England Segir Englendingum að gyrða sig í brók Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, hefur kallað eftir því að Englendingar taki sig á, sýni aga og fylgi nýjum sóttvarnarreglum. Erlent 22.9.2020 22:25 Stappaði ítrekað á höfði 63 ára manns Lögreglan í London leitar nú manns sem réðst grimmilega á 63 ára gamlan mann í strætó. Fórnarlamb árásarinnar var á leið heim úr vinnu þegar ráðist var á hann í síðasta mánuði. Erlent 18.9.2020 09:02 Fjórir smitaðir í ensku úrvalsdeildinni Fjórir greindust með kórónuveiruna í nýjustu prófunum í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 15.9.2020 07:31 Breska lögreglan: „Hafnið hátíðahöldum“ Lögreglan í Bretlandi hefur varað almenning við því að nýta líðandi helgi til hátíðarhalda og partístands þó að hertar reglur um samkomutakmarkanir taki ekki gildi fyrr en á mánudag. Erlent 12.9.2020 14:49 Sjö mega ekki koma saman í Englandi Ríkisstjórn Bretlands ætlar að herða sóttvarnaraðgerðir í Englandi til muna á næsta mánudag. Erlent 8.9.2020 22:02 Byrjaði allt í einu að syngja Nessun Dorma í verslunarmiðstöð Óperuhúsið Opera North fór nýja leið til að kynna haustdagskrána þegar starfsfólkið byrjaði að flytja lagið þekkta Nessun Dorma í verslunarmiðstöð í Leeds í Bretlandi. Lífið 8.9.2020 13:32 Kallaðar druslur og hjónadjöflar á samfélagsmiðlum Helga Vala Helgadóttir og Þórey Vilhjálmsdóttir rísa upp ungu konunum til varnar og biðja fólk að slaka á í hinni opinberu smánun. Innlent 8.9.2020 10:06 Hinn grunaði gripinn í nótt Lögreglan í Birmingham á Englandi hefur handtekið 27 ára karlmann sem grunaður er um að hafa framið eggvopnsárásum í miðborg borgarinnar aðfaranótt laugardags. Einn lést og sjö særðust í árásinni. Erlent 7.9.2020 08:36 Birta myndskeið af meintum árásarmanni Myndskeið úr öryggismyndavélum af manni sem grunaður er að hafa myrt einn og sært sjö í eggvopnsárásum í miðborg Birmingham á Bretlandi hefur verið birt af lögreglu. Erlent 6.9.2020 23:31 Einn látinn og sjö særðir í Birmingham Einn er látinn og sjö særðust í hnífaárásum sem gerðar voru í ensku borginni Birmingham í nótt. Árásarmannsins er enn leitað. Erlent 6.9.2020 10:58 Ráðist á fólk með eggvopni í miðborg Birmingham Lögregla í Birmingham í Englandi var kölluð út skömmu eftir miðnætti þegar tilkynnt var um að ráðist hafi verið á fólk með eggvopni. Erlent 6.9.2020 08:07 Hættir eftir sjötíu ár hjá Arsenal Það hefur margt breyst í heiminum á sjö áratugum en einum starfsmanni hjá Arsenal tókst þó að vera hjá félaginu í allan þennan tíma. Enski boltinn 2.9.2020 16:31 Sundkappi fannst eftir átta tíma leit á Ermarsundi Björgunarliði í Bretlandi tókst í gærkvöldi að bjarga sundkappa, sem gerði tilraun til að synda einn og óstuddur yfir Ermarsundið, eftir um átta tíma leit. Erlent 1.9.2020 08:33 Dæmdur í 55 ára fangelsi fyrir að aðstoða bróður sinn við árásina í Manchester Hashem Abedi, bróðir mannsins sem sprengdi sig í loft upp þegar fjöldi fólks var að yfirgefa tónleika Ariana Grande í Manchester árið 2017, hefur verið dæmdur í 55 ára fangelsi. Erlent 20.8.2020 12:32 Ótengdum bannað að hittast víða í Englandi Ótengdu fólki hefur nú verið bannað að hittast innandyra í Manchesterborg, austurhluta Lancashire og í Vestur Yorkshire á Englandi. Erlent 31.7.2020 08:29 Sjáðu leikmenn Liverpool lyfta bikarnum Eftir sigur Liverpool gegn Chelsea fór Englandsmeistaratitillinn loks á loft. Enski boltinn 22.7.2020 22:05 Kafteinn Tom Moore hlaut riddaratign Kafteinn Tom Moore hefur verið sæmdur riddaratign af Elísabetu Englandsdrottningu fyrir framlag sitt til bresku heilsugæslunnar NHS. Erlent 17.7.2020 20:53 Ferðalangar frá Íslandi ekki skikkaðir í sóttkví í Englandi Alls eru 59 ríki og svæði sem ferðast má frá til Englands, Wales og Norður-Írlands, án þess að þurfa að sæta sóttkví, frá og með deginum í dag. Ísland er á meðal þessara svæða, og þurfa ferðalangar héðan nú ekki að sæta sóttkví við komuna. Erlent 10.7.2020 09:06 Söngvari Kasabian játar að hafa ráðist á fyrrverandi unnustu sína Greint var frá því í gær að Tom Meighan hafi sagt skilið við sveitina. Erlent 7.7.2020 10:34 Ferðalangar frá Íslandi til Englands þurfa ekki að fara í sóttkví Ísland er meðal þeirra landa sem ferðast má frá til Englands, án þess að þurfa að sæta 14 daga sóttkví, frá og með 10. júlí. Þetta tilkynntu bresk stjórnvöld í dag. Erlent 3.7.2020 14:51 Útgöngubann í Leicester vegna fjölgunar smita Bresk stjórnvöld hafa komið á ströngu útgöngubanni í Leicester eftir að nýjum kórónuveirusmitum fjölgaði verulega. Undanfarna viku hafa þrefalt fleiri smitast í borginni en í nokkurri annarri borg á Bretlandi og um 10% allra smita sem greinast á Bretlandi eru þar. Erlent 30.6.2020 12:04 Hlaut lífstíðardóm fyrir að hafa kastað sex ára dreng fram af svölum Tate Modern Átján ára gamall karlmaður var í dag dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir að hafa kastað sex ára gömlum dreng fram af svölum á tíundu hæð Tate Modern listasafnsins í Lundúnum í fyrra. Erlent 26.6.2020 13:49 Pöbbar, veitingastaðir og hótel opna í Englandi 4. júlí Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, greindi frá því að slakað verði á tveggja metra reglunni í Englandi þann 4. júlí. Erlent 23.6.2020 14:18 Hendi guðs á 34 ára afmæli í dag Á þessum degi fyrir 34 árum sýndi Diego Maradona á sér tvær mjög ólíkar hliðar með tveimur ógleymanlegum mörkum á HM í fótbolta í Mexíkó. Fótbolti 22.6.2020 17:01 Rashford neitar að gefast upp og ætlar að halda áfram að þrýsta á ríkisstjórnina Marcus Rashford hefur látið til sín taka í málefnum fátækra í Englandi og biðlar til ríkisstjórnar landsins að endurskoða ákvörðun sína varðandi matarmiða barna. Enski boltinn 16.6.2020 11:00 Þrjár stunguárásir, nauðgun og andlát á ólöglegum samkomum Tvítugur maður lést, einni konu var nauðgað og minnst þrír hafa lent í stunguárás á tveimur ólöglegum samkomum á stór-Manchester svæðinu í Englandi. Alls sóttu sex þúsund manns samkomurnar, sem fram fóru í gær. Erlent 14.6.2020 22:32 Rúmlega hundrað manns handteknir í London Mótmælendur, sem margir hverjir tilheyra hópum hægri öfgamanna, réðst að lögreglu eftir að þeir höfðu safnast saman til að standa vörð um styttur. Erlent 14.6.2020 08:55 Lögregla og mótmælendur tókust á í London Til átaka kom milli mótmælenda og lögreglu í London í dag. Mótmælendurnir sem um ræðir söfnuðust saman í miðbæ borgarinnar, og sögðust vera að vernda styttur á svæðinu frá and-rasískum aðgerðasinnum. Erlent 13.6.2020 19:00 Styttan af þrælasalanum komin á þurrt land Stytta af þrælasalanum Edward Colston, sem mótmælendur í Bristol í Bretlandi rifu niður og hentu í höfn borgarinnar síðastliðinn sunnudag, hefur verið hífð upp úr vatninu. Hún verður ekki sett upp aftur á sama stað og hún stóð áður. Erlent 11.6.2020 09:03 Punkturinn settur aftan við tímabilið hjá konunum Tímabilinu 2019-20 í tveimur efstu deildum kvenna í fótbolta á Englandi hefur verið slaufað vegna kórónuveirufaraldursins. Enski boltinn 25.5.2020 14:18 « ‹ 13 14 15 16 17 18 19 20 21 … 27 ›
Segir Englendingum að gyrða sig í brók Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, hefur kallað eftir því að Englendingar taki sig á, sýni aga og fylgi nýjum sóttvarnarreglum. Erlent 22.9.2020 22:25
Stappaði ítrekað á höfði 63 ára manns Lögreglan í London leitar nú manns sem réðst grimmilega á 63 ára gamlan mann í strætó. Fórnarlamb árásarinnar var á leið heim úr vinnu þegar ráðist var á hann í síðasta mánuði. Erlent 18.9.2020 09:02
Fjórir smitaðir í ensku úrvalsdeildinni Fjórir greindust með kórónuveiruna í nýjustu prófunum í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 15.9.2020 07:31
Breska lögreglan: „Hafnið hátíðahöldum“ Lögreglan í Bretlandi hefur varað almenning við því að nýta líðandi helgi til hátíðarhalda og partístands þó að hertar reglur um samkomutakmarkanir taki ekki gildi fyrr en á mánudag. Erlent 12.9.2020 14:49
Sjö mega ekki koma saman í Englandi Ríkisstjórn Bretlands ætlar að herða sóttvarnaraðgerðir í Englandi til muna á næsta mánudag. Erlent 8.9.2020 22:02
Byrjaði allt í einu að syngja Nessun Dorma í verslunarmiðstöð Óperuhúsið Opera North fór nýja leið til að kynna haustdagskrána þegar starfsfólkið byrjaði að flytja lagið þekkta Nessun Dorma í verslunarmiðstöð í Leeds í Bretlandi. Lífið 8.9.2020 13:32
Kallaðar druslur og hjónadjöflar á samfélagsmiðlum Helga Vala Helgadóttir og Þórey Vilhjálmsdóttir rísa upp ungu konunum til varnar og biðja fólk að slaka á í hinni opinberu smánun. Innlent 8.9.2020 10:06
Hinn grunaði gripinn í nótt Lögreglan í Birmingham á Englandi hefur handtekið 27 ára karlmann sem grunaður er um að hafa framið eggvopnsárásum í miðborg borgarinnar aðfaranótt laugardags. Einn lést og sjö særðust í árásinni. Erlent 7.9.2020 08:36
Birta myndskeið af meintum árásarmanni Myndskeið úr öryggismyndavélum af manni sem grunaður er að hafa myrt einn og sært sjö í eggvopnsárásum í miðborg Birmingham á Bretlandi hefur verið birt af lögreglu. Erlent 6.9.2020 23:31
Einn látinn og sjö særðir í Birmingham Einn er látinn og sjö særðust í hnífaárásum sem gerðar voru í ensku borginni Birmingham í nótt. Árásarmannsins er enn leitað. Erlent 6.9.2020 10:58
Ráðist á fólk með eggvopni í miðborg Birmingham Lögregla í Birmingham í Englandi var kölluð út skömmu eftir miðnætti þegar tilkynnt var um að ráðist hafi verið á fólk með eggvopni. Erlent 6.9.2020 08:07
Hættir eftir sjötíu ár hjá Arsenal Það hefur margt breyst í heiminum á sjö áratugum en einum starfsmanni hjá Arsenal tókst þó að vera hjá félaginu í allan þennan tíma. Enski boltinn 2.9.2020 16:31
Sundkappi fannst eftir átta tíma leit á Ermarsundi Björgunarliði í Bretlandi tókst í gærkvöldi að bjarga sundkappa, sem gerði tilraun til að synda einn og óstuddur yfir Ermarsundið, eftir um átta tíma leit. Erlent 1.9.2020 08:33
Dæmdur í 55 ára fangelsi fyrir að aðstoða bróður sinn við árásina í Manchester Hashem Abedi, bróðir mannsins sem sprengdi sig í loft upp þegar fjöldi fólks var að yfirgefa tónleika Ariana Grande í Manchester árið 2017, hefur verið dæmdur í 55 ára fangelsi. Erlent 20.8.2020 12:32
Ótengdum bannað að hittast víða í Englandi Ótengdu fólki hefur nú verið bannað að hittast innandyra í Manchesterborg, austurhluta Lancashire og í Vestur Yorkshire á Englandi. Erlent 31.7.2020 08:29
Sjáðu leikmenn Liverpool lyfta bikarnum Eftir sigur Liverpool gegn Chelsea fór Englandsmeistaratitillinn loks á loft. Enski boltinn 22.7.2020 22:05
Kafteinn Tom Moore hlaut riddaratign Kafteinn Tom Moore hefur verið sæmdur riddaratign af Elísabetu Englandsdrottningu fyrir framlag sitt til bresku heilsugæslunnar NHS. Erlent 17.7.2020 20:53
Ferðalangar frá Íslandi ekki skikkaðir í sóttkví í Englandi Alls eru 59 ríki og svæði sem ferðast má frá til Englands, Wales og Norður-Írlands, án þess að þurfa að sæta sóttkví, frá og með deginum í dag. Ísland er á meðal þessara svæða, og þurfa ferðalangar héðan nú ekki að sæta sóttkví við komuna. Erlent 10.7.2020 09:06
Söngvari Kasabian játar að hafa ráðist á fyrrverandi unnustu sína Greint var frá því í gær að Tom Meighan hafi sagt skilið við sveitina. Erlent 7.7.2020 10:34
Ferðalangar frá Íslandi til Englands þurfa ekki að fara í sóttkví Ísland er meðal þeirra landa sem ferðast má frá til Englands, án þess að þurfa að sæta 14 daga sóttkví, frá og með 10. júlí. Þetta tilkynntu bresk stjórnvöld í dag. Erlent 3.7.2020 14:51
Útgöngubann í Leicester vegna fjölgunar smita Bresk stjórnvöld hafa komið á ströngu útgöngubanni í Leicester eftir að nýjum kórónuveirusmitum fjölgaði verulega. Undanfarna viku hafa þrefalt fleiri smitast í borginni en í nokkurri annarri borg á Bretlandi og um 10% allra smita sem greinast á Bretlandi eru þar. Erlent 30.6.2020 12:04
Hlaut lífstíðardóm fyrir að hafa kastað sex ára dreng fram af svölum Tate Modern Átján ára gamall karlmaður var í dag dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir að hafa kastað sex ára gömlum dreng fram af svölum á tíundu hæð Tate Modern listasafnsins í Lundúnum í fyrra. Erlent 26.6.2020 13:49
Pöbbar, veitingastaðir og hótel opna í Englandi 4. júlí Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, greindi frá því að slakað verði á tveggja metra reglunni í Englandi þann 4. júlí. Erlent 23.6.2020 14:18
Hendi guðs á 34 ára afmæli í dag Á þessum degi fyrir 34 árum sýndi Diego Maradona á sér tvær mjög ólíkar hliðar með tveimur ógleymanlegum mörkum á HM í fótbolta í Mexíkó. Fótbolti 22.6.2020 17:01
Rashford neitar að gefast upp og ætlar að halda áfram að þrýsta á ríkisstjórnina Marcus Rashford hefur látið til sín taka í málefnum fátækra í Englandi og biðlar til ríkisstjórnar landsins að endurskoða ákvörðun sína varðandi matarmiða barna. Enski boltinn 16.6.2020 11:00
Þrjár stunguárásir, nauðgun og andlát á ólöglegum samkomum Tvítugur maður lést, einni konu var nauðgað og minnst þrír hafa lent í stunguárás á tveimur ólöglegum samkomum á stór-Manchester svæðinu í Englandi. Alls sóttu sex þúsund manns samkomurnar, sem fram fóru í gær. Erlent 14.6.2020 22:32
Rúmlega hundrað manns handteknir í London Mótmælendur, sem margir hverjir tilheyra hópum hægri öfgamanna, réðst að lögreglu eftir að þeir höfðu safnast saman til að standa vörð um styttur. Erlent 14.6.2020 08:55
Lögregla og mótmælendur tókust á í London Til átaka kom milli mótmælenda og lögreglu í London í dag. Mótmælendurnir sem um ræðir söfnuðust saman í miðbæ borgarinnar, og sögðust vera að vernda styttur á svæðinu frá and-rasískum aðgerðasinnum. Erlent 13.6.2020 19:00
Styttan af þrælasalanum komin á þurrt land Stytta af þrælasalanum Edward Colston, sem mótmælendur í Bristol í Bretlandi rifu niður og hentu í höfn borgarinnar síðastliðinn sunnudag, hefur verið hífð upp úr vatninu. Hún verður ekki sett upp aftur á sama stað og hún stóð áður. Erlent 11.6.2020 09:03
Punkturinn settur aftan við tímabilið hjá konunum Tímabilinu 2019-20 í tveimur efstu deildum kvenna í fótbolta á Englandi hefur verið slaufað vegna kórónuveirufaraldursins. Enski boltinn 25.5.2020 14:18
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent