Erlendar Þriðji sigur Serenu á Flushing Meadows Serena Williams fagnaði í gær sigri á opna bandaríska meistaramótinu í tennis í þriðja sinn á ferlinum. Sport 8.9.2008 09:13 Federer í úrslit á opna bandaríska Roger Federer tryggði sér í dag sæti í úrslitaleik opna bandaríska meistaramótsins í tennis fimmta árið í röð þegar hann lagði Novak Djokovic 6-3 5-7 7-5 og 6-2 í undanúrslitum. Sport 6.9.2008 20:10 Serena mætir Jankovic í úrslitum Serena Williams átti í engum vandræðum með andstæðing sinn í undaúrslitum í einliðaleik kvenna á opna bandaríska meistaramótinu í tennis. Sport 5.9.2008 22:42 Jankovic í úrslit Serbinn Jelena Jankovic náði í kvöld að tryggja sér sæti í úrslitum í einliðaleik kvenna á opna bandaríska meistaramótinu í tennis. Þetta er í fyrsta sinn sem hún keppir í úrslitum á risamóti í tenins. Sport 5.9.2008 22:07 Bolt vann í Brussel Usain Bolt frá Jamaíku vann í kvöld sigur í 100 metra spretthlaupi karla í síðasta gullmóti ársins sem fór fram í Brussel í Belgíu. Sport 5.9.2008 21:58 Marion Jones laus úr fangelsi Bandaríska frjálsíþróttakonan Marion Jones er laus úr fangelsi eftir að hafa setið inni í hálft ár fyrir að hafa logið um steranotkun sína og tekið þátt í samsæri um lyfjamisferli. Sport 5.9.2008 21:15 Gay dregur sig úr keppni Bandaríkjamaðurinn Tyson Gay hefur dregið sig úr keppni á Van Damme mótinu í frjálsum íþróttum í Brussel í Belgíu í dag. Þar með verður 100 m hlaupið einvígi þeirra Usain Bolt og Asafa Powell frá Jamaíku. Gay er meiddur á læri og varð að hætta við þátttöku í hlaupi þar sem reiknað var með að heimsmetið yrði í hættu. Sport 5.9.2008 10:27 Djokovic mætir Federer Serbinn Novak Djokovic tryggði sér í nótt sæti í undanúrslitum opna bandaríska meistaramótisins þegar hann lagði Bandaríkjamanninn Andy Roddick 6-2 6-3 3-6 7-6 (7-5). Djokovic er þriðji stigahæstir tennisleikari heims og mætir Roger Federer í undanúrslitunum - en sá er annar á heimslistanum. Sport 5.9.2008 10:07 Federer í undanúrslit Roger Federer er kominn í undanúrslit á opna bandaríska meistaramótinu í tennis eftir að hafa borið sigurorð af Gilles Muller frá Lúxemborg í þremur settum. Sport 4.9.2008 21:50 Serena vann Venus og er komin í undanúrslit Serena Williams varð í dag síðasti keppandinn til að komast í undanúrslit í einliðaleik kvenna á opna bandaríska meistaramótinu í tennis. Sport 4.9.2008 19:39 Nadal og Murray mætast í undanúrslitum Rafael Nadal og Andy Murray munu mætast í undanúrslitum í karlaflokki á opna bandaríska meistaramótinu í tennis. Sport 4.9.2008 09:47 Sögulegt spretthlaupseinvígi á föstudag Reikna má með því að heimsmetið í 100 metra hlaupi verði í mikilli hættu á föstudaginn þegar þrír fljótustu menn jarðar munu keppa sín á milli á Van Damme mótinu í Belgíu. Sport 3.9.2008 16:49 Nadal vann Asturias-verðlaunin Tenniskappinn Rafael Nadal var í dag sæmdur Asturias heiðursverðlaununum sem veitt eru úr sjóði sem stofnaður var í nafni Felipe krónpris á Spáni. Sport 3.9.2008 16:35 Powell náð næstbesta tíma sögunnar Jamaíkumaðurinn Asafa Powell náði næstbesta tíma sögunnar í 100 metra hlaupi þegar hann sigraði á frjálsíþróttamóti í Sviss í gærkvöld. Powell hljóp á 9,72 sekúndum sem er jöfnun á gamla heimsmeti landa síns Usain Bolt frá því í maí. Sport 3.9.2008 09:53 Federer í fjórðungsúrslit Svisslendingurinn Roger Federer tryggði sér í nótt sæti í fjórðungsúrslitum á opna bandaríska meistaramótinu í tennis eftir æsispennandi fimm setta leik við Igor Andreev. Sport 3.9.2008 09:49 Federer átti náðugan dag Stigahæstu tennisleikarar heims áttu misauðvelt með að tryggja sig áfram í fjórðu umferðina á opna bandaríska meistaramótinu í tennis sem nú stendur yfir í New York. Sport 1.9.2008 06:43 Létt hjá Federer Roger Federer komst auðveldlega í gegnum fyrstu umferðina á opna bandaríska meistaramótinu í tennis. Hann vann Maximo Gonzalez frá Argentínu í þremur settum, 6-3, 6-0 og 6-2. Sport 27.8.2008 09:33 Nadal kominn á toppinn Spánverjinn Rafael Nadal er kominn í efsta sæti heimslistans í tennis en nýr listi var opinberaður í dag. Roger Federer hafði verið í efsta sætinu í 237 vikur í röð en það er met. Sport 18.8.2008 18:51 Rússar rúlluðu yfir Kóreumenn Rússar fóru létt með Suður Kóreu, 29-22, í lokaumferð B-riðils í handboltakeppni Ólympíuleikanna í Peking í nótt. Rússar höfðu yfirburði allan leikinn og leiddu í hálfleik, 17-12. Handbolti 18.8.2008 08:31 Loeb vann í Þýskalandi Sebastien Loeb frá Frakklandi vann sigur í Þýskalandsrallinu í dag. Með þessum sigri tók hann forystu í stigakeppni ökumanna en hann er með 72 stig, fjórum stigum á undan Mikko Hirvonen sem er í öðru sæti. Sport 17.8.2008 13:25 Þórey Edda í stangarstökki í Peking - myndir Þórey Edda Elísdóttir keppti í stangarstökki á Ólympíuleikunum í Peking í nótt. Henni tókst ekki að komast í úrslit. Hún reyndi þrívegis að stökkva yfir 4,30 metra án árangurs eftir að hafa stokkið auðveldlega yfir 4,15 metra. Vilhelm Gunnarsson ljósmyndari tók þessar myndir af Þóreyju Eddu í nótt. Sport 16.8.2008 08:50 Jankovic á toppinn Serbneska tenniskonan Jelena Jankovic verður stigahæsta tenniskona heims í fyrsta sinn á ferlinum þegar næsti heimslisti verður gefinn út þann 11. þessa mánaðar og veltur löndu sinni Ana Ivanovic þar með af stalli. Sport 3.8.2008 11:25 Loeb sigraði í Finnlandsrallinu Heimsmeistarinn Sebastien Loeb vann í dag sinn fyrsta sigur á ferlinum í Finnlandsrallinu árlega og er fyrir vikið aðeins einu stigi á eftir Finnanum Mikko Hirvonen í stigakeppni heimsmeistaramótsins. Sport 3.8.2008 11:10 Bolt keppir í 100 og 200 metra hlaupi á ÓL Í dag var staðfest að heimsmethafinn Usain Bolt frá Jamaíku keppi í bæði 100 og 200 metra hlaupi á ÓL í Peking. Bolt setti heimsmet í 100 metra hlaupi í New York í júní þegar hann hljóp vegalengdina á 9,72 sekúndum. Sport 2.8.2008 14:00 Bandaríkjamenn missa ÓL gull Keppnislið Bandaríkjanna í 4x400 metra hlaupi karla á ÓL í Sidney hefur verið svipt gullverðlaunum sínum eftir að einn hlauparinn viðurkenndi að hafa notað ólögleg lyf. Sport 2.8.2008 13:17 Nadal sló Federer af toppnum Spænski tenniskappinn Rafael Nadal tryggði sér í gær sæti í undanúrslitaleiknum á Cincinnati masters mótinu í tennis. Sigurinn þýðir að Nadal hefur tryggt sér efsta sætið á stigalista Alþjóða Tennissambandsins. Sport 2.8.2008 11:52 Federer fánaberi Svisslendinga Tennisleikarinn Roger Federer verður þess heiðurs aðnjótandi í annað sinn á ferlinum að verða fánaberi Svisslendinga á Ólympíuleikum í Peking um næstu helgi. Sport 1.8.2008 16:18 Sharapova ekki með í Peking vegna meiðsla Maria Sharapova frá Rússlandi getur ekki tekið þátt í tenniskeppni Ólympíuleikanna vegna meiðsla í öxl. Sharapova er í þriðja sæti á heimslista kvenna. Sport 31.7.2008 21:18 Isinbayeve bætti heimsmet sitt Rússneska stúlkan Yelena Isinbayeva bætti í gær eigið heimsmet í stangarstökki þegar hún vippaði sér yfir 5,04 metra á móti í Mónakó. Hún bætti gamla metið sitt um sentimetra, en það setti hún þann 11. júlí sl. Sport 30.7.2008 09:45 Sastre sigurvegari Frakklandshjólreiðanna Carlos Sastre tryggði sér í dag sigur í Frakklandshjólreiðunum en þá var lokaáfanginn hjólaður. Hann er þriðji Spánverjinn á þremur árum sem vinnur þessa erfiðu keppni. Sport 27.7.2008 16:38 « ‹ 38 39 40 41 42 43 44 45 46 … 264 ›
Þriðji sigur Serenu á Flushing Meadows Serena Williams fagnaði í gær sigri á opna bandaríska meistaramótinu í tennis í þriðja sinn á ferlinum. Sport 8.9.2008 09:13
Federer í úrslit á opna bandaríska Roger Federer tryggði sér í dag sæti í úrslitaleik opna bandaríska meistaramótsins í tennis fimmta árið í röð þegar hann lagði Novak Djokovic 6-3 5-7 7-5 og 6-2 í undanúrslitum. Sport 6.9.2008 20:10
Serena mætir Jankovic í úrslitum Serena Williams átti í engum vandræðum með andstæðing sinn í undaúrslitum í einliðaleik kvenna á opna bandaríska meistaramótinu í tennis. Sport 5.9.2008 22:42
Jankovic í úrslit Serbinn Jelena Jankovic náði í kvöld að tryggja sér sæti í úrslitum í einliðaleik kvenna á opna bandaríska meistaramótinu í tennis. Þetta er í fyrsta sinn sem hún keppir í úrslitum á risamóti í tenins. Sport 5.9.2008 22:07
Bolt vann í Brussel Usain Bolt frá Jamaíku vann í kvöld sigur í 100 metra spretthlaupi karla í síðasta gullmóti ársins sem fór fram í Brussel í Belgíu. Sport 5.9.2008 21:58
Marion Jones laus úr fangelsi Bandaríska frjálsíþróttakonan Marion Jones er laus úr fangelsi eftir að hafa setið inni í hálft ár fyrir að hafa logið um steranotkun sína og tekið þátt í samsæri um lyfjamisferli. Sport 5.9.2008 21:15
Gay dregur sig úr keppni Bandaríkjamaðurinn Tyson Gay hefur dregið sig úr keppni á Van Damme mótinu í frjálsum íþróttum í Brussel í Belgíu í dag. Þar með verður 100 m hlaupið einvígi þeirra Usain Bolt og Asafa Powell frá Jamaíku. Gay er meiddur á læri og varð að hætta við þátttöku í hlaupi þar sem reiknað var með að heimsmetið yrði í hættu. Sport 5.9.2008 10:27
Djokovic mætir Federer Serbinn Novak Djokovic tryggði sér í nótt sæti í undanúrslitum opna bandaríska meistaramótisins þegar hann lagði Bandaríkjamanninn Andy Roddick 6-2 6-3 3-6 7-6 (7-5). Djokovic er þriðji stigahæstir tennisleikari heims og mætir Roger Federer í undanúrslitunum - en sá er annar á heimslistanum. Sport 5.9.2008 10:07
Federer í undanúrslit Roger Federer er kominn í undanúrslit á opna bandaríska meistaramótinu í tennis eftir að hafa borið sigurorð af Gilles Muller frá Lúxemborg í þremur settum. Sport 4.9.2008 21:50
Serena vann Venus og er komin í undanúrslit Serena Williams varð í dag síðasti keppandinn til að komast í undanúrslit í einliðaleik kvenna á opna bandaríska meistaramótinu í tennis. Sport 4.9.2008 19:39
Nadal og Murray mætast í undanúrslitum Rafael Nadal og Andy Murray munu mætast í undanúrslitum í karlaflokki á opna bandaríska meistaramótinu í tennis. Sport 4.9.2008 09:47
Sögulegt spretthlaupseinvígi á föstudag Reikna má með því að heimsmetið í 100 metra hlaupi verði í mikilli hættu á föstudaginn þegar þrír fljótustu menn jarðar munu keppa sín á milli á Van Damme mótinu í Belgíu. Sport 3.9.2008 16:49
Nadal vann Asturias-verðlaunin Tenniskappinn Rafael Nadal var í dag sæmdur Asturias heiðursverðlaununum sem veitt eru úr sjóði sem stofnaður var í nafni Felipe krónpris á Spáni. Sport 3.9.2008 16:35
Powell náð næstbesta tíma sögunnar Jamaíkumaðurinn Asafa Powell náði næstbesta tíma sögunnar í 100 metra hlaupi þegar hann sigraði á frjálsíþróttamóti í Sviss í gærkvöld. Powell hljóp á 9,72 sekúndum sem er jöfnun á gamla heimsmeti landa síns Usain Bolt frá því í maí. Sport 3.9.2008 09:53
Federer í fjórðungsúrslit Svisslendingurinn Roger Federer tryggði sér í nótt sæti í fjórðungsúrslitum á opna bandaríska meistaramótinu í tennis eftir æsispennandi fimm setta leik við Igor Andreev. Sport 3.9.2008 09:49
Federer átti náðugan dag Stigahæstu tennisleikarar heims áttu misauðvelt með að tryggja sig áfram í fjórðu umferðina á opna bandaríska meistaramótinu í tennis sem nú stendur yfir í New York. Sport 1.9.2008 06:43
Létt hjá Federer Roger Federer komst auðveldlega í gegnum fyrstu umferðina á opna bandaríska meistaramótinu í tennis. Hann vann Maximo Gonzalez frá Argentínu í þremur settum, 6-3, 6-0 og 6-2. Sport 27.8.2008 09:33
Nadal kominn á toppinn Spánverjinn Rafael Nadal er kominn í efsta sæti heimslistans í tennis en nýr listi var opinberaður í dag. Roger Federer hafði verið í efsta sætinu í 237 vikur í röð en það er met. Sport 18.8.2008 18:51
Rússar rúlluðu yfir Kóreumenn Rússar fóru létt með Suður Kóreu, 29-22, í lokaumferð B-riðils í handboltakeppni Ólympíuleikanna í Peking í nótt. Rússar höfðu yfirburði allan leikinn og leiddu í hálfleik, 17-12. Handbolti 18.8.2008 08:31
Loeb vann í Þýskalandi Sebastien Loeb frá Frakklandi vann sigur í Þýskalandsrallinu í dag. Með þessum sigri tók hann forystu í stigakeppni ökumanna en hann er með 72 stig, fjórum stigum á undan Mikko Hirvonen sem er í öðru sæti. Sport 17.8.2008 13:25
Þórey Edda í stangarstökki í Peking - myndir Þórey Edda Elísdóttir keppti í stangarstökki á Ólympíuleikunum í Peking í nótt. Henni tókst ekki að komast í úrslit. Hún reyndi þrívegis að stökkva yfir 4,30 metra án árangurs eftir að hafa stokkið auðveldlega yfir 4,15 metra. Vilhelm Gunnarsson ljósmyndari tók þessar myndir af Þóreyju Eddu í nótt. Sport 16.8.2008 08:50
Jankovic á toppinn Serbneska tenniskonan Jelena Jankovic verður stigahæsta tenniskona heims í fyrsta sinn á ferlinum þegar næsti heimslisti verður gefinn út þann 11. þessa mánaðar og veltur löndu sinni Ana Ivanovic þar með af stalli. Sport 3.8.2008 11:25
Loeb sigraði í Finnlandsrallinu Heimsmeistarinn Sebastien Loeb vann í dag sinn fyrsta sigur á ferlinum í Finnlandsrallinu árlega og er fyrir vikið aðeins einu stigi á eftir Finnanum Mikko Hirvonen í stigakeppni heimsmeistaramótsins. Sport 3.8.2008 11:10
Bolt keppir í 100 og 200 metra hlaupi á ÓL Í dag var staðfest að heimsmethafinn Usain Bolt frá Jamaíku keppi í bæði 100 og 200 metra hlaupi á ÓL í Peking. Bolt setti heimsmet í 100 metra hlaupi í New York í júní þegar hann hljóp vegalengdina á 9,72 sekúndum. Sport 2.8.2008 14:00
Bandaríkjamenn missa ÓL gull Keppnislið Bandaríkjanna í 4x400 metra hlaupi karla á ÓL í Sidney hefur verið svipt gullverðlaunum sínum eftir að einn hlauparinn viðurkenndi að hafa notað ólögleg lyf. Sport 2.8.2008 13:17
Nadal sló Federer af toppnum Spænski tenniskappinn Rafael Nadal tryggði sér í gær sæti í undanúrslitaleiknum á Cincinnati masters mótinu í tennis. Sigurinn þýðir að Nadal hefur tryggt sér efsta sætið á stigalista Alþjóða Tennissambandsins. Sport 2.8.2008 11:52
Federer fánaberi Svisslendinga Tennisleikarinn Roger Federer verður þess heiðurs aðnjótandi í annað sinn á ferlinum að verða fánaberi Svisslendinga á Ólympíuleikum í Peking um næstu helgi. Sport 1.8.2008 16:18
Sharapova ekki með í Peking vegna meiðsla Maria Sharapova frá Rússlandi getur ekki tekið þátt í tenniskeppni Ólympíuleikanna vegna meiðsla í öxl. Sharapova er í þriðja sæti á heimslista kvenna. Sport 31.7.2008 21:18
Isinbayeve bætti heimsmet sitt Rússneska stúlkan Yelena Isinbayeva bætti í gær eigið heimsmet í stangarstökki þegar hún vippaði sér yfir 5,04 metra á móti í Mónakó. Hún bætti gamla metið sitt um sentimetra, en það setti hún þann 11. júlí sl. Sport 30.7.2008 09:45
Sastre sigurvegari Frakklandshjólreiðanna Carlos Sastre tryggði sér í dag sigur í Frakklandshjólreiðunum en þá var lokaáfanginn hjólaður. Hann er þriðji Spánverjinn á þremur árum sem vinnur þessa erfiðu keppni. Sport 27.7.2008 16:38