Viðskipti Sala eykst hjá Airbus Viðskipti erlent 21.7.2006 12:13 2,6 prósenta hagvöxtur í Bretlandi Hagvöxtur í Bretlandi mældist 2,6 prósent á öðrum ársfjórðungi en var 1,8 prósent á sama tíma í fyrra, samkvæmt útreikningum bresku hagstofunnar sem birtir voru í dag. Greiningardeild Glitnis banka segir aukinn hagvöxt í Bretlandi koma sér ágætlega fyrir íslenska hagkerfið vegna mikilla viðskipta á milli Bretlands og Íslands. Viðskipti innlent 21.7.2006 11:10 Launavísitalan hækkaði um 0,4 prósent Launavísitalan í júní hækkaði um 0,4 prósent frá maí og er 290,4 stig. Vísitalan hefur hækkað um 8,8 prósent síðastliðna 12 mánuði, samkvæmt útreikningum Hagstofunnar. Viðskipti innlent 21.7.2006 10:20 Hagnaður Google tvöfaldast Viðskipti erlent 21.7.2006 10:12 Aflaverðmæti fiskiskipa minnkar milli ára Aflaverðmæti íslenskra skipa nam 25 milljörðum króna á fyrstu fjórum mánuðum ársins. Þetta er einum milljarði minna en á sama tíma í fyrra og nemur samdrátturinn 3,8 prósentum, samkvæmt útreikningum Hagstofunnar. Viðskipti innlent 21.7.2006 09:45 Auka hlut sinn í Kursua Linija Viðskipti innlent 20.7.2006 18:31 Spáir 8,6 prósenta verðbólgu í ágúst Greiningardeild KB banka spáir 0,4 prósenta hækkun vísitölu neysluverðs í ágúst. Gangi spáin eftir fer 12 mánaða verðbólga úr 8,4 prósentum í 8,6 prósent. Útsöluáhrif draga verulega úr hækkun vísitölunnar og er búist við að útsölur hafi um 0,3 til 0,4 prósent áhrif á vísitölu neysluverðs til lækkunar. Án útsöluáhrifa hefði hækkun á milli mánaða numið 0,7 til 0,8 prósentum. Viðskipti innlent 20.7.2006 14:46 Ford tapaði 9 milljörðum króna Bandaríski bílaframleiðandinn Ford tapaði 123 milljónum Bandaríkjadala, rúmum 9 milljörðum íslenskra króna, á öðrum fjórðungi ársins. Helsta ástæða tapsins er samdráttur í sölu á sportjeppum vegna verðhækkana á eldsneyti. Viðskipti erlent 20.7.2006 13:31 Eimskip eykur hlut sinn í Kirsiu Linija Eimskip hefur gengið frá kaupum á auknum hlut í skipafélaginu Kursiu Linija Eimskip átti 50 prósenta hlut í félaginu en á eftir kaupin 70 prósenta hlut og er heildarkaupverð hans 5 milljónir evra, jafnvirði tæpra 465 milljóna króna. Kursiu Linija er eitt stæsta skipafélag í Eystrasaltsríkjunum í einkaeigu. Viðskipti innlent 20.7.2006 12:09 Eimskip eignast ráðandi hlut í stóru skipafélagi Eimskip hafa eignast ráðandi hlut í skipafélaginu Kursiu Linija, einu stærsta skipafélagi í Eystrasaltsríkjunum í einkaeigu með kaupum á 20% hlut í félaginu. Þessi hluti kemur til viðbótar 50% hlut sem Eimskip eignaðist fyrr á árinu. Innlent 20.7.2006 12:02 Olíuverðið hærra í dag en í gær Viðskipti erlent 20.7.2006 11:44 Forstjóri Yukos sagði upp Steven Theede, forstjóri fallna rússneska olíurisans Yukos, sagði af sér í gær en í dag fundar stjórn fyrirtækisins með lánadrottnum fyrirtækisins. Búist er við að með fundinum færist fyrirtækið nær barmi gjaldþrots en nokkru sinni. Viðskipti erlent 20.7.2006 10:52 Japanir verða að fara varlega Tíu ára kyrrstöðu efnahagslífsins í Japan er senn að ljúka en stjórnvöld verða að fara varlega í stýrivaxtahækkunum. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) um stöðu efnahagsmála í Japan og mælt með því að stjórnvöld bíði eftir frekari hækkun verðlags í landinu áður en þau hækka stýrivexti á nýjan leik. Viðskipti erlent 20.7.2006 09:29 Lítill munur á því að kaupa og byggja Viðskipti innlent 19.7.2006 18:49 Metfjöldi á vinnumarkaði Viðskipti innlent 19.7.2006 18:49 Hagnaður Lýsingar hf. 455 milljónir króna Eignarleigu- og fjármögnunarfyrirtækið Lýsing hf., dótturfélag Exista hf., skilaði 455 milljóna króna hagnaði á fyrstu sex mánuðum ársins. Útlán jukust um 45,8 prósent og námu þau tæpum 54 milljörðum króna í lok tímabilsins. Viðskiptamönnum Lýsingar, bæði fyrirtækjum og einstaklingum, fjölgaði verulega á tímabilinu. Viðskipti innlent 19.7.2006 15:52 Gengi bréfa í Rosneft undir væntingum Gengi hlutabréfa í rússneska ríkisolíufyrirtæki Rosneft lækkuðu um 1 sent á hlut þegar viðskipti með 10 prósenta hlut í félaginu hófst í kauphöll Lundúna í Bretlandi í dag. Viðskipti erlent 19.7.2006 15:22 EADS landar stórum samningi EADS, móðurfélag flugvélaframleiðandans Airbus, hefur náð samningum um þróun og framleiðslu á ratsjá fyrir þýska herinn. Ekkert hefur verið gefið upp um virði samningsins að öðru leyti en því að hann er sagður nema nálægt einum milljarði evra, jafnvirði tæpra hundrað milljarða íslenskra króna. En vel má vera að hann geti verið hærri. Viðskipti erlent 19.7.2006 14:11 Olíuverðið lækkar Viðskipti erlent 19.7.2006 13:01 Óbreyttir stýrivextir í Bretlandi Viðskipti erlent 19.7.2006 11:48 Gengi Yahoo féll vegna minni hagnaðar Gengi hlutabréfa í bandaríska netleitarfyrirtækinu Yahoo lækkaði um 13 prósent við lokun markaða í gær í kjölfar þess að fyrirtækið greindi frá minni hagnaði á öðrum ársfjórðungi en spár kváðu á um. Ástæðan fyrir því eru tafir á uppfærslu á leitarvél fyrirtækisins sem gera átti á þriðja fjórðungi ársins. Þær dragast fram á þrjá síðustu mánuði ársins. Viðskipti erlent 19.7.2006 09:58 Vísitala byggingarkostnaðar hækkaði um 4,14 prósent Vísitala byggingarkostnaðar, reiknuð eftir verðlagi um miðjan þennan mánuði og gildir fyrir ágúst, hækkaði um 4,14 prósent frá júní, samkvæmt útreikningum Hagstofu Íslands. Viðskipti innlent 19.7.2006 09:47 Afkoma Straums Burðaráss vel yfir spám Straumur Burðarás skilaði þrjúhundruð milljóna króna hagnaði en spár gerðu ráð fyrir milljarða tapi. Hagnaður það sem af er ári er liðlega nítján milljarðar. Viðskipti innlent 18.7.2006 17:52 Deilt um áhrif lánshæfismats Lægra lánshæfismat Íbúðalánasjóðs þarf ekki að þýða hærri vexti af lánum. Sérfræðingur KB banka segir Íbúðalánasjóð starfa í skjóli ríkisstyrkja og skekkja markaðinn. Viðskipti innlent 18.7.2006 17:52 Hátt verð á fiskmörkuðum Fiskur var seldur fyrir 217 milljónir króna á fiskmörkuðum landsins í síðustu viku. Um er að ræða 1.482 tonn og var meðalverðið 146,33 kr/kg, sem telst mjög gott. Meðalverð á mörkuðum í júní var 148,42 kr/kg. Fiskifréttir hafa eftir Íslandsmarkaði að seld hafi verið 567 tonn af þorski í síðustu viku og var meðalverð á slægðum þorski 214,45 kr/kg. Þorskur var jafnframt söluhæsta tegundin. Viðskipti innlent 18.7.2006 17:52 Íslendingar atkvæðalitlir í Atlantic Petrolium Íslenskir aðilar eru ekki í hópi tuttugu stærstu hluthafa í færeyska olíuleitarfélaginu Atlantic Petroleum sem er skráð í Kauphöllina og lauk nýverið umfangsmiklu hlutafjárútboði. Þrír stærstu hluthafarnir, SP/F 14, TF Holding P/F og Föroya Sparikassi eiga meira en fimm prósent hlutafjár; fyrstnefnda félagið fer með 9,7 prósenta hluta. Viðskipti innlent 18.7.2006 17:52 Japanar fræddust um einkavæðingu Hópur þingmanna úr allsherjarnefnd fulltrúardeildar japanska þingsins kom hingað til lands í síðustu viku til að kynna sér einkavæðingu á Íslandi. Þingmennirnir óskuðu sérstaklega eftir upplýsingum um sölu á hlut ríkisins í Símanum í fyrra en póst- og fjarskiptamál í Japan heyra undir allsherjarnefndina. Viðskipti innlent 18.7.2006 17:52 LÍÚ býst við betri tíð Friðrik Jón Arngrímsson, framkvæmdastjóri LÍÚ, gerir ráð fyrir að verðmæti útfluttra sjávarafurða muni aukast um fimmtán til tuttugu prósent á árinu 2006 miðað við árið á undan. Viðskipti innlent 18.7.2006 17:52 Nýr fjármálavefur opnaður Einn stærsti fjármálavefur landsins var opnaður á mánudag í síðustu viku á vefslóðinni M5.is. Vefurinn hefur verið lengi í þróun, að sögn fyrirtækisins Vefmiðlunar ehf. sem á og rekur vefinn. Viðskipti innlent 18.7.2006 17:52 Næstmest verðbólga á íslandi Einungis mælist hærri verðbólga í Lettlandi af löndum EES. Viðskipti innlent 18.7.2006 17:52 « ‹ 140 141 142 143 144 145 146 147 148 … 223 ›
2,6 prósenta hagvöxtur í Bretlandi Hagvöxtur í Bretlandi mældist 2,6 prósent á öðrum ársfjórðungi en var 1,8 prósent á sama tíma í fyrra, samkvæmt útreikningum bresku hagstofunnar sem birtir voru í dag. Greiningardeild Glitnis banka segir aukinn hagvöxt í Bretlandi koma sér ágætlega fyrir íslenska hagkerfið vegna mikilla viðskipta á milli Bretlands og Íslands. Viðskipti innlent 21.7.2006 11:10
Launavísitalan hækkaði um 0,4 prósent Launavísitalan í júní hækkaði um 0,4 prósent frá maí og er 290,4 stig. Vísitalan hefur hækkað um 8,8 prósent síðastliðna 12 mánuði, samkvæmt útreikningum Hagstofunnar. Viðskipti innlent 21.7.2006 10:20
Aflaverðmæti fiskiskipa minnkar milli ára Aflaverðmæti íslenskra skipa nam 25 milljörðum króna á fyrstu fjórum mánuðum ársins. Þetta er einum milljarði minna en á sama tíma í fyrra og nemur samdrátturinn 3,8 prósentum, samkvæmt útreikningum Hagstofunnar. Viðskipti innlent 21.7.2006 09:45
Spáir 8,6 prósenta verðbólgu í ágúst Greiningardeild KB banka spáir 0,4 prósenta hækkun vísitölu neysluverðs í ágúst. Gangi spáin eftir fer 12 mánaða verðbólga úr 8,4 prósentum í 8,6 prósent. Útsöluáhrif draga verulega úr hækkun vísitölunnar og er búist við að útsölur hafi um 0,3 til 0,4 prósent áhrif á vísitölu neysluverðs til lækkunar. Án útsöluáhrifa hefði hækkun á milli mánaða numið 0,7 til 0,8 prósentum. Viðskipti innlent 20.7.2006 14:46
Ford tapaði 9 milljörðum króna Bandaríski bílaframleiðandinn Ford tapaði 123 milljónum Bandaríkjadala, rúmum 9 milljörðum íslenskra króna, á öðrum fjórðungi ársins. Helsta ástæða tapsins er samdráttur í sölu á sportjeppum vegna verðhækkana á eldsneyti. Viðskipti erlent 20.7.2006 13:31
Eimskip eykur hlut sinn í Kirsiu Linija Eimskip hefur gengið frá kaupum á auknum hlut í skipafélaginu Kursiu Linija Eimskip átti 50 prósenta hlut í félaginu en á eftir kaupin 70 prósenta hlut og er heildarkaupverð hans 5 milljónir evra, jafnvirði tæpra 465 milljóna króna. Kursiu Linija er eitt stæsta skipafélag í Eystrasaltsríkjunum í einkaeigu. Viðskipti innlent 20.7.2006 12:09
Eimskip eignast ráðandi hlut í stóru skipafélagi Eimskip hafa eignast ráðandi hlut í skipafélaginu Kursiu Linija, einu stærsta skipafélagi í Eystrasaltsríkjunum í einkaeigu með kaupum á 20% hlut í félaginu. Þessi hluti kemur til viðbótar 50% hlut sem Eimskip eignaðist fyrr á árinu. Innlent 20.7.2006 12:02
Forstjóri Yukos sagði upp Steven Theede, forstjóri fallna rússneska olíurisans Yukos, sagði af sér í gær en í dag fundar stjórn fyrirtækisins með lánadrottnum fyrirtækisins. Búist er við að með fundinum færist fyrirtækið nær barmi gjaldþrots en nokkru sinni. Viðskipti erlent 20.7.2006 10:52
Japanir verða að fara varlega Tíu ára kyrrstöðu efnahagslífsins í Japan er senn að ljúka en stjórnvöld verða að fara varlega í stýrivaxtahækkunum. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) um stöðu efnahagsmála í Japan og mælt með því að stjórnvöld bíði eftir frekari hækkun verðlags í landinu áður en þau hækka stýrivexti á nýjan leik. Viðskipti erlent 20.7.2006 09:29
Hagnaður Lýsingar hf. 455 milljónir króna Eignarleigu- og fjármögnunarfyrirtækið Lýsing hf., dótturfélag Exista hf., skilaði 455 milljóna króna hagnaði á fyrstu sex mánuðum ársins. Útlán jukust um 45,8 prósent og námu þau tæpum 54 milljörðum króna í lok tímabilsins. Viðskiptamönnum Lýsingar, bæði fyrirtækjum og einstaklingum, fjölgaði verulega á tímabilinu. Viðskipti innlent 19.7.2006 15:52
Gengi bréfa í Rosneft undir væntingum Gengi hlutabréfa í rússneska ríkisolíufyrirtæki Rosneft lækkuðu um 1 sent á hlut þegar viðskipti með 10 prósenta hlut í félaginu hófst í kauphöll Lundúna í Bretlandi í dag. Viðskipti erlent 19.7.2006 15:22
EADS landar stórum samningi EADS, móðurfélag flugvélaframleiðandans Airbus, hefur náð samningum um þróun og framleiðslu á ratsjá fyrir þýska herinn. Ekkert hefur verið gefið upp um virði samningsins að öðru leyti en því að hann er sagður nema nálægt einum milljarði evra, jafnvirði tæpra hundrað milljarða íslenskra króna. En vel má vera að hann geti verið hærri. Viðskipti erlent 19.7.2006 14:11
Gengi Yahoo féll vegna minni hagnaðar Gengi hlutabréfa í bandaríska netleitarfyrirtækinu Yahoo lækkaði um 13 prósent við lokun markaða í gær í kjölfar þess að fyrirtækið greindi frá minni hagnaði á öðrum ársfjórðungi en spár kváðu á um. Ástæðan fyrir því eru tafir á uppfærslu á leitarvél fyrirtækisins sem gera átti á þriðja fjórðungi ársins. Þær dragast fram á þrjá síðustu mánuði ársins. Viðskipti erlent 19.7.2006 09:58
Vísitala byggingarkostnaðar hækkaði um 4,14 prósent Vísitala byggingarkostnaðar, reiknuð eftir verðlagi um miðjan þennan mánuði og gildir fyrir ágúst, hækkaði um 4,14 prósent frá júní, samkvæmt útreikningum Hagstofu Íslands. Viðskipti innlent 19.7.2006 09:47
Afkoma Straums Burðaráss vel yfir spám Straumur Burðarás skilaði þrjúhundruð milljóna króna hagnaði en spár gerðu ráð fyrir milljarða tapi. Hagnaður það sem af er ári er liðlega nítján milljarðar. Viðskipti innlent 18.7.2006 17:52
Deilt um áhrif lánshæfismats Lægra lánshæfismat Íbúðalánasjóðs þarf ekki að þýða hærri vexti af lánum. Sérfræðingur KB banka segir Íbúðalánasjóð starfa í skjóli ríkisstyrkja og skekkja markaðinn. Viðskipti innlent 18.7.2006 17:52
Hátt verð á fiskmörkuðum Fiskur var seldur fyrir 217 milljónir króna á fiskmörkuðum landsins í síðustu viku. Um er að ræða 1.482 tonn og var meðalverðið 146,33 kr/kg, sem telst mjög gott. Meðalverð á mörkuðum í júní var 148,42 kr/kg. Fiskifréttir hafa eftir Íslandsmarkaði að seld hafi verið 567 tonn af þorski í síðustu viku og var meðalverð á slægðum þorski 214,45 kr/kg. Þorskur var jafnframt söluhæsta tegundin. Viðskipti innlent 18.7.2006 17:52
Íslendingar atkvæðalitlir í Atlantic Petrolium Íslenskir aðilar eru ekki í hópi tuttugu stærstu hluthafa í færeyska olíuleitarfélaginu Atlantic Petroleum sem er skráð í Kauphöllina og lauk nýverið umfangsmiklu hlutafjárútboði. Þrír stærstu hluthafarnir, SP/F 14, TF Holding P/F og Föroya Sparikassi eiga meira en fimm prósent hlutafjár; fyrstnefnda félagið fer með 9,7 prósenta hluta. Viðskipti innlent 18.7.2006 17:52
Japanar fræddust um einkavæðingu Hópur þingmanna úr allsherjarnefnd fulltrúardeildar japanska þingsins kom hingað til lands í síðustu viku til að kynna sér einkavæðingu á Íslandi. Þingmennirnir óskuðu sérstaklega eftir upplýsingum um sölu á hlut ríkisins í Símanum í fyrra en póst- og fjarskiptamál í Japan heyra undir allsherjarnefndina. Viðskipti innlent 18.7.2006 17:52
LÍÚ býst við betri tíð Friðrik Jón Arngrímsson, framkvæmdastjóri LÍÚ, gerir ráð fyrir að verðmæti útfluttra sjávarafurða muni aukast um fimmtán til tuttugu prósent á árinu 2006 miðað við árið á undan. Viðskipti innlent 18.7.2006 17:52
Nýr fjármálavefur opnaður Einn stærsti fjármálavefur landsins var opnaður á mánudag í síðustu viku á vefslóðinni M5.is. Vefurinn hefur verið lengi í þróun, að sögn fyrirtækisins Vefmiðlunar ehf. sem á og rekur vefinn. Viðskipti innlent 18.7.2006 17:52
Næstmest verðbólga á íslandi Einungis mælist hærri verðbólga í Lettlandi af löndum EES. Viðskipti innlent 18.7.2006 17:52