella sér í keilu til að stytta sér stundir. Körfubolti 11.2.2024 11:31
„Hann breytir eiginlega öllu fyrir þetta lið“ Valsmaðurinn Josh Jefferson meiddist í leik Vals og Hauka. Í þættinum Subway Körfuboltakvöld var atvikið skoðað en atvikið leit ekki vel út og gæti Jefferson verið lengi frá. Körfubolti 10.2.2024 21:46
„Hafa alla burði til að fara alla leið og vinna þetta“ Frammistaða Grindvíkinga gegn Þór í Þorlákshöfn síðastliðinn fimmtudag var til umræðu í Körfuboltakvöldi í gær. Teitur Örlygsson, sérfræðingur þáttarins, segir að liðið geti farið alla leið. Körfubolti 10.2.2024 12:30
„Þetta er Þóra sem við þekkjum“ Þóra Kristín Jónsdóttir átti mjög góðan leik þegar Haukakonur unnu öruggan sigur á Stjörnunni í fyrstu umferð A-hluta Subway deildar kvenna í körfubolta. Körfubolti 8.2.2024 13:01
Mesta Íslandsmeistarapressan er á liðinu í níunda sæti Subway Körfuboltakvöld fór yfir það í síðasta þætti sínum á hverjum væri mesta Íslandsmeistarapressan nú þegar aðeins sex leikir eru eftir af deildarkeppninni. Körfubolti 8.2.2024 11:01
„Hann þarf bara að þora að vera Tóti“ Þórir Þorbjarnarson var settur á bekkinn hjá Tindastól í síðasta leik en hann kom sterkur inn í seinni hálfleiknum og bjargaði öðrum fremur leiknum á móti Breiðabliki. Körfubolti 6.2.2024 13:30
„Áhyggjuefni fyrir Njarðvík“ Njarðvíkingar eru að berjast um deildarmeistaratitilinn í Subway deild karla í körfubolta en þeir litu ekki út fyrir að vera í toppbaráttulið í síðasta leik sínum. Körfubolti 5.2.2024 14:31
„Hann má reyna að ljúga að þjóðinni“ Dedrick Basile átti frábæran leik með Grindavík í stórsigri á hans gömlu félögum í Njarðvík. Basile skoraði nítján stig í fyrsta leikhlutanum og endaði leikinn með 40 stig og níu stoðsendingar. Körfubolti 5.2.2024 12:31
Búinn að dæma átta hundruð leiki í efstu deild Sigmundur Már Herbertsson dæmdi sinn 800. leik í efstu deild þegar hann var á flautunni í leik Keflavíkur og Stjörnunnar á föstudag. Körfubolti 28.1.2024 21:00
Körfuboltakvöld: Kiddi Páls æfir skotklukkuskot Körfuboltakvöld hélt áfram göngu sinni á föstudagskvöldið en í þættinum átti sér skemmtileg umræða um Kristinn Pálsson, leikmann Vals. Körfubolti 28.1.2024 13:17
Körfuboltakvöld: Tilþrif 15. umferðar Subway körfuboltakvöld hélt áfram göngu sinni á föstudagskvöldið þar sem Stefán Árni og sérfræðingar hans fóru yfir 15. umferðina. Körfubolti 28.1.2024 10:55