Sveitarstjórnarmál Færri börn en fleiri eldri borgarar á Seltjarnarnesi frá aldamótum Á meðan fjölgar í öllum sveitarfélögunum á svæðinu stendur Seltjarnarnes í stað hvað varðar íbúaþróun á tímabilinu. Innlent 8.1.2019 22:19 Reykjanesbær skákar Akureyri sem fjórða stærsta sveitarfélagið Akureyri hefur síðustu áratugina verið fjórða stærsta sveitarfélag landsins. Líklegt er að það breytist strax í þessum mánuði ef íbúaþróun í Reykjanesbæ helst óbreytt. Innlent 6.1.2019 22:23 Man ekki eftir öðru eins baktali í Eyjum Páll Magnússon alþingismaður lýsir spilltu andrúmslofti og baktali í nánu samfélagi Vestmannaeyja í pistli sem birtist á vefnum Eyjar.net í dag. Innlent 4.1.2019 22:29 Flóttakonur fá mismunandi aðstoð eftir búsetu Flóttakonur eiga erfitt með að fóta sig hér á landi og fá mismunandi aðstoð eftir því hvaða sveitarfélagi þær búa í. Innlent 23.12.2018 21:16 Fjárhagsaðstoð hækkar um sex prósent um áramótin Í heild greiðir Reykjavíkurborg um 2,2 milljarða króna á næsta ári til fjárhagsaðstoðar. Innlent 14.12.2018 14:55 Umboðsmaður Alþingis segir Kópavogsbæ hafa brotið lög Umboðsmaður hefur úrskurðað í stórfurðulegu deilumáli í Kópavogi hjónunum Lilju Katrínu og Guðmundi R Einarssyni í vil. Innlent 13.12.2018 14:56 Skógrækt losnar við stígagjald Skógræktarfélag Ísafjarðar sleppur við að borga áður álagt framkvæmdagjald vegna stígagerðar. Innlent 11.12.2018 21:50 Jöfnunarsjóði verði ekki beitt til að þvinga fram sameiningu Sveitarstjórnin segir mótsögn í því að ætla reglugerð að auka jöfnuð á milli sveitarfélaga en um leið að ætla reglugerðinni að styrkja millistór sveitarfélög sérstaklega. Innlent 11.12.2018 21:50 Fyrrverandi bæjarfulltrúi krefst milljóna Borghildur Sölvey Sturludóttir, fyrrverandi bæjarfulltrúi í Hafnarfirði, krefur bæinn um rúmlega fjórar milljónir í skaðabætur vegna brottvikningar úr starfi. Innlent 6.12.2018 21:25 Bætum kjörin í Hafnarfirði Í stað þess að færa peninga úr sjóðum bæjarins í vasa þeirra sem hæstu launin hafa vil ég að fjármunum bæjarins verði forgangsraðað í þágu þeirra sem höllustum fæti standa. Í stað þess að einkavæða grunnþjónustu vil ég að fjárfest verði í betra skólakerfi fyrir börn í Hafnarfirði. Skoðun 4.12.2018 21:13 Miðflokksmenn á Suðurlandi lýsa yfir fullum stuðningi við Sigmund Davíð Stjórn Miðflokksfélags Suðurkjördæmis hefur lýst yfir fullum stuðningi við Sigmund Davíð Gunnlaugsson, formann flokksins Innlent 4.12.2018 13:03 100 ára kvæðakona á Hvolsvelli María Jónsdóttir á Hvolsvelli er 100 ára kvæðakona en hún og Sigurður Sigurðarson, dýralæknir sem er að verða 80 ára kveða oft saman stemmur. Innlent 2.12.2018 19:09 Segjast fullfærir um að skilja hlutverk sitt án aðstoðar meirihlutans í Eyjum Ráðið hefur að undanförnu rætt framtíðarlausn vegna tjaldsvæðis sem verið hefur á byggingarreit við Áshamar í tengslum við Þjóðhátíð Innlent 14.11.2018 22:35 Fasteignagjöld fylgi ekki markaðshækkun fasteigna Fasteignamat í Árborg hækkaði að meðaltali um 22 prósent milli ára. Innlent 14.11.2018 22:35 Niðurfellingin felld niður Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum telja rangt hjá fulltrúum meirihluta Eyjalistans og H-lista að fara að kröfum sveitarstjórnarráðuneytisins og fella niður afslætti á fasteignagjöldum til eldri borgara. Innlent 9.11.2018 21:45 Borgin reiknar með að skila 3,6 milljarða afgangi Frumvarp að fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar fyrir árið 2019 og fimm ára áætlun 2019-2023 var lagt fram í borgarstjórn í dag. Innlent 6.11.2018 14:13 Fær greitt þrátt fyrir fjarveru sína í bæjarráði Hefur verið í vinnu við í Vaðlaheiðargöng og ekki getað mætt á fundi bæjarráðs Innlent 6.11.2018 13:44 Sigríður Steinunn nýr verkefnastjóri atvinnumála á Akranesi Sigríður Steinunn Jónsdóttir hefur verið ráðin verkefnastjóri atvinnumála hjá Akraneskaupstað. Hún hefur störf um næstu mánaðamót. Viðskipti innlent 5.11.2018 12:39 Börnin í Vík bræddu sveitarstjórnina með bréfi Ærslabelg fyrir börn í Vík í Mýrdal verður komið upp eftir að börnin sendu sveitarstjórn bréf og báðu um slíkan belg. Innlent 30.10.2018 09:42 Biðja foreldra að afsaka tafir Miklar tafir hafa orðið á endurbótum á leikskólanum Kirkjugerði í Vestmannaeyjum. Innlent 23.10.2018 22:09 Niðurfelling fasteignaskatts eldri borgara ólögmæt og ámælisverð Í áliti ráðuneytisins, sem birt var í gær, segir að þessi hegðun sé ekki bara ólögmæt, heldur verulega ámælisverð. Innlent 17.10.2018 07:42 Basl við búskap tefur ársreikningsskil Tæknilegir örðugleikar og bústörf hafa orðið til þess að Skorradalshreppur hefur ekki skilað ársreikningi fyrir árin 2016 og 2017 Viðskipti innlent 16.10.2018 11:28 Formenn stjórnarflokkanna funduðu með fulltrúum sveitarfélaganna um fiskeldismál Formenn stjórnarflokka ríkisstjórnarinnar funduðu í gær með bæjarstjóra Vesturbyggðar og oddvita Tálknafjarðarbæjar. Tilefni fundarins var að ræða stöðuna sem nú er uppi hjá fiskeldisfyrirtækjum í sveitarfélögunum tveimur en úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála ógilti fyrr í vikunni rekstrarleyfi fyrirtækjanna til fiskeldis á Vestfjörðum. Sveitarstjórnarmenn sveitarfélaganna sátu einnig fundinn. Innlent 7.10.2018 16:56 Vill að kjörnir fulltrúar rífi sjálfir niður vegg sem þeir krefjast að víki Stefán Guðmundsson, framkvæmdastjóri hvalaskoðunarfyrirtækisins Gentle Giants, hefur kært ákvörðun byggingarfulltrúa Norðurþings um að nýhlaðinn veggur á lóð fyrirtækisins við höfnina í Húsavík verði fjarlægður. Hann telur að pólítík ráði för. Innlent 3.10.2018 15:24 Samtrygging fjórflokksins stórfurðuleg Í dag verður ellefu manna stjórn kosin. Innlent 27.9.2018 21:53 Eldri borgarar duglegastir að kjósa Kosningaþátttaka að braggast. Minnst kosningaþátttaka í aldurshópnum 20 til 24 ára. Innlent 25.9.2018 10:10 Ríkið beðið um aðstoð við að breyta sulli í gull í Árborg Fráveitumál í Árborg verða tekin í gegn á næstunni, ekki síst á Selfossi þar sem tveggja þrepa hreinistöð verður komið upp á bökkum Ölfusár. Innlent 25.9.2018 07:26 Undrast ofurlaunahækkun hjá mörgum sveitarfélaganna Fyrrverandi fjármálastjóri Alþingis gagnrýnir að á sama tíma og undið var ofan af umdeildri 44 prósenta launahækkun til alþingismanna hafi æðstu stjórnendur margra sveitarfélaga tekið alla hækkunina. Á meðan þurfi almennt starfsfólk meðan þurfi almennt starfsfólk að berjast fyrir eðlilegum launum. Ætlar að vinda ofan af afleiðingunum. Innlent 23.9.2018 22:08 Óskaði eftir leyfi út október í kjölfar óviðeigandi samskipta Þá viðurkennir Örlygur að hafa gert mistök er hann beindi reiði sinni gegn starfsmanni sveitarfélagsins vegna málsins. Innlent 19.9.2018 16:30 Forseti sveitarstjórnar stígur til hliðar vegna óviðeigandi samskipta Samskiptin átti Örlygur við framkvæmdaraðila sveitarfélagsins og tengjast jarðvegsvinnu í kringum Hótel Cape sem Örlygur á og rekur á Húsavík. Innlent 14.9.2018 22:45 « ‹ 28 29 30 31 32 33 34 35 36 … 40 ›
Færri börn en fleiri eldri borgarar á Seltjarnarnesi frá aldamótum Á meðan fjölgar í öllum sveitarfélögunum á svæðinu stendur Seltjarnarnes í stað hvað varðar íbúaþróun á tímabilinu. Innlent 8.1.2019 22:19
Reykjanesbær skákar Akureyri sem fjórða stærsta sveitarfélagið Akureyri hefur síðustu áratugina verið fjórða stærsta sveitarfélag landsins. Líklegt er að það breytist strax í þessum mánuði ef íbúaþróun í Reykjanesbæ helst óbreytt. Innlent 6.1.2019 22:23
Man ekki eftir öðru eins baktali í Eyjum Páll Magnússon alþingismaður lýsir spilltu andrúmslofti og baktali í nánu samfélagi Vestmannaeyja í pistli sem birtist á vefnum Eyjar.net í dag. Innlent 4.1.2019 22:29
Flóttakonur fá mismunandi aðstoð eftir búsetu Flóttakonur eiga erfitt með að fóta sig hér á landi og fá mismunandi aðstoð eftir því hvaða sveitarfélagi þær búa í. Innlent 23.12.2018 21:16
Fjárhagsaðstoð hækkar um sex prósent um áramótin Í heild greiðir Reykjavíkurborg um 2,2 milljarða króna á næsta ári til fjárhagsaðstoðar. Innlent 14.12.2018 14:55
Umboðsmaður Alþingis segir Kópavogsbæ hafa brotið lög Umboðsmaður hefur úrskurðað í stórfurðulegu deilumáli í Kópavogi hjónunum Lilju Katrínu og Guðmundi R Einarssyni í vil. Innlent 13.12.2018 14:56
Skógrækt losnar við stígagjald Skógræktarfélag Ísafjarðar sleppur við að borga áður álagt framkvæmdagjald vegna stígagerðar. Innlent 11.12.2018 21:50
Jöfnunarsjóði verði ekki beitt til að þvinga fram sameiningu Sveitarstjórnin segir mótsögn í því að ætla reglugerð að auka jöfnuð á milli sveitarfélaga en um leið að ætla reglugerðinni að styrkja millistór sveitarfélög sérstaklega. Innlent 11.12.2018 21:50
Fyrrverandi bæjarfulltrúi krefst milljóna Borghildur Sölvey Sturludóttir, fyrrverandi bæjarfulltrúi í Hafnarfirði, krefur bæinn um rúmlega fjórar milljónir í skaðabætur vegna brottvikningar úr starfi. Innlent 6.12.2018 21:25
Bætum kjörin í Hafnarfirði Í stað þess að færa peninga úr sjóðum bæjarins í vasa þeirra sem hæstu launin hafa vil ég að fjármunum bæjarins verði forgangsraðað í þágu þeirra sem höllustum fæti standa. Í stað þess að einkavæða grunnþjónustu vil ég að fjárfest verði í betra skólakerfi fyrir börn í Hafnarfirði. Skoðun 4.12.2018 21:13
Miðflokksmenn á Suðurlandi lýsa yfir fullum stuðningi við Sigmund Davíð Stjórn Miðflokksfélags Suðurkjördæmis hefur lýst yfir fullum stuðningi við Sigmund Davíð Gunnlaugsson, formann flokksins Innlent 4.12.2018 13:03
100 ára kvæðakona á Hvolsvelli María Jónsdóttir á Hvolsvelli er 100 ára kvæðakona en hún og Sigurður Sigurðarson, dýralæknir sem er að verða 80 ára kveða oft saman stemmur. Innlent 2.12.2018 19:09
Segjast fullfærir um að skilja hlutverk sitt án aðstoðar meirihlutans í Eyjum Ráðið hefur að undanförnu rætt framtíðarlausn vegna tjaldsvæðis sem verið hefur á byggingarreit við Áshamar í tengslum við Þjóðhátíð Innlent 14.11.2018 22:35
Fasteignagjöld fylgi ekki markaðshækkun fasteigna Fasteignamat í Árborg hækkaði að meðaltali um 22 prósent milli ára. Innlent 14.11.2018 22:35
Niðurfellingin felld niður Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum telja rangt hjá fulltrúum meirihluta Eyjalistans og H-lista að fara að kröfum sveitarstjórnarráðuneytisins og fella niður afslætti á fasteignagjöldum til eldri borgara. Innlent 9.11.2018 21:45
Borgin reiknar með að skila 3,6 milljarða afgangi Frumvarp að fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar fyrir árið 2019 og fimm ára áætlun 2019-2023 var lagt fram í borgarstjórn í dag. Innlent 6.11.2018 14:13
Fær greitt þrátt fyrir fjarveru sína í bæjarráði Hefur verið í vinnu við í Vaðlaheiðargöng og ekki getað mætt á fundi bæjarráðs Innlent 6.11.2018 13:44
Sigríður Steinunn nýr verkefnastjóri atvinnumála á Akranesi Sigríður Steinunn Jónsdóttir hefur verið ráðin verkefnastjóri atvinnumála hjá Akraneskaupstað. Hún hefur störf um næstu mánaðamót. Viðskipti innlent 5.11.2018 12:39
Börnin í Vík bræddu sveitarstjórnina með bréfi Ærslabelg fyrir börn í Vík í Mýrdal verður komið upp eftir að börnin sendu sveitarstjórn bréf og báðu um slíkan belg. Innlent 30.10.2018 09:42
Biðja foreldra að afsaka tafir Miklar tafir hafa orðið á endurbótum á leikskólanum Kirkjugerði í Vestmannaeyjum. Innlent 23.10.2018 22:09
Niðurfelling fasteignaskatts eldri borgara ólögmæt og ámælisverð Í áliti ráðuneytisins, sem birt var í gær, segir að þessi hegðun sé ekki bara ólögmæt, heldur verulega ámælisverð. Innlent 17.10.2018 07:42
Basl við búskap tefur ársreikningsskil Tæknilegir örðugleikar og bústörf hafa orðið til þess að Skorradalshreppur hefur ekki skilað ársreikningi fyrir árin 2016 og 2017 Viðskipti innlent 16.10.2018 11:28
Formenn stjórnarflokkanna funduðu með fulltrúum sveitarfélaganna um fiskeldismál Formenn stjórnarflokka ríkisstjórnarinnar funduðu í gær með bæjarstjóra Vesturbyggðar og oddvita Tálknafjarðarbæjar. Tilefni fundarins var að ræða stöðuna sem nú er uppi hjá fiskeldisfyrirtækjum í sveitarfélögunum tveimur en úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála ógilti fyrr í vikunni rekstrarleyfi fyrirtækjanna til fiskeldis á Vestfjörðum. Sveitarstjórnarmenn sveitarfélaganna sátu einnig fundinn. Innlent 7.10.2018 16:56
Vill að kjörnir fulltrúar rífi sjálfir niður vegg sem þeir krefjast að víki Stefán Guðmundsson, framkvæmdastjóri hvalaskoðunarfyrirtækisins Gentle Giants, hefur kært ákvörðun byggingarfulltrúa Norðurþings um að nýhlaðinn veggur á lóð fyrirtækisins við höfnina í Húsavík verði fjarlægður. Hann telur að pólítík ráði för. Innlent 3.10.2018 15:24
Samtrygging fjórflokksins stórfurðuleg Í dag verður ellefu manna stjórn kosin. Innlent 27.9.2018 21:53
Eldri borgarar duglegastir að kjósa Kosningaþátttaka að braggast. Minnst kosningaþátttaka í aldurshópnum 20 til 24 ára. Innlent 25.9.2018 10:10
Ríkið beðið um aðstoð við að breyta sulli í gull í Árborg Fráveitumál í Árborg verða tekin í gegn á næstunni, ekki síst á Selfossi þar sem tveggja þrepa hreinistöð verður komið upp á bökkum Ölfusár. Innlent 25.9.2018 07:26
Undrast ofurlaunahækkun hjá mörgum sveitarfélaganna Fyrrverandi fjármálastjóri Alþingis gagnrýnir að á sama tíma og undið var ofan af umdeildri 44 prósenta launahækkun til alþingismanna hafi æðstu stjórnendur margra sveitarfélaga tekið alla hækkunina. Á meðan þurfi almennt starfsfólk meðan þurfi almennt starfsfólk að berjast fyrir eðlilegum launum. Ætlar að vinda ofan af afleiðingunum. Innlent 23.9.2018 22:08
Óskaði eftir leyfi út október í kjölfar óviðeigandi samskipta Þá viðurkennir Örlygur að hafa gert mistök er hann beindi reiði sinni gegn starfsmanni sveitarfélagsins vegna málsins. Innlent 19.9.2018 16:30
Forseti sveitarstjórnar stígur til hliðar vegna óviðeigandi samskipta Samskiptin átti Örlygur við framkvæmdaraðila sveitarfélagsins og tengjast jarðvegsvinnu í kringum Hótel Cape sem Örlygur á og rekur á Húsavík. Innlent 14.9.2018 22:45