Norski boltinn Fleiri íslenskir atvinnumenn en finnskir og ungverskir Ísland er í 47. sæti yfir þær þjóðir heimsins sem eiga flesta atvinnumenn í knattspyrnu karla sem spila utan síns heimalands, samkvæmt úttekt CIES Football Observatory sem er hluti af Alþjóðamiðstöð íþróttarannsókna í Sviss. Fótbolti 17.5.2023 15:31 Kristall í byrjunarliðinu er Rosenborg komst aftur á sigurbraut Eftir sex leiki í röð án sigurs komst Rosenborg loks aftur á sigurbraut er liðið vann 1-0 sigur gegn Haugesund í norsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 16.5.2023 18:12 Tók við af Lagerbäck og fær áttatíu milljónir á ári Ståle Solbakken ákvað að vera opinskár varðandi það hvaða laun hann fengi sem landsliðsþjálfari Noregs í fótbolta karla, eftir að hafa skrifað undir nýjan samning sem gildir fram yfir HM 2026. Fótbolti 16.5.2023 16:00 Albert skoraði í tapleik sem skipti engu | Enn tapar Rosenborg Genoa hefur þegar tryggt sér sæti í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, á næstu ári og því skipti tap liðsins í dag litlu sem engu máli. Fótbolti 13.5.2023 17:30 Ingibjörg áfram taplaus á toppnum Ingibjörg Sigurðardóttir og stöllur í Vålerenga eru áfram taplausar á toppi norsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir 2-1 sigur á Røa. Fótbolti 10.5.2023 19:15 „Held að íslenski fótboltinn sé ekki langt eftir á“ „Lífið utan fótboltans er mjög gott, er að koma mér fyrir og líður mjög vel þarna,“ sagði Ísak Snær Þorvaldsson, leikmaður norska knattspyrnuliðsins Rosenborg en hann er staddur hér á landi og ræddi við Stöð 2 og Vísi um veruna í Noregi. Fótbolti 9.5.2023 07:01 Birkir tryggði Viking stig Birkir Bjarnason tryggði Viking eitt stig í norsku úrvalsdeildinni þegar hann jafnaði metin einni mínútu fyrir leikslok gegn Strömgodset. Fleiri Íslendingar voru í eldlínunni í dag. Fótbolti 7.5.2023 17:08 Ingibjörg og Selma Sól skildu jafnar í toppslag dagsins Íslendingaslag dagsins milli Rosenborg og Valerenga, sem jafnframt var toppslagur dagsins í úrvalsdeild kvenna í Noregi, lauk með markalausu jafntefli. Fótbolti 7.5.2023 14:53 Kristall Máni ónotaður varamaður í tapi Rosenborg Ísak Snær Þorvaldsson var í byrjunarliði Rosenborg sem beið lægri hlut á heimavelli gegn Vålerenga í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Kristall Máni Ingason sat allan tímann á bekk Rosenborg. Fótbolti 6.5.2023 18:15 Kristall skammaður af yfirmönnum eftir svindlið: „Algjörlega ólíðandi“ Yfirmenn norska knattspyrnufélagsins Rosenborg tóku Kristal Mána Ingason á teppið eftir að hann viðurkenndi að hafa beitt leikaraskap í 2-0 tapinu gegn Brann á miðvikudag. Fótbolti 5.5.2023 08:00 Ingibjörg lagði upp í góðum sigri Ingibjörg Sigurðardóttir lagði upp eitt marka Vålerenga í 4-1 sigri liðsins á LSK þegar liðin mættust í norsku deildinni í kvöld. Fótbolti 3.5.2023 19:31 Kristall Máni og Ísak Snær máttu sætta sig við tap Kristall Máni Ingason og Ísak Snær Þorvaldsson máttu sætta sig við tap í norsku deildinni í knattspyrnu í kvöld þegar lið þeirra Rosenborg beið lægri hlut gegn Brann. Fótbolti 3.5.2023 18:31 Selma Sól og stöllur misstu frá sér sigurinn Selma Sól Magnúsdóttir og stöllur hennar í Rosenborg þurftu að sætta sig við svekkjandi jafntefli er liðið heimsótti Avaldsnes í norskú úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Lokatölur 1-1, en sigur hefði lyft Rosenborg á toppinn. Fótbolti 2.5.2023 18:56 Brynjar Ingi hafði betur í Íslendingaslag Brynjar Ingi Bjarnason og félagar hans í Ham-Kam unnu góðan 2-0 sigur er liðið tók á móti Ara Leifssyni og félögum hans í Strømsgodset í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 23.4.2023 16:58 Amanda og Hlín skoruðu báðar í stórsigri | Ingibjörg lagði upp fyrir Vålerenga Amanda Andradóttir og Hlín Eiríksdóttir skoruðu sitt markið hvor fyrir Kristianstad er liðið vann öruggan 4-0 sigur gegn IK Uppsala í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Á sama tíma lagði Ingibjörg Sigurðardóttir upp fyrsta mark Välerenga er liðið vann 3-2 endurkomusigur gegn Brann í norsku deildinni. Fótbolti 23.4.2023 15:01 Selma Sól á toppnum í Noregi | Willum Þór brenndi af vítaspyrnu Landsliðskonan Selma Sól Magnúsdóttir og stöllur hennar í Rosenborg tróna um þessar mundir á toppi norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Willum Þór Willumsson brenndi af vítaspyrnu í Hollandi en það kom ekki að sök. Fótbolti 19.4.2023 19:00 Jón Dagur skoraði í stórsigri | Patrik Sigurður hélt hreinu Jón Dagur Þorsteinsson skoraði þriðja mark Leuven og lagði upp það fjórða í 4-0 útisigri á Oostende í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta. Patrik Sigurður Gunnarsson hélt hreinu í sigri Viking í Noregi. Fótbolti 15.4.2023 18:30 Fótboltakonur borði of lítið Ný rannsókn í Háskóla norðurslóða í Noregi sýnir fram á að margar knattspyrnukonur sem spila á hæsta stigi borða of lítið til að geta náð fram sínu besta í leikjum og á æfingum. Fótbolti 14.4.2023 09:00 Rekinn í burtu vegna stuðnings við Andrew Tate Norska knattspyrnufélagið HamKam var fljótt að losa sig við Svíann Abbas Mohamad en ástæðan er stuðningur hans við málflutning Andrews Tate. Fótbolti 11.4.2023 10:01 Íslendingalið Rosenborg byrjar tímabilið á sigri Rosenborg og Viking mættust í opnunarleik norsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Alls tóku fjórir Íslendingar þátt í leiknum sem Rosenborg vann 1-0. Fótbolti 10.4.2023 14:31 „Fleiri komnir með Kristalssóttina?“ Forráðamenn norska knattspyrnufélagsins Rosenborg virðast spenntir fyrir framgöngu Kristals Mána Ingasonar á hans fyrstu heilu leiktíð með liðinu, sem hefst eftir slétta viku. Fótbolti 3.4.2023 14:01 Birkir aftur heim í Viking Birkir Bjarnason, leikjahæsti leikmaður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta frá upphafi, hefur samið við norska úrvalsdeildarliðið Viking út tímabilið. Fótbolti 31.3.2023 13:13 Orðrómurinn um endurkomu Birkis háværari Það gæti farið svo að Birkir Bjarnason gæti gengið aftur í raðir Viking í Noregi en hann er að reyna fá samning sínum hjá tyrkneska liðinu Adana Demirspor rift. Viking gæti verið að selja leikmann sem myndi opna pláss fyrir Birki. Fótbolti 24.3.2023 18:15 Tony Knapp er látinn Knattspyrnuþjálfarinn Tony Knapp er látinn en hann varð 86 ára gamall. Íslenska karlalandsliðið í fótbolta komst á kortið undir hans stjórn á áttunda áratugnum og vann sína fyrstu sigra í undankeppnum stórmóta. Fótbolti 22.3.2023 13:01 Patrik hafði betur gegn Kristali í norska bikarnum Rosenborg er úr leik í norsku bikarkeppninni í fótbolta eftir tap gegn Viking Stavanger í 16-liða úrslitum keppninnar í kvöld. Fótbolti 12.3.2023 21:15 Fékk lóð í höfuðið á æfingu Fyrirliði Stabæk í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta varð fyrir nokkuð óvenjulegum meiðslum á æfingu liðsins á dögunum. Fótbolti 6.3.2023 12:30 Gefast upp á úrslitakeppni sem á að prófa á Íslandi í sumar Sumarið verður sögulegt í íslenska kvennafótboltanum enda verður þá tekin upp úrslitakeppni í fyrsta sinn. Norðmenn eru aftur á móti búnir að dæma sína úrslitakeppni til dauða eftir aðeins eitt ár. Fótbolti 6.3.2023 11:01 Brynjar Ingi genginn til liðs við HamKam Landsliðsmaðurinn Brynjar Ingi Bjarnason er genginn til liðs við norksa félagið HamKam frá Vålerenga. Fótbolti 2.3.2023 23:01 Ísak Snær meiddur og missir af fyrsta leik tímabilsins Ísak Snær Þorvaldsson, leikmaður norska knattspyrnuliðsins Rosenborg, er staddur með liðinu á Spáni þrátt fyrir fréttir um annað. Hann missir hins vegar af bikarleik gegn Patrik Sigurði Gunnarssyni og félögum í Viking. Fótbolti 20.2.2023 20:01 Norska knattspyrnusambandið tapaði 564 milljónum á síðasta ári Knattspyrnusamband Íslands skilaði hagnaði á síðasta ári en sömu sögu er ekki hægt að segja um kollegana í Noregi. Fótbolti 20.2.2023 13:01 « ‹ 5 6 7 8 9 10 11 12 13 … 26 ›
Fleiri íslenskir atvinnumenn en finnskir og ungverskir Ísland er í 47. sæti yfir þær þjóðir heimsins sem eiga flesta atvinnumenn í knattspyrnu karla sem spila utan síns heimalands, samkvæmt úttekt CIES Football Observatory sem er hluti af Alþjóðamiðstöð íþróttarannsókna í Sviss. Fótbolti 17.5.2023 15:31
Kristall í byrjunarliðinu er Rosenborg komst aftur á sigurbraut Eftir sex leiki í röð án sigurs komst Rosenborg loks aftur á sigurbraut er liðið vann 1-0 sigur gegn Haugesund í norsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 16.5.2023 18:12
Tók við af Lagerbäck og fær áttatíu milljónir á ári Ståle Solbakken ákvað að vera opinskár varðandi það hvaða laun hann fengi sem landsliðsþjálfari Noregs í fótbolta karla, eftir að hafa skrifað undir nýjan samning sem gildir fram yfir HM 2026. Fótbolti 16.5.2023 16:00
Albert skoraði í tapleik sem skipti engu | Enn tapar Rosenborg Genoa hefur þegar tryggt sér sæti í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, á næstu ári og því skipti tap liðsins í dag litlu sem engu máli. Fótbolti 13.5.2023 17:30
Ingibjörg áfram taplaus á toppnum Ingibjörg Sigurðardóttir og stöllur í Vålerenga eru áfram taplausar á toppi norsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir 2-1 sigur á Røa. Fótbolti 10.5.2023 19:15
„Held að íslenski fótboltinn sé ekki langt eftir á“ „Lífið utan fótboltans er mjög gott, er að koma mér fyrir og líður mjög vel þarna,“ sagði Ísak Snær Þorvaldsson, leikmaður norska knattspyrnuliðsins Rosenborg en hann er staddur hér á landi og ræddi við Stöð 2 og Vísi um veruna í Noregi. Fótbolti 9.5.2023 07:01
Birkir tryggði Viking stig Birkir Bjarnason tryggði Viking eitt stig í norsku úrvalsdeildinni þegar hann jafnaði metin einni mínútu fyrir leikslok gegn Strömgodset. Fleiri Íslendingar voru í eldlínunni í dag. Fótbolti 7.5.2023 17:08
Ingibjörg og Selma Sól skildu jafnar í toppslag dagsins Íslendingaslag dagsins milli Rosenborg og Valerenga, sem jafnframt var toppslagur dagsins í úrvalsdeild kvenna í Noregi, lauk með markalausu jafntefli. Fótbolti 7.5.2023 14:53
Kristall Máni ónotaður varamaður í tapi Rosenborg Ísak Snær Þorvaldsson var í byrjunarliði Rosenborg sem beið lægri hlut á heimavelli gegn Vålerenga í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Kristall Máni Ingason sat allan tímann á bekk Rosenborg. Fótbolti 6.5.2023 18:15
Kristall skammaður af yfirmönnum eftir svindlið: „Algjörlega ólíðandi“ Yfirmenn norska knattspyrnufélagsins Rosenborg tóku Kristal Mána Ingason á teppið eftir að hann viðurkenndi að hafa beitt leikaraskap í 2-0 tapinu gegn Brann á miðvikudag. Fótbolti 5.5.2023 08:00
Ingibjörg lagði upp í góðum sigri Ingibjörg Sigurðardóttir lagði upp eitt marka Vålerenga í 4-1 sigri liðsins á LSK þegar liðin mættust í norsku deildinni í kvöld. Fótbolti 3.5.2023 19:31
Kristall Máni og Ísak Snær máttu sætta sig við tap Kristall Máni Ingason og Ísak Snær Þorvaldsson máttu sætta sig við tap í norsku deildinni í knattspyrnu í kvöld þegar lið þeirra Rosenborg beið lægri hlut gegn Brann. Fótbolti 3.5.2023 18:31
Selma Sól og stöllur misstu frá sér sigurinn Selma Sól Magnúsdóttir og stöllur hennar í Rosenborg þurftu að sætta sig við svekkjandi jafntefli er liðið heimsótti Avaldsnes í norskú úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Lokatölur 1-1, en sigur hefði lyft Rosenborg á toppinn. Fótbolti 2.5.2023 18:56
Brynjar Ingi hafði betur í Íslendingaslag Brynjar Ingi Bjarnason og félagar hans í Ham-Kam unnu góðan 2-0 sigur er liðið tók á móti Ara Leifssyni og félögum hans í Strømsgodset í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 23.4.2023 16:58
Amanda og Hlín skoruðu báðar í stórsigri | Ingibjörg lagði upp fyrir Vålerenga Amanda Andradóttir og Hlín Eiríksdóttir skoruðu sitt markið hvor fyrir Kristianstad er liðið vann öruggan 4-0 sigur gegn IK Uppsala í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Á sama tíma lagði Ingibjörg Sigurðardóttir upp fyrsta mark Välerenga er liðið vann 3-2 endurkomusigur gegn Brann í norsku deildinni. Fótbolti 23.4.2023 15:01
Selma Sól á toppnum í Noregi | Willum Þór brenndi af vítaspyrnu Landsliðskonan Selma Sól Magnúsdóttir og stöllur hennar í Rosenborg tróna um þessar mundir á toppi norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Willum Þór Willumsson brenndi af vítaspyrnu í Hollandi en það kom ekki að sök. Fótbolti 19.4.2023 19:00
Jón Dagur skoraði í stórsigri | Patrik Sigurður hélt hreinu Jón Dagur Þorsteinsson skoraði þriðja mark Leuven og lagði upp það fjórða í 4-0 útisigri á Oostende í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta. Patrik Sigurður Gunnarsson hélt hreinu í sigri Viking í Noregi. Fótbolti 15.4.2023 18:30
Fótboltakonur borði of lítið Ný rannsókn í Háskóla norðurslóða í Noregi sýnir fram á að margar knattspyrnukonur sem spila á hæsta stigi borða of lítið til að geta náð fram sínu besta í leikjum og á æfingum. Fótbolti 14.4.2023 09:00
Rekinn í burtu vegna stuðnings við Andrew Tate Norska knattspyrnufélagið HamKam var fljótt að losa sig við Svíann Abbas Mohamad en ástæðan er stuðningur hans við málflutning Andrews Tate. Fótbolti 11.4.2023 10:01
Íslendingalið Rosenborg byrjar tímabilið á sigri Rosenborg og Viking mættust í opnunarleik norsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Alls tóku fjórir Íslendingar þátt í leiknum sem Rosenborg vann 1-0. Fótbolti 10.4.2023 14:31
„Fleiri komnir með Kristalssóttina?“ Forráðamenn norska knattspyrnufélagsins Rosenborg virðast spenntir fyrir framgöngu Kristals Mána Ingasonar á hans fyrstu heilu leiktíð með liðinu, sem hefst eftir slétta viku. Fótbolti 3.4.2023 14:01
Birkir aftur heim í Viking Birkir Bjarnason, leikjahæsti leikmaður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta frá upphafi, hefur samið við norska úrvalsdeildarliðið Viking út tímabilið. Fótbolti 31.3.2023 13:13
Orðrómurinn um endurkomu Birkis háværari Það gæti farið svo að Birkir Bjarnason gæti gengið aftur í raðir Viking í Noregi en hann er að reyna fá samning sínum hjá tyrkneska liðinu Adana Demirspor rift. Viking gæti verið að selja leikmann sem myndi opna pláss fyrir Birki. Fótbolti 24.3.2023 18:15
Tony Knapp er látinn Knattspyrnuþjálfarinn Tony Knapp er látinn en hann varð 86 ára gamall. Íslenska karlalandsliðið í fótbolta komst á kortið undir hans stjórn á áttunda áratugnum og vann sína fyrstu sigra í undankeppnum stórmóta. Fótbolti 22.3.2023 13:01
Patrik hafði betur gegn Kristali í norska bikarnum Rosenborg er úr leik í norsku bikarkeppninni í fótbolta eftir tap gegn Viking Stavanger í 16-liða úrslitum keppninnar í kvöld. Fótbolti 12.3.2023 21:15
Fékk lóð í höfuðið á æfingu Fyrirliði Stabæk í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta varð fyrir nokkuð óvenjulegum meiðslum á æfingu liðsins á dögunum. Fótbolti 6.3.2023 12:30
Gefast upp á úrslitakeppni sem á að prófa á Íslandi í sumar Sumarið verður sögulegt í íslenska kvennafótboltanum enda verður þá tekin upp úrslitakeppni í fyrsta sinn. Norðmenn eru aftur á móti búnir að dæma sína úrslitakeppni til dauða eftir aðeins eitt ár. Fótbolti 6.3.2023 11:01
Brynjar Ingi genginn til liðs við HamKam Landsliðsmaðurinn Brynjar Ingi Bjarnason er genginn til liðs við norksa félagið HamKam frá Vålerenga. Fótbolti 2.3.2023 23:01
Ísak Snær meiddur og missir af fyrsta leik tímabilsins Ísak Snær Þorvaldsson, leikmaður norska knattspyrnuliðsins Rosenborg, er staddur með liðinu á Spáni þrátt fyrir fréttir um annað. Hann missir hins vegar af bikarleik gegn Patrik Sigurði Gunnarssyni og félögum í Viking. Fótbolti 20.2.2023 20:01
Norska knattspyrnusambandið tapaði 564 milljónum á síðasta ári Knattspyrnusamband Íslands skilaði hagnaði á síðasta ári en sömu sögu er ekki hægt að segja um kollegana í Noregi. Fótbolti 20.2.2023 13:01