Pólstjörnumálið Grunaðir bræður komu á skútu til Fáskrúðsfjarðar 2005 Tveir af mönnunum, sem nú sitja í gæsluvarðhaldi vegna smyglmálsins í skútunni á Fáskrúðsfirði, eru þeir sömu og sigldu skútu til Fáskrúðsfjarðar í september fyrir tveimur árum og báru við vélarbilun. Þá fóru þeir í land og fengu að hringja, líkt og skútumennirnir gerðu í gærmorgun. Innlent 21.9.2007 14:53 Íslendingur og Dani teknir með tvö kíló í Færeyjum Færeyska lögreglan handtók klukkan sjö í gærkvöld einn Íslending og einn Dana í tengslum við spíttskútumálið. Í aðgerðum lögreglu voru haldlögð tvö kíló af amfetamíni. Skútan sem tekinn var í gærmorgun á Fáskrúðsfirði með um 60 kíló af eiturlyfjum hafði viðkomu í Færeyjum áður en henni var siglt hingað til lands. Innlent 21.9.2007 13:50 Greið leið fyrir fíkniefnasmyglara víða um land Ekki er virkt sólarhringseftirlit í öllum höfnum landsins og því meiri líkur á að greið leið sé fyrir fíkniefnasmyglara þar sem eftirliti er ábótavant. Þetta segir Gísli Gíslason, hafnarstjóri Faxaflóahafna. Hann setur spurningarmerki við það að stjórnvöld verji miklu fé í hryðjuverkavarnir og segir að skoða verði hvernig fjármunum til eftirlits sé varið. Innlent 21.9.2007 13:43 Varðskipið farið frá Fáskrúðsfirði Smyglskútan,sem kom til Fáskrúðsfjarðar, var hífð upp á flutningavagn í morgun og verður ekið til Reykjavíkur til frekari rannsóknar. Innlent 21.9.2007 12:23 Reyndu að smygla bæði amfetamíni og e-pillum Búið er að handtaka tíu menn í tengslum við fíkniefnamálið á Fáskrúðsfirði, fimm á Íslandi, tvo í Færeyjum, tvo í Danmörku og einn í Noregi. Allir eru Íslendingar nema einn sem er Dani. Innlent 21.9.2007 09:59 Fimm í gæsluvarðhald Þeir fimm Íslendingar sem handteknir hafa verið vegna fíkniefnafundarins á Fáskrúðsfirði hafa verið dæmdir í gæsluvarðhald. Fjórir voru dæmdir í varðhald til 18. október en einn í viku. Tveir hafa kært úrskurðina til Hæstaréttar. Innlent 21.9.2007 08:04 Smyglarar ekki stressaðir að sjá „Þeir komu vel fyrir,“ segir starfsmaður frystihússins á Fáskrúðsfirði um skútumennina tvo sem handteknir voru þar í bænum á áttunda tímanum í gærmorgun. Innlent 20.9.2007 23:54 Smyglskútan stefndi á fiskibát Skipstjóri línubáts forðaði árekstri við smyglaraskútuna úti á opnu hafi í fyrrinótt og mátti ekki miklu muna að illa færi. Innlent 20.9.2007 23:54 Stóra smyglskútumálið á Fáskrúðsfirði Tíu menn voru handteknir á Norðurlöndunum í dag vegna stærsta smyglmáls Íslandssögunar. Lögreglan fann rúmlega 60 kíló af eiturlyfjum í seglskútu í Fáskrúðsfjarðarhöfn og handtók þrjá menn á staðnum. Undir lok dags höfðu fimm menn verið dæmdir í gæsluvarðhald á Íslandi. Þrír til viðbótar eru í haldi lögreglu Færeyjum og Noregi. Þá hefur pari sem handtekið var í Danmörku verið sleppt. Innlent 20.9.2007 23:31 Einn Norðmaður meðal þeirra handteknu Einn Norðmaður er meðal þeirra átta sem handteknir voru í tengslum við fíkniefnafundinn á Fáskrúðsfirði í morgun. Þetta er fullyrt í vefútgáfu norska dagblaðsins Stavanger Aftenbladet. Innlent 20.9.2007 19:50 Verðmæti fíkniefnanna áætlað rúmur hálfur milljarður króna Upp komst um stærsta fíkniefnasmygl Íslandssögunnar í dag, þegar hald var lagt á að minnsta kosti sextíu kíló af amfetamíni í skútu í Fáskrúðsfjarðarhöfn. Innlent 20.9.2007 19:26 Krafist gæsluvarðhalds yfir mönnunum Alls hafa átta manns í þremur löndum verið handteknir í tenglum við það sem talið er stærsta fíkniefnamál Íslandssögunnar. Fimm þeirra voru handteknir hér á landi og verður gæsluvarðhalds krafist yfir þeim í héraðsdómi Reykjavíkur í kvöld. Þrír menn voru handteknir á Fáskrúðsfirði í morgun og tveir til viðbótar í Reykjavík. Innlent 20.9.2007 18:41 50 til 60 kíló af amfetamíni um borð í bátnum 50 til 60 kíló af ætluðu amfetamíni voru um borð í smyglskútunni á Fáskrúðsfirði. Fimm Íslendingar hafa verið handteknir vegna málsins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Europol. Aðgerðir lögreglu hafa farið fram í Danmörku, Færeyjum og í Noregi auk Íslands. Tveir hafa verið handteknir í Danmörku og einn í Noregi. Innlent 20.9.2007 16:55 Smyglskútan flutt til Reykjavíkur Smyglskútan á Fáskrúðsfirði verður flutt til Reykjavíkur á morgun. Heimildir Vísis herma að báturinn verði fluttur landleiðina á flutningabíl. Skútur af þessari stærð eru með þónokkuð burðarþol og ætti að vera hægðarleikur að smygla nokkur hundruð kílóum til landsins í einni ferð, miðað við að tveir séu í áhöfn. Innlent 20.9.2007 16:04 Lítil áhrif á fíkniefnamarkaðinn Fíkniefnafundur lögreglunnar á Fáskrúðsfirði mun ekki hafa mikil áhrif til verðhækkana á fíkniefnamarkaði til langs tíma litið að mati Þórarins Tyrfingssonar, yfirlæknis á Vogi. Hann segir nægt magn fíkniefna nú þegar til staðar hér á landi til að anna eftirspurn. Innlent 20.9.2007 14:40 Lögregluaðgerðum lokið á Fáskrúðsfirði Lögregluaðgerðum er lokið á Fáskrúðsfirði. Eins og Vísir greindi frá í morgun voru tveir menn handteknir sem komu með skútu á leið til hafnar í morgun. Talið er að í skútunni hafi verið tugir kílóa af fíkniefnum. Skútunnar beið aðkomubíll á bryggjunni og var ökumaður bílsins handtekinn. Að lögregluaðgerðinni komu fjölmennt lið lögreglunnar á Fáskrúðsfirði, Landhelgisgæslan, tollgæslan, lögreglan á höfuðborgarsvæðinu og sérsveit ríkislögreglustjóra. Innlent 20.9.2007 14:34 Stærsti fíkniefnafundur sögunnar Lögregla lagði hald á tugi kílóa af ætluðum fíkniefnum í skútu á Fáskrúðsfirði í morgun. Nokkrir hafa verið handteknir en leit stendur enn yfir í skútunni. Rannsókn málsins hefur teygt anga sína til margra landa, að sögn lögreglustjórans á Höfuðborgarsvæðinu. Innlent 20.9.2007 11:32 Umfangsmikil lögregluaðgerð á Fáskrúðsfirði Lögreglan hefur boðað til blaðamannafundar nú fyrir hádegið þar sem upplýsa á um þær lögregluaðgerðir sem fram fóru á Fáskrúðsfirði í morgun. Talið er að um stórt fíkniefnamál sé að ræða. Innlent 20.9.2007 09:22 « ‹ 2 3 4 5 ›
Grunaðir bræður komu á skútu til Fáskrúðsfjarðar 2005 Tveir af mönnunum, sem nú sitja í gæsluvarðhaldi vegna smyglmálsins í skútunni á Fáskrúðsfirði, eru þeir sömu og sigldu skútu til Fáskrúðsfjarðar í september fyrir tveimur árum og báru við vélarbilun. Þá fóru þeir í land og fengu að hringja, líkt og skútumennirnir gerðu í gærmorgun. Innlent 21.9.2007 14:53
Íslendingur og Dani teknir með tvö kíló í Færeyjum Færeyska lögreglan handtók klukkan sjö í gærkvöld einn Íslending og einn Dana í tengslum við spíttskútumálið. Í aðgerðum lögreglu voru haldlögð tvö kíló af amfetamíni. Skútan sem tekinn var í gærmorgun á Fáskrúðsfirði með um 60 kíló af eiturlyfjum hafði viðkomu í Færeyjum áður en henni var siglt hingað til lands. Innlent 21.9.2007 13:50
Greið leið fyrir fíkniefnasmyglara víða um land Ekki er virkt sólarhringseftirlit í öllum höfnum landsins og því meiri líkur á að greið leið sé fyrir fíkniefnasmyglara þar sem eftirliti er ábótavant. Þetta segir Gísli Gíslason, hafnarstjóri Faxaflóahafna. Hann setur spurningarmerki við það að stjórnvöld verji miklu fé í hryðjuverkavarnir og segir að skoða verði hvernig fjármunum til eftirlits sé varið. Innlent 21.9.2007 13:43
Varðskipið farið frá Fáskrúðsfirði Smyglskútan,sem kom til Fáskrúðsfjarðar, var hífð upp á flutningavagn í morgun og verður ekið til Reykjavíkur til frekari rannsóknar. Innlent 21.9.2007 12:23
Reyndu að smygla bæði amfetamíni og e-pillum Búið er að handtaka tíu menn í tengslum við fíkniefnamálið á Fáskrúðsfirði, fimm á Íslandi, tvo í Færeyjum, tvo í Danmörku og einn í Noregi. Allir eru Íslendingar nema einn sem er Dani. Innlent 21.9.2007 09:59
Fimm í gæsluvarðhald Þeir fimm Íslendingar sem handteknir hafa verið vegna fíkniefnafundarins á Fáskrúðsfirði hafa verið dæmdir í gæsluvarðhald. Fjórir voru dæmdir í varðhald til 18. október en einn í viku. Tveir hafa kært úrskurðina til Hæstaréttar. Innlent 21.9.2007 08:04
Smyglarar ekki stressaðir að sjá „Þeir komu vel fyrir,“ segir starfsmaður frystihússins á Fáskrúðsfirði um skútumennina tvo sem handteknir voru þar í bænum á áttunda tímanum í gærmorgun. Innlent 20.9.2007 23:54
Smyglskútan stefndi á fiskibát Skipstjóri línubáts forðaði árekstri við smyglaraskútuna úti á opnu hafi í fyrrinótt og mátti ekki miklu muna að illa færi. Innlent 20.9.2007 23:54
Stóra smyglskútumálið á Fáskrúðsfirði Tíu menn voru handteknir á Norðurlöndunum í dag vegna stærsta smyglmáls Íslandssögunar. Lögreglan fann rúmlega 60 kíló af eiturlyfjum í seglskútu í Fáskrúðsfjarðarhöfn og handtók þrjá menn á staðnum. Undir lok dags höfðu fimm menn verið dæmdir í gæsluvarðhald á Íslandi. Þrír til viðbótar eru í haldi lögreglu Færeyjum og Noregi. Þá hefur pari sem handtekið var í Danmörku verið sleppt. Innlent 20.9.2007 23:31
Einn Norðmaður meðal þeirra handteknu Einn Norðmaður er meðal þeirra átta sem handteknir voru í tengslum við fíkniefnafundinn á Fáskrúðsfirði í morgun. Þetta er fullyrt í vefútgáfu norska dagblaðsins Stavanger Aftenbladet. Innlent 20.9.2007 19:50
Verðmæti fíkniefnanna áætlað rúmur hálfur milljarður króna Upp komst um stærsta fíkniefnasmygl Íslandssögunnar í dag, þegar hald var lagt á að minnsta kosti sextíu kíló af amfetamíni í skútu í Fáskrúðsfjarðarhöfn. Innlent 20.9.2007 19:26
Krafist gæsluvarðhalds yfir mönnunum Alls hafa átta manns í þremur löndum verið handteknir í tenglum við það sem talið er stærsta fíkniefnamál Íslandssögunnar. Fimm þeirra voru handteknir hér á landi og verður gæsluvarðhalds krafist yfir þeim í héraðsdómi Reykjavíkur í kvöld. Þrír menn voru handteknir á Fáskrúðsfirði í morgun og tveir til viðbótar í Reykjavík. Innlent 20.9.2007 18:41
50 til 60 kíló af amfetamíni um borð í bátnum 50 til 60 kíló af ætluðu amfetamíni voru um borð í smyglskútunni á Fáskrúðsfirði. Fimm Íslendingar hafa verið handteknir vegna málsins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Europol. Aðgerðir lögreglu hafa farið fram í Danmörku, Færeyjum og í Noregi auk Íslands. Tveir hafa verið handteknir í Danmörku og einn í Noregi. Innlent 20.9.2007 16:55
Smyglskútan flutt til Reykjavíkur Smyglskútan á Fáskrúðsfirði verður flutt til Reykjavíkur á morgun. Heimildir Vísis herma að báturinn verði fluttur landleiðina á flutningabíl. Skútur af þessari stærð eru með þónokkuð burðarþol og ætti að vera hægðarleikur að smygla nokkur hundruð kílóum til landsins í einni ferð, miðað við að tveir séu í áhöfn. Innlent 20.9.2007 16:04
Lítil áhrif á fíkniefnamarkaðinn Fíkniefnafundur lögreglunnar á Fáskrúðsfirði mun ekki hafa mikil áhrif til verðhækkana á fíkniefnamarkaði til langs tíma litið að mati Þórarins Tyrfingssonar, yfirlæknis á Vogi. Hann segir nægt magn fíkniefna nú þegar til staðar hér á landi til að anna eftirspurn. Innlent 20.9.2007 14:40
Lögregluaðgerðum lokið á Fáskrúðsfirði Lögregluaðgerðum er lokið á Fáskrúðsfirði. Eins og Vísir greindi frá í morgun voru tveir menn handteknir sem komu með skútu á leið til hafnar í morgun. Talið er að í skútunni hafi verið tugir kílóa af fíkniefnum. Skútunnar beið aðkomubíll á bryggjunni og var ökumaður bílsins handtekinn. Að lögregluaðgerðinni komu fjölmennt lið lögreglunnar á Fáskrúðsfirði, Landhelgisgæslan, tollgæslan, lögreglan á höfuðborgarsvæðinu og sérsveit ríkislögreglustjóra. Innlent 20.9.2007 14:34
Stærsti fíkniefnafundur sögunnar Lögregla lagði hald á tugi kílóa af ætluðum fíkniefnum í skútu á Fáskrúðsfirði í morgun. Nokkrir hafa verið handteknir en leit stendur enn yfir í skútunni. Rannsókn málsins hefur teygt anga sína til margra landa, að sögn lögreglustjórans á Höfuðborgarsvæðinu. Innlent 20.9.2007 11:32
Umfangsmikil lögregluaðgerð á Fáskrúðsfirði Lögreglan hefur boðað til blaðamannafundar nú fyrir hádegið þar sem upplýsa á um þær lögregluaðgerðir sem fram fóru á Fáskrúðsfirði í morgun. Talið er að um stórt fíkniefnamál sé að ræða. Innlent 20.9.2007 09:22
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent