Spurning vikunnar Óhamingja og meiri kynlífslöngun aðalástæður framhjáhalds Framhjáhald er vafalaust eitt af stærstu og erfiðustu svikum sem fólk upplifir í ástarsambandi. Brot á trausti sem í sumum tilvikum er hægt að laga og öðrum ekki. Makamál 6.4.2021 09:37 Spurning vikunnar: Hefur þú stungið af á stefnumóti? Það er fátt vandræðalegra en stefnumót sem eru alls ekki að ganga upp. Óþægilegar þagnir, óæskilegur sviti og ævintýralega óáhugavert umræðuefni. Hvað skal gera? Makamál 2.4.2021 12:00 Flestir vilja daðra í sambandinu sínu Daður er oft á tíðum eitthvað sem fólk tengir meira við tilhugalífið heldur en hversdagslífið. Fólk sullar út sjarmanum og skreytir fjaðrirnar sínar þegar það vill vekja áhuga fólks og sömuleiðis sýna hann. Makamál 28.3.2021 19:31 Spurning vikunnar: Af hverju hélst þú framhjá? Flestir myndu telja framhjáhöld þau svik sem rista hvað dýpst í samböndum. Þegar fólk svíkur maka sinn á þennan hátt er oftar en ekki mikil vanlíðan og sorg sem fylgir í kjölfarið. Sum sambönd ná að vinna sig út úr þessum svikum en önnur ekki. Makamál 26.3.2021 08:00 Kunnum við ekki nógu vel að meta maka okkar? Í síðustu viku spurðu Makamál lesendur Vísis um upplifun þeirra á því hvort maki þeirra kynni að meta þá. Niðurstöðurnar komu töluvert á óvart. Makamál 21.3.2021 19:48 Spurning vikunnar: Daðrar þú við makann þinn? Í byrjun sambands þegar fiðrildin flúga hömlulaust í maganum eigum við fullt í fangi með það að heilla maka okkar, hrósa honum og sömuleiðis taka við hrósum. Við döðrum eins og enginn sé morgundagurinn. Makamál 19.3.2021 08:24 Nokkuð algengt að fólk feli rafræn samskipti fyrir maka sínum Samskipti og samskiptaleiðir hafa breyst á mjög skömmum tíma og í dag eru samskipti á rafrænu formi stór hluti af daglegu lífi okkar flestra. Hvort sem það eru samskipti við maka, fjölskyldumeðlimi, vini eða vinnufélaga. Makamál 13.3.2021 20:57 Spurning vikunnar: Upplifir þú að maki þinn kunni að meta þig? Eitt af algengari vandamálum í samböndum er þegar annar aðilinn upplifir það að hann sé ekki metinn að sínum verðleikum og jafnvel tekið sem sjálfsögðum hlut. Makamál 12.3.2021 08:00 Flestum finnst sjálfsfróun heilbrigð í sambandi Í síðustu könnun Makamála var spurt um viðhorf fólks til sjálfsfróunar maka. Könnunin var að þessu sinni kynjaskipt til að sjá hvort einhver greinanlegur munur væri á svörum kynjana. Makamál 6.3.2021 20:00 Spurning vikunnar: Hefur þú falið rafræn samskipti fyrir maka? Flest okkar eigum reglulega í einhversskonar rafrænum samskiptum við fólk, hvernig svo sem þau tengjast okkur. Makamál 5.3.2021 08:25 Langflestir karlar telja sig vera með meiri kynlöngun en maki Í síðustu viku spurðu Makamál lesendur Vísis hvort þeir upplifi sig hafa minni eða meiri kynþörf/löngun en maki sinn. Könnunin var kynjaskipt og tóku tæplega sex þúsund manns þátt. Makamál 27.2.2021 20:06 Spurning vikunnar: Hvert er þitt viðhorf til sjálfsfróunar maka? Þó svo að pör lifi góðu og virku kynlífi saman getur sjálfsfróun einnig verið stór hluti af kynlífsupplifun hvers og eins. Á meðan sumir fagna því að makinn sé einnig að upplifa kynferðislegan unað með sjálfum sér eru þó aðrir sem geta jafnvel fundist það óviðeigandi. Makamál 26.2.2021 08:51 Flestir að kljást við vandamál tengd kynlífi Vandamál í kynlífi geta verið margskonar og mis alvarleg. Flest vandamál ætti þó að vera hægt að leysa með því að tjá sig heiðarlega um væntingar sínar og þarfir en einnig með því að leita sér aðstoðar hjá fagfólki. Makamál 20.2.2021 10:26 Spurning vikunnar: Ertu með minni eða meiri kynþörf en maki þinn? Eitt af algengari vandamálum para í kynlífi eru tengd mismunandi þörfum og löngunum á því sviði. Þar spilar kynhvötin okkar og kynþörfin mikilvægt hlutverk. Makamál 19.2.2021 07:58 Gríðarlegur spenningur fólks fyrir tantranuddi Niðurstöðurnar voru vægast sagt afgerandi í síðustu könnun Makamála þar sem lesendur Vísis voru spurðir út í áhuga sinna á tantra og tantranuddi. Makamál 13.2.2021 21:42 Spurning vikunnar: Er kynlíf vandamál í sambandinu þínu? Nánd, innileiki og kynlíf eru oftast eitt af mikilvægustu þáttum í ástarsamböndum. Allir þessir þættir eru að einhverju leyti háðir hverjum öðrum. Á meðan margir upplifa meiri nánd í sambandinu þegar kynlífið er í lagi geta aðrir snúið þessu við og sagt að til að kynlífið sé í lagi þurfi meiri innileika í sambandið. Makamál 12.2.2021 08:01 Mjög mikill áhugi á því sem kallast að skvörta Í síðustu viku fjölluðu Makamál um saflát kvenna. (e. Female ejaculation). Sigga Dögg kynfræðingur kom í viðtal þar sem hún útskýrði eftir fremsta megni hvað það er sem kallast á íslensku að skvörta. (squirting) Makamál 6.2.2021 20:30 Spurning vikunnar: Finnst þér tantra eða tantranudd spennandi? Í vikunni tóku Makamál viðtal við íslensk hjón sem sögðu frá reynslu sinni af tantranuddi og hvernig sú reynsla átti stóran þátt í að bjarga hjónabandi þeirra. Makamál 4.2.2021 16:06 Einhleypir undir pressu að finna ástina Í síðustu viku var spurningu Makamála beint til einhleyps fólks. Spurt var hvort fólk fyndi fyrir einhverri pressu að eignast maka. Makamál 30.1.2021 20:00 Spurning vikunnar: Hefur þú upplifað skvört-fullnægingu? Í síðustu viku tóku Makamál viðtal við Siggu Dögg kynfræðing þar sem hún útskýrði hvað það er sem kallast á íslensku saflát (e. Female ejaculation). Skilgreining á safláti er þegar vökvi kemur úr píku kvenna við kynferðislega örvun, samanborið við sáðlát karla. Á ensku er þetta kallað squirting eða að skvörta eins og það hefur verið kallað á íslensku. Makamál 29.1.2021 08:00 Flestir vilja deila áhugamálum með makanum Stundum er sagt að andstæður heilli og að fólk velji sér maka sem vegi sig eða bæti sig upp að einhverju leyti. Nokkurs konar Yin og yang. En hversu mikilvægt er að þú og maki þinn eigið sömu eða svipuð áhugamál? Makamál 24.1.2021 21:00 Spurning vikunnar: Finnur þú fyrir pressu að eignast maka? „Ertu bara ein? Ætlar þú að mæta bara einn? Ertu ekki skotin í neinum? Þetta fer alveg að koma, núna finnur þú ástina.“ Þeir sem eru, eða hafa verið, einhleypir kannast margir við þessar línur. Stundum óþægilega vel. Makamál 22.1.2021 08:00 Skiptar skoðanir á afdrifum trúlofunarhringsins eftir sambandsslit Í síðustu viku spurðu Makamál lesendur Vísis um álit þeirra á því hvað verður um hringinn ef trúlofun er slitið. Samkvæmt niðurstöðunum var ekki mikill munur og því greinilegt að sjá að lesendur hafa mjög mismunandi skoðun á þessu máli. Makamál 16.1.2021 21:31 Spurning vikunnar: Finnst þér mikilvægt að hafa sömu áhugamál og maki þinn? Það er misjafnt hvaða eiginleikum við leitum eftir þegar kemur að því að velja okkur maka og lífsförunaut. Hvað er það sem heillar og hvaða eiginleikar passa við okkar lífsgildi. Makamál 15.1.2021 08:00 Íslendingar í skýjunum með jólagjöfina frá makanum Síðasta Spurning vikunnar árið 2020 var birt á Jóladag. Spurningunni var beint til fólks sem er í sambandi og var spurt um hina einu sönnu jólagjöf, gjöfina frá makanum. Makamál 9.1.2021 20:00 Spurning vikunnar: Hvað verður um hringinn ef trúlofun er slitið? Trúlofun er skilgreind sem tímabilið frá því að bónorð er borið upp og fram að giftingu. Það að trúlofast er því bæði játning á ást og gagnkvæmt loforð um að bindast hvoru öðru í hjónaband. Hér áður fyrr var hefð fyrir því að þetta tímabil frá trúlofun væri ekki lengur en eitt ár en í dag er það allavega. Makamál 8.1.2021 08:00 Spurningar ársins: Fyrirgefning, framhjáhald, forvitni og fjölástir Makamál er svæði á Vísi þar sem fjallað er um allt undir hattinum ástin og lífið. Sambönd, meðgöngur, fæðingar, fjölskyldumál, sambandsform, tilfinningar, ást og kynlíf. Meðfram umfjöllunum og viðtölum höfum við vikulega spurt lesendur Vísis um tengd málefni. Makamál 30.12.2020 07:01 Jólin geta verið stressmartröð fyrir sambönd Nei, nei - Ekki um jólin. Bara alls ekki um jólin takk! Afhverju er stress, álag og þreyta orðin óhjákvæmilegur fylgifiskur hátíðar ljóss og friðar? Er ekki eitthvað alvarlega bogið við það allt saman? Makamál 28.12.2020 21:01 Spurning vikunnar: Hitti maki þinn í mark með gjöfinni í ár? „Jólagjöfin er ég og þú“ - Já, bara ef það væri svo einfalt. Það getur stundum verið snúið að velja gjöf handa ástinni sinni, væntingarnar geta verið miklar og upplifa sumir jafnvel pressu og stress við valið. Flestir eru þó sammála um það að hugurinn á bak við gjöfina er það sem skiptir mestu máli. Makamál 25.12.2020 08:00 Spurning vikunnar: Veldur jólaundirbúningurinn álagi á sambandið? Jólin eru tími kærleiks og friðar. Er það ekki annars? Af einhverjum óútskýranlegum ástæðum þá finnum við okkur mörg hver knúin til að skrifa niður ævintýralega langan verkefnalista fyrir jólin. Það þarf að þrífa ofan af skápunum, mála baðherbergið, hengja upp myndir í stofunni, baka fimm sortir, grafa lax, skreyta heimilið, búa til jólasultuna og kaupa allar jólagjafirnar. Makamál 18.12.2020 07:58 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 8 ›
Óhamingja og meiri kynlífslöngun aðalástæður framhjáhalds Framhjáhald er vafalaust eitt af stærstu og erfiðustu svikum sem fólk upplifir í ástarsambandi. Brot á trausti sem í sumum tilvikum er hægt að laga og öðrum ekki. Makamál 6.4.2021 09:37
Spurning vikunnar: Hefur þú stungið af á stefnumóti? Það er fátt vandræðalegra en stefnumót sem eru alls ekki að ganga upp. Óþægilegar þagnir, óæskilegur sviti og ævintýralega óáhugavert umræðuefni. Hvað skal gera? Makamál 2.4.2021 12:00
Flestir vilja daðra í sambandinu sínu Daður er oft á tíðum eitthvað sem fólk tengir meira við tilhugalífið heldur en hversdagslífið. Fólk sullar út sjarmanum og skreytir fjaðrirnar sínar þegar það vill vekja áhuga fólks og sömuleiðis sýna hann. Makamál 28.3.2021 19:31
Spurning vikunnar: Af hverju hélst þú framhjá? Flestir myndu telja framhjáhöld þau svik sem rista hvað dýpst í samböndum. Þegar fólk svíkur maka sinn á þennan hátt er oftar en ekki mikil vanlíðan og sorg sem fylgir í kjölfarið. Sum sambönd ná að vinna sig út úr þessum svikum en önnur ekki. Makamál 26.3.2021 08:00
Kunnum við ekki nógu vel að meta maka okkar? Í síðustu viku spurðu Makamál lesendur Vísis um upplifun þeirra á því hvort maki þeirra kynni að meta þá. Niðurstöðurnar komu töluvert á óvart. Makamál 21.3.2021 19:48
Spurning vikunnar: Daðrar þú við makann þinn? Í byrjun sambands þegar fiðrildin flúga hömlulaust í maganum eigum við fullt í fangi með það að heilla maka okkar, hrósa honum og sömuleiðis taka við hrósum. Við döðrum eins og enginn sé morgundagurinn. Makamál 19.3.2021 08:24
Nokkuð algengt að fólk feli rafræn samskipti fyrir maka sínum Samskipti og samskiptaleiðir hafa breyst á mjög skömmum tíma og í dag eru samskipti á rafrænu formi stór hluti af daglegu lífi okkar flestra. Hvort sem það eru samskipti við maka, fjölskyldumeðlimi, vini eða vinnufélaga. Makamál 13.3.2021 20:57
Spurning vikunnar: Upplifir þú að maki þinn kunni að meta þig? Eitt af algengari vandamálum í samböndum er þegar annar aðilinn upplifir það að hann sé ekki metinn að sínum verðleikum og jafnvel tekið sem sjálfsögðum hlut. Makamál 12.3.2021 08:00
Flestum finnst sjálfsfróun heilbrigð í sambandi Í síðustu könnun Makamála var spurt um viðhorf fólks til sjálfsfróunar maka. Könnunin var að þessu sinni kynjaskipt til að sjá hvort einhver greinanlegur munur væri á svörum kynjana. Makamál 6.3.2021 20:00
Spurning vikunnar: Hefur þú falið rafræn samskipti fyrir maka? Flest okkar eigum reglulega í einhversskonar rafrænum samskiptum við fólk, hvernig svo sem þau tengjast okkur. Makamál 5.3.2021 08:25
Langflestir karlar telja sig vera með meiri kynlöngun en maki Í síðustu viku spurðu Makamál lesendur Vísis hvort þeir upplifi sig hafa minni eða meiri kynþörf/löngun en maki sinn. Könnunin var kynjaskipt og tóku tæplega sex þúsund manns þátt. Makamál 27.2.2021 20:06
Spurning vikunnar: Hvert er þitt viðhorf til sjálfsfróunar maka? Þó svo að pör lifi góðu og virku kynlífi saman getur sjálfsfróun einnig verið stór hluti af kynlífsupplifun hvers og eins. Á meðan sumir fagna því að makinn sé einnig að upplifa kynferðislegan unað með sjálfum sér eru þó aðrir sem geta jafnvel fundist það óviðeigandi. Makamál 26.2.2021 08:51
Flestir að kljást við vandamál tengd kynlífi Vandamál í kynlífi geta verið margskonar og mis alvarleg. Flest vandamál ætti þó að vera hægt að leysa með því að tjá sig heiðarlega um væntingar sínar og þarfir en einnig með því að leita sér aðstoðar hjá fagfólki. Makamál 20.2.2021 10:26
Spurning vikunnar: Ertu með minni eða meiri kynþörf en maki þinn? Eitt af algengari vandamálum para í kynlífi eru tengd mismunandi þörfum og löngunum á því sviði. Þar spilar kynhvötin okkar og kynþörfin mikilvægt hlutverk. Makamál 19.2.2021 07:58
Gríðarlegur spenningur fólks fyrir tantranuddi Niðurstöðurnar voru vægast sagt afgerandi í síðustu könnun Makamála þar sem lesendur Vísis voru spurðir út í áhuga sinna á tantra og tantranuddi. Makamál 13.2.2021 21:42
Spurning vikunnar: Er kynlíf vandamál í sambandinu þínu? Nánd, innileiki og kynlíf eru oftast eitt af mikilvægustu þáttum í ástarsamböndum. Allir þessir þættir eru að einhverju leyti háðir hverjum öðrum. Á meðan margir upplifa meiri nánd í sambandinu þegar kynlífið er í lagi geta aðrir snúið þessu við og sagt að til að kynlífið sé í lagi þurfi meiri innileika í sambandið. Makamál 12.2.2021 08:01
Mjög mikill áhugi á því sem kallast að skvörta Í síðustu viku fjölluðu Makamál um saflát kvenna. (e. Female ejaculation). Sigga Dögg kynfræðingur kom í viðtal þar sem hún útskýrði eftir fremsta megni hvað það er sem kallast á íslensku að skvörta. (squirting) Makamál 6.2.2021 20:30
Spurning vikunnar: Finnst þér tantra eða tantranudd spennandi? Í vikunni tóku Makamál viðtal við íslensk hjón sem sögðu frá reynslu sinni af tantranuddi og hvernig sú reynsla átti stóran þátt í að bjarga hjónabandi þeirra. Makamál 4.2.2021 16:06
Einhleypir undir pressu að finna ástina Í síðustu viku var spurningu Makamála beint til einhleyps fólks. Spurt var hvort fólk fyndi fyrir einhverri pressu að eignast maka. Makamál 30.1.2021 20:00
Spurning vikunnar: Hefur þú upplifað skvört-fullnægingu? Í síðustu viku tóku Makamál viðtal við Siggu Dögg kynfræðing þar sem hún útskýrði hvað það er sem kallast á íslensku saflát (e. Female ejaculation). Skilgreining á safláti er þegar vökvi kemur úr píku kvenna við kynferðislega örvun, samanborið við sáðlát karla. Á ensku er þetta kallað squirting eða að skvörta eins og það hefur verið kallað á íslensku. Makamál 29.1.2021 08:00
Flestir vilja deila áhugamálum með makanum Stundum er sagt að andstæður heilli og að fólk velji sér maka sem vegi sig eða bæti sig upp að einhverju leyti. Nokkurs konar Yin og yang. En hversu mikilvægt er að þú og maki þinn eigið sömu eða svipuð áhugamál? Makamál 24.1.2021 21:00
Spurning vikunnar: Finnur þú fyrir pressu að eignast maka? „Ertu bara ein? Ætlar þú að mæta bara einn? Ertu ekki skotin í neinum? Þetta fer alveg að koma, núna finnur þú ástina.“ Þeir sem eru, eða hafa verið, einhleypir kannast margir við þessar línur. Stundum óþægilega vel. Makamál 22.1.2021 08:00
Skiptar skoðanir á afdrifum trúlofunarhringsins eftir sambandsslit Í síðustu viku spurðu Makamál lesendur Vísis um álit þeirra á því hvað verður um hringinn ef trúlofun er slitið. Samkvæmt niðurstöðunum var ekki mikill munur og því greinilegt að sjá að lesendur hafa mjög mismunandi skoðun á þessu máli. Makamál 16.1.2021 21:31
Spurning vikunnar: Finnst þér mikilvægt að hafa sömu áhugamál og maki þinn? Það er misjafnt hvaða eiginleikum við leitum eftir þegar kemur að því að velja okkur maka og lífsförunaut. Hvað er það sem heillar og hvaða eiginleikar passa við okkar lífsgildi. Makamál 15.1.2021 08:00
Íslendingar í skýjunum með jólagjöfina frá makanum Síðasta Spurning vikunnar árið 2020 var birt á Jóladag. Spurningunni var beint til fólks sem er í sambandi og var spurt um hina einu sönnu jólagjöf, gjöfina frá makanum. Makamál 9.1.2021 20:00
Spurning vikunnar: Hvað verður um hringinn ef trúlofun er slitið? Trúlofun er skilgreind sem tímabilið frá því að bónorð er borið upp og fram að giftingu. Það að trúlofast er því bæði játning á ást og gagnkvæmt loforð um að bindast hvoru öðru í hjónaband. Hér áður fyrr var hefð fyrir því að þetta tímabil frá trúlofun væri ekki lengur en eitt ár en í dag er það allavega. Makamál 8.1.2021 08:00
Spurningar ársins: Fyrirgefning, framhjáhald, forvitni og fjölástir Makamál er svæði á Vísi þar sem fjallað er um allt undir hattinum ástin og lífið. Sambönd, meðgöngur, fæðingar, fjölskyldumál, sambandsform, tilfinningar, ást og kynlíf. Meðfram umfjöllunum og viðtölum höfum við vikulega spurt lesendur Vísis um tengd málefni. Makamál 30.12.2020 07:01
Jólin geta verið stressmartröð fyrir sambönd Nei, nei - Ekki um jólin. Bara alls ekki um jólin takk! Afhverju er stress, álag og þreyta orðin óhjákvæmilegur fylgifiskur hátíðar ljóss og friðar? Er ekki eitthvað alvarlega bogið við það allt saman? Makamál 28.12.2020 21:01
Spurning vikunnar: Hitti maki þinn í mark með gjöfinni í ár? „Jólagjöfin er ég og þú“ - Já, bara ef það væri svo einfalt. Það getur stundum verið snúið að velja gjöf handa ástinni sinni, væntingarnar geta verið miklar og upplifa sumir jafnvel pressu og stress við valið. Flestir eru þó sammála um það að hugurinn á bak við gjöfina er það sem skiptir mestu máli. Makamál 25.12.2020 08:00
Spurning vikunnar: Veldur jólaundirbúningurinn álagi á sambandið? Jólin eru tími kærleiks og friðar. Er það ekki annars? Af einhverjum óútskýranlegum ástæðum þá finnum við okkur mörg hver knúin til að skrifa niður ævintýralega langan verkefnalista fyrir jólin. Það þarf að þrífa ofan af skápunum, mála baðherbergið, hengja upp myndir í stofunni, baka fimm sortir, grafa lax, skreyta heimilið, búa til jólasultuna og kaupa allar jólagjafirnar. Makamál 18.12.2020 07:58
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent