Food and Fun Sindri smakkaði engisprettu en sagði nei við ormum Food & Fun fór fram um helgina og kláraðist á sunnudagskvöldið. Hátíðin hefur aldrei verið stærri og sífellt fleiri Íslendingar vilja prófa öðruvísi mat eins og sést á áhuganum. Lífið 12.3.2024 15:48 Vonbrigði að allir gestakokkar hátíðarinnar séu karlkyns Matarhátíðin Food & Fun hefst í 23. sinn í byrjun næsta mánaðar. Að vanda tekur fjöldi gestakokka þátt. Tvær konur í veitingageiranum á Íslandi segja það stinga verulega í stúf að allir séu þeir karlkyns. Framkvæmdastjóri hátíðarinnar segir óheppni hafa valdið því að fáar konur taki þátt. Innlent 24.2.2024 19:06 World Class hjónin, forsetafrúin og landsliðsfyrirliði í glæsiteiti Húsfyllir var í glæsiteiti Dineout, í samstarfi við Food & Fun, á þakbar Edition hótel, The ROOF í gærkvöldi. Fjöldi þjóðþekktra Íslendinga voru meðal gesta sem gæddu sér á ljúffengum réttum og skáluðu fyrir Food & Fun hátíðinni sem hefst 6. mars næstkomandi. Lífið 19.2.2024 21:17 Food & Fun í fyrsta sinn í tvö ár Nú um helgina stendur yfir hátíðin Food & Fun í Reykjavík en gestakokkar verða því á veitingastöðum borgarinnar með sér matseðil og hefur hátíðin verið vinsæl í áraraðir. Lífið 3.3.2023 15:11 „Það má engin alvöru mataráhugamanneskja missa af þessu“ Síðastliðinn fimmtudag var formlega opnað fyrir bókanir á Food & fun hátíðina sem verður haldin fyrsta til fjórða mars næstkomandi. Verður þetta í tuttugasta skipti sem hátíðin er haldin en hún hefur legið í dvala síðustu tvö ár vegna Covid-19 faraldursins. Matur 21.2.2023 11:51 Tilkynnir endurkomu Food & Fun í mars „Þetta er bara lífið, þetta er eins og að vera píanóleikari, þú hættir ekkert að spila á píanó. Þú spilar bara á píanó þangað til þú deyrð,“ segir Siggi Hall í viðtali í Bakaríinu á Bylgjunni. Matur 31.1.2023 11:30 Spennandi blanda afrískrar og franskrar matargerðar á Apótek Franska matreiðslustjarnan Georgiana Viou mun kokka á veitingastaðnum Apótek á Food and fun. Kolkrabbi með sykraðri sítrónu og rækjusnjór verður meðal þess sem gestir geta smakkað. Lífið kynningar 22.2.2019 14:48 „Andakjötsmeistari“ meðal kokka á Food & Fun Matarhátíðin Food & Fun í ár fer fram dagana 27. febrúar til 3. mars. Viðskipti innlent 15.2.2019 11:49 Bylting í matreiðslubransanum Hvað er það sem þarf til? Harka, ósérhlífni, úthald, virðing og ákveðið jafnaðargeð í bland við ástríðu fyrir matreiðslu, segja Margrét, Iðunn og Ylfa um þá góðu eiginleika sem koma sér vel í kokkastarfinu. Lífið 3.3.2018 04:38 Heimsþekktum kokki bannað að bera fram engisprettur á Food & Fun Ástæðan er sú að innflutningur á skordýrum til manneldis er bannaður hér á landi. Innlent 6.3.2017 13:49 Sænskur sjónvarpskokkur mun elda grænmeti ofan í Íslendinga Sænski sjónvarpskokkurinn Jonas Lundgren verður gestakokkur á Kitchen & Wine á 101 Hótel á meðan á Food and Fun stendur. Matseðillinn sem hann býður upp á samanstendur af grænmetisréttum. Lífið 1.3.2017 09:30 Ókeypis um helgina Það verður nóg um að vera um helgina fyrir stóra sem smáa og hvort sem ætlunin er að rækta líkama eða sál. Matur spilar stórt hlutverk. Lífið 4.3.2016 14:21 Áhuginn kviknaði snemma Matreiðslumeistarinn Ylfa Helgadóttir hefur átt annríkt síðustu ár og séð lítið af fjölskyldu og vinum. Hún er yfirmatreiðslumaður og einn eigandi veitingastaðarins Kopars og eini kvenkokkurinn í Kokkalandsliðinu. Matur 4.3.2016 14:35 Borðuðu býflugur í beinni Bragðið af býflugum mun vera nokkuð sérstakt. Lífið 2.3.2016 11:26 Mörg spennandi verkefni hér heima Baldvin Jónsson er fluttur heim eftir að hafa kynnt íslensk matvæli fyrir Bandaríkjamönnum í tíu ár. Hann segir að þetta hafi verið mjög skemmtilegur tími og margt hafi áunnist á þessum árum. Matur 26.2.2016 14:55 Bændur vilja nálgast hina lattelepjandi lopatrefla Það væri lítill latte ef það væri ekki landbúnaður, segir Halldór Guðmundsson forstjóri Hörpu. Innlent 19.2.2015 15:19 91,3 milljónir króna í margvísleg verkefni Elsa Hrafnhildur Yeoman, formaður menningar- og ferðamálaráðs, kynnti styrkveitingar ráðsins í Borgarbókasafninu – menningarhúsi í Spönginni í gær. Innlent 20.1.2015 12:30 Ylfa eldar á Michelin-stjörnuveitingahúsi í Finnlandi Ylfa Helgadóttir kokkur tók þátt í Food and Fun í Finnlandi. Fékk sérstök verðlaun fyrir bestu heildarupplifun. Matur 13.10.2014 09:05 Vonast eftir nýjum millilandaflugvelli Nýting hótelherbergja er að jafnaði best í Reykjavík en verst á Vestfjörðum og Vesturlandi, samkvæmt nýrri rannsókn. Innlent 12.9.2014 22:11 „Þóra and Hugrún, where are you?“ Auglýsti eftir gömlum vinkonum í nafni kokkteils. Lífið 4.3.2014 18:22 Sven Erik Renaa hluskarpastur á Food & Fun Matarhátíðin náði hámarki í dag í Hörpu. Innlent 1.3.2014 19:09 Heimamenn stoltir af sínum mat Breski sjónvarpskokkurinn Ainsley Harriott eldaði fiskibollur á Kaffivagninum í dag, en hann er staddur hér á landi til að kynnast íslenskri matarmenningu og dæma á Food and Fun hátíðinni. Innlent 28.2.2014 17:28 Veisla fyrir bragðlaukana Gestir Hörpu fara ekki svangir heim um helgina enda tvær matarhátíðir haldnar þar um helgina. Ókeypis inn á þær báðar. Matur 28.2.2014 12:51 Uppruni, umhyggja og upplifun Ísland býr yfir gnægð náttúruauðlinda, vistvænni orku, hreinu vatni í miklu magni, gjöfulum fiskimiðum og nægu landrými sem skila okkur ótal tækifærum, á meðan við gætum þess að nýta þau með sjálfbærum hætti. Síðast en ekki síst búum við yfir miklum mannauði sem er lykillinn að því að virðiskeðjan sé ábatasöm fyrir allt þjóðarbúið. Skoðun 26.2.2014 16:56 Beint úr eldhúsinu Þrír erlendir kokkar keppa í dag í Hörpu um titilinn kokkur ársins á hátíðinni Food and Fun. Þeir munu athafna sig í eldhúsi Hörpudisksins og keppnin verður sýnd beint á sjónvarpsskjáum sem verða í höllinni. "Þetta er nýbreytni í anda sjónvarpsþáttanna sem eru í gangi. Þetta er svona Gordon Ramsay-fílingur,“ segir Jón Haukur Baldvinsson hjá Food and Fun. Matur 2.3.2012 18:39 Food & Fun hátíðin hófst í dag Myndbönd 29.2.2012 17:32 La Primavera hættir rekstri - eigendur einbeita sér að Kolabrautinni Veitingastaðurinn La Primavera í Austurstræti hefur hætt rekstri. Tækjakostur og búnaður hefur verið seldur nýjum eigendum en veitingastaðnum hefur verið lokað samkvæmt tilkynningu frá eigendum veitingastaðarins. Innlent 28.8.2011 13:35 Finnskur kokkur sigraði á Food and Fun Myndbönd 12.3.2011 19:53 Finnskur kokkur sigraði Matti Jämsen, finnskur kokkur, bar sigur úr bítum á Food and Fun hátíðinni í dag og bar hátíðin í ár svo sannarlega nafn með rentu að sögn keppenda sem fréttastofa ræddi við í dag. Innlent 12.3.2011 18:00 Áhrif koma alls staðar frá Gómsætar þorskkinnar og -tunga verða meðal annars á matseðli Grand Hótels á Food and Fun. Matur 8.3.2011 18:09 « ‹ 1 2 3 … 3 ›
Sindri smakkaði engisprettu en sagði nei við ormum Food & Fun fór fram um helgina og kláraðist á sunnudagskvöldið. Hátíðin hefur aldrei verið stærri og sífellt fleiri Íslendingar vilja prófa öðruvísi mat eins og sést á áhuganum. Lífið 12.3.2024 15:48
Vonbrigði að allir gestakokkar hátíðarinnar séu karlkyns Matarhátíðin Food & Fun hefst í 23. sinn í byrjun næsta mánaðar. Að vanda tekur fjöldi gestakokka þátt. Tvær konur í veitingageiranum á Íslandi segja það stinga verulega í stúf að allir séu þeir karlkyns. Framkvæmdastjóri hátíðarinnar segir óheppni hafa valdið því að fáar konur taki þátt. Innlent 24.2.2024 19:06
World Class hjónin, forsetafrúin og landsliðsfyrirliði í glæsiteiti Húsfyllir var í glæsiteiti Dineout, í samstarfi við Food & Fun, á þakbar Edition hótel, The ROOF í gærkvöldi. Fjöldi þjóðþekktra Íslendinga voru meðal gesta sem gæddu sér á ljúffengum réttum og skáluðu fyrir Food & Fun hátíðinni sem hefst 6. mars næstkomandi. Lífið 19.2.2024 21:17
Food & Fun í fyrsta sinn í tvö ár Nú um helgina stendur yfir hátíðin Food & Fun í Reykjavík en gestakokkar verða því á veitingastöðum borgarinnar með sér matseðil og hefur hátíðin verið vinsæl í áraraðir. Lífið 3.3.2023 15:11
„Það má engin alvöru mataráhugamanneskja missa af þessu“ Síðastliðinn fimmtudag var formlega opnað fyrir bókanir á Food & fun hátíðina sem verður haldin fyrsta til fjórða mars næstkomandi. Verður þetta í tuttugasta skipti sem hátíðin er haldin en hún hefur legið í dvala síðustu tvö ár vegna Covid-19 faraldursins. Matur 21.2.2023 11:51
Tilkynnir endurkomu Food & Fun í mars „Þetta er bara lífið, þetta er eins og að vera píanóleikari, þú hættir ekkert að spila á píanó. Þú spilar bara á píanó þangað til þú deyrð,“ segir Siggi Hall í viðtali í Bakaríinu á Bylgjunni. Matur 31.1.2023 11:30
Spennandi blanda afrískrar og franskrar matargerðar á Apótek Franska matreiðslustjarnan Georgiana Viou mun kokka á veitingastaðnum Apótek á Food and fun. Kolkrabbi með sykraðri sítrónu og rækjusnjór verður meðal þess sem gestir geta smakkað. Lífið kynningar 22.2.2019 14:48
„Andakjötsmeistari“ meðal kokka á Food & Fun Matarhátíðin Food & Fun í ár fer fram dagana 27. febrúar til 3. mars. Viðskipti innlent 15.2.2019 11:49
Bylting í matreiðslubransanum Hvað er það sem þarf til? Harka, ósérhlífni, úthald, virðing og ákveðið jafnaðargeð í bland við ástríðu fyrir matreiðslu, segja Margrét, Iðunn og Ylfa um þá góðu eiginleika sem koma sér vel í kokkastarfinu. Lífið 3.3.2018 04:38
Heimsþekktum kokki bannað að bera fram engisprettur á Food & Fun Ástæðan er sú að innflutningur á skordýrum til manneldis er bannaður hér á landi. Innlent 6.3.2017 13:49
Sænskur sjónvarpskokkur mun elda grænmeti ofan í Íslendinga Sænski sjónvarpskokkurinn Jonas Lundgren verður gestakokkur á Kitchen & Wine á 101 Hótel á meðan á Food and Fun stendur. Matseðillinn sem hann býður upp á samanstendur af grænmetisréttum. Lífið 1.3.2017 09:30
Ókeypis um helgina Það verður nóg um að vera um helgina fyrir stóra sem smáa og hvort sem ætlunin er að rækta líkama eða sál. Matur spilar stórt hlutverk. Lífið 4.3.2016 14:21
Áhuginn kviknaði snemma Matreiðslumeistarinn Ylfa Helgadóttir hefur átt annríkt síðustu ár og séð lítið af fjölskyldu og vinum. Hún er yfirmatreiðslumaður og einn eigandi veitingastaðarins Kopars og eini kvenkokkurinn í Kokkalandsliðinu. Matur 4.3.2016 14:35
Mörg spennandi verkefni hér heima Baldvin Jónsson er fluttur heim eftir að hafa kynnt íslensk matvæli fyrir Bandaríkjamönnum í tíu ár. Hann segir að þetta hafi verið mjög skemmtilegur tími og margt hafi áunnist á þessum árum. Matur 26.2.2016 14:55
Bændur vilja nálgast hina lattelepjandi lopatrefla Það væri lítill latte ef það væri ekki landbúnaður, segir Halldór Guðmundsson forstjóri Hörpu. Innlent 19.2.2015 15:19
91,3 milljónir króna í margvísleg verkefni Elsa Hrafnhildur Yeoman, formaður menningar- og ferðamálaráðs, kynnti styrkveitingar ráðsins í Borgarbókasafninu – menningarhúsi í Spönginni í gær. Innlent 20.1.2015 12:30
Ylfa eldar á Michelin-stjörnuveitingahúsi í Finnlandi Ylfa Helgadóttir kokkur tók þátt í Food and Fun í Finnlandi. Fékk sérstök verðlaun fyrir bestu heildarupplifun. Matur 13.10.2014 09:05
Vonast eftir nýjum millilandaflugvelli Nýting hótelherbergja er að jafnaði best í Reykjavík en verst á Vestfjörðum og Vesturlandi, samkvæmt nýrri rannsókn. Innlent 12.9.2014 22:11
„Þóra and Hugrún, where are you?“ Auglýsti eftir gömlum vinkonum í nafni kokkteils. Lífið 4.3.2014 18:22
Sven Erik Renaa hluskarpastur á Food & Fun Matarhátíðin náði hámarki í dag í Hörpu. Innlent 1.3.2014 19:09
Heimamenn stoltir af sínum mat Breski sjónvarpskokkurinn Ainsley Harriott eldaði fiskibollur á Kaffivagninum í dag, en hann er staddur hér á landi til að kynnast íslenskri matarmenningu og dæma á Food and Fun hátíðinni. Innlent 28.2.2014 17:28
Veisla fyrir bragðlaukana Gestir Hörpu fara ekki svangir heim um helgina enda tvær matarhátíðir haldnar þar um helgina. Ókeypis inn á þær báðar. Matur 28.2.2014 12:51
Uppruni, umhyggja og upplifun Ísland býr yfir gnægð náttúruauðlinda, vistvænni orku, hreinu vatni í miklu magni, gjöfulum fiskimiðum og nægu landrými sem skila okkur ótal tækifærum, á meðan við gætum þess að nýta þau með sjálfbærum hætti. Síðast en ekki síst búum við yfir miklum mannauði sem er lykillinn að því að virðiskeðjan sé ábatasöm fyrir allt þjóðarbúið. Skoðun 26.2.2014 16:56
Beint úr eldhúsinu Þrír erlendir kokkar keppa í dag í Hörpu um titilinn kokkur ársins á hátíðinni Food and Fun. Þeir munu athafna sig í eldhúsi Hörpudisksins og keppnin verður sýnd beint á sjónvarpsskjáum sem verða í höllinni. "Þetta er nýbreytni í anda sjónvarpsþáttanna sem eru í gangi. Þetta er svona Gordon Ramsay-fílingur,“ segir Jón Haukur Baldvinsson hjá Food and Fun. Matur 2.3.2012 18:39
La Primavera hættir rekstri - eigendur einbeita sér að Kolabrautinni Veitingastaðurinn La Primavera í Austurstræti hefur hætt rekstri. Tækjakostur og búnaður hefur verið seldur nýjum eigendum en veitingastaðnum hefur verið lokað samkvæmt tilkynningu frá eigendum veitingastaðarins. Innlent 28.8.2011 13:35
Finnskur kokkur sigraði Matti Jämsen, finnskur kokkur, bar sigur úr bítum á Food and Fun hátíðinni í dag og bar hátíðin í ár svo sannarlega nafn með rentu að sögn keppenda sem fréttastofa ræddi við í dag. Innlent 12.3.2011 18:00
Áhrif koma alls staðar frá Gómsætar þorskkinnar og -tunga verða meðal annars á matseðli Grand Hótels á Food and Fun. Matur 8.3.2011 18:09