Miðflokkurinn Á að endurtaka hér mistök Norðurlanda? Hvað segja þau sem tala sem þinglýstir eigendur góðmennsku og mannúðar um stefnu dönsku ríkisstjórnarinnar? Skoðun 8.11.2020 12:00 Kerfisþolinn Til Miðflokksins leita reglulega einstaklingar sem hafa eða telja sig hafa orðið fyrir ósanngjarnri meðhöndlun af kerfinu. Skoðun 28.10.2020 20:16 Hin fína bláa lína Enn er haldið áfram að hamast í lögreglunni vegna hátt í þriggja ára gamallar myndar af merkjum á lögreglubúningi. Eins og ég hef getið um áður finnst mér að það eigi ekki að vera önnur merki á lögreglubúningum en þau sem tilheyra lögreglunni. Skoðun 23.10.2020 20:32 Sigmundur segir snúið út úr ræðu sinni: „Ég mun aldrei fallast á að slíkar öfgar og afturhald“ Sagði Sigmundur frumvarp ríkisstjórnarinnar vera eitt „óhugnanlegasta þingmál“ sem hann myndi eftir og það væri jafnframt „aðför að framförum og vísindum“. Innlent 3.10.2020 20:52 Sagði stefnu ríkisstjórnarinnar vera fáránlega Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, greip orð Katrínar Jakobsdóttur í stefnuræðu hennar um franska rithöfundinn Albert Camus á lofti, í andsvari hans við stefnuræðunni. Sagði hann að stefna ríkisstjórnarinnar væri í anda Camus. Innlent 1.10.2020 19:57 Ofsafengin vandlæting færir þeim vopn í hendur sem spjót beinast að Ásmundur Friðriksson segist hafa fengið yfir sig holskeflu svívirðinga vegna nýlegar Facebook-færslu en ekki síður stuðningsyfirlýsingar. Innlent 30.9.2020 10:29 Ókeypis í strætó í hundrað ár Jafn ótrúlega og það kann að hljóma, þá má leiða líkum að því að spara megi samfélaginu milljarða á milljarða ofan árlega með því einu að gera Strætó gjaldfrjálsan. Skoðun 29.9.2020 12:01 Segir óhjákvæmilegt að einhver ferðaþjónustufyrirtæki verði gjaldþrota Forsætisráðherra segir að ekki verði hjá því komist að einhver fyrirtæki í ferðaþjónustu verði gjaldþrota á næstu mánuðum en aðgerðum ríkistjórnarinnar sé þó ekki lokið. Innlent 27.9.2020 19:00 Stefnuleysi stjórnvalda ýti undir frekari óvissu Of mikil óvissa ríkir á tímum kórónuveirufaraldursins, að mati formanns Miðflokksins. Draga verði úr henni eftir fremsta megni. Innlent 26.9.2020 19:30 Óttast að landbúnaðurinn muni fjara út í faraldrinum Flokksráðsfundur Miðflokksins verður haldinn í dag. Kórónuveirufaraldurinn verður fyrirferðamikill í umræðum dagsins. Innlent 26.9.2020 13:10 Flokksráð Miðflokksins fundar Fundur flokksráðs Miðflokksins hefst með ræðu Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, formanns, flokksins, klukkan 13:00 í dag. Á meðal efni fundarins er tillaga um boðun aukalandsþings. Innlent 26.9.2020 12:30 Uppþot á borgarstjórnarfundi: „Mér er óglatt yfir þessum ummælum“ Vigdís Hauksdóttir borgarfulltrúi Miðflokksins er sögð hafa gengið út af borgarstjórnarfundi í kvöld vegna fyrirspurna um tengsl Eyþórs Laxdal Arnalds oddvita Sjálfstæðisflokksins í borginni við Samherja. Innlent 15.9.2020 19:24 Ætlar sér oddvitasæti á suðvesturhorninu Benedikt Jóhannesson reimar á sig kosningaskó og hvetur félaga í Viðreisn til dáða. Innlent 14.9.2020 11:48 Sumarið 2020 og uppgangur hægri popúlisma Stuðningsfólk BLM svarar formanni Miðflokksins. Skoðun 30.7.2020 07:46 Sigmundur telur baráttu Black Lives Matter endurvekja kynþáttafordóma Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, lýsir yfir efasemdum um yfirstandandi réttindabaráttu svartra vestanhafs og telur hana fela í sér endurvakningu kynþáttahyggju. Baráttan beri að hans mati öll einkenni kínversku menningarbyltingar Mao Zedong. Innlent 25.7.2020 12:02 Fundi slitið á Alþingi og mál tekin af dagskrá Umræðum á Alþingi er lokið í kvöld. Steingrímur J. Sigfússon tók alls tuttugu mál, sem átti að ræða á þingfundi í dag, af dagskrá og sleit fundinum nú í kvöld. Aðeins einn dagskrárliður var ræddur á þingfundi dagsins. Innlent 24.6.2020 23:43 Gunnar Bragi um ríkisstjórnina: „Frasarnir úr handbókum almannatengla grípandi en innihaldið lítið“ Gunnar Bragi Sveinsson, þingmaður Miðflokksins, segir innihald yfirlýsinga frá ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur „afar lítið.“ Þetta sagði hann í ræðu sinni í eldhúsdagsumræðum á Alþingi nú í kvöld. Innlent 23.6.2020 19:55 Samkomulag um þingfrestun í sjónmáli Umræðu um samgönguáætlun næstu fimm og fimmtán ára lauk í dag. Þingflokksformaður Viðreisnar segir samkomulag um þingfrestun vera í sjónmáli. Innlent 23.6.2020 12:56 Þingfundi slitið laust eftir klukkan tvö í nótt Bryndís Haraldsdóttir varaforseti Alþingis sleit þingfundi laust eftir klukkan tvö í nótt þegar umræðum um annars vegar fimm ára samgönguáætlun og hins vegar fimmtán ára samgönguáætlun var frestað. Innlent 23.6.2020 07:18 Telur of snemmt að tala um málþóf: „Það er heilmikið ósagt í þessum málum“ Formaður Miðflokksins segir flokkinn ekki stunda málþóf í umræðu um samgönguáætlun. Aftur á móti geti verið tilefni til þess. Innlent 22.6.2020 18:46 Bað Miðflokksmenn um að sofa vel á tölfræði um ræðuhöld þeirra Steingrímur J. Sigfússon forseti Alþingis var ekki á eitt sáttur með aðfarir þingmanna Miðflokksins við umræður á Alþingi um samgönguáætlanir til fimm ára annars vegar og fimmtán ára hins vegar. Innlent 20.6.2020 23:38 Sakaði Miðflokkinn um að draga rök gegn borgarlínu „út úr rassgatinu á sér“ Þingmaður Miðflokksins telur ekki forsvaranlegt að verja tugum milljarða í borgarlínuverkefnið. Þingmaður Pírata sakar flokkinn um lýðskrum en Miðflokkurinn virðist einangraður á Alþingi í afstöðu sinni gegn áformun um uppbyggingu borgarlínu. Innlent 10.6.2020 13:44 Sigurður Ingi fékk Netflix til að skipta sér út fyrir Sigmund Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitastjórnarráðherra Íslands, lagði Netflix í máli vegna myndbirtingar í kvikmyndinni Laundromat. Innlent 7.6.2020 17:43 Guðmundur Franklín sækir nánast allt sitt fylgi til Miðflokksins Guðmundur Franklín Jónsson fengi 9,6 prósent atkvæða ef kosið yrði til forseta nú samkvæmt könnun Gallup. Hann sækir nánast allt sitt fylgi til þeirra sem segjast myndu kjósa Miðflokkinn í Alþingiskosningum. Innlent 4.6.2020 18:42 Snúðugar afmæliskveðjur til Samfylkingar frá Sigmundi Sigmundur Davíð Gunnlaugsson er sneiðugur í árnaðaróskum sínum til Samfylkingarinnar. Innlent 5.5.2020 17:16 Vonar að Íslendingar hafi lært af bankahruninu Sigmundur telur stjórnvöld ekki hafa brugðist nógu hratt við efnahagsástandinu sem skapast hefur vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Innlent 26.4.2020 20:21 Danskt fyrirtæki stefnir Önnu Kolbrúnu eftir langan aðdraganda Önnu Kolbrúnu Árnadóttur, þingmanni Miðflokksins, hefur verið stefnt af danska innheimtufyrirtækinu Lowell Danmark en málið snýst um greiðslur af húsnæðisláni sem hún tók þar í landi. Innlent 27.3.2020 09:01 Kallar eftir afdráttarlausu inngripi stjórnvalda vegna kórónuveirunnar Formaður Miðflokksins segir að stjórnvöld verði að grípa til aðgerða og ekki dugi lengur að „fela sig á bakvið sérfræðinga“. Innlent 9.3.2020 07:45 Vigdís stefnir á varaformanninn Vigdís Hauksdóttir hefur ákveðið að bjóða sig fram í embætti varaformanns Miðflokksins. Innlent 6.3.2020 11:08 Vigdís langþreytt og leitar til Vinnueftirlitsins Vigdís Hauksdóttir borgarfulltrúi Miðflokksins hefur óskað eftir aðstoð Vinnueftirlitsins í deilum sínum við Helgu Björgu Ragnarsdóttur skrifstofustjóra borgarstjóra og Stefán Eiríksson borgarritara. Innlent 27.2.2020 14:11 « ‹ 22 23 24 25 26 27 28 29 30 … 30 ›
Á að endurtaka hér mistök Norðurlanda? Hvað segja þau sem tala sem þinglýstir eigendur góðmennsku og mannúðar um stefnu dönsku ríkisstjórnarinnar? Skoðun 8.11.2020 12:00
Kerfisþolinn Til Miðflokksins leita reglulega einstaklingar sem hafa eða telja sig hafa orðið fyrir ósanngjarnri meðhöndlun af kerfinu. Skoðun 28.10.2020 20:16
Hin fína bláa lína Enn er haldið áfram að hamast í lögreglunni vegna hátt í þriggja ára gamallar myndar af merkjum á lögreglubúningi. Eins og ég hef getið um áður finnst mér að það eigi ekki að vera önnur merki á lögreglubúningum en þau sem tilheyra lögreglunni. Skoðun 23.10.2020 20:32
Sigmundur segir snúið út úr ræðu sinni: „Ég mun aldrei fallast á að slíkar öfgar og afturhald“ Sagði Sigmundur frumvarp ríkisstjórnarinnar vera eitt „óhugnanlegasta þingmál“ sem hann myndi eftir og það væri jafnframt „aðför að framförum og vísindum“. Innlent 3.10.2020 20:52
Sagði stefnu ríkisstjórnarinnar vera fáránlega Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, greip orð Katrínar Jakobsdóttur í stefnuræðu hennar um franska rithöfundinn Albert Camus á lofti, í andsvari hans við stefnuræðunni. Sagði hann að stefna ríkisstjórnarinnar væri í anda Camus. Innlent 1.10.2020 19:57
Ofsafengin vandlæting færir þeim vopn í hendur sem spjót beinast að Ásmundur Friðriksson segist hafa fengið yfir sig holskeflu svívirðinga vegna nýlegar Facebook-færslu en ekki síður stuðningsyfirlýsingar. Innlent 30.9.2020 10:29
Ókeypis í strætó í hundrað ár Jafn ótrúlega og það kann að hljóma, þá má leiða líkum að því að spara megi samfélaginu milljarða á milljarða ofan árlega með því einu að gera Strætó gjaldfrjálsan. Skoðun 29.9.2020 12:01
Segir óhjákvæmilegt að einhver ferðaþjónustufyrirtæki verði gjaldþrota Forsætisráðherra segir að ekki verði hjá því komist að einhver fyrirtæki í ferðaþjónustu verði gjaldþrota á næstu mánuðum en aðgerðum ríkistjórnarinnar sé þó ekki lokið. Innlent 27.9.2020 19:00
Stefnuleysi stjórnvalda ýti undir frekari óvissu Of mikil óvissa ríkir á tímum kórónuveirufaraldursins, að mati formanns Miðflokksins. Draga verði úr henni eftir fremsta megni. Innlent 26.9.2020 19:30
Óttast að landbúnaðurinn muni fjara út í faraldrinum Flokksráðsfundur Miðflokksins verður haldinn í dag. Kórónuveirufaraldurinn verður fyrirferðamikill í umræðum dagsins. Innlent 26.9.2020 13:10
Flokksráð Miðflokksins fundar Fundur flokksráðs Miðflokksins hefst með ræðu Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, formanns, flokksins, klukkan 13:00 í dag. Á meðal efni fundarins er tillaga um boðun aukalandsþings. Innlent 26.9.2020 12:30
Uppþot á borgarstjórnarfundi: „Mér er óglatt yfir þessum ummælum“ Vigdís Hauksdóttir borgarfulltrúi Miðflokksins er sögð hafa gengið út af borgarstjórnarfundi í kvöld vegna fyrirspurna um tengsl Eyþórs Laxdal Arnalds oddvita Sjálfstæðisflokksins í borginni við Samherja. Innlent 15.9.2020 19:24
Ætlar sér oddvitasæti á suðvesturhorninu Benedikt Jóhannesson reimar á sig kosningaskó og hvetur félaga í Viðreisn til dáða. Innlent 14.9.2020 11:48
Sumarið 2020 og uppgangur hægri popúlisma Stuðningsfólk BLM svarar formanni Miðflokksins. Skoðun 30.7.2020 07:46
Sigmundur telur baráttu Black Lives Matter endurvekja kynþáttafordóma Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, lýsir yfir efasemdum um yfirstandandi réttindabaráttu svartra vestanhafs og telur hana fela í sér endurvakningu kynþáttahyggju. Baráttan beri að hans mati öll einkenni kínversku menningarbyltingar Mao Zedong. Innlent 25.7.2020 12:02
Fundi slitið á Alþingi og mál tekin af dagskrá Umræðum á Alþingi er lokið í kvöld. Steingrímur J. Sigfússon tók alls tuttugu mál, sem átti að ræða á þingfundi í dag, af dagskrá og sleit fundinum nú í kvöld. Aðeins einn dagskrárliður var ræddur á þingfundi dagsins. Innlent 24.6.2020 23:43
Gunnar Bragi um ríkisstjórnina: „Frasarnir úr handbókum almannatengla grípandi en innihaldið lítið“ Gunnar Bragi Sveinsson, þingmaður Miðflokksins, segir innihald yfirlýsinga frá ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur „afar lítið.“ Þetta sagði hann í ræðu sinni í eldhúsdagsumræðum á Alþingi nú í kvöld. Innlent 23.6.2020 19:55
Samkomulag um þingfrestun í sjónmáli Umræðu um samgönguáætlun næstu fimm og fimmtán ára lauk í dag. Þingflokksformaður Viðreisnar segir samkomulag um þingfrestun vera í sjónmáli. Innlent 23.6.2020 12:56
Þingfundi slitið laust eftir klukkan tvö í nótt Bryndís Haraldsdóttir varaforseti Alþingis sleit þingfundi laust eftir klukkan tvö í nótt þegar umræðum um annars vegar fimm ára samgönguáætlun og hins vegar fimmtán ára samgönguáætlun var frestað. Innlent 23.6.2020 07:18
Telur of snemmt að tala um málþóf: „Það er heilmikið ósagt í þessum málum“ Formaður Miðflokksins segir flokkinn ekki stunda málþóf í umræðu um samgönguáætlun. Aftur á móti geti verið tilefni til þess. Innlent 22.6.2020 18:46
Bað Miðflokksmenn um að sofa vel á tölfræði um ræðuhöld þeirra Steingrímur J. Sigfússon forseti Alþingis var ekki á eitt sáttur með aðfarir þingmanna Miðflokksins við umræður á Alþingi um samgönguáætlanir til fimm ára annars vegar og fimmtán ára hins vegar. Innlent 20.6.2020 23:38
Sakaði Miðflokkinn um að draga rök gegn borgarlínu „út úr rassgatinu á sér“ Þingmaður Miðflokksins telur ekki forsvaranlegt að verja tugum milljarða í borgarlínuverkefnið. Þingmaður Pírata sakar flokkinn um lýðskrum en Miðflokkurinn virðist einangraður á Alþingi í afstöðu sinni gegn áformun um uppbyggingu borgarlínu. Innlent 10.6.2020 13:44
Sigurður Ingi fékk Netflix til að skipta sér út fyrir Sigmund Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitastjórnarráðherra Íslands, lagði Netflix í máli vegna myndbirtingar í kvikmyndinni Laundromat. Innlent 7.6.2020 17:43
Guðmundur Franklín sækir nánast allt sitt fylgi til Miðflokksins Guðmundur Franklín Jónsson fengi 9,6 prósent atkvæða ef kosið yrði til forseta nú samkvæmt könnun Gallup. Hann sækir nánast allt sitt fylgi til þeirra sem segjast myndu kjósa Miðflokkinn í Alþingiskosningum. Innlent 4.6.2020 18:42
Snúðugar afmæliskveðjur til Samfylkingar frá Sigmundi Sigmundur Davíð Gunnlaugsson er sneiðugur í árnaðaróskum sínum til Samfylkingarinnar. Innlent 5.5.2020 17:16
Vonar að Íslendingar hafi lært af bankahruninu Sigmundur telur stjórnvöld ekki hafa brugðist nógu hratt við efnahagsástandinu sem skapast hefur vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Innlent 26.4.2020 20:21
Danskt fyrirtæki stefnir Önnu Kolbrúnu eftir langan aðdraganda Önnu Kolbrúnu Árnadóttur, þingmanni Miðflokksins, hefur verið stefnt af danska innheimtufyrirtækinu Lowell Danmark en málið snýst um greiðslur af húsnæðisláni sem hún tók þar í landi. Innlent 27.3.2020 09:01
Kallar eftir afdráttarlausu inngripi stjórnvalda vegna kórónuveirunnar Formaður Miðflokksins segir að stjórnvöld verði að grípa til aðgerða og ekki dugi lengur að „fela sig á bakvið sérfræðinga“. Innlent 9.3.2020 07:45
Vigdís stefnir á varaformanninn Vigdís Hauksdóttir hefur ákveðið að bjóða sig fram í embætti varaformanns Miðflokksins. Innlent 6.3.2020 11:08
Vigdís langþreytt og leitar til Vinnueftirlitsins Vigdís Hauksdóttir borgarfulltrúi Miðflokksins hefur óskað eftir aðstoð Vinnueftirlitsins í deilum sínum við Helgu Björgu Ragnarsdóttur skrifstofustjóra borgarstjóra og Stefán Eiríksson borgarritara. Innlent 27.2.2020 14:11
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent