Sænski boltinn Lið Hallberu í Svíþjóð sækir leikmenn í KR og ÍBV Nýliðar Kalmar í sænsku kvennadeildinni styrkja liðið sitt með því að sækja leikmenn úr íslenska boltanum. Fótbolti 22.2.2022 15:01 „Hraðlestin“ Emelía búin að opna markareikning sinn fyrir Kristianstad Hin fimmtán ára gamla Emelía Óskarsdóttir er búin að skora sitt fyrsta mark fyrir aðalliði Kristianstad en hún var á skotskónum í sigri á Eskilstuna United í æfingarleik. Fótbolti 10.2.2022 11:01 Jón Dagur fór hamförum er AGF burstaði Íslendingalið Elfsborg Jón Dagur Þorsteinsson gerði sér lítið fyrir og skoraði tvö af sex mörkum AGF er það lagði Elfsborg 6-1 í æfingaleik á Spáni. Jón Dagur lagði einnig upp tvö mörk í leiknum en alls tóku fjórir Íslendingar þátt í leiknum. Fótbolti 7.2.2022 18:01 Agla María skoraði en hinn nýliðinn fótbrotnaði Það var draumur og martröð hjá nýliðum sænska úrvalsdeildarliðsins BK Häcken en liðin í sænska kvennaboltanum eru farin að undirbúa sig fyrir komandi tímabili. Fótbolti 1.2.2022 14:01 Böðvar heldur áfram í Svíþjóð Knattspyrnumaðurinn Böðvar Böðvarsson, sem meðal annars átti í viðræðum við Val, hefur skrifað undir samning til tveggja ára við sænska félagið Trelleborg. Fótbolti 20.1.2022 15:24 Hákon ekki seldur heldur með nýjan samning Þrátt fyrir áhuga danska stórliðsins Midtjylland þá lítur út fyrir að markvörðurinn ungi Hákon Rafn Valdimarsson verði áfram hjá sænska úrvalsdeildarfélaginu Elfsborg. Fótbolti 18.1.2022 14:01 Keyptu þjálfara frá dönsku liði til að leysa af Milos Leikmenn ganga ekki aðeins kaupum og sölum heldur einnig þjálfarar. Þjálfarakapallinn í sænska boltanum er að ganga upp eftir að fyrrum þjálfari Víkings og Breiðabliks setti allt upp í háaloft. Fótbolti 13.1.2022 17:45 Kristianstad samdi við íslenskan táning Hin 15 ára gamla Emelía Óskarsdóttir, sem uppalin er hjá Gróttu, er gengin í raðir sænska úrvalsdeildarfélagsins Kristianstad. Fótbolti 12.1.2022 15:50 Davíð Kristján í sænsku úrvalsdeildina Davíð Kristján Ólafsson, sem er í íslenska landsliðshópnum sem spilar í Tyrklandi í dag, hefur verið kynntur sem nýr leikmaður sænska knattspyrnufélagsins Kalmar. Fótbolti 12.1.2022 11:26 Dæmdur í fjögurra ára keppnisbann vegna veðmálasvindls Sænski knattspyrnumaðurinn Pawel Cibicki hefur verið dæmdur í fjögurra ára keppnisbann vegna veðmálasvindls. Frá þessu greindi alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, í gær. Fótbolti 12.1.2022 07:00 Finnur Tómas laus allra mála hjá Norrköping Miðvörðurinn Finnur Tómas Pálmason er laus allra mála hjá sænska knattspyrnufélaginu IFK Norrköping. Frá þessu greindi félagið nú rétt í þessu. Fótbolti 11.1.2022 19:31 „Gríðarlega spenntur að vinna með Túfa“ Alex Þór Hauksson kveðst mjög spenntur fyrir því að spila undir stjórn nýs þjálfara Öster, Srdjan Tufegdzic, eða Túfa eins og hann er jafnan kallaður. Fótbolti 11.1.2022 13:30 Elísabet vonast til að semja við fimmtán ára íslenska stelpu Kvennalið Kristianstad er mikið Íslendingalið og hefur verið það lengi. Þótt að tvær íslenskar landsliðskonur hafi yfirgefið félagið eftir síðasta tímabil þá verða Íslendingar áfram á ferðinni með liðinu. Fótbolti 10.1.2022 10:01 Milos sagður „andlit egóismans“ og byrja í mikilli brekku Ráðning meistaraliðs Malmö á Milos Milojevic virðist koma sænskum fjölmiðlamönnum mjög á óvart. Einn þeirra segir hann „andlit egóismans“. Fótbolti 7.1.2022 14:01 Stoltur og glaður Milos með „bestu leikmenn deildarinnar“ Sigursælasta knattspyrnulið Svíþjóðar, ríkjandi meistarar Malmö, hafa ákveðið að veðja á íslenskan þjálfara til að leiða liðið áfram eftir að Jon Dahl Tomasson, sem reyndar á íslenskan afa, kvaddi félagið. Fótbolti 7.1.2022 12:36 Milos tekur við Malmö Sænskir fjölmiðlar greina frá því að Milos Milojevic, fyrrverandi þjálfari Víkings R. og Breiðabliks, verði næsti þjálfari Svíþjóðarmeistara Malmö. Fótbolti 7.1.2022 09:43 Áhugi frá mörgum liðum og löndum en leist best á Häcken Agla María Albertsdóttir, landsliðskona í fótbolta, segist hafa haft úr mörgum möguleikum að velja en litist best á Häcken í Svíþjóð. Fótbolti 5.1.2022 10:00 Agla María semur við Häcken Íslenska landsliðskonan Agla María Albertsdóttir hefur gert þriggja ára samning við sænska úrvalsdeildarfélagið BK Häcken. Fótbolti 4.1.2022 13:15 Völdu hvorki Heimi né Milos Eins og fram kom á Vísi í morgun stóð val sænska knattspyrnufélagsins Mjällby á milli þriggja þjálfara, þar af tveggja íslenskra, en nú er orðið ljóst að hvorugur þeirra tekur við liðinu. Fótbolti 29.12.2021 12:23 Heimir og Milos berjast um þjálfarastarfið hjá Mjällby Heimir Hallgrímsson og Milos Milojevic berjast um þjálfarastarfið hjá Mjällby í Svíþjóð. Fótbolti 29.12.2021 07:30 Sveindís níunda best í Svíþjóð: „Einn mest spennandi leikmaður Evrópu, ef ekki heimsins“ Sveindís Jane Jónsdóttir er í 9. sæti á lista Fotbollskanalen yfir bestu leikmenn sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Í umsögn vefsíðunnar er Sveindís sögð einn mest spennandi leikmaður heims. Fótbolti 28.12.2021 12:00 Heimir orðaður við Mjällby Heimir Hallgrímsson, fyrrum landsliðsþjálfara karla í knattspyrnu, er sem stendur án starfs eftir að hafa stýrt Al Arabi í Katar frá 2018 til 2021. Hann gæti þó verið á leið til Svíþjóðar til að taka við Mjällby. Fótbolti 24.12.2021 12:32 Brynjar Ingi á faraldsfæti: Orðaður við lið í Noregi og Svíþjóð Landsliðsmiðvörðurinn Brynjar Ingi Bjarnason virðist ætla að stoppa stutt við á Ítalíu þar sem hann er í dag samningsbundinn B-deildarliðinu Lecce. Hann er með urmul tilboða frá Norðurlöndunum og gæti verið á leið til Svíþjóðar eða Danmerkur. Fótbolti 24.12.2021 11:31 Sonur Zlatan Ibrahimovic vill nú skipta um eftirnafn Synir Zlatans Ibrahimovic hafa verið að æfa hjá Hammarby en ekki undir nafni föður síns. Nú vill sá eldri taka upp hið heimsfræga nafn föður síns. Fótbolti 20.12.2021 16:00 Heimir missir aðstoðarþjálfarann til Svíþjóðar Knattspyrnuþjálfarinn Srdjan Tufegdzic verður í dag kynntur sem nýr þjálfari sænska 1. deildarliðsins Öster og er því hættur sem aðstoðarþjálfari Vals. Íslenski boltinn 17.12.2021 10:30 Komust upp í gær en létu Böðvar og þrjá aðra fara í dag Helsingborg tryggði sér sæti í sænsku úrvalsdeildinni í gær með 3-1 sigri á Halmstad í umspili. Liðið komst því strax aftur upp. Fótbolti 16.12.2021 15:30 Milos sagður á leið í viðræður við Rauðu stjörnuna Milos Milojevic, sem var sagt upp sem þjálfara Hammarby í Svíþjóð á mánudaginn, er á leið í viðræður við serbneska stórliðið Rauðu stjörnuna. Fótbolti 15.12.2021 16:38 Amanda gerði tveggja ára samning við Kristianstad Íslenska landsliðskonan Amanda Jacobsen Andradóttir mun spila undir stjórn Elísabetar Gunnarsdóttur hjá sænska úrvalsdeildarfélaginu Kristianstad á næstu leiktíð. Fótbolti 15.12.2021 15:24 Hlaut tveggja ára dóm í Svíþjóð fyrir að ná sér í gult spjald Sænski fótboltamaðurinn Pawel Cibicki, fyrrverandi leikmaður Leeds, hlaut í dag tveggja ára skilorðsbundinn dóm fyrir að ná sér vísvitandi í gult spjald í leik, gegn greiðslu. Fótbolti 15.12.2021 13:31 Böðvar í byrjunarliðinu er Helsingborg tryggði sér sæti í úrvalsdeild Böðvar Böðvarsson var í byrjunarliði Helsingborg er liðið tryggði sér sæti í sænsku úrvalsdeildinni með 1-3 útisigri gegn Halmstad. Fótbolti 14.12.2021 20:08 « ‹ 17 18 19 20 21 22 23 24 25 … 39 ›
Lið Hallberu í Svíþjóð sækir leikmenn í KR og ÍBV Nýliðar Kalmar í sænsku kvennadeildinni styrkja liðið sitt með því að sækja leikmenn úr íslenska boltanum. Fótbolti 22.2.2022 15:01
„Hraðlestin“ Emelía búin að opna markareikning sinn fyrir Kristianstad Hin fimmtán ára gamla Emelía Óskarsdóttir er búin að skora sitt fyrsta mark fyrir aðalliði Kristianstad en hún var á skotskónum í sigri á Eskilstuna United í æfingarleik. Fótbolti 10.2.2022 11:01
Jón Dagur fór hamförum er AGF burstaði Íslendingalið Elfsborg Jón Dagur Þorsteinsson gerði sér lítið fyrir og skoraði tvö af sex mörkum AGF er það lagði Elfsborg 6-1 í æfingaleik á Spáni. Jón Dagur lagði einnig upp tvö mörk í leiknum en alls tóku fjórir Íslendingar þátt í leiknum. Fótbolti 7.2.2022 18:01
Agla María skoraði en hinn nýliðinn fótbrotnaði Það var draumur og martröð hjá nýliðum sænska úrvalsdeildarliðsins BK Häcken en liðin í sænska kvennaboltanum eru farin að undirbúa sig fyrir komandi tímabili. Fótbolti 1.2.2022 14:01
Böðvar heldur áfram í Svíþjóð Knattspyrnumaðurinn Böðvar Böðvarsson, sem meðal annars átti í viðræðum við Val, hefur skrifað undir samning til tveggja ára við sænska félagið Trelleborg. Fótbolti 20.1.2022 15:24
Hákon ekki seldur heldur með nýjan samning Þrátt fyrir áhuga danska stórliðsins Midtjylland þá lítur út fyrir að markvörðurinn ungi Hákon Rafn Valdimarsson verði áfram hjá sænska úrvalsdeildarfélaginu Elfsborg. Fótbolti 18.1.2022 14:01
Keyptu þjálfara frá dönsku liði til að leysa af Milos Leikmenn ganga ekki aðeins kaupum og sölum heldur einnig þjálfarar. Þjálfarakapallinn í sænska boltanum er að ganga upp eftir að fyrrum þjálfari Víkings og Breiðabliks setti allt upp í háaloft. Fótbolti 13.1.2022 17:45
Kristianstad samdi við íslenskan táning Hin 15 ára gamla Emelía Óskarsdóttir, sem uppalin er hjá Gróttu, er gengin í raðir sænska úrvalsdeildarfélagsins Kristianstad. Fótbolti 12.1.2022 15:50
Davíð Kristján í sænsku úrvalsdeildina Davíð Kristján Ólafsson, sem er í íslenska landsliðshópnum sem spilar í Tyrklandi í dag, hefur verið kynntur sem nýr leikmaður sænska knattspyrnufélagsins Kalmar. Fótbolti 12.1.2022 11:26
Dæmdur í fjögurra ára keppnisbann vegna veðmálasvindls Sænski knattspyrnumaðurinn Pawel Cibicki hefur verið dæmdur í fjögurra ára keppnisbann vegna veðmálasvindls. Frá þessu greindi alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, í gær. Fótbolti 12.1.2022 07:00
Finnur Tómas laus allra mála hjá Norrköping Miðvörðurinn Finnur Tómas Pálmason er laus allra mála hjá sænska knattspyrnufélaginu IFK Norrköping. Frá þessu greindi félagið nú rétt í þessu. Fótbolti 11.1.2022 19:31
„Gríðarlega spenntur að vinna með Túfa“ Alex Þór Hauksson kveðst mjög spenntur fyrir því að spila undir stjórn nýs þjálfara Öster, Srdjan Tufegdzic, eða Túfa eins og hann er jafnan kallaður. Fótbolti 11.1.2022 13:30
Elísabet vonast til að semja við fimmtán ára íslenska stelpu Kvennalið Kristianstad er mikið Íslendingalið og hefur verið það lengi. Þótt að tvær íslenskar landsliðskonur hafi yfirgefið félagið eftir síðasta tímabil þá verða Íslendingar áfram á ferðinni með liðinu. Fótbolti 10.1.2022 10:01
Milos sagður „andlit egóismans“ og byrja í mikilli brekku Ráðning meistaraliðs Malmö á Milos Milojevic virðist koma sænskum fjölmiðlamönnum mjög á óvart. Einn þeirra segir hann „andlit egóismans“. Fótbolti 7.1.2022 14:01
Stoltur og glaður Milos með „bestu leikmenn deildarinnar“ Sigursælasta knattspyrnulið Svíþjóðar, ríkjandi meistarar Malmö, hafa ákveðið að veðja á íslenskan þjálfara til að leiða liðið áfram eftir að Jon Dahl Tomasson, sem reyndar á íslenskan afa, kvaddi félagið. Fótbolti 7.1.2022 12:36
Milos tekur við Malmö Sænskir fjölmiðlar greina frá því að Milos Milojevic, fyrrverandi þjálfari Víkings R. og Breiðabliks, verði næsti þjálfari Svíþjóðarmeistara Malmö. Fótbolti 7.1.2022 09:43
Áhugi frá mörgum liðum og löndum en leist best á Häcken Agla María Albertsdóttir, landsliðskona í fótbolta, segist hafa haft úr mörgum möguleikum að velja en litist best á Häcken í Svíþjóð. Fótbolti 5.1.2022 10:00
Agla María semur við Häcken Íslenska landsliðskonan Agla María Albertsdóttir hefur gert þriggja ára samning við sænska úrvalsdeildarfélagið BK Häcken. Fótbolti 4.1.2022 13:15
Völdu hvorki Heimi né Milos Eins og fram kom á Vísi í morgun stóð val sænska knattspyrnufélagsins Mjällby á milli þriggja þjálfara, þar af tveggja íslenskra, en nú er orðið ljóst að hvorugur þeirra tekur við liðinu. Fótbolti 29.12.2021 12:23
Heimir og Milos berjast um þjálfarastarfið hjá Mjällby Heimir Hallgrímsson og Milos Milojevic berjast um þjálfarastarfið hjá Mjällby í Svíþjóð. Fótbolti 29.12.2021 07:30
Sveindís níunda best í Svíþjóð: „Einn mest spennandi leikmaður Evrópu, ef ekki heimsins“ Sveindís Jane Jónsdóttir er í 9. sæti á lista Fotbollskanalen yfir bestu leikmenn sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Í umsögn vefsíðunnar er Sveindís sögð einn mest spennandi leikmaður heims. Fótbolti 28.12.2021 12:00
Heimir orðaður við Mjällby Heimir Hallgrímsson, fyrrum landsliðsþjálfara karla í knattspyrnu, er sem stendur án starfs eftir að hafa stýrt Al Arabi í Katar frá 2018 til 2021. Hann gæti þó verið á leið til Svíþjóðar til að taka við Mjällby. Fótbolti 24.12.2021 12:32
Brynjar Ingi á faraldsfæti: Orðaður við lið í Noregi og Svíþjóð Landsliðsmiðvörðurinn Brynjar Ingi Bjarnason virðist ætla að stoppa stutt við á Ítalíu þar sem hann er í dag samningsbundinn B-deildarliðinu Lecce. Hann er með urmul tilboða frá Norðurlöndunum og gæti verið á leið til Svíþjóðar eða Danmerkur. Fótbolti 24.12.2021 11:31
Sonur Zlatan Ibrahimovic vill nú skipta um eftirnafn Synir Zlatans Ibrahimovic hafa verið að æfa hjá Hammarby en ekki undir nafni föður síns. Nú vill sá eldri taka upp hið heimsfræga nafn föður síns. Fótbolti 20.12.2021 16:00
Heimir missir aðstoðarþjálfarann til Svíþjóðar Knattspyrnuþjálfarinn Srdjan Tufegdzic verður í dag kynntur sem nýr þjálfari sænska 1. deildarliðsins Öster og er því hættur sem aðstoðarþjálfari Vals. Íslenski boltinn 17.12.2021 10:30
Komust upp í gær en létu Böðvar og þrjá aðra fara í dag Helsingborg tryggði sér sæti í sænsku úrvalsdeildinni í gær með 3-1 sigri á Halmstad í umspili. Liðið komst því strax aftur upp. Fótbolti 16.12.2021 15:30
Milos sagður á leið í viðræður við Rauðu stjörnuna Milos Milojevic, sem var sagt upp sem þjálfara Hammarby í Svíþjóð á mánudaginn, er á leið í viðræður við serbneska stórliðið Rauðu stjörnuna. Fótbolti 15.12.2021 16:38
Amanda gerði tveggja ára samning við Kristianstad Íslenska landsliðskonan Amanda Jacobsen Andradóttir mun spila undir stjórn Elísabetar Gunnarsdóttur hjá sænska úrvalsdeildarfélaginu Kristianstad á næstu leiktíð. Fótbolti 15.12.2021 15:24
Hlaut tveggja ára dóm í Svíþjóð fyrir að ná sér í gult spjald Sænski fótboltamaðurinn Pawel Cibicki, fyrrverandi leikmaður Leeds, hlaut í dag tveggja ára skilorðsbundinn dóm fyrir að ná sér vísvitandi í gult spjald í leik, gegn greiðslu. Fótbolti 15.12.2021 13:31
Böðvar í byrjunarliðinu er Helsingborg tryggði sér sæti í úrvalsdeild Böðvar Böðvarsson var í byrjunarliði Helsingborg er liðið tryggði sér sæti í sænsku úrvalsdeildinni með 1-3 útisigri gegn Halmstad. Fótbolti 14.12.2021 20:08