Danski boltinn

Fréttamynd

Ísak Bergmann til Kaupmannahafnar

Íslenski landsliðsmaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson er genginn í raðir FC Kaupmannahafnar í dönsku úrvasdeildinni frá sænska liðinu Norrköping.

Fótbolti
Fréttamynd

Dómari féll á kné eftir að hafa gert mis­tök

Kostulegt atvik átti sér stað í leik Vendsyssel og Fredericia í dönsku B-deildinni í knattspyrnu um helgina. Dómari leiksins áttaði sig þá á mistökum sem hann gerði og féll á kné sér áður en hann baðst afsökunar.

Fótbolti
Fréttamynd

Andri Fannar í danska stórveldið

Landsliðsmaðurinn ungi Andri Fannar Baldursson er genginn í raðir danska stórliðsins FC Köbenhavn. Hann kemur til félagsins að láni frá Bologna á Ítalíu.

Fótbolti
Fréttamynd

Stoltur og „ligeglad“ Ísak Óli spenntur fyrir fram­haldinu þrátt fyrir undar­legar fyrstu vikur hjá Esb­jerg

Ísak Óli Ólafsson, miðvörður danska knattspyrnuliðsins Esbjerg, hefur staðið í ströngu í ár. Hann hóf það í frystinum hjá SønderjyskE, fór á EM U-21 árs landsliða, lék sinn fyrsta A-landsleik, spilaði með uppeldisfélaginu Keflavík, fór til Esbjerg og nokkrum vikum síðar sagði þjálfarinn upp sem sótti hann til félagsins.

Fótbolti
Fréttamynd

Jafnt í Íslendingaslag

Boðið var upp á Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þegar OB fékk Silkeborg í heimsókn.

Fótbolti
Fréttamynd

Aron á leið til Danmerkur

Aron Sigurðarson er á leið frá belgíska liðinu Union SG til Horsens í Danmörku. Aron hefur verið í eitt og hálft ár hjá belgíska liðinu.

Fótbolti