Spurningar ársins: Fyrirgefning, framhjáhald, forvitni og fjölástir Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 30. desember 2020 07:01 Makamál hafa spurt lesendur Vísis reglulega spurninga um ástina, sambönd og kynlíf. Hér er hægt að nálgast samantekt á öllum Spurningum ársins ásamt niðurstöðum. Getty Makamál er svæði á Vísi þar sem fjallað er um allt undir hattinum ástin og lífið. Sambönd, meðgöngur, fæðingar, fjölskyldumál, sambandsform, tilfinningar, ást og kynlíf. Meðfram umfjöllunum og viðtölum höfum við vikulega spurt lesendur Vísis um tengd málefni. Mikil þáttaka hefur verið í könnunum Makamála á árinu og allt að sjö þúsund manns sem hafa svarað vinsælustu könnununum. Á nýju ári munum við halda áfram að spyrja lesendur út í málefni tengd ástinni, samskiptum og kynlífi og tökum við fagnandi á móti öllum ábendingum um skemmtilegar spurningar. *Tekið skal fram að niðurstöður byggjast eingöngu á svörum lesenda Vísis og því ekki hægt að alhæfa um niðurstöður. Kannanir Makamála eru ætlaðar til skemmtunar og til að vekja umræðu og athygli á ýmsum málefnum. Hér er hægt að nálgast svæði Makamála þar sem hægt er að finna allar Spuringar ársins ásamt niðurstöðugreinum. Hitti makinn þinn í mark með gjöfinni í ár? Já, sló í gegn – 72% Já, ég valdi gjöfina – 10% Við keyptum okkur sameiginlega gjöf - 4% Nei, en það er alltaf næsta ár - 7% Fékk ekki gjöf frá makanum - 6% Veldur jólaundirbúningurinn álagi á sambandið? KARLAR: Já, alltof miklu - 18% Já, frekar miklu - 14% Já, litlu - 16% Nei, engu - 52% KONUR: Já, alltof miklu 12% Já, frekar miklu 17% Já, litlu 21% Nei, engu 50% Viðtöl við fólk sem stundar swing-senuna og kynlífsklúbba vöktu mikla athygli og í kjölfarið spurðu við lesendur Vísis um áhuga sinn á kynlífsklúbum. Samkvæmt niðurstöðum svöruðu 66% lesenda því að þeir hefðu einhverskonar áhuga á kynlífsklúbbum. Getty Hefur þú farið á kynlífsklúbb? Já, ég fer reglulega - 6% Já, ég hef prófað - 17% Nei, en langar til þess að prófa - 23% Nei, en langar kannski að prófa - 20% Nei, ég hef ekki áhuga - 34% Sérðu eftir fyrrverandi maka? Já, vildi að við værum enn saman - 13% Já, sakna fyrrverandi en vil ekki taka aftur saman - 18% Er ekki viss - 8% Nei - 61% Ef þú og maki vinar þíns eða vinkonu yrðuð ástfangin, hvað myndir þú gera? Taka vináttuna fram yfir ástina - 58% Láta reyna á ástina - 12% Er ekki viss - 30% Heldur þú upp á sambands-eða brúðkaupsafmælin? Já, á hverju ári - 47% Já, en ekki í hvert skipti - 12% Já, en bara á stórafmælum - 3% Já, en alltof sjaldan - 9% Nei, næstum aldrei - 29% Skilgreiningin á fjölástum er hins vegar sú að þú getur verið í ástarsambandi með fleiri en einum aðila í einu. Makamál tók viðtal við konu sem lýsti sinni reynslu af fjölástum og sagði hún fjölástarsamfélagið á Íslandi vera stærra en fólk almennt gerði sér grein fyrir. Getty Hefur þú heyrt um sambandsformið fjölástir (polyamory)? Já, ég er í fjölástarsambandi - 8% Já, ég veit hvað það er - 51% Já, en ekki mikið - 22% Nei, hef aldrei heyrt um fjölástir -19% Viltu vita með hverjum makinn þinn var áður? Já - 31% Já, en bara ef það var alvarlegt - 11% Já, en fer eftir aðstæðum - 18% Nei - 40% Hefur Covid ástandið haft áhrif á sambandið þitt við maka? Já, góð áhrif – 35% Já, það reynir á sambandið – 22% Já, slæm áhrif – 7% Já, sambandsslit – 7% Nei, engin áhrif - 29% Er mikilvægt að þú fáir fullnægingu í kynlífi? KONUR: Mikilvægt að ég fái fullnæginu - 44% Þarf ekki alltaf að fá fullnægingu - 43% Ekki mikilvægt - 7% Hef aldrei fengið fullnæginu í kynlífi - 6% KARLAR: Mikilvægt að ég fái fullnæginu - 55% Þarf ekki alltaf að fá fullnægingu - 39% Ekki mikilvægt - 4% Hef aldrei fengið fullnæginu í kynlífi - 2% Viðtöl við konu og hjón sem stunda makaskipti á Íslandi vöktu mikla athygli. Í kjölfarið spurðum við lesendu Vísis um áhuga þeirra á makaskiptum. Athygli vakti að aðeins 38% lesenda svarar því neitandi að hafa áhuga á swing-senunni. Getty Hefur þú áhuga á swing-senunni? Já, er virkur þátttakandi – 3% Já, hef prófað að swinga – 8% Já, en hef ekki prófað - 37% Já, ég er forvitin(n) en langar ekki að prófa – 14% Nei, ég hef ekki áhuga – 38% Hefur þú persónulega reynslu af kynlífsfíkn? Já, ég sjálf/sjálfur – 41% Já, maki minn – 10% Nei – 49% Ferðu reglulega á stefnumót með makanum þínum? Nei, förum of sjaldan - 52% Nei, aldrei - 23% Ef þú ert barnlaus, ertu opin/n fyrir sambandi með einstakling sem er foreldri? KONUR: Já – 51% Nei – 22% Er ekki viss 27% KARLAR: Já - 50% Nei – 24% Er ekki viss - 26% Myndir þú stunda skyndikynni í miðjum Covid-faraldri? Já – 47% Nei – 41% Er ekki viss -12% Það að finna fyrir pressu í kynlífi að fá fullnægingu með bólfélaga getur skemmt upplifun fólks á kynlífinu. Getty Hefur þú gert þér upp fullnægingu? KONUR: Já - 71% Nei - 29% KARLAR: Já - 42% Nei - 58% Hefur þú slasað þig í kynlífi? Já, ég hef slasast - 27% Já, bólfélagi minn hefur slasast - 5% Nei - 68% Viltu hafa ljósin kveikt eða slökkt þegar þú stundar kynlíf? KONUR:Kveikt - 37% Slökkt - 28% Alveg sama - 35% KARLAR: Kveikt - 60% Slökkt - 10% Alveg sama - 30% Hefur þú ákveðið að fyrirgefa framhjáhald? Já, mér tókst að fyrirgefa - 33% Já, en mér tókst ekki að fyrirgefa - 26% Nei, ég vildi ekki fyrirgefa - 41% Samkvæmt niðurstöðum úr könnuninni er mikill meirihluti lesenda sem svaraði því að finna fyrir einhverjum ótta að enda einir eða ekki með maka. Getty Óttastu það að enda ein/einn? Oft - 20% Stundum - 27% Sjaldan - 19% Aldrei - 34% Lítur þú á sambandið þitt sem langtímasamband? Já - 82% Já, en ég óttast það að maki minn geri það ekki - 8% Nei, en ég óttast það að maki minn haldi að þetta sé langtíma - 3% Nei - 6% Hefur þú áhuga á bondage-kynlífi? Já, ég stunda það - 22% Já, ég hef áhuga en ekki þorað að prófa -29% Já, hef áhuga en ekki makinn minn - 13% Nei, ég hef ekki áhuga - 36% Finnst þér makinn þinn fyndinn? Já, við hlæjum mikið saman - 69% Já, við hlæjum saman en ekki nóg -21% Nei, við hlæjum nánast aldrei saman - 8% Húmor skiptir ekki máli í sambandi - 2% Hefur þú byrjað aftur með fyrrverandi? Já, erum ennþá saman - 17% Já, en það gekk ekki upp - 34% Nei - 43% Nei, en mig langar það - 6% Í kjölfar samkomubanns ákváðum við að spyrja lesendur Vísis út í reynslu sína af svokölluðu net-kynlífi. Samkvæmt niðurstöðum segist meirihluti hafa prófað að stunda einhverkonar net-kynlíf. Getty Hefur þú stundað net-kynlíf? Já - 52% Nei - 42% Nei, en langar að prófa - 6% Hefur þú farið á stefnumót í samkomubanninu? Já - 43% Nei - 57% Hvaða áhrif hefur samkomubannið haft á sambandið? Mjög góð - 30% Góð - 25% Engin áhrif - 30% Slæm áhrif - 10% Mjög slæm áhrif (sambandsslit) - 3% Hefur þú dömpað einhverju í gegnum skilaboð? Já - 30% Nei - 50% Nei, en ég hef dömpað í gegnum skilaboð - 13% Hef bæði dömpað og verið dömpað í gegnum skilaboð - 7% Á hvaða aldri misstir þú sveindóminn/meydóminn? KONUR:21 árs eða eldri - 8% 19-20 ára - 10% 17-18 - 28% 15-16 ára - 35% 14 ára eða yngri - 19% KARLAR:21 árs eða eldri - 10% 19-20 ára - 12% 17-18 ára - 30% 15-16 ára - 32% 14 ára eða yngri - 16% Það hefur hingað til verið talið meira norm, ef smá má segja, að karlmenn séu eldri aðilarnir í ástarsamböndum. Ef marka má þessar niðurstöður má sjá að í gagnkynhneiðgum samböndum er það töluvert algengara að karlmaðurinn sé eldri. Getty Er makinn þinn eldri eða yngri en þú? KARLAR: Eldri - 26% Á sama aldri (plús/mínus tvö ár) - 26% Yngri - 48% KONUR: Eldri - 50% Á sama aldri (plús/mínus tvö ár) - 27% Yngri - 23% Notar þú verjur við skyndikynni? Já - 54% Nei - 46% Færðu hrós frá makanum þínum? KONUR: Já, of mikið - 6% Já nógu mikið - 47% Nei ekki nóg - 32% Nei aldrei - 15% KARLAR:Já, of mikið - 5% Já nógu mikið - 45% Nei ekki nóg - 32 % Nei aldrei - 18 % Spurning vikunnar Ástin og lífið Kynlíf Mest lesið Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Fanney Sandra tók fyrsta skrefið: „Ég var ung og feimin“ Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Bannað að ræða fótbolta og heimilisfjármálin á stefnumótum Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál Rúmfræði: Hvað er kynlífsröskun? Makamál Fjölástir á Íslandi algengari en fólk heldur Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Sjá meira
Mikil þáttaka hefur verið í könnunum Makamála á árinu og allt að sjö þúsund manns sem hafa svarað vinsælustu könnununum. Á nýju ári munum við halda áfram að spyrja lesendur út í málefni tengd ástinni, samskiptum og kynlífi og tökum við fagnandi á móti öllum ábendingum um skemmtilegar spurningar. *Tekið skal fram að niðurstöður byggjast eingöngu á svörum lesenda Vísis og því ekki hægt að alhæfa um niðurstöður. Kannanir Makamála eru ætlaðar til skemmtunar og til að vekja umræðu og athygli á ýmsum málefnum. Hér er hægt að nálgast svæði Makamála þar sem hægt er að finna allar Spuringar ársins ásamt niðurstöðugreinum. Hitti makinn þinn í mark með gjöfinni í ár? Já, sló í gegn – 72% Já, ég valdi gjöfina – 10% Við keyptum okkur sameiginlega gjöf - 4% Nei, en það er alltaf næsta ár - 7% Fékk ekki gjöf frá makanum - 6% Veldur jólaundirbúningurinn álagi á sambandið? KARLAR: Já, alltof miklu - 18% Já, frekar miklu - 14% Já, litlu - 16% Nei, engu - 52% KONUR: Já, alltof miklu 12% Já, frekar miklu 17% Já, litlu 21% Nei, engu 50% Viðtöl við fólk sem stundar swing-senuna og kynlífsklúbba vöktu mikla athygli og í kjölfarið spurðu við lesendur Vísis um áhuga sinn á kynlífsklúbum. Samkvæmt niðurstöðum svöruðu 66% lesenda því að þeir hefðu einhverskonar áhuga á kynlífsklúbbum. Getty Hefur þú farið á kynlífsklúbb? Já, ég fer reglulega - 6% Já, ég hef prófað - 17% Nei, en langar til þess að prófa - 23% Nei, en langar kannski að prófa - 20% Nei, ég hef ekki áhuga - 34% Sérðu eftir fyrrverandi maka? Já, vildi að við værum enn saman - 13% Já, sakna fyrrverandi en vil ekki taka aftur saman - 18% Er ekki viss - 8% Nei - 61% Ef þú og maki vinar þíns eða vinkonu yrðuð ástfangin, hvað myndir þú gera? Taka vináttuna fram yfir ástina - 58% Láta reyna á ástina - 12% Er ekki viss - 30% Heldur þú upp á sambands-eða brúðkaupsafmælin? Já, á hverju ári - 47% Já, en ekki í hvert skipti - 12% Já, en bara á stórafmælum - 3% Já, en alltof sjaldan - 9% Nei, næstum aldrei - 29% Skilgreiningin á fjölástum er hins vegar sú að þú getur verið í ástarsambandi með fleiri en einum aðila í einu. Makamál tók viðtal við konu sem lýsti sinni reynslu af fjölástum og sagði hún fjölástarsamfélagið á Íslandi vera stærra en fólk almennt gerði sér grein fyrir. Getty Hefur þú heyrt um sambandsformið fjölástir (polyamory)? Já, ég er í fjölástarsambandi - 8% Já, ég veit hvað það er - 51% Já, en ekki mikið - 22% Nei, hef aldrei heyrt um fjölástir -19% Viltu vita með hverjum makinn þinn var áður? Já - 31% Já, en bara ef það var alvarlegt - 11% Já, en fer eftir aðstæðum - 18% Nei - 40% Hefur Covid ástandið haft áhrif á sambandið þitt við maka? Já, góð áhrif – 35% Já, það reynir á sambandið – 22% Já, slæm áhrif – 7% Já, sambandsslit – 7% Nei, engin áhrif - 29% Er mikilvægt að þú fáir fullnægingu í kynlífi? KONUR: Mikilvægt að ég fái fullnæginu - 44% Þarf ekki alltaf að fá fullnægingu - 43% Ekki mikilvægt - 7% Hef aldrei fengið fullnæginu í kynlífi - 6% KARLAR: Mikilvægt að ég fái fullnæginu - 55% Þarf ekki alltaf að fá fullnægingu - 39% Ekki mikilvægt - 4% Hef aldrei fengið fullnæginu í kynlífi - 2% Viðtöl við konu og hjón sem stunda makaskipti á Íslandi vöktu mikla athygli. Í kjölfarið spurðum við lesendu Vísis um áhuga þeirra á makaskiptum. Athygli vakti að aðeins 38% lesenda svarar því neitandi að hafa áhuga á swing-senunni. Getty Hefur þú áhuga á swing-senunni? Já, er virkur þátttakandi – 3% Já, hef prófað að swinga – 8% Já, en hef ekki prófað - 37% Já, ég er forvitin(n) en langar ekki að prófa – 14% Nei, ég hef ekki áhuga – 38% Hefur þú persónulega reynslu af kynlífsfíkn? Já, ég sjálf/sjálfur – 41% Já, maki minn – 10% Nei – 49% Ferðu reglulega á stefnumót með makanum þínum? Nei, förum of sjaldan - 52% Nei, aldrei - 23% Ef þú ert barnlaus, ertu opin/n fyrir sambandi með einstakling sem er foreldri? KONUR: Já – 51% Nei – 22% Er ekki viss 27% KARLAR: Já - 50% Nei – 24% Er ekki viss - 26% Myndir þú stunda skyndikynni í miðjum Covid-faraldri? Já – 47% Nei – 41% Er ekki viss -12% Það að finna fyrir pressu í kynlífi að fá fullnægingu með bólfélaga getur skemmt upplifun fólks á kynlífinu. Getty Hefur þú gert þér upp fullnægingu? KONUR: Já - 71% Nei - 29% KARLAR: Já - 42% Nei - 58% Hefur þú slasað þig í kynlífi? Já, ég hef slasast - 27% Já, bólfélagi minn hefur slasast - 5% Nei - 68% Viltu hafa ljósin kveikt eða slökkt þegar þú stundar kynlíf? KONUR:Kveikt - 37% Slökkt - 28% Alveg sama - 35% KARLAR: Kveikt - 60% Slökkt - 10% Alveg sama - 30% Hefur þú ákveðið að fyrirgefa framhjáhald? Já, mér tókst að fyrirgefa - 33% Já, en mér tókst ekki að fyrirgefa - 26% Nei, ég vildi ekki fyrirgefa - 41% Samkvæmt niðurstöðum úr könnuninni er mikill meirihluti lesenda sem svaraði því að finna fyrir einhverjum ótta að enda einir eða ekki með maka. Getty Óttastu það að enda ein/einn? Oft - 20% Stundum - 27% Sjaldan - 19% Aldrei - 34% Lítur þú á sambandið þitt sem langtímasamband? Já - 82% Já, en ég óttast það að maki minn geri það ekki - 8% Nei, en ég óttast það að maki minn haldi að þetta sé langtíma - 3% Nei - 6% Hefur þú áhuga á bondage-kynlífi? Já, ég stunda það - 22% Já, ég hef áhuga en ekki þorað að prófa -29% Já, hef áhuga en ekki makinn minn - 13% Nei, ég hef ekki áhuga - 36% Finnst þér makinn þinn fyndinn? Já, við hlæjum mikið saman - 69% Já, við hlæjum saman en ekki nóg -21% Nei, við hlæjum nánast aldrei saman - 8% Húmor skiptir ekki máli í sambandi - 2% Hefur þú byrjað aftur með fyrrverandi? Já, erum ennþá saman - 17% Já, en það gekk ekki upp - 34% Nei - 43% Nei, en mig langar það - 6% Í kjölfar samkomubanns ákváðum við að spyrja lesendur Vísis út í reynslu sína af svokölluðu net-kynlífi. Samkvæmt niðurstöðum segist meirihluti hafa prófað að stunda einhverkonar net-kynlíf. Getty Hefur þú stundað net-kynlíf? Já - 52% Nei - 42% Nei, en langar að prófa - 6% Hefur þú farið á stefnumót í samkomubanninu? Já - 43% Nei - 57% Hvaða áhrif hefur samkomubannið haft á sambandið? Mjög góð - 30% Góð - 25% Engin áhrif - 30% Slæm áhrif - 10% Mjög slæm áhrif (sambandsslit) - 3% Hefur þú dömpað einhverju í gegnum skilaboð? Já - 30% Nei - 50% Nei, en ég hef dömpað í gegnum skilaboð - 13% Hef bæði dömpað og verið dömpað í gegnum skilaboð - 7% Á hvaða aldri misstir þú sveindóminn/meydóminn? KONUR:21 árs eða eldri - 8% 19-20 ára - 10% 17-18 - 28% 15-16 ára - 35% 14 ára eða yngri - 19% KARLAR:21 árs eða eldri - 10% 19-20 ára - 12% 17-18 ára - 30% 15-16 ára - 32% 14 ára eða yngri - 16% Það hefur hingað til verið talið meira norm, ef smá má segja, að karlmenn séu eldri aðilarnir í ástarsamböndum. Ef marka má þessar niðurstöður má sjá að í gagnkynhneiðgum samböndum er það töluvert algengara að karlmaðurinn sé eldri. Getty Er makinn þinn eldri eða yngri en þú? KARLAR: Eldri - 26% Á sama aldri (plús/mínus tvö ár) - 26% Yngri - 48% KONUR: Eldri - 50% Á sama aldri (plús/mínus tvö ár) - 27% Yngri - 23% Notar þú verjur við skyndikynni? Já - 54% Nei - 46% Færðu hrós frá makanum þínum? KONUR: Já, of mikið - 6% Já nógu mikið - 47% Nei ekki nóg - 32% Nei aldrei - 15% KARLAR:Já, of mikið - 5% Já nógu mikið - 45% Nei ekki nóg - 32 % Nei aldrei - 18 %
Spurning vikunnar Ástin og lífið Kynlíf Mest lesið Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Fanney Sandra tók fyrsta skrefið: „Ég var ung og feimin“ Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Bannað að ræða fótbolta og heimilisfjármálin á stefnumótum Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál Rúmfræði: Hvað er kynlífsröskun? Makamál Fjölástir á Íslandi algengari en fólk heldur Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Sjá meira